Fleiri fréttir Sepp Blatter ánægður með allt á HM Sepp Blatter, forseti FIFA, er virkilega ánægður með framkvæmd heimsmeistaramótsins. Hann er líka í afneitun yfir allri gagnrýninni sem snýr meðal annars af mörgum auðum sætum og gæði fótboltans. 11.7.2010 12:00 FIFA pressar á Mandela að koma í kvöld Goðsögnin í Suður-Afríku, Nelson Mandela, hefur verið beittur pressu til að hann komi á úrslitaleikinn í kvöld. Hann er frægasti maður landsins og tákn þess. FIFA vill sjá hann á leiknum. 11.7.2010 11:30 Torres nánast eina spurningamerkið fyrir byrjunarliðin í kvöld Mun auðveldarar er að spá fyrir um byrjunarlið Hollendinga í stórleiknum í kvöld heldur en lið Spánverja. Hvorug þjóð á menn í leikbönnum eða við meiðsli að stríða. 11.7.2010 11:00 Skora Villa eða Sneijder í kvöld og tryggja sér gullskóinn? Fjórir leikmenn hafa skorað fimm mörk á HM og tveir þeirra berjast um markakóngstitilinn í kvöld. Ef hvorki Wesley Sneijder eða David Villa skora verður Thomas Müller markakóngur. 11.7.2010 10:15 Leið Hollands og Spánar í úrslitin Hollendingar og Spánverjar spila til úrslita um sjálfan heimsmeistaratitilinn í kvöld. Leið þjóðanna í úrslitin er ansi misjöfn, hún er rakin hér. 11.7.2010 09:00 Baggio snýr aftur til að hjálpa ítalska landsliðinu Roberto Baggio mun koma að því að endurreisa ítalska landsliðið í knattspyrnu. Hann hefur verið ráðinn yfirmaður tæknideildar sambandsins sem snýr að þróun leikmanna. 11.7.2010 08:00 Þjóðverjar þriðju - Myndir Þjóðverjar tryggðu sér bronsið á HM í fótbolta í kvöld með sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var frábær skemmtun og lauk með 3-2 sigri. 10.7.2010 23:45 Klose verður 36 ára á HM 2014 MIroslav Klose sat á bekknum í allt kvöld þegar Þjóðverjar tryggðu sér þriðja sætið á HM. Hann náði því ekki að jafna markamet Ronaldo í kvöld. 10.7.2010 23:15 Bommel: Þurfum okkar besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja Holland þarf að spila sinn besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja í úrslitaleiknum á morgun. Þetta er mat Mark van Bommel, miðjumann Hollands. 10.7.2010 22:30 Khedira: Framtíðin er björt Þýska liðið sem tryggði sér bronsið á HM í dag er ungt að árum. Það á framtíðina fyrir sér og er líklegt til afreka bæði á EM 2012 og á HM 2014. Sami Khedira horfir fram á bjarta framtíð. 10.7.2010 22:05 Busquets lætur ránið ekkert trufla sig Sergio Busquets segir að einbeiting sín sé ekki eyðilögð þrátt fyrir að vera rændur á hóteli spænska liðsins í vikunni. Hann og Pedro voru rændur, um 1300 pundum var stolið af þeim ásamt skjölum og fleira. 10.7.2010 21:45 Þjóðverjar tryggðu sér bronsið í Suður-Afríku Þjóðverjar eru fyrsta þjóðin til að tryggja sér bronsverðlaun tvö heimsmeistaramót í röð. Þjóðverjar lögðu Úrúgvæ í leiknum sem var að ljúka, 3-2. 10.7.2010 20:12 Sex Íslendingar léku í sigri Viking á Stabæk Viking skoraði þrjú mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og tryggði sér 3-2 sigur í íslendingaslag dagsins í norska boltanum gegn Stabæk. Sex Íslendingar komu við sögu. 10.7.2010 19:45 Blatter vill ekki mörk fyrir að verja á línu Sepp Blatter, forseta FIFA, hugnast ekki að lið fái mörk ef andstæðingur þess ver viljandi á marklínunni með hendi. Þessi hugmynd kom fram eftir hendina hjá Luis Suarez gegn Gana 10.7.2010 18:15 Hvorki Klose né Lahm með Þjóðverjum - Forlán byrjar Diego Forlán hristi af sér meiðsli og byrjar leikinn gegn Þjóðverjum um þriðja sætið á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.30. 10.7.2010 17:45 Úrúgvæ ætlar að sigrast á kolkrabbanum Paul Úrúgvæjar eru staðráðnir i því að aflétta álögum kolkrabbans Paul. Hinn sannspái kolkrabbi veðjaði á Þjóðverja fyrir leikinn um þriðja sætið í gær og hefur giskað rétt á alla leiki Þjóðverja á HM til þessa. 10.7.2010 17:30 Sigursteinn Gíslason: Besti kækur sem þú færð er að vinna Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, var ánægður með sigurinn gegn Fjarðabyggð í dag. Eðlilega, hann setti Leikni aftur á topp deildarinnar þar sem það sigur eitt og yfirgefið, í það minnsta þar til á morgun. 10.7.2010 16:36 Umfjöllun: Þolinmæðissigur Leiknis í ausandi rigningu Leiknismenn styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla með baráttusigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknum leik með 1-0 sigri þar sem Brynjar Benediktsson skoraði eina markið og kórónaði þar með leik sinn í dag. 10.7.2010 16:18 Collina segir að Webb muni standast pressuna í úrslitaleiknum Pierluigi Collina, dómarinn magnaði, segir að Howard Webb geti staðist pressuna við að dæma úrslitaleik HM. Það er auðvitað mesti heiður sem dómara getur hlotnast. 10.7.2010 16:15 Hollendingurinn Cruyff heldur með Spáni - fótboltans vegna Johan Cruyff, hollenska goðsögnin, tippar á Spánverja gegn löndum sínum annað kvöld. Hann segir að það yrði betra fyrir fótboltann ef Barcelona-fótboltinn sem Spánn spilar ynni HM. 10.7.2010 15:30 Brassar reyna að róa FIFA - Varla byrjaðir að byggja fyrir HM 2014 Skipuleggjendur fyrir HM í Brasilíu árið 2014 segja að undirbúningur sé í góðum farvegi. Aðeins tveir mánuðir eru síðan FIFA gagnrýndi skipulagið opinberlega. 10.7.2010 15:00 Flensa herjar á Þjóðverja fyrir kvöldið Flensa hefur gert vart við sig í herbúðum Þjóðverja. Þjálfarinn Joachim Löw er einn þeirra sem eru veikir ásamt leikmönnum á borð við Philipp Lahm fyrirliða og Lukas Podolski. 10.7.2010 14:15 Bronckhorst myndi skrópa í lyfjapróf í úrslitaleiknum Giovanni van Bronckhorst ætlar að neita að mæta í lyfjapróf ef Holllendingar verða heimsmeistarar. Þeir sem eru kallaðir í lyfjapróf þurfa að eyða miklum tíma í það og missa því af fagnaðarlátunum. 10.7.2010 13:30 Platini kominn af sjúkrahúsinu Michel Platini er kominn af sjúkrahúsi þar sem hann dvaldi í nótt. Hann hné niður á veitingastað í Jóhannesarborg í gær en þar leið yfir hann. 10.7.2010 13:00 Fabregas og Torres biðla til þjálfarans um byrjunarsæti í úrslitaleiknum Cesc Fabregas og Fernando Torres hafa báðir biðlað til Vicente del Bosque landsliðsþjálfara um að byrja úrslitaleikinn gegn Hollandi annað kvöld. 10.7.2010 12:15 Obafemi Martins til Rubin Kazan Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi. 10.7.2010 11:30 Tabarez: Fjórða sætið er ekki eins og hin þrjú sætin "Við berjumst upp á líf og dauða í kvöld," segir Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ. Hann stýrir liðinu í næst síðasta leik HM í kvöld, leiknum um þriðja sætið við Þjóðverja. 10.7.2010 11:00 Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. 10.7.2010 10:15 Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. 10.7.2010 08:45 Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti. 10.7.2010 08:00 Platini á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður Michel Platini, forseti UEFA, dvelur nú á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg. Farið var með hann þangað eftir að hann hné niður á veitingahúsi í gærkvöldi. 10.7.2010 07:15 Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45 Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM. 9.7.2010 22:45 Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum Hollenski landsliðsþjálfarinn, Bert van Marwijk, hefur fulla trú á því að framherjinn Robin Van Persie muni standa sig vel í úrslitaleik HM gegn Spáni. 9.7.2010 22:00 1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. 9.7.2010 21:52 Þurfti næstum að taka hægri fótinn af Villa Það er ótrúlegt til þess að hugsa að einn besti leikmaður HM, David Villa, var næstum því búinn að missa annan fótinn fyrir 24 árum síðan. 9.7.2010 21:15 ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9.7.2010 21:13 Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. 9.7.2010 20:30 Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. 9.7.2010 19:45 Wenger: Of mikil pressa á HM-liðunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sú gríðarlega pressa sem sett sé á leikmenn liðanna á HM hafi gert það að verkum að gæði fótboltans hafi ekki verið eins og hann hefði helst kosið. 9.7.2010 19:00 Þessir geta verið valdir bestu leikmenn HM Þrír Spánverjar eru á tíu manna lista frá FIFA yfir þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valdir leikmenn HM 2010. 9.7.2010 18:15 Heilsaði drottningunni á handklæðinu - myndband Hetja Spánverja í undanúrslitaleiknum á HM, Carles Puyol, var vandræðalegur er drottning Spánar, Sofia, mætti óvænt í búningsklefa liðsins eftir leikinn gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 16:45 Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30 Forlán þreyttur en staðráðinn í að ná í brons Diego Forlán er staðráðinn í því að toppa tímabilið sitt með því að vinna bronsverðlaun á HM. Hann hefur átt frábært ár og leiðir Úrúgvæ til leiksins gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 15:00 Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. 9.7.2010 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sepp Blatter ánægður með allt á HM Sepp Blatter, forseti FIFA, er virkilega ánægður með framkvæmd heimsmeistaramótsins. Hann er líka í afneitun yfir allri gagnrýninni sem snýr meðal annars af mörgum auðum sætum og gæði fótboltans. 11.7.2010 12:00
FIFA pressar á Mandela að koma í kvöld Goðsögnin í Suður-Afríku, Nelson Mandela, hefur verið beittur pressu til að hann komi á úrslitaleikinn í kvöld. Hann er frægasti maður landsins og tákn þess. FIFA vill sjá hann á leiknum. 11.7.2010 11:30
Torres nánast eina spurningamerkið fyrir byrjunarliðin í kvöld Mun auðveldarar er að spá fyrir um byrjunarlið Hollendinga í stórleiknum í kvöld heldur en lið Spánverja. Hvorug þjóð á menn í leikbönnum eða við meiðsli að stríða. 11.7.2010 11:00
Skora Villa eða Sneijder í kvöld og tryggja sér gullskóinn? Fjórir leikmenn hafa skorað fimm mörk á HM og tveir þeirra berjast um markakóngstitilinn í kvöld. Ef hvorki Wesley Sneijder eða David Villa skora verður Thomas Müller markakóngur. 11.7.2010 10:15
Leið Hollands og Spánar í úrslitin Hollendingar og Spánverjar spila til úrslita um sjálfan heimsmeistaratitilinn í kvöld. Leið þjóðanna í úrslitin er ansi misjöfn, hún er rakin hér. 11.7.2010 09:00
Baggio snýr aftur til að hjálpa ítalska landsliðinu Roberto Baggio mun koma að því að endurreisa ítalska landsliðið í knattspyrnu. Hann hefur verið ráðinn yfirmaður tæknideildar sambandsins sem snýr að þróun leikmanna. 11.7.2010 08:00
Þjóðverjar þriðju - Myndir Þjóðverjar tryggðu sér bronsið á HM í fótbolta í kvöld með sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var frábær skemmtun og lauk með 3-2 sigri. 10.7.2010 23:45
Klose verður 36 ára á HM 2014 MIroslav Klose sat á bekknum í allt kvöld þegar Þjóðverjar tryggðu sér þriðja sætið á HM. Hann náði því ekki að jafna markamet Ronaldo í kvöld. 10.7.2010 23:15
Bommel: Þurfum okkar besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja Holland þarf að spila sinn besta leik í tvö ár til að vinna Spánverja í úrslitaleiknum á morgun. Þetta er mat Mark van Bommel, miðjumann Hollands. 10.7.2010 22:30
Khedira: Framtíðin er björt Þýska liðið sem tryggði sér bronsið á HM í dag er ungt að árum. Það á framtíðina fyrir sér og er líklegt til afreka bæði á EM 2012 og á HM 2014. Sami Khedira horfir fram á bjarta framtíð. 10.7.2010 22:05
Busquets lætur ránið ekkert trufla sig Sergio Busquets segir að einbeiting sín sé ekki eyðilögð þrátt fyrir að vera rændur á hóteli spænska liðsins í vikunni. Hann og Pedro voru rændur, um 1300 pundum var stolið af þeim ásamt skjölum og fleira. 10.7.2010 21:45
Þjóðverjar tryggðu sér bronsið í Suður-Afríku Þjóðverjar eru fyrsta þjóðin til að tryggja sér bronsverðlaun tvö heimsmeistaramót í röð. Þjóðverjar lögðu Úrúgvæ í leiknum sem var að ljúka, 3-2. 10.7.2010 20:12
Sex Íslendingar léku í sigri Viking á Stabæk Viking skoraði þrjú mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og tryggði sér 3-2 sigur í íslendingaslag dagsins í norska boltanum gegn Stabæk. Sex Íslendingar komu við sögu. 10.7.2010 19:45
Blatter vill ekki mörk fyrir að verja á línu Sepp Blatter, forseta FIFA, hugnast ekki að lið fái mörk ef andstæðingur þess ver viljandi á marklínunni með hendi. Þessi hugmynd kom fram eftir hendina hjá Luis Suarez gegn Gana 10.7.2010 18:15
Hvorki Klose né Lahm með Þjóðverjum - Forlán byrjar Diego Forlán hristi af sér meiðsli og byrjar leikinn gegn Þjóðverjum um þriðja sætið á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.30. 10.7.2010 17:45
Úrúgvæ ætlar að sigrast á kolkrabbanum Paul Úrúgvæjar eru staðráðnir i því að aflétta álögum kolkrabbans Paul. Hinn sannspái kolkrabbi veðjaði á Þjóðverja fyrir leikinn um þriðja sætið í gær og hefur giskað rétt á alla leiki Þjóðverja á HM til þessa. 10.7.2010 17:30
Sigursteinn Gíslason: Besti kækur sem þú færð er að vinna Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, var ánægður með sigurinn gegn Fjarðabyggð í dag. Eðlilega, hann setti Leikni aftur á topp deildarinnar þar sem það sigur eitt og yfirgefið, í það minnsta þar til á morgun. 10.7.2010 16:36
Umfjöllun: Þolinmæðissigur Leiknis í ausandi rigningu Leiknismenn styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla með baráttusigri á Fjarðabyggð í dag. Leiknum leik með 1-0 sigri þar sem Brynjar Benediktsson skoraði eina markið og kórónaði þar með leik sinn í dag. 10.7.2010 16:18
Collina segir að Webb muni standast pressuna í úrslitaleiknum Pierluigi Collina, dómarinn magnaði, segir að Howard Webb geti staðist pressuna við að dæma úrslitaleik HM. Það er auðvitað mesti heiður sem dómara getur hlotnast. 10.7.2010 16:15
Hollendingurinn Cruyff heldur með Spáni - fótboltans vegna Johan Cruyff, hollenska goðsögnin, tippar á Spánverja gegn löndum sínum annað kvöld. Hann segir að það yrði betra fyrir fótboltann ef Barcelona-fótboltinn sem Spánn spilar ynni HM. 10.7.2010 15:30
Brassar reyna að róa FIFA - Varla byrjaðir að byggja fyrir HM 2014 Skipuleggjendur fyrir HM í Brasilíu árið 2014 segja að undirbúningur sé í góðum farvegi. Aðeins tveir mánuðir eru síðan FIFA gagnrýndi skipulagið opinberlega. 10.7.2010 15:00
Flensa herjar á Þjóðverja fyrir kvöldið Flensa hefur gert vart við sig í herbúðum Þjóðverja. Þjálfarinn Joachim Löw er einn þeirra sem eru veikir ásamt leikmönnum á borð við Philipp Lahm fyrirliða og Lukas Podolski. 10.7.2010 14:15
Bronckhorst myndi skrópa í lyfjapróf í úrslitaleiknum Giovanni van Bronckhorst ætlar að neita að mæta í lyfjapróf ef Holllendingar verða heimsmeistarar. Þeir sem eru kallaðir í lyfjapróf þurfa að eyða miklum tíma í það og missa því af fagnaðarlátunum. 10.7.2010 13:30
Platini kominn af sjúkrahúsinu Michel Platini er kominn af sjúkrahúsi þar sem hann dvaldi í nótt. Hann hné niður á veitingastað í Jóhannesarborg í gær en þar leið yfir hann. 10.7.2010 13:00
Fabregas og Torres biðla til þjálfarans um byrjunarsæti í úrslitaleiknum Cesc Fabregas og Fernando Torres hafa báðir biðlað til Vicente del Bosque landsliðsþjálfara um að byrja úrslitaleikinn gegn Hollandi annað kvöld. 10.7.2010 12:15
Obafemi Martins til Rubin Kazan Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi. 10.7.2010 11:30
Tabarez: Fjórða sætið er ekki eins og hin þrjú sætin "Við berjumst upp á líf og dauða í kvöld," segir Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ. Hann stýrir liðinu í næst síðasta leik HM í kvöld, leiknum um þriðja sætið við Þjóðverja. 10.7.2010 11:00
Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. 10.7.2010 10:15
Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. 10.7.2010 08:45
Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti. 10.7.2010 08:00
Platini á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður Michel Platini, forseti UEFA, dvelur nú á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg. Farið var með hann þangað eftir að hann hné niður á veitingahúsi í gærkvöldi. 10.7.2010 07:15
Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45
Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM. 9.7.2010 22:45
Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum Hollenski landsliðsþjálfarinn, Bert van Marwijk, hefur fulla trú á því að framherjinn Robin Van Persie muni standa sig vel í úrslitaleik HM gegn Spáni. 9.7.2010 22:00
1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. 9.7.2010 21:52
Þurfti næstum að taka hægri fótinn af Villa Það er ótrúlegt til þess að hugsa að einn besti leikmaður HM, David Villa, var næstum því búinn að missa annan fótinn fyrir 24 árum síðan. 9.7.2010 21:15
ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9.7.2010 21:13
Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. 9.7.2010 20:30
Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. 9.7.2010 19:45
Wenger: Of mikil pressa á HM-liðunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sú gríðarlega pressa sem sett sé á leikmenn liðanna á HM hafi gert það að verkum að gæði fótboltans hafi ekki verið eins og hann hefði helst kosið. 9.7.2010 19:00
Þessir geta verið valdir bestu leikmenn HM Þrír Spánverjar eru á tíu manna lista frá FIFA yfir þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valdir leikmenn HM 2010. 9.7.2010 18:15
Heilsaði drottningunni á handklæðinu - myndband Hetja Spánverja í undanúrslitaleiknum á HM, Carles Puyol, var vandræðalegur er drottning Spánar, Sofia, mætti óvænt í búningsklefa liðsins eftir leikinn gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 16:45
Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30
Forlán þreyttur en staðráðinn í að ná í brons Diego Forlán er staðráðinn í því að toppa tímabilið sitt með því að vinna bronsverðlaun á HM. Hann hefur átt frábært ár og leiðir Úrúgvæ til leiksins gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 15:00
Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. 9.7.2010 14:30