Fleiri fréttir

Robben: Við megum vera stoltir

Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, brosti allan hringinn eftir sigurinn ótrúlega gegn Barcelona í kvöld.

Alfreð með sérmerktar legghlífar

Alfreð Finnbogason verður sjálfsagt með íslenska fánann undir sokkunum sínum í næstu leikjum sínum með Heerenveen í Hollandi.

Enginn hefur haft samband vegna Alfreðs

Forráðamenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Heerenveen segja að ekkert lið hafi sett sig í samband við félagið vegna Alfreðs Finnbogasonar.

Guardiola mun styðja Barcelona

Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er þess fullviss að Pep Guardiola, gamli þjálfarinn sinn, muni styðja Barcelona gegn Bayern í kvöld.

FH vildi fá Bjarna heim

FH hafði áhuga á að fá Bjarna Þór Viðarsson að láni frá danska liðinu Silkeborg. Því var hafnað af danska félaginu.

Bjarni: Ég er ekki týpan hans Viggó

Bjarni Þór Viðarsson segir í samtali við danska fjölmiðla að það sé erfitt að sætta sig við að vera utan hóps hjá danska liðinu Silkeborg.

Enn óvíst hvort Messi spili í kvöld

Forráðamenn Barcelona hafa enn ekki staðfest hvort að Lionel Messi muni spila með liðinu gegn Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Alfreð sleppur við bann

Atvik þar sem Alfreð Finnbogason virðist sparka í átt að Cristian Poulsen, leikmanni Ajax, verður ekki rannsakað frekar af hollenska knattspyrnusambandinu.

Tyson styður Suarez

"Hann beit einhvern. Svona lagað gerist,“ sagði hnefaleikakappinn Mike Tyson um umtalað atvik sem kom upp í enska boltanum um helgina.

Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti.

Götze fer til Bayern í sumar

Hinn tvítugi Mario Götze mun í sumar söðla um á milli stórveldanna í Þýskalandi og ganga til liðs við Bayern München.

Fullkominn leikur hjá Bayern München

Þýska liðið Bayern München bauð til veislu á Allianz-vellinum í kvöld er liðið kjöldró hið stórkostlega lið Barcelona og vann ótrúlegan 4-0 sigur sem seint mun gleymast.

Ég þarf enga hjálp

Bayern München tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern, ætlar ekki að fá neinar upplýsingar um Barcelona frá manninum sem bjó til Barcelona-liðið.

Myndasyrpa frá fögnuði Man. Utd

Það var glatt á hjalla á Old Trafford í kvöld þegar Man. Utd tryggði sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu í 20. skipti.

Van Persie: Titillinn er verðskuldaður

Hollendingurinn Robin van Persie varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í kvöld og það á sínu fyrsta ári með Man. Utd. Hann skoraði öll mörk liðsins í kvöld er það tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Aston Villa.

Sjáðu þrennuna hjá Van Persie

Hollendingurinn Robin van Persie skoraði líklega flottasta mark vetrarins í kvöld fyrir Man. Utd. gegn Aston Villa.

Blikar í úrslit Lengjubikarsins

Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum.

Mark Gunnars dugði ekki til sigurs

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skorað fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið tapaði gegn Syrianska, 3-1.

Myndband af marki Eiðs Smára

Eiður Smári Guðjohnsen tryggði sínum mönnum í Club Brugge 2-0 sigur á Genk eftir laglega sókn sinna manna.

Man. Utd orðið Englandsmeistari enn og aftur

Man. Utd tryggði sér í kvöld sinn 20. Englandsmeistaratitil. Það var leikmaður númer 20, Robin van Persie, sem sá til þess að United landaði titlinum í kvöld.

United á þetta skilið

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár.

Chicharito og Ferdinand líklega áfram

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að þeir Javier Hernandez og Rio Ferdinand verði báðir áfram hjá United á næsta tímabili.

Alfreð mögulega í leikbann

Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi.

Herzog fylgdist með Aroni spila

Austurríkismaðurinn Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, var í Alkmaar um helgina og sá Aron Jóhannsson spila.

Fær Hemmi ekkert húsaskjól?

Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar.

Ayre: Suarez verður áfram

Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir atvik gærdagsins muni Luis Suarez verða áfram í herbúðum félagsins.

Liverpool sektaði Suarez

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind.

Öll mörk helgarinnar á Vísi

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Meistaradeildin: Sigrar hjá liðunum í undanúrslitum

Öll fjögur liðin sem leika til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu gerðu góða hluti um helgina. Þýsku liðin Dortmund og FC Bayern leika gegn spænsku liðunum Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum sem hefjast í vikunni.

Stefnum á titilinn

Margrét Lára Viðarsdóttir er mætt til leiks í sænsku úrvalsdeildinni eftir fimm mánaða endurhæfingu vegna skurðaðgerðar. Markadrottningin er öll að koma til og segir Íslendingaliðið Kristianstad stefna á sænska meistaratitilinn.

Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin

Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum.

Klúðrað sex vítum í röð

Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem lagði OB Odense 4-1 að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir