Fótbolti

Flensa herjar á Þjóðverja fyrir kvöldið

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Lahm liggur í flensu.
Lahm liggur í flensu. GettyImages
Flensa hefur gert vart við sig í herbúðum Þjóðverja. Þjálfarinn Joachim Löw er einn þeirra sem eru veikir ásamt leikmönnum á borð við Philipp Lahm fyrirliða og Lukas Podolski. Þá er Miroslav Klose meiddur en hann mun ákveða sjálfur hvort hann byrji leikinn gvæ í kvöld. Ákvörðun um hvort Podolski og Lahm geti byrjarð er þó ákvörðun þjálfarans sem sjálfur vonast til að vera nógu frískur til að vera á bekknum. Líklegt er að yngri leikmenn fái tækifæri ef Podolski, Lahm og Klose spila ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×