Fótbolti

Owen valinn í landsliðið

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Michael Owen og John Terry eru á sínum stað í landsliðinu.
Michael Owen og John Terry eru á sínum stað í landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images

Steve McClaren valdi í dag enska landsliðshópinn sem mætir Eistum og Rússum síðar í mánuðinum.

Michael Owen var valinn í hópinn þrátt fyrir þau meiðsli sem hann hefur átt við að stríða. Hann gekkst undir aðgerð á nára fyrir skemmstu en hefur sjálfur lýst því yfir að hann vilji gjarnan spila með landsliðinu.

Frank Lampard er einnig í hópnum þrátt fyrir að hann hefur ekki spilað síðan í ágúst vegna meiðsla.

Þá er Dean Ashton, leikmaður West Ham, einnig valinn í hópinn sem og Wayne Rooney.

Hann missti af síðustu leikjum landsliðsins og kemur í hópinn í stað Emile Heskey sem er nú meiddur.

Enski landsliðshópurinn:

Markverðir:

Paul Robinson (Tottenham)

David James (Portsmouth)

Scott Carson (Aston Villa)

Aðrir leikmenn:

Micah Richards (Manchester City)

Wes Brown (Manchester United)

Rio Ferdinand (Manchester United)

John Terry (Chelsea)

Ashley Cole (Chelsea)

Sol Campbell (Portsmouth)

Phil Neville (Everton)

Nicky Shorey (Reading)

Joleon Lescott (Everton)

David Bentley (Blackburn)

Steven Gerrard (Liverpool)

Frank Lampard (Chelsea)

Joe Cole (Chelsea)

Shaun Wright-Phillips (Chelsea)

Gareth Barry (Aston Villa)

Stewart Downing (Middlesbrough)

Ashley Young (Aston Villa)

Alan Smith (Newcastle)

Michael Owen (Newcastle)

Peter Crouch (Liverpool)

Andy Johnson (Everton)

Jermaine Defoe (Tottenham)

Wayne Rooney (Manchester United)

Dean Ashton (West Ham)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×