Fleiri fréttir City sagt reiðubúið að borga tíu milljarða fyrir Neymar Enski vefmiðillinn Goal.com heldur því fram í dag að Manchester City hafi hug á lokka Brasilíumanninn Neymar til félagsins í sumar. 20.2.2013 18:15 Barry Smith rekinn frá Dundee Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. 20.2.2013 17:30 Tvö hundruð þúsund HM-boltar gerðir upptækir Það styttist óðum í Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem fer fram í þessu mikla fótboltaríki á næsta ári. Það gengur ýmislegt á í undirbúningi keppninnar og nú síðast þurftu yfirvöld að gera upptæka tvö hundruð þúsund fótbolta í höfninni í Santos-borg. 20.2.2013 16:00 Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 20.2.2013 14:58 Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld. 20.2.2013 14:30 Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray. 20.2.2013 13:46 AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna. 20.2.2013 13:45 David Gill hættir hjá Manchester United David Gill mun láta af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United en hann hefur gegnt því starfi í tæpan áratug. 20.2.2013 12:08 Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. 20.2.2013 11:56 Grindavík með tvö mál á borði FIFA Tvær deilur sem snerta leikmannamál Grindavíkur eru nú til umfjöllunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. 20.2.2013 11:17 "Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. 20.2.2013 10:56 Tilkynnti uppsögn í beinni sjónvarpsútsendingu Fabrizio Piccareta stýrði enska C-deildarliðinu í Swindon í aðeins einum leik áður en hann tilkynnti að hann myndi hætta hjá félaginu. 20.2.2013 10:45 Zlatan: Ég er sá stærsti - á eftir Ali Zlatan Ibrahimovic hefur ávallt verið með sjálfstraustið í lagi og hann ítrekaði það í viðtali við þýskt tímarit á dögunum. 20.2.2013 10:09 Eyjólfur til Midtjylland í sumar Eyjólfur Héðinsson mun í sumar skipta um félag í Danmörku og ganga til liðs við Midtjylland. Hann er nú á mála hjá SönderjyskE. 20.2.2013 09:21 AC Milan mun reyna að stöðva Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. 20.2.2013 07:00 Meistaradeildarmörkin: Bayern fór illa með Arsenal Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2013 22:41 Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. 19.2.2013 22:29 Ronaldinho lagði upp mark úr launsátri Brasilíumaðurinn Ronaldinho átti stórmerkilega stoðsendingu í leik lið hans Atlético Mineiro á móti São Paulo í Suður-Ameríkukeppni félagsliða á dögunum en Ronaldinho kom þá varnarmönnum mótherjanna heldur betur að óvörum. 19.2.2013 23:30 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19.2.2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19.2.2013 22:07 Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19.2.2013 21:54 Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013 Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur. 19.2.2013 21:41 Falcao: Krísan hefur engin áhrif á fótboltamenn Radamel Falcao, leikmaður Atletico Madrid, segist vera þakklátur fyrir að vera með atvinnu á þessum erfiðu tímum á Spáni. 19.2.2013 20:30 Berlusconi vill setja mann á Messi Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 19.2.2013 18:15 Kolo Toure fer frá City í sumar Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar. 19.2.2013 16:45 Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. 19.2.2013 16:26 Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. 19.2.2013 16:11 Lucas hefur mikla trú á Coutinho Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. 19.2.2013 16:00 Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München. 19.2.2013 15:15 Moutinho mátaði Malaga Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt. 19.2.2013 14:52 Arsenal steinlá á heimavelli Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. 19.2.2013 14:51 Wenger: Þið saknið mín þegar ég er farinn Arsene Wenger var í miklu stuði á blaðamannafundi vegna leiks Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld, eins og áður hefur verið fjallað um. 19.2.2013 14:30 Marklínutækni notuð á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að svokölluð marklínutækni verði notuð í leikjum Álfukeppninnar í Brasilíu síðar á þessu ári, sem og í sjálfri heimsmeistarakeppninni sem fer þar fram á næsta ári. 19.2.2013 13:00 Titill dæmdur af Shanghai Shenhua Meistaratitill kínverska félagsins Shanghai Shenhua frá 2003 hefur verið dæmdur af félaginu eftir stórtæka rannsókn á hagræðingu úrslitum knattspyrnuleikja í Kína. 19.2.2013 12:15 Schweinsteiger: Wilshere einn besti miðjumaður heims Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Müncen, segir að Arsenal-maðurinn Jack Wilshere sé í dag einn allra besti miðjumaður heims. 19.2.2013 10:07 Mourinho útilokar ekki að fara til Frakklands Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG. Sjálfur útilokar hann ekki að starfa í Frakklandi einn daginn. 19.2.2013 10:00 Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. 19.2.2013 09:37 Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. 19.2.2013 09:00 Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. 19.2.2013 06:00 Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. 18.2.2013 22:19 Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. 18.2.2013 20:30 Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. 18.2.2013 20:08 Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. 18.2.2013 18:15 Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. 18.2.2013 17:30 Neymar: Fótboltinn að verða leiðinlegur Brasilíska ungstirnið Neymar fékk að líta rauða spjaldið í leik með liði sínu í brasilísku deildinni um helgina. 18.2.2013 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
City sagt reiðubúið að borga tíu milljarða fyrir Neymar Enski vefmiðillinn Goal.com heldur því fram í dag að Manchester City hafi hug á lokka Brasilíumanninn Neymar til félagsins í sumar. 20.2.2013 18:15
Barry Smith rekinn frá Dundee Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. 20.2.2013 17:30
Tvö hundruð þúsund HM-boltar gerðir upptækir Það styttist óðum í Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem fer fram í þessu mikla fótboltaríki á næsta ári. Það gengur ýmislegt á í undirbúningi keppninnar og nú síðast þurftu yfirvöld að gera upptæka tvö hundruð þúsund fótbolta í höfninni í Santos-borg. 20.2.2013 16:00
Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 20.2.2013 14:58
Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld. 20.2.2013 14:30
Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray. 20.2.2013 13:46
AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna. 20.2.2013 13:45
David Gill hættir hjá Manchester United David Gill mun láta af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United en hann hefur gegnt því starfi í tæpan áratug. 20.2.2013 12:08
Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. 20.2.2013 11:56
Grindavík með tvö mál á borði FIFA Tvær deilur sem snerta leikmannamál Grindavíkur eru nú til umfjöllunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. 20.2.2013 11:17
"Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. 20.2.2013 10:56
Tilkynnti uppsögn í beinni sjónvarpsútsendingu Fabrizio Piccareta stýrði enska C-deildarliðinu í Swindon í aðeins einum leik áður en hann tilkynnti að hann myndi hætta hjá félaginu. 20.2.2013 10:45
Zlatan: Ég er sá stærsti - á eftir Ali Zlatan Ibrahimovic hefur ávallt verið með sjálfstraustið í lagi og hann ítrekaði það í viðtali við þýskt tímarit á dögunum. 20.2.2013 10:09
Eyjólfur til Midtjylland í sumar Eyjólfur Héðinsson mun í sumar skipta um félag í Danmörku og ganga til liðs við Midtjylland. Hann er nú á mála hjá SönderjyskE. 20.2.2013 09:21
AC Milan mun reyna að stöðva Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. 20.2.2013 07:00
Meistaradeildarmörkin: Bayern fór illa með Arsenal Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2013 22:41
Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. 19.2.2013 22:29
Ronaldinho lagði upp mark úr launsátri Brasilíumaðurinn Ronaldinho átti stórmerkilega stoðsendingu í leik lið hans Atlético Mineiro á móti São Paulo í Suður-Ameríkukeppni félagsliða á dögunum en Ronaldinho kom þá varnarmönnum mótherjanna heldur betur að óvörum. 19.2.2013 23:30
Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19.2.2013 22:20
Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19.2.2013 22:07
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19.2.2013 21:54
Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013 Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur. 19.2.2013 21:41
Falcao: Krísan hefur engin áhrif á fótboltamenn Radamel Falcao, leikmaður Atletico Madrid, segist vera þakklátur fyrir að vera með atvinnu á þessum erfiðu tímum á Spáni. 19.2.2013 20:30
Berlusconi vill setja mann á Messi Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 19.2.2013 18:15
Kolo Toure fer frá City í sumar Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar. 19.2.2013 16:45
Bjarni Ólafur samdi til þriggja ára við Val Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson samdi í dag við uppeldisfélag sitt, Val. Hann samdi til þriggja ára við félagið. 19.2.2013 16:26
Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni. 19.2.2013 16:11
Lucas hefur mikla trú á Coutinho Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum. 19.2.2013 16:00
Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München. 19.2.2013 15:15
Moutinho mátaði Malaga Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt. 19.2.2013 14:52
Arsenal steinlá á heimavelli Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. 19.2.2013 14:51
Wenger: Þið saknið mín þegar ég er farinn Arsene Wenger var í miklu stuði á blaðamannafundi vegna leiks Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld, eins og áður hefur verið fjallað um. 19.2.2013 14:30
Marklínutækni notuð á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að svokölluð marklínutækni verði notuð í leikjum Álfukeppninnar í Brasilíu síðar á þessu ári, sem og í sjálfri heimsmeistarakeppninni sem fer þar fram á næsta ári. 19.2.2013 13:00
Titill dæmdur af Shanghai Shenhua Meistaratitill kínverska félagsins Shanghai Shenhua frá 2003 hefur verið dæmdur af félaginu eftir stórtæka rannsókn á hagræðingu úrslitum knattspyrnuleikja í Kína. 19.2.2013 12:15
Schweinsteiger: Wilshere einn besti miðjumaður heims Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Müncen, segir að Arsenal-maðurinn Jack Wilshere sé í dag einn allra besti miðjumaður heims. 19.2.2013 10:07
Mourinho útilokar ekki að fara til Frakklands Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið orðaður við franska stórliðið PSG. Sjálfur útilokar hann ekki að starfa í Frakklandi einn daginn. 19.2.2013 10:00
Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. 19.2.2013 09:37
Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. 19.2.2013 09:00
Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. 19.2.2013 06:00
Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. 18.2.2013 22:19
Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. 18.2.2013 20:30
Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. 18.2.2013 20:08
Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. 18.2.2013 18:15
Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. 18.2.2013 17:30
Neymar: Fótboltinn að verða leiðinlegur Brasilíska ungstirnið Neymar fékk að líta rauða spjaldið í leik með liði sínu í brasilísku deildinni um helgina. 18.2.2013 16:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti