Fótbolti

Þjóðverjar þriðju - Myndir

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
AFP
Þjóðverjar tryggðu sér bronsið á HM í fótbolta í kvöld með sigri á Úrúgvæ. Leikurinn var frábær skemmtun og lauk með 3-2 sigri. Þjóðverjar skemmtu sér vel eftir leikinn en Úrúgvæjar voru eðlilega hnípnir. Í myndasyrpunni hér fyrir neðan er hægt að rifja upp leikinn. AFP myndastofan er höfundur myndanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×