Fleiri fréttir Lehmann á að spila áfram Markvörðurinn snjalli Oliver Kahn segir að Jens Lehmann eigi að halda áfram að spila með Þýskalandsliðinu. Kahn lék sem kunnugt kveðjuleik sinn fyrir Þjóðverja á HM er liðið sigraði Portúgal 3-1 um bronsverðlaunin. 10.7.2006 19:12 Makelele hættur með landsliðinu Claude Makelele er hættur að leika með franska landsliðinu en hann tilkynnti þetta í dag. Fyrirfram var búist við að HM yrði hans síðasta mót og svo varð raunin. Makelele er 34 ára gamall og hefur leikið 50 landsleiki fyrir Frakka. 10.7.2006 19:00 Málaferlin á Ítalíu tefjast Málaferlin í hneykslismálinu á Ítalíu munu halda áfram á morgun (þriðjudag) og verður dómur væntanlega kveðinn upp þá. Kveða átti dóminn upp í dag (mánudag) en vegna lagaflækja og lagalegs málþófs þá var málinu frestað um einn dag. 10.7.2006 18:43 Lögfræðingur Juve segir að liðið eigi hrós skilið ekki réttarhöld Fyrrum yfirmenn Juventus eiga hrós skilið fyrir að hjálpa Ítölum að sigra HM frekar en að vera ákærðir fyrir spillingu segir lögmaður Juventus. 10.7.2006 18:29 Ítölsku liðin standa ekki saman í málaferlunum Þrjú af fjórum liðunum sem að eru ákærð fyrir spillingu í ítalska boltanum héldu því fram fyrir rétti á fimmtudag að fella ætti niður ákærur á hendur þeim og að Juventus ætti að sæta ábyrgð í málinu. 10.7.2006 18:23 FIFA segir myndband ekki hafa verið notað FIFA segja að endursýningar á myndbandi hafi ekki átt neinn þátt í því þegar Zidane var rekinn út af í úrslitaleik HM á sunnudag fyrir að skalla Marco Materazzi. 10.7.2006 18:10 2.3 mörk að meðaltali í leik Alls voru skoruð 147 mörk á HM í Þýskalandi sem lauk í gær. Þetta gerir 2.3 að meðaltali í leik. Á HM árið 2002 voru skoruð 161 mark eða 2.52 að meðaltali í leik. HM árið 1998 voru skoruð 171 mark sem gerir 2.67 að meðaltali í leik. Alls voru það 110 leikmenn sem skorðuð þessi 147 mörk. Miroslav Klose var markhæstur með 5 mörk. 10.7.2006 17:42 Heimsmeistararnir og heimsmet í vitleysu Berlín er þögnuð, eftir hávaðasama nótt, flugelda og öskur, er kominn nýr dagur, fyrsti dagur án HM. Ítalía tók dolluna, flott að horfa á Cannavario lyfta styttunni góðu og fögnuður Ítalanna fölskvalaus. 10.7.2006 17:35 Deschamps tekinn við Juventus Frakkinn Didier Deschamps hefur verið ráðinn næsti þjálfari ítalska stórliðsins Juventus. Deschamps varð heimsmeistari með franska landsliðinu árið 1998 og gerði garðinn frægan sem leikmaður Juventus á sínum tíma. Frekari frétta er að vænta af ráðningu Deschamps síðar í dag. 10.7.2006 16:17 Real og Bayern á höttunum eftir Nistelrooy Nú virðist sem Real Madrid ætli að veita Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen samkeppni um hollenska framherjann Ruud Van Nistelrooy hjá Manchester United, en framtíð hans hjá enska félaginu virðist vera mjög óljós. 10.7.2006 15:49 Niðrandi ummæli um móður Zidane orsök reiðikastsins? Talið er að niðrandi ummæli um móður Zinedine Zidane, fyrirliða franska knattspyrnulandsliðsins, hafi orðið til þess að Zidane skallaði Materazzi leikmann Ítala í leik liðanna á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. 10.7.2006 13:44 Hagvöxtur jókst um 0.3% Þjóðverjar eru mjög ánægðir með hvernig HM hefur farið fram í sínu landi. Þó svo að lið þeirra hafi ekki náð að vinna mótið eru flestir á því að þessi keppni hafi verið gríðarleg lyftistöng fyrir efnahagslíf landsins. 9.7.2006 13:58 Miljarður mun horfa á úrslitaleikinn Búist er við því að miljarður manna muni fylgjast með úrslitaleiknum á HM sem fram fer í dag klukkan 18.00. Er þetta mesta áhorf sem um getur á einu sjónvarpsefni svo vitað sé. Það eru Frakkar og Ítalir sem mætast eins og flestum er kunnugt. 9.7.2006 13:53 Fjórir tímar í heimsmeistaratitil Tíminn er núna, Berlín iðar af ítölskum og frönskum fánum, fólki í öllum regnbogans litum. Hér á Olympíuleikvangingum er sögulegur leikur í uppsiglinu, tvö lið, 22 leikmenn, dómari, tveir línuverðir og verðlaunin er eilífðin sjálf, nafn sigurliðsins greypt í granít, tapliðið fær bara silfur. Og hver vinnur? 9.7.2006 13:40 Kahn hættur með landsliðinu Oliver Kahn, markvörður Þýskalandsliðins sem setið hefur nær alla HM-keppnina á bekknum er hættur með landsliðinu og var leikurinn um þriðja sætið hans síðasti leikur. Þessi frábæri markvörður átti góðan leik gegn Portúgölum. 8.7.2006 23:45 Schweinsteiger stal senunni í sigri Þjóðverja Gestgjafarnir Þjóðverjar kórónuðu frábært heimsmeistaramót með því að tryggja sér þriðja sætið í dag þegar þeir lögðu Portúgala að velli 3-1 í Stuttgart í dag. Bastian Schweinsteiger hlaut uppreisn æru þegar hann skoraði tvö af mörkum þýska liðsins og var maðurinn á bak við það þriðja. Nuno Gomez minnkaði muninn fyrir Portúgala skömmu fyrir leikslok, eftir sendingu frá Luis Figo sem var að spila sinn síðasta leik fyrir landsliðið. 8.7.2006 20:34 Bronsleikurinn í kvöld Leikið verður um bronsið á HM í kvöld. Eins og flestir vita eru það heimamenn, Þjóðverjar sem spila við Portúgali. Leikurinn er klukkan 19.00 og að sjálfsögðu sýndur á Sýn eftir leik er svo hinn magnaði 4-4-2 þáttur þeirra fóstbræðra, Heimis Karls og Þorsteins Joð. 8.7.2006 13:55 Domenech í banni á sunnudaginn? Portúgalir eru ævareiðir útí Raymond Domenech þjálfara franska landsliðsins, en hann á að hafa lent í miklu orðaskaki við Portúgalska varamannabekkinn í seinni undanúrslitaleiknum á miðvikudag. 7.7.2006 21:18 Trúir ekki á ósigranleika Franski snillingurinn Thierry Henry framherji Franska landsliðsins og Arsenal óttist ekki hinn sterka varnarmúr Ítala. Henry trúir ekki þeim sögusögnum um að Ítalska vörnin sé ósigrandi. 7.7.2006 21:09 Afríka kallar Forseti FIFA, Joseph Sepp Blatter, Kofi Annan, framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, stilltu sér upp með HM styttuna góðu þegar „Afríka kallar“ (Africa´s Calling) verkefnið var kynnt í morgun. 7.7.2006 14:54 Materazzi segir að Gattuso pakki Zidane saman Marco Materazzi miðvörður Ítalska landsliðsins er kokhraustur fyrir úrslitaleikinn á HM sem að fram fer á sunnudaginn. Hann segir að lítið mál sé fyrir Gennaro Gattuso að pakka Zinidine Zidane saman og koma í veg fyrir að hann beri franska liðið uppi. 7.7.2006 14:36 Grosso byrjaði ekki í alvörufótbolta fyrr 2001 Fabio Grosso, leikmaður Ítalíu segir að hann hafi ekki byrjað að spila alvöru fótbolta fyrr en fyrir fimm árum síðan þegar Perugia fékk hann á frjálsri sölu frá fjórðu deildar liðinu Chieti. 7.7.2006 14:31 Klismann fær frest fram í ágúst Þýska knattspyrnusambandið ætlar að gefa Jurgen Klinsmann, frest til 16 ágúst á að ákveða sig hvort hann hafi áhuga að vera áfram með þýska landsliðið. 7.7.2006 14:24 Kahn verður í markinu Oliver Kahn mun verja mark Þjóðverja er þeir mæta Portúgölum í leik um bronsið á HM á laugardaginn. Það er Þýska blaðið Bild sem segir frá þessu og hefur þetta eftir Jurgen Klinsmann, þjálfara liðsins. 7.7.2006 14:15 Larsson spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli í kvöld Helsingborg vann í kvöld lið Péturs Hafliða Marteinssonar og félaga hans í Hammarby 3-1 ísænska bikarnum. Þetta var fyrsti leikur Henke Larsson á heimavelli með Helsingborg. 6.7.2006 21:21 Thuram telur að Frakkar þurfi að varast Ítalina Lilian Thuram miðvörður franska landsliðsins sem að leikur einnig með ítalska liðinu Juventus telur að Frakkar verði að passa sig á samheldnu og sterku liði Ítala í úrslitaleiknum. 6.7.2006 13:13 Undanúrslit-upprifjun Nú eru undanúrslitin á HM að baki og bara tveir leikir eftir, leikurinn um þriðja sætið og sjálfur úrslitaleikurinn. Þá er kominn tími á að gera upp undanúrslitin. 6.7.2006 13:08 „Stórkostlegt!“ Frönsku blöðin voru í sjöunda himni eftir sigur Frakka í gær, Le Figaro sagði, „Vinnan skilaði úrlitaleiknum“. „Stórkostlegt!“, birtist á forsíðu Le Parisien og á síðum L'Equipe, „Markmið lífsins“. Liberation var hógvært í morgun og sagði, „Sunnudagur í Berlín“. 6.7.2006 11:33 Gullboltinn kynntur í morgun Angela Merkel kanslari Þýskalands og Franz Beckenbauer, forseti framkvæmdanefndar, kynntu boltann sem notaður verður í úrslitaleiknum á HM. 6.7.2006 10:55 Með hverjum heldur þú? Þetta verður löng helgi, strax er byrjað að velta vöngum yfir næstu heimsmeisturum, hvorir verða það, hvað þarf til, og svo framvegis. Ég flýg til Berlínar í fyrramálið og við sendum 442 á laugardag og sunnudag út frá Reykjavík og Berlín, þetta snýst ekki lengur að halda með einhverjum, heldur halda hátíð. 5.7.2006 23:45 Gerir lítið úr ummælum Gallas Þjálfari Frakka, Raymond Domenech, hefur gert lítið úr þeim ummælum William Gallas, að Portúgalar muni reyna allt hvað þeir geta til að koma Frökkum úr jafnvægi. 5.7.2006 16:23 Þýsk dagblöð voru dauf í dálkinn Fyrirsagnir þýskra dagblaða í morgun voru heldur betur ekki uppörvandi. Þær sögðu meðal annars "Draumurinn úti", "Þýskaland kemst aðeins í "litla" úrslitaleikinn", "Við grátum með ykkur" og "Táranóttinn". 5.7.2006 13:48 "Við erum tilbúnir" William Gallas, leikmaður Frakklands segir að lið sitt sé svo sannarlega tilbúið í undanúrslitaleikinn gegn Portúgal sem verður háður í kvöld á HM. Hann segir að Portúgalska liðið sé gott en þeir eiga að til að vera að láta sig detta í tíma og ótíma og dómarinn verði að hafa góð tök á þessum leik. 5.7.2006 11:54 Þjálfari Mexico hættur Richardo La Volpe er hættur sem þjálfari hjá Mexico. Mexico komst í 16-liða úrslit á HM og tapaði liðið fyrir Argentínu í framlengdum leik. La Volpe hefur þjálfað lið Mexico síðan 1998. Hann segist hafa áhuga að komast til Evrópu að þjálfa. 5.7.2006 11:51 "Klinsmann verður að vera áfram" Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer segir að Jurgen Klinsmann eigi að vera áfram með liðið þrátt fyrir að liðið hafi verið slegið út í undanúrlitum á HM í gær. 5.7.2006 11:45 Draumur að rætast Marcello Lippi, þjálfari Ítala segir að draumur sinn hafi ræðst í gær þegar lið hans komst í úrslitaleikinn á HM eftir 2-0 sigur á Þjóðverjum í Dortmund. 5.7.2006 11:41 Æfingar fyrir leikinn í kvöld Frakkar og Portúgalar bjuggu sig undir komandi átök á æfingum liðanna í gær. Meðfylgjadi myndasyrpa sýnir leikmennina létta í lund við það tækifæri. Vitanlega ríkir mikill taugatitringur fyrir leikinn, enda úrslitaleikurinn undir. 5.7.2006 11:11 Hinir Bláu, ódauðlegu Ég er ennþá að jafna mig eftir undanúrslitaleikinn í gær, Hvítir á móti Bláum, og ég held að úrslit hans séu í meira lagi söguleg á HM mælikvarðann. 5.7.2006 10:00 Carragher vill sjá Gerrard sem fyrirliða Jaimie Carragher telur að Steven Gerrard liðsfélagi hans já Liverpool sé betri kostur sem næsti fyrirliði enska landsliðsins heldur en John Terry leikmaður Chelsea. 4.7.2006 16:34 Ítalir unnu Þjóðverja á HM-1982 Marco Tardelli skorar fyir Ítalíu gegn Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleik HM-1982, sem fór fram í Madríd á Spáni. Þessi svarthvíta mynd var tekinn á vellinum þann 11. júlí árið 1982. Ítalir sigruðu leikinn 3-1 og urðu heimsmeistarar. Þessar þjóðir mætast aftur á HM í kvöld og berjast um að komast í úrslitaleikinn. 4.7.2006 15:35 Klinsmann vongóður um sigur Jurgen Klinsman, þjálfari Þýskalands er vongóður um sigur hjá sínum mönnum í kvöld, er liðið mætir Ítölum í Dortmund, í undanúrslitum á HM. Klinsman segir að sitt lið muni áfram spila sóknarbolta. 4.7.2006 15:19 Viðbrögð á næstunni Enska knattspyrnusambandið ætlar að senda frá sér viðbrögð á næstunni vegna bottvísunar Wayne Rooney. Hann fullyrðir að hann hafi ekki sparkað viljandi í klof Carvalho, þegar hann var rekinn af velli gegn Portúgal á dögunum. 4.7.2006 14:54 Fabio Capello hættur hjá Juventus Fabio Capello hefur sagt af sér sem þjálfari Juventus á Ítalíu, en líklegt þykir að félagið verði á næstunni dæmt til að leika í neðri deildunum þar í landi. Capello hefur verið sterklega orðaður við spænska liðið Real Madrid að undanförnu og er fyrsti kostur nýkjörins forseta félagsins Ramon Calderon. Capello hefur gert Juventus að tvöföldum meisturum á Ítalíu, en heldur nú væntanlega til Spánar á ný þar sem hann gerði einmitt Real að meisturum árið 1997. 4.7.2006 14:04 Tekur Maradona við Argentínu? Diego Armando Maradona útilokar ekki að taka við Argentínska landsliðinu. Hann segist ekki útiloka neitt. Maradona segir að það séu skiptar skoðanir um hann innan knattspyrnusambands Argentínu. 4.7.2006 13:53 Carlos hættur með Brasilíu Roberto Carlos, leikmaður Real Madrid og Brasilíska landsliðsins er hættur með að spila með landsliðinu. Kappinn hefur spilað 132 leiki fyrir þjóð sína og skorað 11 mörk í þeim. 4.7.2006 13:49 Sjá næstu 50 fréttir
Lehmann á að spila áfram Markvörðurinn snjalli Oliver Kahn segir að Jens Lehmann eigi að halda áfram að spila með Þýskalandsliðinu. Kahn lék sem kunnugt kveðjuleik sinn fyrir Þjóðverja á HM er liðið sigraði Portúgal 3-1 um bronsverðlaunin. 10.7.2006 19:12
Makelele hættur með landsliðinu Claude Makelele er hættur að leika með franska landsliðinu en hann tilkynnti þetta í dag. Fyrirfram var búist við að HM yrði hans síðasta mót og svo varð raunin. Makelele er 34 ára gamall og hefur leikið 50 landsleiki fyrir Frakka. 10.7.2006 19:00
Málaferlin á Ítalíu tefjast Málaferlin í hneykslismálinu á Ítalíu munu halda áfram á morgun (þriðjudag) og verður dómur væntanlega kveðinn upp þá. Kveða átti dóminn upp í dag (mánudag) en vegna lagaflækja og lagalegs málþófs þá var málinu frestað um einn dag. 10.7.2006 18:43
Lögfræðingur Juve segir að liðið eigi hrós skilið ekki réttarhöld Fyrrum yfirmenn Juventus eiga hrós skilið fyrir að hjálpa Ítölum að sigra HM frekar en að vera ákærðir fyrir spillingu segir lögmaður Juventus. 10.7.2006 18:29
Ítölsku liðin standa ekki saman í málaferlunum Þrjú af fjórum liðunum sem að eru ákærð fyrir spillingu í ítalska boltanum héldu því fram fyrir rétti á fimmtudag að fella ætti niður ákærur á hendur þeim og að Juventus ætti að sæta ábyrgð í málinu. 10.7.2006 18:23
FIFA segir myndband ekki hafa verið notað FIFA segja að endursýningar á myndbandi hafi ekki átt neinn þátt í því þegar Zidane var rekinn út af í úrslitaleik HM á sunnudag fyrir að skalla Marco Materazzi. 10.7.2006 18:10
2.3 mörk að meðaltali í leik Alls voru skoruð 147 mörk á HM í Þýskalandi sem lauk í gær. Þetta gerir 2.3 að meðaltali í leik. Á HM árið 2002 voru skoruð 161 mark eða 2.52 að meðaltali í leik. HM árið 1998 voru skoruð 171 mark sem gerir 2.67 að meðaltali í leik. Alls voru það 110 leikmenn sem skorðuð þessi 147 mörk. Miroslav Klose var markhæstur með 5 mörk. 10.7.2006 17:42
Heimsmeistararnir og heimsmet í vitleysu Berlín er þögnuð, eftir hávaðasama nótt, flugelda og öskur, er kominn nýr dagur, fyrsti dagur án HM. Ítalía tók dolluna, flott að horfa á Cannavario lyfta styttunni góðu og fögnuður Ítalanna fölskvalaus. 10.7.2006 17:35
Deschamps tekinn við Juventus Frakkinn Didier Deschamps hefur verið ráðinn næsti þjálfari ítalska stórliðsins Juventus. Deschamps varð heimsmeistari með franska landsliðinu árið 1998 og gerði garðinn frægan sem leikmaður Juventus á sínum tíma. Frekari frétta er að vænta af ráðningu Deschamps síðar í dag. 10.7.2006 16:17
Real og Bayern á höttunum eftir Nistelrooy Nú virðist sem Real Madrid ætli að veita Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen samkeppni um hollenska framherjann Ruud Van Nistelrooy hjá Manchester United, en framtíð hans hjá enska félaginu virðist vera mjög óljós. 10.7.2006 15:49
Niðrandi ummæli um móður Zidane orsök reiðikastsins? Talið er að niðrandi ummæli um móður Zinedine Zidane, fyrirliða franska knattspyrnulandsliðsins, hafi orðið til þess að Zidane skallaði Materazzi leikmann Ítala í leik liðanna á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. 10.7.2006 13:44
Hagvöxtur jókst um 0.3% Þjóðverjar eru mjög ánægðir með hvernig HM hefur farið fram í sínu landi. Þó svo að lið þeirra hafi ekki náð að vinna mótið eru flestir á því að þessi keppni hafi verið gríðarleg lyftistöng fyrir efnahagslíf landsins. 9.7.2006 13:58
Miljarður mun horfa á úrslitaleikinn Búist er við því að miljarður manna muni fylgjast með úrslitaleiknum á HM sem fram fer í dag klukkan 18.00. Er þetta mesta áhorf sem um getur á einu sjónvarpsefni svo vitað sé. Það eru Frakkar og Ítalir sem mætast eins og flestum er kunnugt. 9.7.2006 13:53
Fjórir tímar í heimsmeistaratitil Tíminn er núna, Berlín iðar af ítölskum og frönskum fánum, fólki í öllum regnbogans litum. Hér á Olympíuleikvangingum er sögulegur leikur í uppsiglinu, tvö lið, 22 leikmenn, dómari, tveir línuverðir og verðlaunin er eilífðin sjálf, nafn sigurliðsins greypt í granít, tapliðið fær bara silfur. Og hver vinnur? 9.7.2006 13:40
Kahn hættur með landsliðinu Oliver Kahn, markvörður Þýskalandsliðins sem setið hefur nær alla HM-keppnina á bekknum er hættur með landsliðinu og var leikurinn um þriðja sætið hans síðasti leikur. Þessi frábæri markvörður átti góðan leik gegn Portúgölum. 8.7.2006 23:45
Schweinsteiger stal senunni í sigri Þjóðverja Gestgjafarnir Þjóðverjar kórónuðu frábært heimsmeistaramót með því að tryggja sér þriðja sætið í dag þegar þeir lögðu Portúgala að velli 3-1 í Stuttgart í dag. Bastian Schweinsteiger hlaut uppreisn æru þegar hann skoraði tvö af mörkum þýska liðsins og var maðurinn á bak við það þriðja. Nuno Gomez minnkaði muninn fyrir Portúgala skömmu fyrir leikslok, eftir sendingu frá Luis Figo sem var að spila sinn síðasta leik fyrir landsliðið. 8.7.2006 20:34
Bronsleikurinn í kvöld Leikið verður um bronsið á HM í kvöld. Eins og flestir vita eru það heimamenn, Þjóðverjar sem spila við Portúgali. Leikurinn er klukkan 19.00 og að sjálfsögðu sýndur á Sýn eftir leik er svo hinn magnaði 4-4-2 þáttur þeirra fóstbræðra, Heimis Karls og Þorsteins Joð. 8.7.2006 13:55
Domenech í banni á sunnudaginn? Portúgalir eru ævareiðir útí Raymond Domenech þjálfara franska landsliðsins, en hann á að hafa lent í miklu orðaskaki við Portúgalska varamannabekkinn í seinni undanúrslitaleiknum á miðvikudag. 7.7.2006 21:18
Trúir ekki á ósigranleika Franski snillingurinn Thierry Henry framherji Franska landsliðsins og Arsenal óttist ekki hinn sterka varnarmúr Ítala. Henry trúir ekki þeim sögusögnum um að Ítalska vörnin sé ósigrandi. 7.7.2006 21:09
Afríka kallar Forseti FIFA, Joseph Sepp Blatter, Kofi Annan, framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, stilltu sér upp með HM styttuna góðu þegar „Afríka kallar“ (Africa´s Calling) verkefnið var kynnt í morgun. 7.7.2006 14:54
Materazzi segir að Gattuso pakki Zidane saman Marco Materazzi miðvörður Ítalska landsliðsins er kokhraustur fyrir úrslitaleikinn á HM sem að fram fer á sunnudaginn. Hann segir að lítið mál sé fyrir Gennaro Gattuso að pakka Zinidine Zidane saman og koma í veg fyrir að hann beri franska liðið uppi. 7.7.2006 14:36
Grosso byrjaði ekki í alvörufótbolta fyrr 2001 Fabio Grosso, leikmaður Ítalíu segir að hann hafi ekki byrjað að spila alvöru fótbolta fyrr en fyrir fimm árum síðan þegar Perugia fékk hann á frjálsri sölu frá fjórðu deildar liðinu Chieti. 7.7.2006 14:31
Klismann fær frest fram í ágúst Þýska knattspyrnusambandið ætlar að gefa Jurgen Klinsmann, frest til 16 ágúst á að ákveða sig hvort hann hafi áhuga að vera áfram með þýska landsliðið. 7.7.2006 14:24
Kahn verður í markinu Oliver Kahn mun verja mark Þjóðverja er þeir mæta Portúgölum í leik um bronsið á HM á laugardaginn. Það er Þýska blaðið Bild sem segir frá þessu og hefur þetta eftir Jurgen Klinsmann, þjálfara liðsins. 7.7.2006 14:15
Larsson spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli í kvöld Helsingborg vann í kvöld lið Péturs Hafliða Marteinssonar og félaga hans í Hammarby 3-1 ísænska bikarnum. Þetta var fyrsti leikur Henke Larsson á heimavelli með Helsingborg. 6.7.2006 21:21
Thuram telur að Frakkar þurfi að varast Ítalina Lilian Thuram miðvörður franska landsliðsins sem að leikur einnig með ítalska liðinu Juventus telur að Frakkar verði að passa sig á samheldnu og sterku liði Ítala í úrslitaleiknum. 6.7.2006 13:13
Undanúrslit-upprifjun Nú eru undanúrslitin á HM að baki og bara tveir leikir eftir, leikurinn um þriðja sætið og sjálfur úrslitaleikurinn. Þá er kominn tími á að gera upp undanúrslitin. 6.7.2006 13:08
„Stórkostlegt!“ Frönsku blöðin voru í sjöunda himni eftir sigur Frakka í gær, Le Figaro sagði, „Vinnan skilaði úrlitaleiknum“. „Stórkostlegt!“, birtist á forsíðu Le Parisien og á síðum L'Equipe, „Markmið lífsins“. Liberation var hógvært í morgun og sagði, „Sunnudagur í Berlín“. 6.7.2006 11:33
Gullboltinn kynntur í morgun Angela Merkel kanslari Þýskalands og Franz Beckenbauer, forseti framkvæmdanefndar, kynntu boltann sem notaður verður í úrslitaleiknum á HM. 6.7.2006 10:55
Með hverjum heldur þú? Þetta verður löng helgi, strax er byrjað að velta vöngum yfir næstu heimsmeisturum, hvorir verða það, hvað þarf til, og svo framvegis. Ég flýg til Berlínar í fyrramálið og við sendum 442 á laugardag og sunnudag út frá Reykjavík og Berlín, þetta snýst ekki lengur að halda með einhverjum, heldur halda hátíð. 5.7.2006 23:45
Gerir lítið úr ummælum Gallas Þjálfari Frakka, Raymond Domenech, hefur gert lítið úr þeim ummælum William Gallas, að Portúgalar muni reyna allt hvað þeir geta til að koma Frökkum úr jafnvægi. 5.7.2006 16:23
Þýsk dagblöð voru dauf í dálkinn Fyrirsagnir þýskra dagblaða í morgun voru heldur betur ekki uppörvandi. Þær sögðu meðal annars "Draumurinn úti", "Þýskaland kemst aðeins í "litla" úrslitaleikinn", "Við grátum með ykkur" og "Táranóttinn". 5.7.2006 13:48
"Við erum tilbúnir" William Gallas, leikmaður Frakklands segir að lið sitt sé svo sannarlega tilbúið í undanúrslitaleikinn gegn Portúgal sem verður háður í kvöld á HM. Hann segir að Portúgalska liðið sé gott en þeir eiga að til að vera að láta sig detta í tíma og ótíma og dómarinn verði að hafa góð tök á þessum leik. 5.7.2006 11:54
Þjálfari Mexico hættur Richardo La Volpe er hættur sem þjálfari hjá Mexico. Mexico komst í 16-liða úrslit á HM og tapaði liðið fyrir Argentínu í framlengdum leik. La Volpe hefur þjálfað lið Mexico síðan 1998. Hann segist hafa áhuga að komast til Evrópu að þjálfa. 5.7.2006 11:51
"Klinsmann verður að vera áfram" Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer segir að Jurgen Klinsmann eigi að vera áfram með liðið þrátt fyrir að liðið hafi verið slegið út í undanúrlitum á HM í gær. 5.7.2006 11:45
Draumur að rætast Marcello Lippi, þjálfari Ítala segir að draumur sinn hafi ræðst í gær þegar lið hans komst í úrslitaleikinn á HM eftir 2-0 sigur á Þjóðverjum í Dortmund. 5.7.2006 11:41
Æfingar fyrir leikinn í kvöld Frakkar og Portúgalar bjuggu sig undir komandi átök á æfingum liðanna í gær. Meðfylgjadi myndasyrpa sýnir leikmennina létta í lund við það tækifæri. Vitanlega ríkir mikill taugatitringur fyrir leikinn, enda úrslitaleikurinn undir. 5.7.2006 11:11
Hinir Bláu, ódauðlegu Ég er ennþá að jafna mig eftir undanúrslitaleikinn í gær, Hvítir á móti Bláum, og ég held að úrslit hans séu í meira lagi söguleg á HM mælikvarðann. 5.7.2006 10:00
Carragher vill sjá Gerrard sem fyrirliða Jaimie Carragher telur að Steven Gerrard liðsfélagi hans já Liverpool sé betri kostur sem næsti fyrirliði enska landsliðsins heldur en John Terry leikmaður Chelsea. 4.7.2006 16:34
Ítalir unnu Þjóðverja á HM-1982 Marco Tardelli skorar fyir Ítalíu gegn Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleik HM-1982, sem fór fram í Madríd á Spáni. Þessi svarthvíta mynd var tekinn á vellinum þann 11. júlí árið 1982. Ítalir sigruðu leikinn 3-1 og urðu heimsmeistarar. Þessar þjóðir mætast aftur á HM í kvöld og berjast um að komast í úrslitaleikinn. 4.7.2006 15:35
Klinsmann vongóður um sigur Jurgen Klinsman, þjálfari Þýskalands er vongóður um sigur hjá sínum mönnum í kvöld, er liðið mætir Ítölum í Dortmund, í undanúrslitum á HM. Klinsman segir að sitt lið muni áfram spila sóknarbolta. 4.7.2006 15:19
Viðbrögð á næstunni Enska knattspyrnusambandið ætlar að senda frá sér viðbrögð á næstunni vegna bottvísunar Wayne Rooney. Hann fullyrðir að hann hafi ekki sparkað viljandi í klof Carvalho, þegar hann var rekinn af velli gegn Portúgal á dögunum. 4.7.2006 14:54
Fabio Capello hættur hjá Juventus Fabio Capello hefur sagt af sér sem þjálfari Juventus á Ítalíu, en líklegt þykir að félagið verði á næstunni dæmt til að leika í neðri deildunum þar í landi. Capello hefur verið sterklega orðaður við spænska liðið Real Madrid að undanförnu og er fyrsti kostur nýkjörins forseta félagsins Ramon Calderon. Capello hefur gert Juventus að tvöföldum meisturum á Ítalíu, en heldur nú væntanlega til Spánar á ný þar sem hann gerði einmitt Real að meisturum árið 1997. 4.7.2006 14:04
Tekur Maradona við Argentínu? Diego Armando Maradona útilokar ekki að taka við Argentínska landsliðinu. Hann segist ekki útiloka neitt. Maradona segir að það séu skiptar skoðanir um hann innan knattspyrnusambands Argentínu. 4.7.2006 13:53
Carlos hættur með Brasilíu Roberto Carlos, leikmaður Real Madrid og Brasilíska landsliðsins er hættur með að spila með landsliðinu. Kappinn hefur spilað 132 leiki fyrir þjóð sína og skorað 11 mörk í þeim. 4.7.2006 13:49