Fótbolti

Leið Hollands og Spánar í úrslitin

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Hollendingar á æfingu í gær.
Hollendingar á æfingu í gær. AFP
Hollendingar og Spánverjar spila til úrslita um sjálfan heimsmeistaratitilinn í kvöld. Leið þjóðanna í úrslitin er ansi misjöfn, hún er rakin hér. Í Brot af því besta horni HM hér á Vísi má svo sjá öll mörkin á mótinu til þessa. Eins og sjá má tapaði Spánn í riðlakeppninni en Holland ekki. Spánverjar unnu svo alla leiki sína eftir riðlakeppnina 1-0. Holland: 9 stig úr E-riðli Holland 2-0 Danmörk Holland 1-0 Japan Holland 2-1 Kamerún 16-liða úrslit: Holland 2-1 Slóvakía 8-liða úrslit: Holland 2-1 Brasilía Undanúrslit: Holland 3-2 Úrúgvæ Spánn: 6 stig úr H-riðli Spánn 0-1 Sviss Spánn 2-0 Hondúras Spánn 2-1 Chile 16-liða úrslit: Spánn 1-0 Portúgal 8-liða úrslit: Spánn 1-0 Paragvæ Undanúrslit: Spánn 1-0 Þýskaland



Fleiri fréttir

Sjá meira


×