Fleiri fréttir Kristján Arason: Þetta er á réttri leið „Það var kominn tími á að vinna þá,“ sagði Kristján Arason, þjálfari FH, eftir að liðið vann sigur á toppliði Akureyrar í N1-deildinni í kvöld. Liðin mættust tvívegis á Akureyri í síðustu viku og unnu heimamenn þá báða leikina. 21.2.2011 20:56 Guðlaugur: Menn farnir að hugsa um helgina „Þetta gekk ekki. Við áttum einfaldlega mjög dapran seinni hálfleik,“ sagði Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyrar, eftir að liðið tapaði fyrir FH í Kaplakrikanum í kvöld. Þetta var í þriðja sinn á rúmri viku sem liðin mætast en Akureyri vann hina tvo leikina. 21.2.2011 20:21 Ótrúleg afmælishátíð hjá Hajduk Split Króatíski klúbburinn Hajduk Split átti þann 13. febrúar síðastliðinn 100 ára afmæli og var mikið um fagnaðarlæti í bænum Split. 21.2.2011 19:45 37 íslensk stig í Stjörnuleiknum í Svíþjóð - Logi í sigurliði Logi Gunnarsson og félagar í Suðurliðinu höfðu betur á móti Hlyni Bæringssyni og Jakobi Sigurðarsyni í Norðurliðinu í Stjörnuleik sænska körfuboltans í kvöld. Logi skoraði fimmtán stig í 128-117 sigri en Jakob var með fjórtán stig og Hlynur skoraði átta stig. 21.2.2011 19:37 Kálfinn enn til vandræða hjá Van der Vaart Hollendingurinn Rafael van der Vaart er enn á ný meiddur og mun ekki vera með Tottenham á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Van der Vaart er aftur meiddur á kálfa en þessi þráðlátu kálfameiðsli hafa háð honum allt þetta tímabil. 21.2.2011 19:00 FIA styður ákvörðun um að keppa ekki í Barein FIA, alþjóða bílasambandið styður ákvörðun þeirra sem hafa með Formúlu 1 mótshaldið í í Barein að gera, þess efnis að hætta við Formúlu 1 mótið sem átti að vera í Barein þann 13. mars. FIA sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis síðdegis í dag. Ekki er ljóst hvort mótið verður á dagskrá síðar á árinu. 21.2.2011 18:19 Jakob tapaði naumlega í þriggja stiga skotkeppninni Stjörnuleikurinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fer fram í kvöld og þar verða þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki: Hlynur Bæringsson, Jakob Sigurðarson og Logi Gunnarsson. Stjörnuleikurinn fer fram í Sundsvall eða á heimavelli Hlyns og Jakobs. 21.2.2011 18:00 Massa snar í snúningum í Barcelona Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. 21.2.2011 17:38 Njarðvíkingar búnir að finna sér bandarískan leikstjórnanda Njarðvíkingar hafa fengið bandaríska leikstjórnandann Giordan Watson til liðs við sig á reynslu og ætti kappinn að leika sinn fyrsta leik gegn Keflvíkingum á fimmtudagskvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 21.2.2011 17:38 Roma búið að ráða 36 ára fyrrverandi framherja liðsins Vincenzo Montella mun stýra Roma-liðinu til loka leiktíðarinnar en Claudio Ranieri sagði eins og kunnugt er starfi sínu lausu í gærkvöldi. Ranieri hætti eftir mótmæli stuðningsmanna en Roma tapaði um helgina þrátt fyrir að komast 3-0 yfir í leiknum. 21.2.2011 17:15 Gennaro Gattuso fær fjögurra leikja bann Gennaro Gattuso, fyrirliði ítalska liðsins AC Milan, var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að ráðast á Joe Jordan, aðstoðarmaður Harry Redknapp hjá Tottenham í fyrri leik AC Milan og Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.2.2011 17:05 Lið Kára á leið í greiðslustöðvun - missa tíu stig og fara á botninn Plymouth, lið Kára Árnasonar, steig stórt skref í átt að greiðslustöðvun með því að tilkynna um ráðningu skiptastjóra í dag en hann á að aðstoða félagið við að forðast gjaldþrot. Plymouth mun í kjölfarið missa tíu stig vegna þessa og fer með því á botninn í ensku C-deildinni. 21.2.2011 16:30 Hætt við mótshald í Barein 13. mars Yfirvöld og Formúlu 1 mótshaldarar í Barein hafa ákveðið að fyrsta Formúlu 1 mót ársins fari ekki fram 13. mars, vegna aðstæðna í landinu. Krónprinsinn í Barein, Salman bin Hamad bin Isa Al Kahlifa lét Bernie Ecclestone vita af þessu í símtali í dag, samkvæmt frétt á autosport.com. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins verður því í Ástralíu 27. mars. 21.2.2011 16:18 Nær Akureyri enn einum sigrinum gegn FH? Það er nóg um að vera í handboltanum í kvöld en þá fer fram heil umferð í N1-deild karla. FH og Akureyri mætast meðal annars en að þessu sinni í Krikanum. 21.2.2011 15:45 Leikmaður Grindavíkur þurfti að klæðast KR-treyjunni í vinnunni Grindvíkingurinn Björn Steinar Brynjólfsson hefur ekki átt auðveldan dag í vinnunni. Hann vinnur hjá DHL og hefur mátt gera sér það að góðu að vera í KR-treyjunni í vinnunni í dag. 21.2.2011 15:30 Woodgate fær líklega nýjan samning hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, neitar að gefast upp á meiðslapésanum Jonathan Woodgate og hefur gefið í skyn að félagið sé til í að bjóða honum nýjan samning. 21.2.2011 15:15 Magnús Már aftur í KR Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir KR á nýjan leik. Að þessu sinni kemur hann til KR frá norska félaginu Hödd. Þetta kemur fram á heimasíðu KR í dag. 21.2.2011 14:15 Roma ætlar að bíða eftir Ancelotti Fari svo að Carlo Ancelotti verði rekinn frá Chelsea þá bíður hans örugglega starf hjá Roma sem vill fá Ancelotti til þess að taka stöðu Claudio Ranieri. 21.2.2011 13:45 Evra framlengir við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd gátu leyft sér að brosa í dag þegar bakvörðurinn Patrice Evra skrifaði undir nýja samning við félagið sem gildir til ársins 2014. 21.2.2011 13:00 Stjörnuleikur NBA 2011 - myndasyrpa Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í gær þar sem að lið Vesturdeildarinnar hafði betur gegn liði Austurdeildarinnar, 148-143. Leikurinn fór fram í Los Angeles og að venju voru Stjörnur bæði inni á vellinum og í áhorfendastæðunum. Ljósmyndarar AP náðu að venju glæsilegu sjónarhorni á leikinn og í myndasyrpunni má sjá brot af því helsta. 21.2.2011 12:15 Deschamps íhugaði tilboð Liverpool í tvær sekúndur Frakkinn Didier Deschamps hefur útskýrt af hverju hann hafnaði tækifærinu til þess að taka við Liverpool en honum var boðið starfið síðasta sumar er Rafa Benitez var horfinn á braut. 21.2.2011 11:30 Troðslukeppni NBA - myndasyrpa Troðslukeppni NBA deildarinnar sem fram fór á laugardaginn í Los Angeles fer í sögubækurnar fyrir frumleika og tilþrif. Blake Griffin leikmaður Los Angeles Clippers sigraði í keppninni en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Myndasyrpan frá AP fréttastofunni segir meira en mörg orð. 21.2.2011 10:45 Barcelona er ekki að fara að kaupa Wilshere Það er mikið látið með miðjumanninn Jack Wilshere hjá Arsenal þessa dagana og bresku blöðin hafa þegar kastað því fram að Barcelona hafi áhuga á leikmanninum og ætli að kaupa hann. 21.2.2011 10:00 Ancelotti tekur ekki í mál að segja upp Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekki koma til greina að segja starfi sínu lausu hjá Lundúnafélaginu. Hann segir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, verði að taka allar slíkar ákvarðanir. 21.2.2011 09:40 Kobe bestur í Stjörnuleiknum Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og að venju var mikið um dýrðir. Vestrið hafði betur gegn Austrinu, 148-143. 21.2.2011 09:24 Enn eitt klúðrið Undanfarnar vikur hafa myndbönd af knattspyrnumönnum að klúðra dauðafærum í leikjum farið víða um netið. Hér er eitt þeirra. 20.2.2011 23:00 Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.2.2011 21:58 Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. 20.2.2011 21:50 Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. 20.2.2011 21:37 Jón Arnór með átta stig í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20.2.2011 21:10 Einar með sex í nýliðaslagnum Ahlen-Hamm vann í dag mikilvægan sigur á Friesenheim í fallbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-26. 20.2.2011 21:03 Börsungar ósáttir og ætla að senda inn kvörtun Þjálfari Barcelona, Xavi Pascual, ætlar að senda inn kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu vegna leiksins gegn Rhein-Neckar Löwen í dag. 20.2.2011 20:50 Þriðji sigur Hibernian í röð Hibernian hefur verið á miklu skriði síðan að Guðlaugur Victor Pálsson kom til félagsins frá Liverpool og vann sinn þriðja deildarleik í röð í dag. 20.2.2011 20:31 Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. 20.2.2011 19:22 Harry Redknapp: Modric fer ekki neitt Sterkur orðrómur fer um Bretlandseyjar að Manchester United sé að undirbúa tilboð upp á 35 milljóna punda í Luka Modric, leikmann Tottenham Hotspurs, en nú hefur Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, dregið af allan vafa um félagsskipti króatíska landsliðsmannsins. 20.2.2011 18:47 Leyton Orient náði að knýja fram annan leik í lokin Leyton Orient og Arsenal gerði 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir dramatískt jöfnunarmark í blálokin. Tomas Rosicky skoraði mark Arsenal en Jonathan Tehoue jafnaði fyrir Leyton Orient. 20.2.2011 18:08 Löwen stálheppið að ná jafntefli Rhein-Neckar Löwen og Barcelona skildu í dag jöfn, 38-38, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Löwen spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en missti leikinn úr höndunum í þeim síðari. 20.2.2011 17:33 Klasnic skaut Bolton í 8-liða úrslit Bolton fór með sigur af hólmi gegn Fulham í fimmtu umferð enska bikarsins. Ivan Klasnic skoraði eina mark leiksins fyrir Bolton og 1-0 sigur því staðreynd. 20.2.2011 17:05 Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. 20.2.2011 16:55 Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. 20.2.2011 16:47 Manchester United gæti fengið Arsenal í 8-liða úrslitum Það má búast við fróðlegum viðureignum í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir bikardráttinn sem fór fram rétt í þessu. 20.2.2011 16:27 Manchester City kjöldró Notts County í bikarnum Manchester City gjörsamlega rústaði Notts County í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Heimamenn skoruðu þrjú mörk á sjö mínútna kafla í lokin, en fyrir það höfðu leikmenn Notts County barist eins og ljón. 20.2.2011 16:03 Phil Neville: Sigurinn gegn Chelsea gæti bjargað tímabilinu Everton komst í gær áfram í fimmtu umferð enska bikarsins þegar liðið sigraði Englandsmeistarana í Chelsea, en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Phil Neville, fyrirliði, var hetja Everton eftir að hafa skoraði úr síðustu spyrnu Everton og í leiðinni tryggt þeim sigurinn. 20.2.2011 15:15 Celtic gjörsigraði Rangers í toppslagnum Celtic vann sannfærandi sigur á Rangers í baráttunni um Skotland í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna í Celtic. Gary Hooper skoraði tvö mörk fyrir Celtic en Kris Kommons skoraði síðasta mark leiksins. 20.2.2011 14:23 Wolves enn á botninum Wolves og West Brom gerðu ,1-1, jafntefli í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið, en þau berjast af miklum krafti fyrir lífi sínu í deildinni. James O'Hara skoraði skoraði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik en það var Carlos Vela sem jafnaði fyrir West Brom á 93. mínútu leiksins. 20.2.2011 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Kristján Arason: Þetta er á réttri leið „Það var kominn tími á að vinna þá,“ sagði Kristján Arason, þjálfari FH, eftir að liðið vann sigur á toppliði Akureyrar í N1-deildinni í kvöld. Liðin mættust tvívegis á Akureyri í síðustu viku og unnu heimamenn þá báða leikina. 21.2.2011 20:56
Guðlaugur: Menn farnir að hugsa um helgina „Þetta gekk ekki. Við áttum einfaldlega mjög dapran seinni hálfleik,“ sagði Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyrar, eftir að liðið tapaði fyrir FH í Kaplakrikanum í kvöld. Þetta var í þriðja sinn á rúmri viku sem liðin mætast en Akureyri vann hina tvo leikina. 21.2.2011 20:21
Ótrúleg afmælishátíð hjá Hajduk Split Króatíski klúbburinn Hajduk Split átti þann 13. febrúar síðastliðinn 100 ára afmæli og var mikið um fagnaðarlæti í bænum Split. 21.2.2011 19:45
37 íslensk stig í Stjörnuleiknum í Svíþjóð - Logi í sigurliði Logi Gunnarsson og félagar í Suðurliðinu höfðu betur á móti Hlyni Bæringssyni og Jakobi Sigurðarsyni í Norðurliðinu í Stjörnuleik sænska körfuboltans í kvöld. Logi skoraði fimmtán stig í 128-117 sigri en Jakob var með fjórtán stig og Hlynur skoraði átta stig. 21.2.2011 19:37
Kálfinn enn til vandræða hjá Van der Vaart Hollendingurinn Rafael van der Vaart er enn á ný meiddur og mun ekki vera með Tottenham á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Van der Vaart er aftur meiddur á kálfa en þessi þráðlátu kálfameiðsli hafa háð honum allt þetta tímabil. 21.2.2011 19:00
FIA styður ákvörðun um að keppa ekki í Barein FIA, alþjóða bílasambandið styður ákvörðun þeirra sem hafa með Formúlu 1 mótshaldið í í Barein að gera, þess efnis að hætta við Formúlu 1 mótið sem átti að vera í Barein þann 13. mars. FIA sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis síðdegis í dag. Ekki er ljóst hvort mótið verður á dagskrá síðar á árinu. 21.2.2011 18:19
Jakob tapaði naumlega í þriggja stiga skotkeppninni Stjörnuleikurinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fer fram í kvöld og þar verða þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki: Hlynur Bæringsson, Jakob Sigurðarson og Logi Gunnarsson. Stjörnuleikurinn fer fram í Sundsvall eða á heimavelli Hlyns og Jakobs. 21.2.2011 18:00
Massa snar í snúningum í Barcelona Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. 21.2.2011 17:38
Njarðvíkingar búnir að finna sér bandarískan leikstjórnanda Njarðvíkingar hafa fengið bandaríska leikstjórnandann Giordan Watson til liðs við sig á reynslu og ætti kappinn að leika sinn fyrsta leik gegn Keflvíkingum á fimmtudagskvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 21.2.2011 17:38
Roma búið að ráða 36 ára fyrrverandi framherja liðsins Vincenzo Montella mun stýra Roma-liðinu til loka leiktíðarinnar en Claudio Ranieri sagði eins og kunnugt er starfi sínu lausu í gærkvöldi. Ranieri hætti eftir mótmæli stuðningsmanna en Roma tapaði um helgina þrátt fyrir að komast 3-0 yfir í leiknum. 21.2.2011 17:15
Gennaro Gattuso fær fjögurra leikja bann Gennaro Gattuso, fyrirliði ítalska liðsins AC Milan, var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að ráðast á Joe Jordan, aðstoðarmaður Harry Redknapp hjá Tottenham í fyrri leik AC Milan og Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.2.2011 17:05
Lið Kára á leið í greiðslustöðvun - missa tíu stig og fara á botninn Plymouth, lið Kára Árnasonar, steig stórt skref í átt að greiðslustöðvun með því að tilkynna um ráðningu skiptastjóra í dag en hann á að aðstoða félagið við að forðast gjaldþrot. Plymouth mun í kjölfarið missa tíu stig vegna þessa og fer með því á botninn í ensku C-deildinni. 21.2.2011 16:30
Hætt við mótshald í Barein 13. mars Yfirvöld og Formúlu 1 mótshaldarar í Barein hafa ákveðið að fyrsta Formúlu 1 mót ársins fari ekki fram 13. mars, vegna aðstæðna í landinu. Krónprinsinn í Barein, Salman bin Hamad bin Isa Al Kahlifa lét Bernie Ecclestone vita af þessu í símtali í dag, samkvæmt frétt á autosport.com. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins verður því í Ástralíu 27. mars. 21.2.2011 16:18
Nær Akureyri enn einum sigrinum gegn FH? Það er nóg um að vera í handboltanum í kvöld en þá fer fram heil umferð í N1-deild karla. FH og Akureyri mætast meðal annars en að þessu sinni í Krikanum. 21.2.2011 15:45
Leikmaður Grindavíkur þurfti að klæðast KR-treyjunni í vinnunni Grindvíkingurinn Björn Steinar Brynjólfsson hefur ekki átt auðveldan dag í vinnunni. Hann vinnur hjá DHL og hefur mátt gera sér það að góðu að vera í KR-treyjunni í vinnunni í dag. 21.2.2011 15:30
Woodgate fær líklega nýjan samning hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, neitar að gefast upp á meiðslapésanum Jonathan Woodgate og hefur gefið í skyn að félagið sé til í að bjóða honum nýjan samning. 21.2.2011 15:15
Magnús Már aftur í KR Magnús Már Lúðvíksson er genginn í raðir KR á nýjan leik. Að þessu sinni kemur hann til KR frá norska félaginu Hödd. Þetta kemur fram á heimasíðu KR í dag. 21.2.2011 14:15
Roma ætlar að bíða eftir Ancelotti Fari svo að Carlo Ancelotti verði rekinn frá Chelsea þá bíður hans örugglega starf hjá Roma sem vill fá Ancelotti til þess að taka stöðu Claudio Ranieri. 21.2.2011 13:45
Evra framlengir við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd gátu leyft sér að brosa í dag þegar bakvörðurinn Patrice Evra skrifaði undir nýja samning við félagið sem gildir til ársins 2014. 21.2.2011 13:00
Stjörnuleikur NBA 2011 - myndasyrpa Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í gær þar sem að lið Vesturdeildarinnar hafði betur gegn liði Austurdeildarinnar, 148-143. Leikurinn fór fram í Los Angeles og að venju voru Stjörnur bæði inni á vellinum og í áhorfendastæðunum. Ljósmyndarar AP náðu að venju glæsilegu sjónarhorni á leikinn og í myndasyrpunni má sjá brot af því helsta. 21.2.2011 12:15
Deschamps íhugaði tilboð Liverpool í tvær sekúndur Frakkinn Didier Deschamps hefur útskýrt af hverju hann hafnaði tækifærinu til þess að taka við Liverpool en honum var boðið starfið síðasta sumar er Rafa Benitez var horfinn á braut. 21.2.2011 11:30
Troðslukeppni NBA - myndasyrpa Troðslukeppni NBA deildarinnar sem fram fór á laugardaginn í Los Angeles fer í sögubækurnar fyrir frumleika og tilþrif. Blake Griffin leikmaður Los Angeles Clippers sigraði í keppninni en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Myndasyrpan frá AP fréttastofunni segir meira en mörg orð. 21.2.2011 10:45
Barcelona er ekki að fara að kaupa Wilshere Það er mikið látið með miðjumanninn Jack Wilshere hjá Arsenal þessa dagana og bresku blöðin hafa þegar kastað því fram að Barcelona hafi áhuga á leikmanninum og ætli að kaupa hann. 21.2.2011 10:00
Ancelotti tekur ekki í mál að segja upp Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekki koma til greina að segja starfi sínu lausu hjá Lundúnafélaginu. Hann segir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, verði að taka allar slíkar ákvarðanir. 21.2.2011 09:40
Kobe bestur í Stjörnuleiknum Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og að venju var mikið um dýrðir. Vestrið hafði betur gegn Austrinu, 148-143. 21.2.2011 09:24
Enn eitt klúðrið Undanfarnar vikur hafa myndbönd af knattspyrnumönnum að klúðra dauðafærum í leikjum farið víða um netið. Hér er eitt þeirra. 20.2.2011 23:00
Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.2.2011 21:58
Ranieri hættur hjá Roma Claudio Ranieri sagði í kvöld starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Roma sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. 20.2.2011 21:50
Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. 20.2.2011 21:37
Jón Arnór með átta stig í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20.2.2011 21:10
Einar með sex í nýliðaslagnum Ahlen-Hamm vann í dag mikilvægan sigur á Friesenheim í fallbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-26. 20.2.2011 21:03
Börsungar ósáttir og ætla að senda inn kvörtun Þjálfari Barcelona, Xavi Pascual, ætlar að senda inn kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu vegna leiksins gegn Rhein-Neckar Löwen í dag. 20.2.2011 20:50
Þriðji sigur Hibernian í röð Hibernian hefur verið á miklu skriði síðan að Guðlaugur Victor Pálsson kom til félagsins frá Liverpool og vann sinn þriðja deildarleik í röð í dag. 20.2.2011 20:31
Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. 20.2.2011 19:22
Harry Redknapp: Modric fer ekki neitt Sterkur orðrómur fer um Bretlandseyjar að Manchester United sé að undirbúa tilboð upp á 35 milljóna punda í Luka Modric, leikmann Tottenham Hotspurs, en nú hefur Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, dregið af allan vafa um félagsskipti króatíska landsliðsmannsins. 20.2.2011 18:47
Leyton Orient náði að knýja fram annan leik í lokin Leyton Orient og Arsenal gerði 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir dramatískt jöfnunarmark í blálokin. Tomas Rosicky skoraði mark Arsenal en Jonathan Tehoue jafnaði fyrir Leyton Orient. 20.2.2011 18:08
Löwen stálheppið að ná jafntefli Rhein-Neckar Löwen og Barcelona skildu í dag jöfn, 38-38, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Löwen spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en missti leikinn úr höndunum í þeim síðari. 20.2.2011 17:33
Klasnic skaut Bolton í 8-liða úrslit Bolton fór með sigur af hólmi gegn Fulham í fimmtu umferð enska bikarsins. Ivan Klasnic skoraði eina mark leiksins fyrir Bolton og 1-0 sigur því staðreynd. 20.2.2011 17:05
Roma tapaði í sjö marka leik eftir að hafa komist 3-0 yfir Sex leikir fóru fram nú síðdegis í ítalska boltanum, en þar ber helst að nefna 4-3 sigur Genoa gegn Roma. Roma komst fljótlega í 3-0 en Genoa menn gáfust ekki upp á náðu að innbyrða 4-3 sigur í ótrúlegum leik. 20.2.2011 16:55
Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. 20.2.2011 16:47
Manchester United gæti fengið Arsenal í 8-liða úrslitum Það má búast við fróðlegum viðureignum í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir bikardráttinn sem fór fram rétt í þessu. 20.2.2011 16:27
Manchester City kjöldró Notts County í bikarnum Manchester City gjörsamlega rústaði Notts County í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Heimamenn skoruðu þrjú mörk á sjö mínútna kafla í lokin, en fyrir það höfðu leikmenn Notts County barist eins og ljón. 20.2.2011 16:03
Phil Neville: Sigurinn gegn Chelsea gæti bjargað tímabilinu Everton komst í gær áfram í fimmtu umferð enska bikarsins þegar liðið sigraði Englandsmeistarana í Chelsea, en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Phil Neville, fyrirliði, var hetja Everton eftir að hafa skoraði úr síðustu spyrnu Everton og í leiðinni tryggt þeim sigurinn. 20.2.2011 15:15
Celtic gjörsigraði Rangers í toppslagnum Celtic vann sannfærandi sigur á Rangers í baráttunni um Skotland í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna í Celtic. Gary Hooper skoraði tvö mörk fyrir Celtic en Kris Kommons skoraði síðasta mark leiksins. 20.2.2011 14:23
Wolves enn á botninum Wolves og West Brom gerðu ,1-1, jafntefli í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið, en þau berjast af miklum krafti fyrir lífi sínu í deildinni. James O'Hara skoraði skoraði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik en það var Carlos Vela sem jafnaði fyrir West Brom á 93. mínútu leiksins. 20.2.2011 13:53