Enski boltinn

Myndasyrpa frá fögnuði Man. Utd

Kampavínið fékk að fæða í klefanum.
Kampavínið fékk að fæða í klefanum. Nordicphotos/Getty
Það var glatt á hjalla á Old Trafford í kvöld þegar Man. Utd tryggði sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu í 20. skipti.

Það var Robin van Persie sem skoraði öll þrjú mörkin í leiknum gegn Aston Villa í kvöld.

Leikmenn liðsins fögnuðu innilega út á velli og inn í klefa eftir leik. Myndirnar má sjá bæði hér að ofan og neðan.

Nordicphotos/Getty

Tengdar fréttir

Sjáðu þrennuna hjá Van Persie

Hollendingurinn Robin van Persie skoraði líklega flottasta mark vetrarins í kvöld fyrir Man. Utd. gegn Aston Villa.

Man. Utd orðið Englandsmeistari enn og aftur

Man. Utd tryggði sér í kvöld sinn 20. Englandsmeistaratitil. Það var leikmaður númer 20, Robin van Persie, sem sá til þess að United landaði titlinum í kvöld.

Van Persie: Titillinn er verðskuldaður

Hollendingurinn Robin van Persie varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í kvöld og það á sínu fyrsta ári með Man. Utd. Hann skoraði öll mörk liðsins í kvöld er það tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Aston Villa.

Ferguson: Þetta var mark aldarinnar hjá Van Persie

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum himinlifandi eftir að hafa endurheimt enska meistaratitilinn og unnið enn einn titilinn á glæsilegum ferli sínum hjá félaginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×