Fleiri fréttir

Barry Smith rekinn frá Dundee

Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins.

Tvö hundruð þúsund HM-boltar gerðir upptækir

Það styttist óðum í Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem fer fram í þessu mikla fótboltaríki á næsta ári. Það gengur ýmislegt á í undirbúningi keppninnar og nú síðast þurftu yfirvöld að gera upptæka tvö hundruð þúsund fótbolta í höfninni í Santos-borg.

Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina

FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni.

Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona

Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld.

Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi

Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray.

AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona

Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna.

Eyjólfur til Midtjylland í sumar

Eyjólfur Héðinsson mun í sumar skipta um félag í Danmörku og ganga til liðs við Midtjylland. Hann er nú á mála hjá SönderjyskE.

AC Milan mun reyna að stöðva Messi

Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona.

Ronaldinho lagði upp mark úr launsátri

Brasilíumaðurinn Ronaldinho átti stórmerkilega stoðsendingu í leik lið hans Atlético Mineiro á móti São Paulo í Suður-Ameríkukeppni félagsliða á dögunum en Ronaldinho kom þá varnarmönnum mótherjanna heldur betur að óvörum.

Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn.

Björn Bergmann með sitt fyrsta mark á árinu 2013

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark í tvo og hálfan mánuð þegar hann kom Úlfunum yfir snemma leik í ensku b-deildinni í kvöld. Það dugði samt ekki því bæði Íslendingaliðin í b-deild enska boltans töpuðu leikjum sínum í kvöld. Kári Árnason og félagar í Rotherham unnu hinsvegar góðan útisigur.

Berlusconi vill setja mann á Messi

Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun.

Kolo Toure fer frá City í sumar

Kolo Toure hefur greint frá því að hann muni yfirgefa herbúðir Manchester City þegar samningur hans rennur út í sumar.

Sigurður Ragnar valdi 22 leikmenn í æfingahóp

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, hefur valið 22 manna hóp fyrir landsliðsæfingar sem fara fram um næstu helgi en þetta eru eingöngu leikmenn sem spila í Pepsi-deildinni.

Lucas hefur mikla trú á Coutinho

Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að landi sinn Phillipe Coutinho geti mögulega slegið í gegn hjá Liverpool ef hann fær tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum.

Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München.

Moutinho mátaði Malaga

Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt.

Arsenal steinlá á heimavelli

Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi.

Marklínutækni notuð á HM

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að svokölluð marklínutækni verði notuð í leikjum Álfukeppninnar í Brasilíu síðar á þessu ári, sem og í sjálfri heimsmeistarakeppninni sem fer þar fram á næsta ári.

Titill dæmdur af Shanghai Shenhua

Meistaratitill kínverska félagsins Shanghai Shenhua frá 2003 hefur verið dæmdur af félaginu eftir stórtæka rannsókn á hagræðingu úrslitum knattspyrnuleikja í Kína.

Reina vill fá Bale til Real Madrid

Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla.

Arsene Wenger í miklum vígahug

Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum.

Di Canio hættur hjá Swindon

Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur.

Mancini: Ég er besti stjóri Englands

Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City.

Hólmar þarf ekki að taka út leikbann

Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik.

Sjá næstu 50 fréttir