Fleiri fréttir

Ásmundur: Stoltur af strákunum

„Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis.

Ólafur: Þetta er yndislegt

Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag.

United komnir í gang - Burstuðu Wigan 4-0

Eftir að allnokkra 1-0 sigra í röð, og slæmt tap gegn Coventry í deildarbikarnum, hrukku Englandsmeistararnir í Manchester United loksins í gang gegn Wigan í dag.

FH er bikarmeistari karla

FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag.

Anelka bíður eftir stórum klúbbi

Nicolas Anelka sagði að hann biði nú eftir því að eitt af stærri félögum Evrópu myndu kaupa hann frá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton.

Bellamy klár eftir tvær vikur

Craig Bellamy ætti að verða klár í slaginn eftir tvær vikur en hann gekkst nýlega undir aðgerð á nára.

UEFA kærir Celtic

Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni.

Ég missti mig aðeins

Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér.

Upphitun fyrir leiki helgarinnar

Leikjafyrirkomulagið á Englandi verður með nokkuð sérstökum hætti þessa helgina þar sem aðeins tveir leikir fara fram á morgun og átta á sunnudaginn. Einn áhugaverðasti leikurinn verður einvígi Liverpool og Tottenham á Anfield.

Lampard að verða klár

Avram Grant segir að mögulega komi Frank Lampard eitthvað við sögu í leik Chelsea og Bolton á sunnudaginn, en enski landsliðsmaðurinn hefur verið frá keppni í mánuð vegna meiðsla.

Henry finnur sig vel með Messi

Thierry Henry er óðum að finna fjölina sína hjá Barcelona eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í sumar. Hann rómar argentínska snillinginn Leo Messi og segir þá félaga ná einstaklega vel saman á vellinum.

Trezeguet hótar að hætta í franska landsliðinu

Markahrókurinn David Trezeguet hefur látið í það skína að hann muni hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir að hann hlaut ekki náð fyrir augum Raymond Domenech fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Kaka er leikmaður ársins

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðasamtökum knattspyrnumanna. Meira en 45,000 knattspyrnumenn tóku þátt í kjörinu, en það var landi Kaka, Ronaldinho hjá Barcelona, sem sæmdur var verðlaununum í fyrra.

Lehmann er klár

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur nú náð sér af meiðslum sínum og verður klár í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn Sunderland á sunnudaginn.

Atli Viðar: Held með Fjölni

Atli Viðar Björnsson, leikmaður FH sem var í láni hjá Fjölni í sumar, segist ætla að styðja Fjölnismenn í bikarúrslitaleik liðanna á morgun.

Ásmundur: Alltaf möguleiki

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að sínir menn þurfi að ná sínum besta leik til að eiga möguleika gegn FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á morgun.

Ítalir brjálaðir út í Dida

Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida.

Owen valinn í landsliðið

Steve McClaren valdi í dag enska landsliðshópinn sem mætir Eistum og Rússum síðar í mánuðinum.

Blatter berst fyrir leikmannakvóta

Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjöldi erlendra leikmanna verði takamarkaður í knattspyrnuliðum.

Ajax á eftir Martin Jol

Daily Mirror heldur því fram í dag að hollenska úrvalsdeildarliðið vilji fá Martin Jol í stað Henk Ten Cate.

Ten Cate til Chelsea í næstu viku

Umboðsmaður Henk Ten Cate sagði í gær að svo gæti farið að hollenski þjálfarinn fari til Chelsea strax í næstu viku.

King spilar tæplega í október

Martin Jol knattspyrnustjóri hefur viðurkennt að hann sé engu nær um það hvenær fyrirliðinn Ledley King snýr aftur úr meiðslum hjá Tottenham.

Blackburn úr leik

Blackburn datt úr leik í Evrópukeppni félagsliða í kvöld þrátt fyrir 2-1 sigur á gríska liðinu Larissa á Ewood Park í kvöld. Larissa vann fyrri leikinn 2-0 á heimavelli og því er enska liðið úr leik.

Everton slapp með skrekkinn

Everton er komið í riðlakeppni Uefa bikarsins eftir nauman 2-3 útisigur á Metalist Kharkiv frá Úkraínu í síðari leik liðanna í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og í rauninni var úkraínska liðið óheppið að fara ekki áfram á miðað við gang mála í kvöld.

Bolton áfram

Bolton tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar liðið vann 1-0 sigur á Larissa á heimavelli í síðari leik liðanna í undankeppninni. Fyrri leiknum lauk með jafntefli 1-1. Það var varamaðurinn Nicolas Anelka sem tryggði Bolton sigurinn með marki aðeins 80 sekúndum eftir að hann kom inn á völlinn.

Einkanúmer Ronaldo dýrara en bíllinn

Breska blaðið Sun greinir frá því að Cristiano Ronaldo hafi keypt sér nýjan Bentley á dögunum, sem væri ekki frásögum færandi nema hvað einkanúmerið sem hann fékk sér var dýrara en sjálfur bíllinn.

Liverpool fylgist með Birni Bergmann

Vísir.is hefur heimildir fyrir því að framherjinn efnilegi Björn Bergmann Sigurðarson hjá ÍA sé undir smásjá enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Útsendarar Liverpool munu fylgjast með Birni þegar hann spilar með U-19 ára landsliði Íslands gegn Englendingum þann 12. október.

Beckham er ekki klár fyrir landsliðið

David Beckham er ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að hann geti talist inni í myndinni til að spila með enska landsliðinu í undankeppni EM í þessum mánuði. Þetta segir þjálfari LA Galaxy, Frank Yallop.

Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann

27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins.

Jol: Gott að við töpuðum ekki

Martin Jol, stjóri Tottenham, var merkilega sáttur við að gera 1-1 jafntefli við Anorthosis Famagusta í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í dag.

Tottenham í riðlakeppnina

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham tryggði sér í dag sæti í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Anorthosis Famagusta frá Kýpur í síðari leik liðanna ytra.

Arsenal hitti Kroenke í gær

Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal staðfesti að hafa hitt Bandaríkjamanninn Stan Kroenke í gær.

Sjá næstu 50 fréttir