Fleiri fréttir

Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt

Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð.

Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum

Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar.

Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn

Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu.

Guðjón styrkir leikmannahópinn

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester.

Hart í stað Foster

Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða.

Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn.

Pulis gagnrýnir landsleikjafríið

Tony Pulis, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City, gagnrýnir mjög að næstkomandi miðvikudagur sé frátekinn fyrir landsleiki.

Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn

Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær.

Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra

Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær.

50 þúsund kvöddu Jarque

50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína.

Hannes valinn í landsliðið

Hannes Þór Halldórsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru í dag valdir í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn á Laugardalsvelli.

Chamakh vill fara til Arsenal

Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig.

Kristinn dæmir í Danmörku

Kristinn Jakobsson mun dæma vináttulandsleik Danmerkur og Chile á heimavelli Bröndby í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn.

Beckham verður að spila í Evrópu til að komast á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir í samtali við ítalska fjölmiðla að David Beckham verði að spila í sterkri deild í Evrópu til að eiga möguleika á að spila með enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Advocaat rekinn frá Zenit

Rússneska félagið Zenit frá St. Pétursborg rak í gær hollenska þjálfarann Dick Advocaat en liðið hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu.

Bjarni: Svona er fótboltinn stundum

„Þetta datt þeirra megin og svona er fótboltinn stundum. Þeir fá vítaspyrnudóm sem við hefðum átt að fá stuttu áður en fengum ekki og það skilur á milli í kvöld.

Grétar Sigfinnur: Allir eru með verkefnið á hreinu

„Það eru fimmtán ár síðan við tókum þá síðast hérna svo þetta var kærkomið," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir magnaðan 4-2 útisigur liðsins á FH í kvöld.

Atli Eðvaldsson: Stutt í fallbaráttuna

Það var ekki upplitsdjarfur Atli Eðvaldsson sem gekk í átt til búningsherbergja áður en hann gaf Vísi viðtal eftir ósigurinn gegn Fram í kvöld.

Kristján: Þegar eitthvað er bilað þarf að gera við

Keflvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deildinni þegar þeir biðu 3-0 ósigur gegn Breiðablik á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar hafa þar með fengið á sig 8 mörk í tveimur leikjum og það án þess að skora.

Umfjöllun: Grindvíkingar völtuðu yfir bitlausa Þróttara

Grindvíkingar unnu 5-1 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þetta er annar heimaleikurinn í röð sem tapast svona illa á heimavelli en alls hefur botnlið Pepsi-deildarinnar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum með markatölunni 1-5.

Umfjöllun: Blikasigur gegn slökum Keflvíkingum

Breiðablik vann verðskuldaðan 3-0 sigur á Keflvíkingum suður með sjó í kvöld. Þeir þoka sér því aðeins lengra frá fallsætunum og hafa nú unnið tvo leiki í röð. Keflvíkingar töpuðu hins vegar sínum öðrum leik í röð og falla niður í 5.sætið.

Nani fór úr axlarlið og verður lengi frá

Portúgalinn Nani verður ekki með Manchester United í næstu leikjum eftir að hann fór úr axlarlið í seinni hálfeik á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Nani hafði byrjað leikinn vel komið United í 1-0.

Gillzenegger birtir yfirlýsingu frá Prince Rajcomar

Gillzenegger hefur birt opinbera yfirlýsingu frá knattspyrnumanninum Prince Rajcomar á heimasíðu sinni, gillz.is. Þar segir Prince Rajcomar frá háttum sínum um Verslunarmannahelgina þar sem hann var sagður hafa sést á Þjóðhátíð í Eyjum á sunnudeginum þegar hann átti að vera út í London á reynslu hjá enska félaginu MK Dons.

Sir Alex Ferguson: Þetta atvik kostaði okkur leikinn

Sir Alex Ferguson, stjóri United var mjög ósáttur með dómarann í seinna markinu hjá Chelsea í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Chelsea vann leikinn 4-1 í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum.

Frank Lampard: Þetta var sætur sigur

„Þetta var sætur sigur. Það er mjög góð tilfinning að byrja tímabilið á að vinna titil," sagði Chelsea-maðurinn Frank Lampard sem skoraði bæði í leiknum og vítakeppninni þegar Chelsea tryggði sér sigur á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag.

Lifir FH-grýla KR-inga ennþá góðu lífi? - kemur í ljós í kvöld

KR-ingar heimsækja topplið FH-inga í stórleik 16. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. FH-ingar eru með þrettán stiga forskot á KR og geta nánast endanlega gert út um Íslandsmótið með sigri í leiknum í kvöld. Til að koma í veg fyrir það þurfa KR-ingar að gera það sem þeim hefur ekki tekist í sex ár - að vinna FH.

Sjá næstu 50 fréttir