Fótbolti

Hvorki Klose né Lahm með Þjóðverjum - Forlán byrjar

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Forlán er í byrjunarliðinu.
Forlán er í byrjunarliðinu. AFP
Diego Forlán hristi af sér meiðsli og byrjar leikinn gegn Þjóðverjum um þriðja sætið á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Miroslav Klose er ekki með Þjóðverjum vegna meiðsla og hvorki Philipp Lahm né Lukas Podolski náðu sér af flensunni. Þá er Hans-Jörg Butt í markinu. Byrjunarliðin eru svona:Úrúgvæ: 1-Fernando Muslera; 2-Diego Lugano, 3-Diego Godin, 4-Jorge Fucile, 16-Maximiliano Pereira, 15-Diego Perez, 17-Egidio Arevalo, 7-Edinson Cavani, 22-Martin Caceres, 9-Luis Suarez, 10-Diego Forlan. Þýskaland: 22-Hans-Jörg Butt; 2-Marcell Jansen, 3-Arne Friedrich, 17-Per Mertesacker, 20-Jerome Boateng, 13-Thomas Mueller, 4-Dennis Aogo, 6-Sami Khedira, 7-Bastian Schweinsteiger, 19-Cacau, 8-Mesut Ozil.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×