Fótbolti

Þýsk dagblöð voru dauf í dálkinn

MYND/AP

Fyrirsagnir þýskra dagblaða í morgun voru heldur betur ekki uppörvandi. Þær sögðu meðal annars "Draumurinn úti", "Þýskaland kemst aðeins í "litla" úrslitaleikinn", "Við grátum með ykkur" og "Táranóttin"

Þjóðverjar féllu þó ekki alveg úr leik því þeir leika um þriðja sætið á laugardaginn. Vonbrigðin leyndu sér þó ekki eins og sést á dagblöðunum enda voru miklar vonir bundnar við fullkominn árangur liðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×