Fleiri fréttir

Fylkir samdi við Punyed

Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni.

Wenger: Gott eftir erfiða daga

Arsene Wenger segir að Arsenal hafi gott að því að hafa unnið í dag því að það skapi ró í kringum félagið. Arsenal vann Aston Villa á heimavelli, 2-1.

Djöfullinn Barton og engillinn Beckham

David Beckham mun spila sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain á sunnudaginn og mótherjinn eru Joe Barton og félagar í Marseille.

Hólmar lék í svekkjandi jafntefli

Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum misstu unninn leik niður í jafntefli er þeir fengu Duisburg í heimsókn í kvöld.

Bayern ætlar ekki að bjóða í Neymar

Brasilíumaðurinn ungi, Neymar, er orðaður við fjölda félaga í Evrópu um þessar mundir en eitt er orðið ljóst. Hann fer ekki til þýska liðsins Bayern München.

Ferguson vill halda Nani

Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar.

Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga.

Mancini þreyttur á vangaveltunum

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist vera orðinn þreyttur fréttaflutningi þar sem aðrir eru orðaðir við hans stöðu hjá félaginu.

Guðjón hafði samband við okkur

Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu.

Wenger: Íhugaði aldrei að hætta

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki hafa velt því fyrir sér í eina sekúndu hvort hann eigi að hætta störfum hjá félaginu.

Sumarið í hættu hjá Pétri

Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili.

Maradona og Messi saman í liði?

Diego Maradona er farinn að tala um möguleikann á því að nýfæddur sonur hans, Diego Fernando, spili í framtíðinni við hlið sona þeirra Lionel Messi og Sergio Aguero.

Ajax úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap gegn Steaua Búkarest eftir vítaspyrnukeppni.

Pele er bara afbrýðissamur

Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar gefur lítið fyrir gagnrýni Pele og segir hann bara vera afbrýðissaman út í sinn mann.

Terry: Ekki okkar besti leikur

Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA.

Var Drogba ólöglegur í gær?

Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Gylfi sannfærður um að Tottenham komist áfram

Tottenham mætir í kvöld Lyon í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Tottenham vann fyrri leikinn, 2-1, með tveimur glæsimörkum frá Gareth Bale.

Arnór: Vil fara til Hollands aftur

Arnór Smárason segist gjarnan vilja komast aftur í hollenska boltann eftir að samningur hans við Esbjerg í Danmörku rennur út.

Ferguson: Jones óhræddur eins og Robson

Phil Jones verður ekki með Manchester United gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Alex Ferguson, stjóri liðsins í dag.

Arnór fer líklega frá Esbjerg í sumar

Arnór Smárason, leikmaður Esbjerg í Danmörku, reiknar með því að yfirgefa herbúðir félagsins þegar að samningur hans við það rennur út.

20 milljóna króna ölmusuferð

"Við fórum í björgunarleiðangur – svokallaða ölmusuferð til Reykjavíkur,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Taka þurfti til í fjárhagsmálum deildarinnar og stendur sú vinna yfir.

Ameobi ekki með Grindavík

Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar.

Skipta þau á Ancelotti og Mourinho?

Franska blaðið Le Parisien hefur heimildir fyrir viðræðum á milli Carlos Ancelotti, stjóra franska liðsins PSG, og forráðamanna spænska stórliðsins Real Madrid. Það er því líklegt að mati þessa annars stærsta dagblaðs Frakklands að Ancelotti taki við liði Real Madrid í sumar.

Wenger verður ekki rekinn

Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu.

Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld

Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað.

Sjá næstu 50 fréttir