Fleiri fréttir

Mögulegt að Hitzlsperger spili á mánudaginn

Avram Grant, stjóri West Ham, segir að Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger muni á mánudaginn loksins að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið síðan hann kom til félagsins í sumar.

Bale gæti náð síðari leiknum gegn Milan

Líkur eru á því að Gareth Bale, leikmaður Tottenham, verði orðinn leikfær fyrir síðari leik liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

TCU tapaði fyrir toppliðinu

Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir BYU-háskólanum í toppslag Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í gærkvöldi, 70-60.

Ferguson: Áttu skilið jafntefli

„Liðið átti skilið jafntefli, miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir bikarleikinn gegn utandeildarliðinu Crawley Town í kvöld. United vann leikinn, 1-0.

Kharja tryggði Inter sigur

Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld mikilvægan 1-0 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni.

Real Madrid gerði sitt í kvöld

Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Levante.

Alfreð skoraði aftur fyrir Lokeren

Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður og skoraði eina mark Lokeren er liðið tapaði, 2-1, fyrir Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Myndir af fögnuði Keflvíkinga

Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62.

KR bikarmeistari 2011 - myndir

KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72.

Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa

Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag.

Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn

Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72.

Wes Brown með sigurmarkið gegn Crawley Town

Manchester United komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni eftir ,1-0, sigur gegn utandeildarliðinu Crawley Town. Wes Brown skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Íslendingar í eldlínunni - Heiðar skoraði

Fjölmargir leikir fóru fram í neðri deildum Englands í dag og voru Íslendingar í eldlínunni á mörgum vígstöðum. Heiðar Helguson var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í dag en hann skoraði eina mark QPR í jafntefli gegn Preston.

KR bikarmeistari eftir 20 ára bið

KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar.

Stoke og Birmingham fóru auðveldlega áfram í bikarnum

Stoke og Birmingham tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum enska bikarsins eftir sannfærandi sigra. Stoke vann auðveldan sigur gegn Brighton 3-0 og sömu sögu er að segja af Birmingham sem sigruðu Sheffield Wednesday 3-0.

Meistarinn enn fljótastur í Barcelona

Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag.

Ekkert virðist stöðva Dortmund

Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag.

Neville hetja Everton sem sló út Chelsea

Everton bar sigur úr býtum gegn Chelsea í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en úrslitin réðust ekki fyrir en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 0-0 eftir venjulegan leiktíma en bæði liðin náðu að skora í framlengingunni og því lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Það var Phil Neville sem var hetja Everton en hann skoraði úr síðustu vítaspyrnu Everton og kom liðinu áfram.

Birna valin best - í sigurvímu

Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62.

Carroll vill spila gegn West Ham

Andy Carroll er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja spila sinn fyrsta leik með Liverpool þegar að liðið mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi.

Aron rekinn frá Hannover-Burgdorf

Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hefur þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover-Burgdorf boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem tilkynnt verði að Aron Kristjánsson sé ekki lengur þjálfari félagsins.

Hilmar Geir til Keflavíkur

Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Pepsi-deild karla en Hilmar Geir Eiðsson hefur gert tveggja ára samning við félagið.

Wall bestur í nýliðaleiknum

John Wall var valinn maður leiksins er nýliðarnir höfðu betur gegn áskorendunum, 148-140, í nýliðaleik NBA-deildarinnar í nótt.

Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið

KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra.

Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR

KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn.

Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík

Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum.

Allir spá karlaliði KR sigri í dag

Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum.

Rio kærir eltihrelli

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur og ríkur. Það hefur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, fengið að reyna síðustu vikur og mánuði.

Tómas jafnaði ótrúlegt heimsmet

Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir