Fleiri fréttir Carrick frá í sex vikur Enn hefur bæst við meiðslavandræði enska landsliðsins en Michael Carrick verður frá næstu sex vikurnar. 4.10.2007 10:15 Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4.10.2007 09:29 Óli Þórðar hættur - Ósáttur við vinnubrögð Fram Ólafur Þórðarson segist mjög ósáttur við vinnubrögð stjórnar Fram og segir að hvað sem standi í yfirlýsingu félagsins í kvöld hafi sér einfaldlega verið sagt upp störfum. Hann fékk símtal frá framkvæmdastjóra Fram í dag þegar hann var á sínum fyrsta degi í sumarfríi. 3.10.2007 22:12 Höfum ekki rætt við nokkurn mann Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram, furðar sig á því að Ólafur Þórðarson skuli vera ósáttur við vinnbrögð félagsins í kjölfar þess að hann hætti störfum hjá Fram. Hann neitar því að félagið hafi rætt við aðra þjálfara. 3.10.2007 22:52 Ólafur Þórðarson hættur hjá Fram Ólafur Þórðarson er hættur að þjálfa lið Fram í Landsbankadeildinni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn félagsins í kvöld. 3.10.2007 21:36 Grant: Við lékum til sigurs Avram Grant, stjóri Chelsea, segist vonast til þess að sigur liðsins á Valencia í kvöld verði til að þagga aðeins niður í gagnrýnisröddunum á Englandi. Hann segir hugarfar leikmanna lykilinn að sigrinum í kvöld. 3.10.2007 23:20 Benitez: Við vorum lélegir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var spurður að því hvort hræringar hans með leikmannahópinn hefðu haft eitthvað með það að gera að liðið tapaði 1-0 heima fyrir Marseille í Meistaradeildinni í kvöld. 3.10.2007 23:13 Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3.10.2007 21:19 Liverpool lá heima Það var nokkur dramatík í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tapaði 1-0 fyrir Marseille á heimavelli, Chelsea vann mjög sterkan útisigur á Valencia og Celtic lagði Evrópumeistara AC Milan á heimavelli með marki á síðustu mínútunni. 3.10.2007 20:37 Jafnt í Valencia í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureignum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Staðan í leik Valencia og Chelsea er jöfn 1-1 þar sem David Villa kom heimamönnum yfir eftir 9 mínútur en Chelsea jafnaði eftir 21 mínútu með sjálfsmarki frá Moretti. 3.10.2007 19:35 Rocha frá í tíu vikur Portúgalski varnarmaðurinn Richardo Rocha hjá Tottenham verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ökklameiðsla. Rocha hefur aðeins spilað fimm leiki fyrir Tottenham á leiktíðinni vegna meiðsla og verður nú á meiðslalistanum næstu vikur líkt og fyrirliðinn Ledley King. 3.10.2007 19:08 Cisse vill þagga niður í Anfield Framherjinn Djibril Cisse hjá Marseille segist enn elska stuðningsmenn Liverpool en ætlar sér að þagga niður í þeim þegar hann mætir þangað með franska liðinu í kvöld. 3.10.2007 18:10 Terry reyndi að meiða mig Fernando Morientes, framherji Valencia, segir að John Terry fyrirliði Chelsea hafi viljandi reynt að meiða sig þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra. Þá var Morientes meiddur á öxl, en í kvöld er það Terry sem spilar meiddur. 3.10.2007 17:59 Terry spilar með grímu í kvöld John Terry verður í byrjunarliði Chelsea gegn Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 3.10.2007 16:25 Leifur og Jón semja við Fylki til fimm ára Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis og Jón Sveinsson, aðstoðarmaður hans, hafa samið við Fylki til næstu fimm ára. 3.10.2007 16:10 Vieri fer ekki til Hull City Sá orðrómur er aftur kominn á kreik að Ítalinn Christian Vieri sé á leið til enska 1. deildarfélagsins Hull City. 3.10.2007 15:54 Vel fylgst með varnarmanni Metz Arsenal, Everton og West Ham munu öll fylgjast vel með framgangi tvítugs varnarmanns hjá franska úrvalsdeildarliðinu FC Metz. 3.10.2007 15:45 Totti varar Ronaldo við Francesco Totti hefur sent Cristiano Ronaldo tóninn eftir leik Manchester United og Roma í Meistaradeildinni í gær. 3.10.2007 15:36 Er skoskur fótbolti betri en franskur? Skotar halda nú vart vatni yfir gengi Glasgow Rangers í Meistaradeildinni sem og skoska landsliðsins í undankeppni EM 2008. 3.10.2007 15:22 Dennis Wise kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Dennis Wise, stjóra Leeds, fyrir orðljótan munnsöfnuð gagnvart dómara leiks liðsins gegn Gillingham á laugardag. 3.10.2007 15:09 Miðasala hafin á Ísland - Lettland Miðasala á síðasta heimaleik íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2008 er nú hafin. 3.10.2007 14:46 Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3.10.2007 14:22 Marquez frá í mánuð Mexíkaninn Rafael Marquez verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Stuttgart og Barcelona í gær. 3.10.2007 13:25 Hargreaves frá í mánuð Owen Hargreaves verður frá næsta mánuðinn en búist var við því að hann myndi spila leik Manchester United og Roma í gær. 3.10.2007 10:34 Elano er leikmaður áttundu umferðar Hinn brasilíski Elano hefur átt frábæra byrjun á tímabilinu í Englandi með Manchester City. Hann er leikmaður áttundu umferðar deildarinnar. 3.10.2007 09:48 Garðar skoraði en Norrköping tapaði Garðar Gunnlaugsson skoraði fyrir Norrköping í kvöld þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Bunkeflo. Þetta var leikur í næstefstu deild Svíþjóðar en Norrköping er í efsta sæti deildarinnar með níu stiga forskot og er þegar komið upp. 2.10.2007 23:12 Enn um mánuður í Hargreaves Owen Hargreaves gæti orðið frá í allt að fjórar vikur til viðbótar vegna meiðsla í hné. Þar með er orðið alveg ljóst að hann verður ekki með enska landsliðinu gegn Eistlandi og Rússlandi. 2.10.2007 22:42 Zlatan gerði gæfumuninn Inter vann mikilvægan 2-0 sigur á PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni en hann skoraði bæði mörk Inter. Það fyrra úr vítaspyrnu sem hann sótti sjálfur. 2.10.2007 22:06 Smith: Enginn bjóst við þessu Walter Smith, knattspyrnustjóri Glasgow Rangers, viðurkennir að vera furðu lostinn eftir að lið hans vann frönsku meistarana í Lyon 3-0. Skoska liðið hefur nú unnið báða leiki sína í Meistaradeildinni. 2.10.2007 21:33 Sir Alex: Heppnin var með okkur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að lið hans hafi verið nokkuð heppið að fá þrjú stig úr leiknum gegn Roma í kvöld. 2.10.2007 21:17 Wenger: Sýndum skynsemi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sérstakur andi sé yfir liðinu um þessar mundir og vonast til að hann endist. Liðið vann Steaua Búkarest í kvöld 1-0 í Meistaradeild Evrópu. 2.10.2007 21:05 Rooney tryggði United sigur Manchester United vann 1-0 sigur á Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skaust á toppinn í sínum riðli. Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins með skoti sem fór í stöngina og inn á 71. mínútu. 2.10.2007 20:33 U17 endaði í þriðja sæti Strákarnir í U17 landsliði Íslands höfnuðu í þriðja sæti síns riðils í undankeppni Evrópumótsins. Fjögur lið voru í riðlinum en íslenska liðið tapaði tveimur leikjum en vann einn. 2.10.2007 19:58 Aguero eftirsóttur Ítölsku stórliðin Juventus og Inter eru ákveðin í að næla í argentínska ungstirnið Sergio Aguero. Það er þó ljóst að það þarf að kafa djúpt í veskið til að kaupa þennan nítján ára sóknarmann frá spænska liðinu Atletico Madrid. 2.10.2007 19:45 Markalaust í hálfleik á Old Trafford Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Staðan á Old Trafford er markalaus í viðureign Manchester United þó leikurinn hafi verið nokkuð fjörlegur. 2.10.2007 19:30 Áhangendur Juve fá ekki að mæta til Flórens Stuðningsmönnum Juventus hefur verið bannað að mæta á útileik liðsins gegn Fiorentina um næstu helgi. Slagsmál brutust út hjá áhorfendum á leik Juventus og Torino um síðustu helgi og því er þessi ákvörðun tekin. 2.10.2007 19:00 Jafntefli í Moskvu CSKA Moskva og Fenerbache gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Gestirnir jöfnuðu leikinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Inter og PSV Eindhoven mætast í hinum leik riðilsins sem fer að hefjast. 2.10.2007 18:30 Fá bara fyrirliðar að ræða við dómara? Enska knattspyrnusambandið er að skoða hugsanlega möguleika til að sporna gegn slæmri hegðun leikmanna í garð dómara. Ein hugmyndin er sú að aðeins fyrirliðum verði heimilt að ræða við dómarana. 2.10.2007 18:15 Heldur sæti sínu þrátt fyrir lygarnar Stephen Ireland er í írska landsliðshópnum sem tilkynntur var í dag þrátt fyrir að hafa logið að Steve Staunton þjálfara liðsins. Ireland var ekki með gegn Tékklandi þar sem hann tilkynnti að amma sín hefði látist. 2.10.2007 17:45 Stelpurnar unnu alla leiki sína U19 landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í undanriðli fyrir Evrópumótið. Fyrir leikinn höfðu stelpurnar þegar tryggt sér sæti í milliriðlum keppninnar. Ólafur Þór Guðbjörnsson er þjálfari liðsins. 2.10.2007 17:14 Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Í kvöld hefst 2. umferð í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Reyndar er einn leikur hafinn en það er viðureign CSKA Moskva og Fenerbache í G-riðli. Aðrir leikir kvöldsins hefjast allir klukkan 18:45. 2.10.2007 17:00 Usmanov: Ég vil kaupa Arsenal Alisher Usmanov hefur greint frá því að það sé hans langtímamarkmið að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. 2.10.2007 15:57 Beckham ekki lánaður til Sunderland Talsmaður David Beckham hefur neitað þeim orðrómi að hann verði lánaður til enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. 2.10.2007 15:43 Jónas Grani bestur á lokasprettinum Jónas Grani Garðarsson var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla í umferðum 13-18. 2.10.2007 12:49 Ashton í landsliðið Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Dean Ashton verði valinn í enska landsliðið í næstu viku. 2.10.2007 10:28 Sjá næstu 50 fréttir
Carrick frá í sex vikur Enn hefur bæst við meiðslavandræði enska landsliðsins en Michael Carrick verður frá næstu sex vikurnar. 4.10.2007 10:15
Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4.10.2007 09:29
Óli Þórðar hættur - Ósáttur við vinnubrögð Fram Ólafur Þórðarson segist mjög ósáttur við vinnubrögð stjórnar Fram og segir að hvað sem standi í yfirlýsingu félagsins í kvöld hafi sér einfaldlega verið sagt upp störfum. Hann fékk símtal frá framkvæmdastjóra Fram í dag þegar hann var á sínum fyrsta degi í sumarfríi. 3.10.2007 22:12
Höfum ekki rætt við nokkurn mann Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram, furðar sig á því að Ólafur Þórðarson skuli vera ósáttur við vinnbrögð félagsins í kjölfar þess að hann hætti störfum hjá Fram. Hann neitar því að félagið hafi rætt við aðra þjálfara. 3.10.2007 22:52
Ólafur Þórðarson hættur hjá Fram Ólafur Þórðarson er hættur að þjálfa lið Fram í Landsbankadeildinni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn félagsins í kvöld. 3.10.2007 21:36
Grant: Við lékum til sigurs Avram Grant, stjóri Chelsea, segist vonast til þess að sigur liðsins á Valencia í kvöld verði til að þagga aðeins niður í gagnrýnisröddunum á Englandi. Hann segir hugarfar leikmanna lykilinn að sigrinum í kvöld. 3.10.2007 23:20
Benitez: Við vorum lélegir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var spurður að því hvort hræringar hans með leikmannahópinn hefðu haft eitthvað með það að gera að liðið tapaði 1-0 heima fyrir Marseille í Meistaradeildinni í kvöld. 3.10.2007 23:13
Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3.10.2007 21:19
Liverpool lá heima Það var nokkur dramatík í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tapaði 1-0 fyrir Marseille á heimavelli, Chelsea vann mjög sterkan útisigur á Valencia og Celtic lagði Evrópumeistara AC Milan á heimavelli með marki á síðustu mínútunni. 3.10.2007 20:37
Jafnt í Valencia í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureignum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Staðan í leik Valencia og Chelsea er jöfn 1-1 þar sem David Villa kom heimamönnum yfir eftir 9 mínútur en Chelsea jafnaði eftir 21 mínútu með sjálfsmarki frá Moretti. 3.10.2007 19:35
Rocha frá í tíu vikur Portúgalski varnarmaðurinn Richardo Rocha hjá Tottenham verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ökklameiðsla. Rocha hefur aðeins spilað fimm leiki fyrir Tottenham á leiktíðinni vegna meiðsla og verður nú á meiðslalistanum næstu vikur líkt og fyrirliðinn Ledley King. 3.10.2007 19:08
Cisse vill þagga niður í Anfield Framherjinn Djibril Cisse hjá Marseille segist enn elska stuðningsmenn Liverpool en ætlar sér að þagga niður í þeim þegar hann mætir þangað með franska liðinu í kvöld. 3.10.2007 18:10
Terry reyndi að meiða mig Fernando Morientes, framherji Valencia, segir að John Terry fyrirliði Chelsea hafi viljandi reynt að meiða sig þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra. Þá var Morientes meiddur á öxl, en í kvöld er það Terry sem spilar meiddur. 3.10.2007 17:59
Terry spilar með grímu í kvöld John Terry verður í byrjunarliði Chelsea gegn Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 3.10.2007 16:25
Leifur og Jón semja við Fylki til fimm ára Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis og Jón Sveinsson, aðstoðarmaður hans, hafa samið við Fylki til næstu fimm ára. 3.10.2007 16:10
Vieri fer ekki til Hull City Sá orðrómur er aftur kominn á kreik að Ítalinn Christian Vieri sé á leið til enska 1. deildarfélagsins Hull City. 3.10.2007 15:54
Vel fylgst með varnarmanni Metz Arsenal, Everton og West Ham munu öll fylgjast vel með framgangi tvítugs varnarmanns hjá franska úrvalsdeildarliðinu FC Metz. 3.10.2007 15:45
Totti varar Ronaldo við Francesco Totti hefur sent Cristiano Ronaldo tóninn eftir leik Manchester United og Roma í Meistaradeildinni í gær. 3.10.2007 15:36
Er skoskur fótbolti betri en franskur? Skotar halda nú vart vatni yfir gengi Glasgow Rangers í Meistaradeildinni sem og skoska landsliðsins í undankeppni EM 2008. 3.10.2007 15:22
Dennis Wise kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Dennis Wise, stjóra Leeds, fyrir orðljótan munnsöfnuð gagnvart dómara leiks liðsins gegn Gillingham á laugardag. 3.10.2007 15:09
Miðasala hafin á Ísland - Lettland Miðasala á síðasta heimaleik íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2008 er nú hafin. 3.10.2007 14:46
Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. 3.10.2007 14:22
Marquez frá í mánuð Mexíkaninn Rafael Marquez verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Stuttgart og Barcelona í gær. 3.10.2007 13:25
Hargreaves frá í mánuð Owen Hargreaves verður frá næsta mánuðinn en búist var við því að hann myndi spila leik Manchester United og Roma í gær. 3.10.2007 10:34
Elano er leikmaður áttundu umferðar Hinn brasilíski Elano hefur átt frábæra byrjun á tímabilinu í Englandi með Manchester City. Hann er leikmaður áttundu umferðar deildarinnar. 3.10.2007 09:48
Garðar skoraði en Norrköping tapaði Garðar Gunnlaugsson skoraði fyrir Norrköping í kvöld þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Bunkeflo. Þetta var leikur í næstefstu deild Svíþjóðar en Norrköping er í efsta sæti deildarinnar með níu stiga forskot og er þegar komið upp. 2.10.2007 23:12
Enn um mánuður í Hargreaves Owen Hargreaves gæti orðið frá í allt að fjórar vikur til viðbótar vegna meiðsla í hné. Þar með er orðið alveg ljóst að hann verður ekki með enska landsliðinu gegn Eistlandi og Rússlandi. 2.10.2007 22:42
Zlatan gerði gæfumuninn Inter vann mikilvægan 2-0 sigur á PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni en hann skoraði bæði mörk Inter. Það fyrra úr vítaspyrnu sem hann sótti sjálfur. 2.10.2007 22:06
Smith: Enginn bjóst við þessu Walter Smith, knattspyrnustjóri Glasgow Rangers, viðurkennir að vera furðu lostinn eftir að lið hans vann frönsku meistarana í Lyon 3-0. Skoska liðið hefur nú unnið báða leiki sína í Meistaradeildinni. 2.10.2007 21:33
Sir Alex: Heppnin var með okkur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að lið hans hafi verið nokkuð heppið að fá þrjú stig úr leiknum gegn Roma í kvöld. 2.10.2007 21:17
Wenger: Sýndum skynsemi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sérstakur andi sé yfir liðinu um þessar mundir og vonast til að hann endist. Liðið vann Steaua Búkarest í kvöld 1-0 í Meistaradeild Evrópu. 2.10.2007 21:05
Rooney tryggði United sigur Manchester United vann 1-0 sigur á Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skaust á toppinn í sínum riðli. Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins með skoti sem fór í stöngina og inn á 71. mínútu. 2.10.2007 20:33
U17 endaði í þriðja sæti Strákarnir í U17 landsliði Íslands höfnuðu í þriðja sæti síns riðils í undankeppni Evrópumótsins. Fjögur lið voru í riðlinum en íslenska liðið tapaði tveimur leikjum en vann einn. 2.10.2007 19:58
Aguero eftirsóttur Ítölsku stórliðin Juventus og Inter eru ákveðin í að næla í argentínska ungstirnið Sergio Aguero. Það er þó ljóst að það þarf að kafa djúpt í veskið til að kaupa þennan nítján ára sóknarmann frá spænska liðinu Atletico Madrid. 2.10.2007 19:45
Markalaust í hálfleik á Old Trafford Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Staðan á Old Trafford er markalaus í viðureign Manchester United þó leikurinn hafi verið nokkuð fjörlegur. 2.10.2007 19:30
Áhangendur Juve fá ekki að mæta til Flórens Stuðningsmönnum Juventus hefur verið bannað að mæta á útileik liðsins gegn Fiorentina um næstu helgi. Slagsmál brutust út hjá áhorfendum á leik Juventus og Torino um síðustu helgi og því er þessi ákvörðun tekin. 2.10.2007 19:00
Jafntefli í Moskvu CSKA Moskva og Fenerbache gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Gestirnir jöfnuðu leikinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Inter og PSV Eindhoven mætast í hinum leik riðilsins sem fer að hefjast. 2.10.2007 18:30
Fá bara fyrirliðar að ræða við dómara? Enska knattspyrnusambandið er að skoða hugsanlega möguleika til að sporna gegn slæmri hegðun leikmanna í garð dómara. Ein hugmyndin er sú að aðeins fyrirliðum verði heimilt að ræða við dómarana. 2.10.2007 18:15
Heldur sæti sínu þrátt fyrir lygarnar Stephen Ireland er í írska landsliðshópnum sem tilkynntur var í dag þrátt fyrir að hafa logið að Steve Staunton þjálfara liðsins. Ireland var ekki með gegn Tékklandi þar sem hann tilkynnti að amma sín hefði látist. 2.10.2007 17:45
Stelpurnar unnu alla leiki sína U19 landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í undanriðli fyrir Evrópumótið. Fyrir leikinn höfðu stelpurnar þegar tryggt sér sæti í milliriðlum keppninnar. Ólafur Þór Guðbjörnsson er þjálfari liðsins. 2.10.2007 17:14
Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Í kvöld hefst 2. umferð í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Reyndar er einn leikur hafinn en það er viðureign CSKA Moskva og Fenerbache í G-riðli. Aðrir leikir kvöldsins hefjast allir klukkan 18:45. 2.10.2007 17:00
Usmanov: Ég vil kaupa Arsenal Alisher Usmanov hefur greint frá því að það sé hans langtímamarkmið að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. 2.10.2007 15:57
Beckham ekki lánaður til Sunderland Talsmaður David Beckham hefur neitað þeim orðrómi að hann verði lánaður til enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. 2.10.2007 15:43
Jónas Grani bestur á lokasprettinum Jónas Grani Garðarsson var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla í umferðum 13-18. 2.10.2007 12:49
Ashton í landsliðið Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Dean Ashton verði valinn í enska landsliðið í næstu viku. 2.10.2007 10:28