Fleiri fréttir Vilja hljóðnema á hliðarlínuna og sýna beint úr klefanum Sjónvarpsrétthafar af ensku úrvalsdeildinni vilja bæta í útsendingar sínar frá deildinni á meðan áhorfendur mega ekki vera viðstaddir leiki. 18.5.2020 14:30 Ensku úrvalsdeildarliðin samþykkja að hefja æfingar á morgun Æfingar hjá öllum ensku úrvalsdeildarliðunum í knattspyrnu hefjast á morgun, þriðjudaginn 19. maí. 18.5.2020 13:47 Aron og Heimir fá ekki grænt ljós fyrr en um miðjan júlí Boltinn í ofurdeildinni í Katar fer ekki að rúlla fyrr en 24. júlí en þetta staðfesti knattspyrnusamband Katar í samtali við beIN Sports. 18.5.2020 13:00 Sjáðu fjörutíu ára gömul mörk Péturs Péturs í bikarúrslitum í Hollandi Pétur Pétursson var aðalmaðurinn í bikarúrslitaleiknum í Hollandi fyrir fjörutíu árum síðan og kórónaði þá magnað tímabil með því að skora tvisvar hjá Ajax. 18.5.2020 12:30 26 dagar í Pepsi Max: Íslandsmeistaratitlar sex félaga eiga stórafmæli í sumar Sex af þeim tólf félögum sem spila í Pepsi Max deild karla í fótbolta í ár geta í sumar haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils hjá félaginu. 18.5.2020 12:00 Skoska slaufað og Celtic krýndir meistarar Celtic hafa verið krýndir skoskir meistarar níunda árið í röð. Keppni í skosku úrvalsdeildinni var formlega hætt í dag. 18.5.2020 11:34 Fá endurgreitt ef þeir fá ekki að sjá Gylfa og félaga spila Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. 18.5.2020 11:00 Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. 18.5.2020 10:30 Báðust afsökunar á því að hafa notað kynlífsdúkkur í stúkuna sína Suður-kóreskt knattspyrnufélag vildi lífga upp á tóman völl þegar fótboltadeildin hófst á ný í landinu en val þeirra á „áhorfendum“ þótti ekki alveg við hæfi. 18.5.2020 09:30 Rúnar man vel eftir Twitter-færslu eftir jafntefli gegn Val á Íslandsmeistaratímabilinu Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var einnig þjálfari liðsins er liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki árið 2014. Í byrjum sumars, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli, vildu einhverjir stuðningsmenn fá Rúnar burt og hann man vel eftir því. 18.5.2020 08:30 Aron vill vera áfram hjá Barcelona: „Er ekki að segja umbanum að banka fast á aðrar dyr“ Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. 18.5.2020 08:00 Hjartnæm kveðja Óla Stef til Guðjóns Vals: „Þessum manni ætla ég ekki að valda vonbrigðum“ Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna undir lok síðasta mánaðar eftir ansi sigursælan feril. Guðjón Valur fór á 22 stórmót með íslenska landsliðinu og fékk margar góðar kveðjur í sérstökum uppgjörsþætti af Seinni bylgjunni. Þar á meðal var ein frá Ólafi Stefánssyni. 18.5.2020 07:30 Þurfum að hafa kjark og þor til að taka á móti ungum leikmönnum „Við komum vel út úr þessu og menn eru virkilega hungraðir í að byrja,“ segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í fótbolta, nú þegar það styttist í að hefðbundnar liðsæfingar geti hafist eftir kórónuveiruhléið. 18.5.2020 07:00 Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum „Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum. 17.5.2020 23:00 Leikmaður Chelsea handtekinn og fyrirsæta sem heimsótti hann endaði á sjúkrahúsi Enski landsliðsmaðurinn Callum Hudson-Odoi hefur verið handtekinn og fyrirsæta sem hann bauð heim til sín flutt á sjúkrahús eftir átök þeirra á milli. 17.5.2020 22:00 Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17.5.2020 21:53 Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. 17.5.2020 21:00 Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. 17.5.2020 20:00 Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. 17.5.2020 19:15 Pálmi segir markmið KR einfalt: „Það er alltaf stefnt á titil hér“ Pálmi Rafn Pálmason segir að KR stefni á titilinn líkt og hvert einasta ár. 17.5.2020 19:00 Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. 17.5.2020 17:58 Arsenal tekur á hláturgasnotkun Lacazette Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir frétt Daily Star þar sem hann sést anda að sér hláturgasi úr blöðru. 17.5.2020 17:00 Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. 17.5.2020 16:30 Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 15:45 Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Steve Bruce, þjálfari Newcastle United, telur ekki sniðugt að hefja leik að nýju í ensku úrvalsdeildinni um miðjan júní. 17.5.2020 15:00 Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. 17.5.2020 14:15 Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17.5.2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 12:30 27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Yfirburðir KR-inga í fyrra voru þeir næstmestu í sögu efstu deildar karla síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp. 17.5.2020 12:00 „Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Eina tap Stjörnunnar það sumarið, fyrir liði sem var ekki Inter Milan, var gegn Þrótti Reykjavík. 17.5.2020 11:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17.5.2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17.5.2020 09:45 Grindavík gerir Liverpool freistandi tilboð Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju þann 12. júní, eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúninginn. 17.5.2020 09:00 Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. 17.5.2020 07:00 Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16.5.2020 23:00 Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. 16.5.2020 22:00 Spennan vex hjá Willum sem komst á toppinn Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn fyrir BATE Borisov þegar liðið vann Slutsk í dag og kom sér á toppinn í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.5.2020 21:00 Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16.5.2020 20:00 Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. 16.5.2020 18:59 Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16.5.2020 18:38 Þórsarar semja við átta og eru ekki hættir – Fá Kukobat og Stropus Þórsarar á Akureyri, sem verða nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, hafa fengið til sín tvo erlenda leikmenn frá íslenskum félögum og samið við sex leikmenn til viðbótar um að spila með liðinu næsta vetur. 16.5.2020 18:21 Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16.5.2020 18:00 Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. 16.5.2020 17:43 Selfoss fær mikinn liðsstyrk frá PSV Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi. 16.5.2020 17:31 Henry Birgir og Kjartan Atli rifjuðu upp þegar þyrla kom með Íslandsmeistaratitilinn í Frostaskjólið KR-ingar nær og fjær eru eflaust ánægðir með þessa upprifjun. 16.5.2020 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja hljóðnema á hliðarlínuna og sýna beint úr klefanum Sjónvarpsrétthafar af ensku úrvalsdeildinni vilja bæta í útsendingar sínar frá deildinni á meðan áhorfendur mega ekki vera viðstaddir leiki. 18.5.2020 14:30
Ensku úrvalsdeildarliðin samþykkja að hefja æfingar á morgun Æfingar hjá öllum ensku úrvalsdeildarliðunum í knattspyrnu hefjast á morgun, þriðjudaginn 19. maí. 18.5.2020 13:47
Aron og Heimir fá ekki grænt ljós fyrr en um miðjan júlí Boltinn í ofurdeildinni í Katar fer ekki að rúlla fyrr en 24. júlí en þetta staðfesti knattspyrnusamband Katar í samtali við beIN Sports. 18.5.2020 13:00
Sjáðu fjörutíu ára gömul mörk Péturs Péturs í bikarúrslitum í Hollandi Pétur Pétursson var aðalmaðurinn í bikarúrslitaleiknum í Hollandi fyrir fjörutíu árum síðan og kórónaði þá magnað tímabil með því að skora tvisvar hjá Ajax. 18.5.2020 12:30
26 dagar í Pepsi Max: Íslandsmeistaratitlar sex félaga eiga stórafmæli í sumar Sex af þeim tólf félögum sem spila í Pepsi Max deild karla í fótbolta í ár geta í sumar haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils hjá félaginu. 18.5.2020 12:00
Skoska slaufað og Celtic krýndir meistarar Celtic hafa verið krýndir skoskir meistarar níunda árið í röð. Keppni í skosku úrvalsdeildinni var formlega hætt í dag. 18.5.2020 11:34
Fá endurgreitt ef þeir fá ekki að sjá Gylfa og félaga spila Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. 18.5.2020 11:00
Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. 18.5.2020 10:30
Báðust afsökunar á því að hafa notað kynlífsdúkkur í stúkuna sína Suður-kóreskt knattspyrnufélag vildi lífga upp á tóman völl þegar fótboltadeildin hófst á ný í landinu en val þeirra á „áhorfendum“ þótti ekki alveg við hæfi. 18.5.2020 09:30
Rúnar man vel eftir Twitter-færslu eftir jafntefli gegn Val á Íslandsmeistaratímabilinu Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var einnig þjálfari liðsins er liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki árið 2014. Í byrjum sumars, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli, vildu einhverjir stuðningsmenn fá Rúnar burt og hann man vel eftir því. 18.5.2020 08:30
Aron vill vera áfram hjá Barcelona: „Er ekki að segja umbanum að banka fast á aðrar dyr“ Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. 18.5.2020 08:00
Hjartnæm kveðja Óla Stef til Guðjóns Vals: „Þessum manni ætla ég ekki að valda vonbrigðum“ Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna undir lok síðasta mánaðar eftir ansi sigursælan feril. Guðjón Valur fór á 22 stórmót með íslenska landsliðinu og fékk margar góðar kveðjur í sérstökum uppgjörsþætti af Seinni bylgjunni. Þar á meðal var ein frá Ólafi Stefánssyni. 18.5.2020 07:30
Þurfum að hafa kjark og þor til að taka á móti ungum leikmönnum „Við komum vel út úr þessu og menn eru virkilega hungraðir í að byrja,“ segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í fótbolta, nú þegar það styttist í að hefðbundnar liðsæfingar geti hafist eftir kórónuveiruhléið. 18.5.2020 07:00
Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum „Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum. 17.5.2020 23:00
Leikmaður Chelsea handtekinn og fyrirsæta sem heimsótti hann endaði á sjúkrahúsi Enski landsliðsmaðurinn Callum Hudson-Odoi hefur verið handtekinn og fyrirsæta sem hann bauð heim til sín flutt á sjúkrahús eftir átök þeirra á milli. 17.5.2020 22:00
Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17.5.2020 21:53
Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. 17.5.2020 21:00
Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. 17.5.2020 20:00
Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. 17.5.2020 19:15
Pálmi segir markmið KR einfalt: „Það er alltaf stefnt á titil hér“ Pálmi Rafn Pálmason segir að KR stefni á titilinn líkt og hvert einasta ár. 17.5.2020 19:00
Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. 17.5.2020 17:58
Arsenal tekur á hláturgasnotkun Lacazette Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir frétt Daily Star þar sem hann sést anda að sér hláturgasi úr blöðru. 17.5.2020 17:00
Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. 17.5.2020 16:30
Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 15:45
Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Steve Bruce, þjálfari Newcastle United, telur ekki sniðugt að hefja leik að nýju í ensku úrvalsdeildinni um miðjan júní. 17.5.2020 15:00
Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. 17.5.2020 14:15
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17.5.2020 13:30
Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 12:30
27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Yfirburðir KR-inga í fyrra voru þeir næstmestu í sögu efstu deildar karla síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp. 17.5.2020 12:00
„Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Eina tap Stjörnunnar það sumarið, fyrir liði sem var ekki Inter Milan, var gegn Þrótti Reykjavík. 17.5.2020 11:30
Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17.5.2020 10:30
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17.5.2020 09:45
Grindavík gerir Liverpool freistandi tilboð Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju þann 12. júní, eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúninginn. 17.5.2020 09:00
Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. 17.5.2020 07:00
Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16.5.2020 23:00
Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. 16.5.2020 22:00
Spennan vex hjá Willum sem komst á toppinn Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn fyrir BATE Borisov þegar liðið vann Slutsk í dag og kom sér á toppinn í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.5.2020 21:00
Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16.5.2020 20:00
Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. 16.5.2020 18:59
Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16.5.2020 18:38
Þórsarar semja við átta og eru ekki hættir – Fá Kukobat og Stropus Þórsarar á Akureyri, sem verða nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, hafa fengið til sín tvo erlenda leikmenn frá íslenskum félögum og samið við sex leikmenn til viðbótar um að spila með liðinu næsta vetur. 16.5.2020 18:21
Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16.5.2020 18:00
Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. 16.5.2020 17:43
Selfoss fær mikinn liðsstyrk frá PSV Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi. 16.5.2020 17:31
Henry Birgir og Kjartan Atli rifjuðu upp þegar þyrla kom með Íslandsmeistaratitilinn í Frostaskjólið KR-ingar nær og fjær eru eflaust ánægðir með þessa upprifjun. 16.5.2020 17:00