Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. 30.5.2013 09:12 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 30.5.2013 09:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. 30.5.2013 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. 30.5.2013 09:05 Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. 30.5.2013 09:00 Pellegrini á leið til Man. City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini. 30.5.2013 07:37 Stoke ræður Mark Hughes Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum. 30.5.2013 07:33 Liverpool í toppsætið Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Liverpool sem lagði Lincoln að velli 3-2 í efstu deild ensku knattspyrnunnar í kvöld. 30.5.2013 00:46 Lars er ekkert fúll út í Aron Aron Jóhannsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Aron hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann vilji spila fyrir Ísland eða Bandaríkin. 30.5.2013 00:01 Ég hef beðið eftir kallinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mættur aftur í landsliðið fyrir Slóveníuleikinn. 30.5.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. 30.5.2013 18:49 Ég er búinn að semja við Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sló á létta strengi að loknum úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu síðastliðinn laugardag. 29.5.2013 23:30 Suarez gæti ekki neitað Real Madrid Framherjinn Luis Suarez gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Úrúgvæinn segir í viðtali við útvarpsstöð í heimalandinu að hann gæti ekki hafnað tilboði frá Real Madrid. 29.5.2013 23:03 Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ 29.5.2013 22:40 Hetjuleg barátta Húsvíkinga "Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“ 29.5.2013 22:20 Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29.5.2013 21:05 Írarnir fögnuðu jafntefli á Wembley Írland náði frænku jafntefli gegn Englandi þegar karlalandslið þjóðanna mættust í æfingaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. 29.5.2013 20:56 Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. 29.5.2013 19:20 Segja Iago Aspas hafa samið við Liverpool Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Liverpool hafi samið við spænska sóknarmanninn Iago Aspas hjá Celta Vigo. Ekki verði þó greint frá félagaskiptunum fyrr en í næstu viku. 29.5.2013 17:37 Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29.5.2013 17:02 Monaco vill líka fá Hulk Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku. 29.5.2013 16:00 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29.5.2013 14:42 Aron ekki í bandaríska hópnum Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Belgum í vináttulandsleik í Cleveland annað kvöld. Aron Jóhannsson er ekki í hóp Bandaríkjanna. 29.5.2013 14:32 Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. 29.5.2013 13:45 Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. 29.5.2013 12:29 Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. 29.5.2013 12:20 Hasselbaink tekur við Antwerpen Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi. 29.5.2013 12:00 Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. 29.5.2013 11:30 Landsliðið valið | Aron gaf ekki kost á sér Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014. Leikurinn fer fram 7. júní á Laugardalsvelli. 29.5.2013 10:48 Nú var Naughton í byssuleik Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn. 29.5.2013 10:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29.5.2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29.5.2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29.5.2013 10:35 Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. 29.5.2013 10:00 Falcao semur við Monaco í dag AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks. 29.5.2013 09:18 Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. 29.5.2013 09:09 Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. 29.5.2013 07:30 Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. 29.5.2013 06:30 Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 28.5.2013 22:08 Sænskur sykurpúði gefur tóninn á EM í sumar Tólf bestu knattspyrnulandslið Evrópu leiða saman hesta sína í Svíþjóð í sumar í takt við tónlist hins sænska sykurpúða Eric Saade. 28.5.2013 22:00 Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. 28.5.2013 21:33 Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. 28.5.2013 20:43 Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. 28.5.2013 19:29 Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. 28.5.2013 17:25 Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. 28.5.2013 17:16 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. 30.5.2013 09:12
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 30.5.2013 09:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. 30.5.2013 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. 30.5.2013 09:05
Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. 30.5.2013 09:00
Pellegrini á leið til Man. City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini. 30.5.2013 07:37
Stoke ræður Mark Hughes Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum. 30.5.2013 07:33
Liverpool í toppsætið Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Liverpool sem lagði Lincoln að velli 3-2 í efstu deild ensku knattspyrnunnar í kvöld. 30.5.2013 00:46
Lars er ekkert fúll út í Aron Aron Jóhannsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. Aron hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann vilji spila fyrir Ísland eða Bandaríkin. 30.5.2013 00:01
Ég hef beðið eftir kallinu Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mættur aftur í landsliðið fyrir Slóveníuleikinn. 30.5.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. 30.5.2013 18:49
Ég er búinn að semja við Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sló á létta strengi að loknum úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu síðastliðinn laugardag. 29.5.2013 23:30
Suarez gæti ekki neitað Real Madrid Framherjinn Luis Suarez gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Úrúgvæinn segir í viðtali við útvarpsstöð í heimalandinu að hann gæti ekki hafnað tilboði frá Real Madrid. 29.5.2013 23:03
Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ 29.5.2013 22:40
Hetjuleg barátta Húsvíkinga "Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“ 29.5.2013 22:20
Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29.5.2013 21:05
Írarnir fögnuðu jafntefli á Wembley Írland náði frænku jafntefli gegn Englandi þegar karlalandslið þjóðanna mættust í æfingaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. 29.5.2013 20:56
Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. 29.5.2013 19:20
Segja Iago Aspas hafa samið við Liverpool Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að Liverpool hafi samið við spænska sóknarmanninn Iago Aspas hjá Celta Vigo. Ekki verði þó greint frá félagaskiptunum fyrr en í næstu viku. 29.5.2013 17:37
Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29.5.2013 17:02
Monaco vill líka fá Hulk Franska liðið AS Monaco er alls ekki búið að loka veskinu þó svo félagið hafi þegar eytt 120 milljónum punda í leikmenn á einni viku. 29.5.2013 16:00
Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29.5.2013 14:42
Aron ekki í bandaríska hópnum Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Belgum í vináttulandsleik í Cleveland annað kvöld. Aron Jóhannsson er ekki í hóp Bandaríkjanna. 29.5.2013 14:32
Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. 29.5.2013 13:45
Vilanova á að hætta með Barcelona Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum. Hann hefur nú lýst þeirri skoðun sinni að Tito Vilanova eigi að hætta að þjálfa Barcelona. 29.5.2013 12:29
Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. 29.5.2013 12:20
Hasselbaink tekur við Antwerpen Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi. 29.5.2013 12:00
Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. 29.5.2013 11:30
Landsliðið valið | Aron gaf ekki kost á sér Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014. Leikurinn fer fram 7. júní á Laugardalsvelli. 29.5.2013 10:48
Nú var Naughton í byssuleik Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn. 29.5.2013 10:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29.5.2013 10:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29.5.2013 10:37
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29.5.2013 10:35
Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. 29.5.2013 10:00
Falcao semur við Monaco í dag AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks. 29.5.2013 09:18
Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. 29.5.2013 09:09
Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. 29.5.2013 07:30
Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. 29.5.2013 06:30
Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 28.5.2013 22:08
Sænskur sykurpúði gefur tóninn á EM í sumar Tólf bestu knattspyrnulandslið Evrópu leiða saman hesta sína í Svíþjóð í sumar í takt við tónlist hins sænska sykurpúða Eric Saade. 28.5.2013 22:00
Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. 28.5.2013 21:33
Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. 28.5.2013 20:43
Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. 28.5.2013 19:29
Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. 28.5.2013 17:25
Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. 28.5.2013 17:16