Fleiri fréttir Segir engin leiðindi á milli sín og Rooney Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United og Portúgalaska landsliðsins segir að hann og Wayne Rooney séu sáttir og engin vandamál væru á milli þeirra eftir atvik sem varð í leik Englands og Portúgal á HM á laugardaginn. 3.7.2006 17:43 Ballack og Klose tilbúnir í undanúrslitin Michael Ballack og Miroslav Klose verða með Þjóðverjum er þeir taka á móti Ítölum á morgun í undanúrslitum HM. Báðir þessir leikmenn meiddust í leiknum við Argentínu á föstudaginn í 8-liða úrslitum. 3.7.2006 17:39 Frakkland er ekki of gamalt lið Patrick Vieira, leikmaður Frakklands segir að sigur þeirra gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum hafi sýnt það og sannað og liðið sé ekki of gamalt eins og margir hafa verið að segja. 3.7.2006 17:32 Rooney ætlar ekki að fyrirgefa C. Ronaldo Enski köggullinn, Wayne Rooney, á ekki eftir að fyrirgefa samherja sínum C. Ronaldo hjá Man.Utd. Rooney var æfur eftir leikinn gegn Portúgal og eftir vítaspyrnukeppnina ætlaði Rooney að æða inn í búningsherbergi Portúgal og eiga nokkur vel valin orð við samherja sinn hjá Man.Utd. Ronaldo 3.7.2006 17:23 Mourinho hvetur Scolari til að vera áfram Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea segir að hann óski þess fyrir Portúgal að Luiz Felipe Scolari haldi áfram með liðið. 3.7.2006 10:44 Breskir veðbankar telja John Terry líklegastan Breskir veðbankar gera nú mikið úr þeirri stöðu að nýr leikmaður taki við fyrirliðabandinu í enska landsliðinu. Veðbankarnir telja mestar líkur á að John Terry, varnarmaður frá Chelsea, verði næsti fyrirliði enska landsliðsins en David Beckham sagði stöðunni lausri á blaðamannafundi í gær. 3.7.2006 10:38 Gerrard ekki ánægður með Ronaldo Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og leikmaður enska landsliðsins sendir hinum Portúgalska leikmanni Manchester United, Ronaldo kaldar kveðjur eftir atvik sem gerðist í leik Englands og Portúgal í gær á HM. 2.7.2006 23:37 Beckham meiddur í 6 vikur David Beckham meiddist í lokaleik Englands á HM í Þýskalandi og verður frá æfingum og keppni í um 6 vikur og missir líklega af fyrsta landsleik Englands undir stjórn Steve McClaren. 2.7.2006 20:19 "Ég reyndi ekki að hafa áhrif á rauðaspjaldið" Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United og Portúgalska landsliðsins segir að hann hafi ekki með neinu móti reynd að fá félaga sinn hjá United, Wayne Rooney út af í leiknum í gær. 2.7.2006 12:05 "Ekki kenna Rooney um" Steven Gerrard, fyrirliðu Liverpool og leikmaður enska landsliðsins segir að það eigi ekki að kenna Wayne Rooney hvernig fór í gær en England var slegið út af Portúgal í 8-liða úrslitum og Rooney fékk að líta rauða spjaldið á 62 mínútu. 2.7.2006 12:01 Beckham hættur sem fyrirliði David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins ætlar að hætta sem slíkur. Hann tilkynnti þetta nú í dag á blaðamannafundi. Beckham segir að nýtt tímabil sé að hefjast hjá enska landsliðinu með nýjum þjálfarar og réttast væri að nýr aðili taki við. John Terry eða Steven Gerrard eru sagðir líklegastir til að fá stöðuna. 2.7.2006 11:56 Hvað segja menn núna Sven? ,,Þeir börðust vel 10, en við töpuðum leiknum og það er sárt'' sagði Sven Göran í viðtali áðan, skiljanlegt, en hvernig hefði verið að spila betur 11? Það er ljóst, Englendingar fara heim, Portúgal áfram, að mörgu leyti óverðskuldað, sýndu ekkert umfram Englendinga í kvöld, nema að þeir eru betri í vítakeppni. Rauða spjaldið á Rooney var harður dómur, engin spurning, tveggja fóta tælkling í seinni hálfleik var um margt harður dómur, hefði hæglega getað verið gult miðað við tveggja fóta tæklingu Portúgala í fyrri hálfleik. 1.7.2006 20:00 Stelpurnar fylgjast með Á meðfylgjandi mynd má sjá Viktoriu Beckham, eginkonu David Beckham, ásamt Cheryl Tweedy (uppi til vinstri) sem er kærasta Ashley Cole og Carly Zucker (niðri til vinstri) kærustu Joe Cole. Þær eru að fylgjast með mönnum sínum leika knattspyrnu í landsleiknum England - Portúgal sem fer nú fram á HM. 1.7.2006 15:34 8-liða úrslitin klárast í dag Það kemur í ljós í dag hvaða þjóðir það verða sem í mætast í seinnileiknum í undanúrslitum HM. Í gær tryggðu Þjóðverjar og Ítalir sér farseðilinn og munu þær mætast í Dortmund á þriðjudaginn. Í dag mætast annarsvegar England og Portúgal klukkan 15.00 í Gelsenkrichen og klukkan 19.00 mætast í Frankfurt Brasilía og Frakkland. Allt þetta og miklu meira á Sýn í dag. 1.7.2006 14:04 "Verðum að eiga toppleik" Steven Gerrard, leikmaður Englands segir að lið sitt verði að eiga toppleik ætli það sér að fara lengra í keppninni. England mætir Portúgal í dag í 8-liða úrslitum. 1.7.2006 13:51 Blatter mjög ósattur við uppákomuna í gær Leiðinleg uppákoma var eftir leik Þýskalands og Argentínu í gær eftir að þjóðverjar höfðu unnið eftir vítaspynrukeppni. Leandre Cufre, leikmaður Argentínu fékk að líta rauðaspjaldið eftir leik en þessi varamaður Argentínu réðst að Per Mertesacker, leikmanni Þýskalands og sauð aðeins uppúr. 1.7.2006 13:44 Scolari tilbúinn að taka áhættu með Ronaldo Luiz Felipe Scolari, þjálfari Portúgals er tilbúinn að taka áhættu í leiknum gegn Englandi í dag og nota Cristiano Ronaldo sem hefur verið meiddur undanfarið. Scolari sagði fyrir stuttu að leikmaðurinn væri kominn í lag og yrði með. Deco verður ekki með í þessum leik þar sem hann er í banni. 1.7.2006 13:41 Aragones áfram með Spánverja Hinn 67 ára gamli Luis Aragones, þjálfari Spánar verður áfram með liðið fram yfir EM sem fer fram eftir 2 ár. Spænska liðið var slegið út úr HM í 16-liða úrslitum gegn frökkum. 1.7.2006 13:38 Scolari biður FA afsökunar Luiz Felipe Scolari, þjálfari Portúgala hefur beðið enska knattspyrnusambandið afsökunar á því að hafa sagt að hann hafi hafnað því að taka við enska landsliðinu í vor. 1.7.2006 13:34 Lampard meiddur Fréttir herma að Frank Lampard, leikmaður Englands sé meiddur og verði líklega ekki með liði sínum þegar það mætir Portúgal á morgun í 8-liða úrslitum. Sagt er frá því að hann hafi snúið sér ökklann á æfingu liðsins við Baden-Baden. 30.6.2006 11:55 Við brotnum ekki gegn Þjóðverjum Hernan Crespo, leikmaður Argentínu er á því að sagan endurtaki sig eins og á HM árið 1990 þegar Maradona og félagar gerðu sér lítið fyrir og slógu Ítali út úr HM í 4ja liða úrslitum. En þá var HM haldin á Ítalíu og líkt og nú spilar Argentína við gestgjafana. 30.6.2006 11:48 Shevchenko hlakkar til að mæta Ítalíu Andriy Shevchenko, fyrirliði Úkraínu hlakkar mikið til að mæta Ítölum en leikmaðurinn spilaði sjö ár með Milan en eins og kunnugt þá hefur hann ákveðið að færa sig um set og mun hann spila með Chelsea næsta vetur. Margir félagar Sheva (eins og hann er kallaður) hjá Milan eru í Ítalska hópnum. 30.6.2006 11:39 Hvað nú, mein herr? "The world cup magic is back'' sagði Blatter blessaður í viðtali í gær, foringi FIFA er ánægður með mótið fram til þessa, og réttilega. Ég er ennþá þeirrar skoðunar að úrslitaleikurinn á HM sé í dag, klukkan þrjú, Argentína og Þýskaland eru þau tvö lið sem hafa sýnt jafnbestu tilþrifin til þessa, sagan segir reyndar að það sé engin trygging fyrir titlinum sjálfum. 30.6.2006 11:25 Ronaldo ekki með gegn Englendingum? Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgal sleppti æfingu liðsins í morgun en leikmaðurinn er búinn að vera að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir í leiknum við Hollendinga í 16-liða úrslitum. 30.6.2006 11:04 8-liða úrslitin byrja í dag 8-liða úrslit HM byrjar í dag og eru tveir leikir í dag og tveir á morgun. Heimamenn Þjóðverjar taka á móti Argentínu í Berlín. Seinni leikur dagsins er leikur Ítala og Úkraínu. 30.6.2006 10:47 Figo telur að Ronaldo sé lykilinn að sigrinum Luis Figo, fyrirliði Portúgala segir að Cristiano Ronaldo sé lykilinn að því að liðið leggji Englendinga að velli í 8-liða úrslitum á laugardaginn á HM. 30.6.2006 01:38 Perreira vill meira frá Ronaldinho Landsliðsþjálfari Brasilíu, Carlos Alberto Parreira segir að hann vilji sjá meira af Ronaldinho í leikjum liðsins á HM. Ronaldinho hefur hingað til ekkert verið mjög áberandi í leikjum Brasilíu á HM og verið langt frá því sem við þekkjum til hans eins og í vetur með Barcelona. 29.6.2006 15:44 Rooney var alltaf viss um að spila á HM Wayne Rooney hefur viðurkennt að hann hafði aldrei í hyggju að vera heima á Englandi í sumar og að hann var viss um að hann myndi vera með á HM. Veröld Rooney var við það að hrynja þegar að hann braut bein í ökkla undir lok tímabilsins á Englandi og allt útlit var fyrir að hann myndi missa af HM. 29.6.2006 15:37 Portúgalar æfir út í bresku pressuna Knattspyrnusamband Portúgal hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að breskt götublað hafi birt falsað viðtal við framherja portúgalska landsliðsins Pauleta þar sem hann á að hafa sagt að markvörður Englendinga væri veiki hlekkurinn í enska liðinu. 29.6.2006 12:49 Illa slasaður eftir hátt fall Gianluca Pessotto, leikmaður Juventus til 11 ára og núverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Tórínó eftir að hafa dottið út um glugga og fallið 15 metra til jarðar. 28.6.2006 13:42 Metin falla hjá Brössunum Hinn sókndjarfi bakvörður Brasilíu, Cafu, sem einnig er fyrirliði landsliðsins, setti 3 met í gær þegar Brasilíumennunnu unnu Ghanamenn 3-0 á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. 28.6.2006 11:00 Zidane varð 100. leikmaðurinn til að skora á HM Frakkinn Zinedine Zidane varð í gærkvöld hundraðasti leikmaðurinn til að skora mark fyrir lið sitt á HM í Þýskalandi. 132 mörk hafa verið skoruð í 56 leikjum til þessa eða 2.36 að meðaltali í leik. 28.6.2006 10:52 Er þetta ekki bara fullkomnað 16 liða úrslitin búin og liðin átta fá tveggja daga hvíld til föstudags, þá fjórir leikir, svo tveir, og svo úrslit, keppninnar vegna þá verða vonandi Þjóðverjar heimamenn í úrslitum, en margir aðrir kostir álitlegir. 28.6.2006 00:35 Torres ákveðinn í að slá Zidane út Fernando Torres framherji spænska landsliðsins gerir fastlega ráð fyrir því að hafa betur í viðureigninni við Zinedine Zidane þegar frakkar mæta spánverjum í 16 liða úrslitum á HM í dag. 27.6.2006 14:57 Carrick vill spila áfram Michael Carrick vill ólmur halda stöðu sinni í enska landsliðinu eftir að hann fékk tækifæri í leiknum gegn Ekvador í 16 liða úrslitunum á HM. Carrick sem að spilaði stöðu djúps miðjumanns gegn Ekvador var lítið í boltanum í fyrri hálfleiknum í þeim leik, en hann var mun meira inni í spilinu í seinni hálfleik. 27.6.2006 14:50 Cafu nálgast met Cafu sem að nýtur einskis jafn mikið og að slá met stefnir á að slá met í dag, þegar Brasilía mætir Ghana í 16 liða úrslitum. Cafu sem að leikur sinn 19 leik í lokakeppni HM ef að hann verður í liðinu gegn Ghana, eins og flestir gera ráð fyrir, slær þar með metið fyrir flesta leiki spilaða í lokakeppni HM. 27.6.2006 14:31 Færri mörk en fleiri spjöld Sérfræðingar eru alltaf að velta sér upp úr tölfræðinni og nú hefur verið tekin saman tölfræðin á HM í Þýskalandi til þessa. Það hafa færri mörk verið skoruð á þessu heimsmeistaramóti en oftast áður. Gulu og rauðu spjöldin hafa hins vegar farið oftar á loft en áður. 27.6.2006 14:25 Gary Neville leikfær gegn Portúgal Hægri bakvörðurinn og enski landsliðsmaðurinn, Gary Neville, hefur verið frá undanfarnar tvær vikur vegna meiðsla í kálfa. Steve McLaren, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, sagði við fréttamenn í dag að Neville væri á góðum batavegi og myndi æfa með liðinu á morgun. 27.6.2006 13:06 Nýr Hollendingur tekur við Suður-Kóreu Landslið Suður-Kóreu hefur ráðið fyrrum aðstoðarþjálfara sinn Pim Verbeek, sem næsta landsliðsþjálfara til næstu 2 ára. 27.6.2006 13:02 Fagurfræði eða eyðileggingarfótbolti Síðustu leikirnir í sextán liða úrslitum í dag, allir vilja Brasilíumenn áfram, og svo skiptist heimurinn í tvo hluta þegar kemur að Frökkum og Spánverjum, nú skiptir fagurfræðin ekki lengur máli, heldur árangur. 27.6.2006 12:56 Kæru dómarar, ekki meir Mér leiðist að væla í dómaranum, en ég hreinlega verð, eftir að hafa horft uppá 16 gul spjöld í gær, fjögur rauð í leik Portúgala og Hollendinga, fer þetta að vera gott, ekki það að sum þeirra hafi verið verðskulduð, sannarlega, en svona mörg er bara vitleysa. 26.6.2006 19:05 Mark Beckhams 124 milljón punda virði Markið sem að David Beckham skoraði í leiknum á móti Ekvador í 16 liða úrslitunum á HM er talið vera gífurlega mikilvægt fyrir breskan efnahag. Sérfræðingar telja að markið muni bæta efnahaginn um 124 milljónir punda á næstu vikum. 26.6.2006 14:53 Van Basten æfur út í dómarana Þjálfari Hollenska landsliðsins, Marco van Basten, var mjög gagnrýnin á rússneska dómarann Valentin Ivanov eftir að lið hans datt út úr keppninni eftir tapleik gegn Portúgal í gær. 26.6.2006 13:55 Ballack missir af æfingu þýska liðsins Fyrirliði þýska landsliðsins Michael Ballack meiddist lítillega í sigurleiknum gegn Svíum og gat því ekki æft með landsliðinu í dag. Aðstoðarþjálfari Þýska landsliðsins, Oliver Bierhoff, sagði að þetta væru ekki alvarleg meiðsli og líklega yrði hann með í leiknum gegn Argentínu í 8-liða úrslitum á föstudaginn. 26.6.2006 13:47 Tíunda viðureign liðanna Portúgal og Holland hafa mæst níu sinnum áður. Portúgalar hafa unnið fimm sinnum, Hollendingar aðeins einu sini og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Síðast þegar liðin mættust, í undanúrslitum Evróðumótsins 2004, sigruðu Portúgalar 2-1. Tíu af ellefu manna byrjunarliðinu þá eru í hópi Portúgala nú. Leikur Portúgala og Hollendinga hefst klukkan 19 og verður leikurinn í beinni á Sýn. 25.6.2006 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Segir engin leiðindi á milli sín og Rooney Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United og Portúgalaska landsliðsins segir að hann og Wayne Rooney séu sáttir og engin vandamál væru á milli þeirra eftir atvik sem varð í leik Englands og Portúgal á HM á laugardaginn. 3.7.2006 17:43
Ballack og Klose tilbúnir í undanúrslitin Michael Ballack og Miroslav Klose verða með Þjóðverjum er þeir taka á móti Ítölum á morgun í undanúrslitum HM. Báðir þessir leikmenn meiddust í leiknum við Argentínu á föstudaginn í 8-liða úrslitum. 3.7.2006 17:39
Frakkland er ekki of gamalt lið Patrick Vieira, leikmaður Frakklands segir að sigur þeirra gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum hafi sýnt það og sannað og liðið sé ekki of gamalt eins og margir hafa verið að segja. 3.7.2006 17:32
Rooney ætlar ekki að fyrirgefa C. Ronaldo Enski köggullinn, Wayne Rooney, á ekki eftir að fyrirgefa samherja sínum C. Ronaldo hjá Man.Utd. Rooney var æfur eftir leikinn gegn Portúgal og eftir vítaspyrnukeppnina ætlaði Rooney að æða inn í búningsherbergi Portúgal og eiga nokkur vel valin orð við samherja sinn hjá Man.Utd. Ronaldo 3.7.2006 17:23
Mourinho hvetur Scolari til að vera áfram Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea segir að hann óski þess fyrir Portúgal að Luiz Felipe Scolari haldi áfram með liðið. 3.7.2006 10:44
Breskir veðbankar telja John Terry líklegastan Breskir veðbankar gera nú mikið úr þeirri stöðu að nýr leikmaður taki við fyrirliðabandinu í enska landsliðinu. Veðbankarnir telja mestar líkur á að John Terry, varnarmaður frá Chelsea, verði næsti fyrirliði enska landsliðsins en David Beckham sagði stöðunni lausri á blaðamannafundi í gær. 3.7.2006 10:38
Gerrard ekki ánægður með Ronaldo Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og leikmaður enska landsliðsins sendir hinum Portúgalska leikmanni Manchester United, Ronaldo kaldar kveðjur eftir atvik sem gerðist í leik Englands og Portúgal í gær á HM. 2.7.2006 23:37
Beckham meiddur í 6 vikur David Beckham meiddist í lokaleik Englands á HM í Þýskalandi og verður frá æfingum og keppni í um 6 vikur og missir líklega af fyrsta landsleik Englands undir stjórn Steve McClaren. 2.7.2006 20:19
"Ég reyndi ekki að hafa áhrif á rauðaspjaldið" Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United og Portúgalska landsliðsins segir að hann hafi ekki með neinu móti reynd að fá félaga sinn hjá United, Wayne Rooney út af í leiknum í gær. 2.7.2006 12:05
"Ekki kenna Rooney um" Steven Gerrard, fyrirliðu Liverpool og leikmaður enska landsliðsins segir að það eigi ekki að kenna Wayne Rooney hvernig fór í gær en England var slegið út af Portúgal í 8-liða úrslitum og Rooney fékk að líta rauða spjaldið á 62 mínútu. 2.7.2006 12:01
Beckham hættur sem fyrirliði David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins ætlar að hætta sem slíkur. Hann tilkynnti þetta nú í dag á blaðamannafundi. Beckham segir að nýtt tímabil sé að hefjast hjá enska landsliðinu með nýjum þjálfarar og réttast væri að nýr aðili taki við. John Terry eða Steven Gerrard eru sagðir líklegastir til að fá stöðuna. 2.7.2006 11:56
Hvað segja menn núna Sven? ,,Þeir börðust vel 10, en við töpuðum leiknum og það er sárt'' sagði Sven Göran í viðtali áðan, skiljanlegt, en hvernig hefði verið að spila betur 11? Það er ljóst, Englendingar fara heim, Portúgal áfram, að mörgu leyti óverðskuldað, sýndu ekkert umfram Englendinga í kvöld, nema að þeir eru betri í vítakeppni. Rauða spjaldið á Rooney var harður dómur, engin spurning, tveggja fóta tælkling í seinni hálfleik var um margt harður dómur, hefði hæglega getað verið gult miðað við tveggja fóta tæklingu Portúgala í fyrri hálfleik. 1.7.2006 20:00
Stelpurnar fylgjast með Á meðfylgjandi mynd má sjá Viktoriu Beckham, eginkonu David Beckham, ásamt Cheryl Tweedy (uppi til vinstri) sem er kærasta Ashley Cole og Carly Zucker (niðri til vinstri) kærustu Joe Cole. Þær eru að fylgjast með mönnum sínum leika knattspyrnu í landsleiknum England - Portúgal sem fer nú fram á HM. 1.7.2006 15:34
8-liða úrslitin klárast í dag Það kemur í ljós í dag hvaða þjóðir það verða sem í mætast í seinnileiknum í undanúrslitum HM. Í gær tryggðu Þjóðverjar og Ítalir sér farseðilinn og munu þær mætast í Dortmund á þriðjudaginn. Í dag mætast annarsvegar England og Portúgal klukkan 15.00 í Gelsenkrichen og klukkan 19.00 mætast í Frankfurt Brasilía og Frakkland. Allt þetta og miklu meira á Sýn í dag. 1.7.2006 14:04
"Verðum að eiga toppleik" Steven Gerrard, leikmaður Englands segir að lið sitt verði að eiga toppleik ætli það sér að fara lengra í keppninni. England mætir Portúgal í dag í 8-liða úrslitum. 1.7.2006 13:51
Blatter mjög ósattur við uppákomuna í gær Leiðinleg uppákoma var eftir leik Þýskalands og Argentínu í gær eftir að þjóðverjar höfðu unnið eftir vítaspynrukeppni. Leandre Cufre, leikmaður Argentínu fékk að líta rauðaspjaldið eftir leik en þessi varamaður Argentínu réðst að Per Mertesacker, leikmanni Þýskalands og sauð aðeins uppúr. 1.7.2006 13:44
Scolari tilbúinn að taka áhættu með Ronaldo Luiz Felipe Scolari, þjálfari Portúgals er tilbúinn að taka áhættu í leiknum gegn Englandi í dag og nota Cristiano Ronaldo sem hefur verið meiddur undanfarið. Scolari sagði fyrir stuttu að leikmaðurinn væri kominn í lag og yrði með. Deco verður ekki með í þessum leik þar sem hann er í banni. 1.7.2006 13:41
Aragones áfram með Spánverja Hinn 67 ára gamli Luis Aragones, þjálfari Spánar verður áfram með liðið fram yfir EM sem fer fram eftir 2 ár. Spænska liðið var slegið út úr HM í 16-liða úrslitum gegn frökkum. 1.7.2006 13:38
Scolari biður FA afsökunar Luiz Felipe Scolari, þjálfari Portúgala hefur beðið enska knattspyrnusambandið afsökunar á því að hafa sagt að hann hafi hafnað því að taka við enska landsliðinu í vor. 1.7.2006 13:34
Lampard meiddur Fréttir herma að Frank Lampard, leikmaður Englands sé meiddur og verði líklega ekki með liði sínum þegar það mætir Portúgal á morgun í 8-liða úrslitum. Sagt er frá því að hann hafi snúið sér ökklann á æfingu liðsins við Baden-Baden. 30.6.2006 11:55
Við brotnum ekki gegn Þjóðverjum Hernan Crespo, leikmaður Argentínu er á því að sagan endurtaki sig eins og á HM árið 1990 þegar Maradona og félagar gerðu sér lítið fyrir og slógu Ítali út úr HM í 4ja liða úrslitum. En þá var HM haldin á Ítalíu og líkt og nú spilar Argentína við gestgjafana. 30.6.2006 11:48
Shevchenko hlakkar til að mæta Ítalíu Andriy Shevchenko, fyrirliði Úkraínu hlakkar mikið til að mæta Ítölum en leikmaðurinn spilaði sjö ár með Milan en eins og kunnugt þá hefur hann ákveðið að færa sig um set og mun hann spila með Chelsea næsta vetur. Margir félagar Sheva (eins og hann er kallaður) hjá Milan eru í Ítalska hópnum. 30.6.2006 11:39
Hvað nú, mein herr? "The world cup magic is back'' sagði Blatter blessaður í viðtali í gær, foringi FIFA er ánægður með mótið fram til þessa, og réttilega. Ég er ennþá þeirrar skoðunar að úrslitaleikurinn á HM sé í dag, klukkan þrjú, Argentína og Þýskaland eru þau tvö lið sem hafa sýnt jafnbestu tilþrifin til þessa, sagan segir reyndar að það sé engin trygging fyrir titlinum sjálfum. 30.6.2006 11:25
Ronaldo ekki með gegn Englendingum? Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgal sleppti æfingu liðsins í morgun en leikmaðurinn er búinn að vera að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir í leiknum við Hollendinga í 16-liða úrslitum. 30.6.2006 11:04
8-liða úrslitin byrja í dag 8-liða úrslit HM byrjar í dag og eru tveir leikir í dag og tveir á morgun. Heimamenn Þjóðverjar taka á móti Argentínu í Berlín. Seinni leikur dagsins er leikur Ítala og Úkraínu. 30.6.2006 10:47
Figo telur að Ronaldo sé lykilinn að sigrinum Luis Figo, fyrirliði Portúgala segir að Cristiano Ronaldo sé lykilinn að því að liðið leggji Englendinga að velli í 8-liða úrslitum á laugardaginn á HM. 30.6.2006 01:38
Perreira vill meira frá Ronaldinho Landsliðsþjálfari Brasilíu, Carlos Alberto Parreira segir að hann vilji sjá meira af Ronaldinho í leikjum liðsins á HM. Ronaldinho hefur hingað til ekkert verið mjög áberandi í leikjum Brasilíu á HM og verið langt frá því sem við þekkjum til hans eins og í vetur með Barcelona. 29.6.2006 15:44
Rooney var alltaf viss um að spila á HM Wayne Rooney hefur viðurkennt að hann hafði aldrei í hyggju að vera heima á Englandi í sumar og að hann var viss um að hann myndi vera með á HM. Veröld Rooney var við það að hrynja þegar að hann braut bein í ökkla undir lok tímabilsins á Englandi og allt útlit var fyrir að hann myndi missa af HM. 29.6.2006 15:37
Portúgalar æfir út í bresku pressuna Knattspyrnusamband Portúgal hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að breskt götublað hafi birt falsað viðtal við framherja portúgalska landsliðsins Pauleta þar sem hann á að hafa sagt að markvörður Englendinga væri veiki hlekkurinn í enska liðinu. 29.6.2006 12:49
Illa slasaður eftir hátt fall Gianluca Pessotto, leikmaður Juventus til 11 ára og núverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Tórínó eftir að hafa dottið út um glugga og fallið 15 metra til jarðar. 28.6.2006 13:42
Metin falla hjá Brössunum Hinn sókndjarfi bakvörður Brasilíu, Cafu, sem einnig er fyrirliði landsliðsins, setti 3 met í gær þegar Brasilíumennunnu unnu Ghanamenn 3-0 á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. 28.6.2006 11:00
Zidane varð 100. leikmaðurinn til að skora á HM Frakkinn Zinedine Zidane varð í gærkvöld hundraðasti leikmaðurinn til að skora mark fyrir lið sitt á HM í Þýskalandi. 132 mörk hafa verið skoruð í 56 leikjum til þessa eða 2.36 að meðaltali í leik. 28.6.2006 10:52
Er þetta ekki bara fullkomnað 16 liða úrslitin búin og liðin átta fá tveggja daga hvíld til föstudags, þá fjórir leikir, svo tveir, og svo úrslit, keppninnar vegna þá verða vonandi Þjóðverjar heimamenn í úrslitum, en margir aðrir kostir álitlegir. 28.6.2006 00:35
Torres ákveðinn í að slá Zidane út Fernando Torres framherji spænska landsliðsins gerir fastlega ráð fyrir því að hafa betur í viðureigninni við Zinedine Zidane þegar frakkar mæta spánverjum í 16 liða úrslitum á HM í dag. 27.6.2006 14:57
Carrick vill spila áfram Michael Carrick vill ólmur halda stöðu sinni í enska landsliðinu eftir að hann fékk tækifæri í leiknum gegn Ekvador í 16 liða úrslitunum á HM. Carrick sem að spilaði stöðu djúps miðjumanns gegn Ekvador var lítið í boltanum í fyrri hálfleiknum í þeim leik, en hann var mun meira inni í spilinu í seinni hálfleik. 27.6.2006 14:50
Cafu nálgast met Cafu sem að nýtur einskis jafn mikið og að slá met stefnir á að slá met í dag, þegar Brasilía mætir Ghana í 16 liða úrslitum. Cafu sem að leikur sinn 19 leik í lokakeppni HM ef að hann verður í liðinu gegn Ghana, eins og flestir gera ráð fyrir, slær þar með metið fyrir flesta leiki spilaða í lokakeppni HM. 27.6.2006 14:31
Færri mörk en fleiri spjöld Sérfræðingar eru alltaf að velta sér upp úr tölfræðinni og nú hefur verið tekin saman tölfræðin á HM í Þýskalandi til þessa. Það hafa færri mörk verið skoruð á þessu heimsmeistaramóti en oftast áður. Gulu og rauðu spjöldin hafa hins vegar farið oftar á loft en áður. 27.6.2006 14:25
Gary Neville leikfær gegn Portúgal Hægri bakvörðurinn og enski landsliðsmaðurinn, Gary Neville, hefur verið frá undanfarnar tvær vikur vegna meiðsla í kálfa. Steve McLaren, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, sagði við fréttamenn í dag að Neville væri á góðum batavegi og myndi æfa með liðinu á morgun. 27.6.2006 13:06
Nýr Hollendingur tekur við Suður-Kóreu Landslið Suður-Kóreu hefur ráðið fyrrum aðstoðarþjálfara sinn Pim Verbeek, sem næsta landsliðsþjálfara til næstu 2 ára. 27.6.2006 13:02
Fagurfræði eða eyðileggingarfótbolti Síðustu leikirnir í sextán liða úrslitum í dag, allir vilja Brasilíumenn áfram, og svo skiptist heimurinn í tvo hluta þegar kemur að Frökkum og Spánverjum, nú skiptir fagurfræðin ekki lengur máli, heldur árangur. 27.6.2006 12:56
Kæru dómarar, ekki meir Mér leiðist að væla í dómaranum, en ég hreinlega verð, eftir að hafa horft uppá 16 gul spjöld í gær, fjögur rauð í leik Portúgala og Hollendinga, fer þetta að vera gott, ekki það að sum þeirra hafi verið verðskulduð, sannarlega, en svona mörg er bara vitleysa. 26.6.2006 19:05
Mark Beckhams 124 milljón punda virði Markið sem að David Beckham skoraði í leiknum á móti Ekvador í 16 liða úrslitunum á HM er talið vera gífurlega mikilvægt fyrir breskan efnahag. Sérfræðingar telja að markið muni bæta efnahaginn um 124 milljónir punda á næstu vikum. 26.6.2006 14:53
Van Basten æfur út í dómarana Þjálfari Hollenska landsliðsins, Marco van Basten, var mjög gagnrýnin á rússneska dómarann Valentin Ivanov eftir að lið hans datt út úr keppninni eftir tapleik gegn Portúgal í gær. 26.6.2006 13:55
Ballack missir af æfingu þýska liðsins Fyrirliði þýska landsliðsins Michael Ballack meiddist lítillega í sigurleiknum gegn Svíum og gat því ekki æft með landsliðinu í dag. Aðstoðarþjálfari Þýska landsliðsins, Oliver Bierhoff, sagði að þetta væru ekki alvarleg meiðsli og líklega yrði hann með í leiknum gegn Argentínu í 8-liða úrslitum á föstudaginn. 26.6.2006 13:47
Tíunda viðureign liðanna Portúgal og Holland hafa mæst níu sinnum áður. Portúgalar hafa unnið fimm sinnum, Hollendingar aðeins einu sini og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Síðast þegar liðin mættust, í undanúrslitum Evróðumótsins 2004, sigruðu Portúgalar 2-1. Tíu af ellefu manna byrjunarliðinu þá eru í hópi Portúgala nú. Leikur Portúgala og Hollendinga hefst klukkan 19 og verður leikurinn í beinni á Sýn. 25.6.2006 18:45