Fleiri fréttir Webber og Vettel frjálst að berjast Dietrich Mateschitz eigandi Red Bull Formúlu 1 liðsins segir að Mark Webber og Sebastian Vettel sé frjálst að keppa innbyrðis hjá liðinu, en báðir eru í slag um meistaratitilinn. Webber er efstur í stigamótinu, en Vettel fimmti. Þeir skiptust á að vera með besta tíma á æfingum á Singapúr brautinni í gær. 25.9.2010 08:40 Hver fær gullskóinn í ár? Það er ekki bara verið að keppa um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag því gull- silfur- og bronsskórinn er einnig í boði fyrir þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar. 25.9.2010 07:00 Aðeins þrjú ný nöfn á Íslandsbikarinn á síðustu 45 árum Það hafa aðeins þrjú ný félög bæst í hóp Íslandsmeistara í knattspyrnu karla á síðustu 45 árum eða síðan að Keflvíkingar unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 1964. Blikar geta bæst í þann hóp vinni þeir Stjörnuna í Garðabænum í dag og takist það verður Breiðablik tíunda félagið til að eignast Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla. 25.9.2010 06:00 Umfjöllun: Selfoss féll með sæmd Selfoss bar sigur úr býtum gegn Grindavík 5-2 í síðustu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Leikurinn fór fram í mígandi rigningu og roki á Selfossi. 25.9.2010 00:01 Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR gegn Fylki Lítið var undir fyrir leik KR og Fylkis í Frostaskjólinu í dag. Fylkismenn voru búnir að tryggja sæti sitt í deildinni en gátu þó með sigri lyft sér upp fyrir Stjörnuna ásamt því að KR var með nánast öruggt Evrópusæti en gátu tryggt það með sigri. 25.9.2010 00:01 Umfjöllun: Blikar vel að titlinum komnir Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Stjörnuna í Garðabænum í dag. 25.9.2010 00:01 Breiðablik Íslandsmeistari 2010 Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í karlaflokki í fyrsta skipti í sögu félagsins. Blikar gerðu þá markalaust jafntefli gegn Stjörnunni sem dugði til þar sem ÍBV tapaði í Keflavík. FH vann Fram en það dugði ekki til. 25.9.2010 00:01 Umfjöllun: Haukar unnu lokaleik sinn í Pepsi-deildinni Haukar höfðu betur gegn Valsmönnum að Hlíðarenda í dag, 2-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn var ljóst að Haukar væru fallnir úr deildinnni og Valur hafði að litlu að keppa. Þrátt fyrir það var boðið upp á prýðilegan knattspyrnuleik. 25.9.2010 00:01 Kominn tími til þess að einblína á fótboltann Það hefur heldur betur gustað um Inter síðan Rafa Benitez tók við stjórnartaumunum hjá félaginu. Hann hefur gert sitt besta til þess að forðast allan samanburð við José Mourinho en það hefur gengið illa. 24.9.2010 23:30 Nelson verður rekinn frá Warriors Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar þá verður Don Nelson rekinn sem þjálfari Golden state Warriors eftir helgina. 24.9.2010 22:45 Gerrard: Galið að fara á taugum núna Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það versta sem gæti komið fyrir liðið núna er að það fari á taugum. Hann segir að það megi ekki gerast þó svo ekkert hafi gengið í upphafi leiktíðar. 24.9.2010 22:00 Ribery þarf meiri vernd frá dómurum Hollendingurinn Mark Van Bommel er orðinn þreyttur á því hversu oft félagi sinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, er negldur niður í leikjum og vill að hann fái betri vörn hjá dómurum deildarinnar. 24.9.2010 21:15 Gylfi spilaði allan seinni hálfleikinn í jafntefli hjá Hoffenheim Hoffenheim og Köln gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Köln. Hoffenheim hefur þar með aðeins náð tveimur stigum út úr síðustu þremur leikjum sínum í deildinni eftir að hafa unnið þrjá fyrstu leikina. 24.9.2010 20:30 Sutil sektaður um 1.1 miljón fyrir að keyra á þremur hjólum Lewis Hamilton var allt annað en sáttur við þær breytingar sem hafa verið gerðar á Singapúr Formúlu 1 brautinni og telur einn stað í brautinni beinlínis hættulegan. Adrian Sutil tók flugið á þessum stað og brotnaði framfjöðrun á bílnum þegar hann lenti harkalega. Sutil fékk sekt eftir atvikið. 24.9.2010 20:14 Arenas má ekki tjá sig um fangelsisvistina David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur skipað Gilbert Arenas og forráðamönnum Washington Wizards að tjá sig ekki um fangelsisvist Arenas. 24.9.2010 20:00 Stelpurnar töpuðu með átta mörkum fyrir Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með átta mark mun fyrir Hollandi, 24-32, í fyrsta leik liðsins á æfingarmóti sem fram fer í Hollandi um helgina. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Hollandi. 24.9.2010 20:00 Stjarnan með 8 mörk á KR-vellinum - Sandra markvörður skoraði Stjarnan tryggði sér fjórða sætið í Pepsi-deild kvenna með 8-0 sigri á KR í fyrsta leik lokaumferðar deildarinnar sem klárast síðan á sunnudaginn. Lindsey Schwartz og Rachel Rapinoe skoruðu báðar tvö mörk í leiknum en markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir var meðal markaskorara Stjörnunnar í leiknum. 24.9.2010 19:30 Hannes breytti öllu fyrir Sundsvall í kvöld Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði GIF Sundsvall 3-3 jafntefli á móti Heiðari Geir Júlíussyni og félögum í Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hannes skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok en aðeins mínútu áður hafði hann lagt upp mark fyrir félaga sinn. 24.9.2010 19:15 Theo Walcott leitar bata í 110 gráðu frosti Theo Walcott, framherji Arsenal og enska landsliðsins, leitar allra hugsanlegra ráða til þess að ná sér sem fyrst af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í leik með enska landsliðinu í Sviss. Walcott byrjaði tímabilið frábærlega og meiðslin voru því mjög svekkjandi fyrir hann. 24.9.2010 19:00 Miklar breytingar á brasilíska landsliðinu Hinn nýi landsliðsþjálfari Brasilíu, Mano Menezes, gerir miklar breytingar á leikmannahópi sínum fyrir landsleiki Brasilíu í október. 24.9.2010 18:15 17 ára landsliðið vann Tyrki sem enduðu níu inn á vellinum Íslenska 17 ára landsliðið vann 2-0 sigur á Tyrkjum í öðrum leik liðsins í undanriðli fyrir EM en riðilinn fer fram á Íslandi. Fylkismaðurnn Hjörtur Hermannsson og Blikinn Oliver Sigurjónsson skoruðu mörk íslenska liðsins en leikið var í Víkinni. 24.9.2010 17:54 Lokaumferðin í beinni fyrir utan landsteinana Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun og nú er orðið ljóst að Íslendingar erlendis fá tækifæri til fylgjast með gangi mála á Sporttv.is. Útsending Stöð 2 Sport frá lokaumferðinni verður aðgengileg á netinu. 24.9.2010 17:30 Heimir: Umræðan hefur verið hættuleg fyrir okkur FH er eitt af þeim þremur liðum sem á möguleika á Íslandsmeistaratitlinum þegar lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun. 24.9.2010 16:45 Queiroz ætlar að kæra portúgalska sambandið Carlos Queiroz ætlar ekki að taka því þegjandi að hafa verið rekinn sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Hann hefur nú sagt lögfræðingum sínum að kæra portúgalska knattspyrnusambandið vegna uppsagnarinnar. 24.9.2010 16:15 Heimir: Kannski er þetta ár landsbyggðarinnar Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, hefur ekki velt sér mikið upp úr öðrum leikjum en sínum í lokaumferð Pepsi-deildar karla sem fer fram á morgun. 24.9.2010 15:45 Ólafur: Kylfingur breytir ekki sveiflu sinni í miðri keppni Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, líst vel á sína menn degi fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla. Ef Blikar vinna sinn leik á morgun verða þeir Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. 24.9.2010 15:15 Kapparnir í titilslagnum fljótastir Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en 24.9.2010 15:05 Mancini: Chelsea verður meistari Nýjustu ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, eiga ekki eftir að kæta eigendur Man. City því Mancini er þegar búinn að lýsa því yfir að Chelsea verði enskur meistari á þessari leiktíð. 24.9.2010 14:45 Kasi-Jesper ætlar líka í fótboltann Jesper „Kasi“ Nielsen hefur undanfarin ár látið til sín taka í heimi handboltans í Danmörku og Þýskalandi og stefnir nú að vinna sömu sigra í knattspyrnunni. 24.9.2010 14:15 Riise vildi hefna sín á Bellamy John Arne Riise rifjaði upp í samtali við norska fjölmiðla í gær golfkylfurifrildið fræga við Craig Bellamy er þeir voru samherjar hjá Liverpool árið 2007. 24.9.2010 13:15 Blikar ætla að mæta í fjólubláum V-hálsmálspeysum í Garðabæinn Einhverjir stuðningsmenn Blika ætla að klæðast fjólubláum V-hálsmálspeysum á leik liðsins gegn Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. 24.9.2010 12:45 Methagnaður hjá Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að félagið hefur aldrei hagnast meira en á síðasta rekstrarári er hagnaður var 56 milljónir punda eða rúmir tíu milljarðar króna. 24.9.2010 12:15 Ekki uppselt á Stjörnuvöllinn - forsala í dag Ekki er enn orðið uppselt á leik Stjörnunnar og Breiðabliks sem fer fram á morgun en þá geta Blikar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. 24.9.2010 12:05 Berbatov sáttur við sína ákvörðun Dimitar Berbatov segist ekki sjá eftir því að hafa hætt að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en nýráðinn landsliðsþjálfari, Lothar Matthäus, sagðist í gær ætla sér að reyna að fá Berbatov til að klæðast landsliðstreyjunni á nýjan leik. 24.9.2010 11:45 Webber og Schumacher fljótastir í Singapúr Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. 24.9.2010 11:42 Lampard ekki með gegn City Frank Lampard verður ekki með Chelsea þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 24.9.2010 11:15 Yamamoto keppir ekki vegna matareitrunar Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. 24.9.2010 11:10 Bramble með gegn Liverpool Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur staðfest að Titus Bramble verði með liðinu þegar það mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 24.9.2010 10:45 Ferguson: Erfitt hjá Rooney Alex Ferguson segir að Wayne Rooney eigi erfitt uppdráttar þessa dagana í ljósi þeirrar umfjöllunar sem verið hefur um einkalíf hans í bresku pressunni síðustu vikurnar. 24.9.2010 10:15 Mikilvægur sigur hjá Öster Davíð Þór Viðarsson og félagar í sænska B-deildarliðinu Öster unnu í gær mikilvægan sigur í botnbaráttu deildarinnar. 24.9.2010 09:45 Hólmfríður og félagar í úrslitaleik WPS-deildarinnar Philadelphia Independence, lið Hólmfríðar Magnúsdóttur, tryggði sér í nótt sæti í úrslitaleik bandarísku atvinnumanndeildarinnar í knattspyrnu, WPS, með 2-1 sigri á Boston Breakers í framlengdum leik. 24.9.2010 09:15 Hörmulegt gengi Juventus heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í gær fyrir Palermo á heimavelli, 3-1. 24.9.2010 09:00 Khan vorkennir kærustum knattspyrnumanna Hnefaleikakappinn Amir Khan hefur ákveðið að tjá sig um þann fjölda knattspyrnumanna sem halda fram hjá eiginkonum sínum og kærustum. 23.9.2010 23:30 Ferguson: Leikirnir gegn Chelsea munu ráða úrslitum Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að leikir liðsins gegn Chelsea muni líklega ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 23.9.2010 22:45 Beckham í mál gegn bandarísku tímariti David Beckham hefur ákveðið að höfða mál gegn bandarísku tímariti fyrir fréttaflutning um einkalíf hans. 23.9.2010 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Webber og Vettel frjálst að berjast Dietrich Mateschitz eigandi Red Bull Formúlu 1 liðsins segir að Mark Webber og Sebastian Vettel sé frjálst að keppa innbyrðis hjá liðinu, en báðir eru í slag um meistaratitilinn. Webber er efstur í stigamótinu, en Vettel fimmti. Þeir skiptust á að vera með besta tíma á æfingum á Singapúr brautinni í gær. 25.9.2010 08:40
Hver fær gullskóinn í ár? Það er ekki bara verið að keppa um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag því gull- silfur- og bronsskórinn er einnig í boði fyrir þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar. 25.9.2010 07:00
Aðeins þrjú ný nöfn á Íslandsbikarinn á síðustu 45 árum Það hafa aðeins þrjú ný félög bæst í hóp Íslandsmeistara í knattspyrnu karla á síðustu 45 árum eða síðan að Keflvíkingar unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 1964. Blikar geta bæst í þann hóp vinni þeir Stjörnuna í Garðabænum í dag og takist það verður Breiðablik tíunda félagið til að eignast Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla. 25.9.2010 06:00
Umfjöllun: Selfoss féll með sæmd Selfoss bar sigur úr býtum gegn Grindavík 5-2 í síðustu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Leikurinn fór fram í mígandi rigningu og roki á Selfossi. 25.9.2010 00:01
Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR gegn Fylki Lítið var undir fyrir leik KR og Fylkis í Frostaskjólinu í dag. Fylkismenn voru búnir að tryggja sæti sitt í deildinni en gátu þó með sigri lyft sér upp fyrir Stjörnuna ásamt því að KR var með nánast öruggt Evrópusæti en gátu tryggt það með sigri. 25.9.2010 00:01
Umfjöllun: Blikar vel að titlinum komnir Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Stjörnuna í Garðabænum í dag. 25.9.2010 00:01
Breiðablik Íslandsmeistari 2010 Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í karlaflokki í fyrsta skipti í sögu félagsins. Blikar gerðu þá markalaust jafntefli gegn Stjörnunni sem dugði til þar sem ÍBV tapaði í Keflavík. FH vann Fram en það dugði ekki til. 25.9.2010 00:01
Umfjöllun: Haukar unnu lokaleik sinn í Pepsi-deildinni Haukar höfðu betur gegn Valsmönnum að Hlíðarenda í dag, 2-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn var ljóst að Haukar væru fallnir úr deildinnni og Valur hafði að litlu að keppa. Þrátt fyrir það var boðið upp á prýðilegan knattspyrnuleik. 25.9.2010 00:01
Kominn tími til þess að einblína á fótboltann Það hefur heldur betur gustað um Inter síðan Rafa Benitez tók við stjórnartaumunum hjá félaginu. Hann hefur gert sitt besta til þess að forðast allan samanburð við José Mourinho en það hefur gengið illa. 24.9.2010 23:30
Nelson verður rekinn frá Warriors Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar þá verður Don Nelson rekinn sem þjálfari Golden state Warriors eftir helgina. 24.9.2010 22:45
Gerrard: Galið að fara á taugum núna Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það versta sem gæti komið fyrir liðið núna er að það fari á taugum. Hann segir að það megi ekki gerast þó svo ekkert hafi gengið í upphafi leiktíðar. 24.9.2010 22:00
Ribery þarf meiri vernd frá dómurum Hollendingurinn Mark Van Bommel er orðinn þreyttur á því hversu oft félagi sinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, er negldur niður í leikjum og vill að hann fái betri vörn hjá dómurum deildarinnar. 24.9.2010 21:15
Gylfi spilaði allan seinni hálfleikinn í jafntefli hjá Hoffenheim Hoffenheim og Köln gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Köln. Hoffenheim hefur þar með aðeins náð tveimur stigum út úr síðustu þremur leikjum sínum í deildinni eftir að hafa unnið þrjá fyrstu leikina. 24.9.2010 20:30
Sutil sektaður um 1.1 miljón fyrir að keyra á þremur hjólum Lewis Hamilton var allt annað en sáttur við þær breytingar sem hafa verið gerðar á Singapúr Formúlu 1 brautinni og telur einn stað í brautinni beinlínis hættulegan. Adrian Sutil tók flugið á þessum stað og brotnaði framfjöðrun á bílnum þegar hann lenti harkalega. Sutil fékk sekt eftir atvikið. 24.9.2010 20:14
Arenas má ekki tjá sig um fangelsisvistina David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur skipað Gilbert Arenas og forráðamönnum Washington Wizards að tjá sig ekki um fangelsisvist Arenas. 24.9.2010 20:00
Stelpurnar töpuðu með átta mörkum fyrir Hollandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með átta mark mun fyrir Hollandi, 24-32, í fyrsta leik liðsins á æfingarmóti sem fram fer í Hollandi um helgina. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Hollandi. 24.9.2010 20:00
Stjarnan með 8 mörk á KR-vellinum - Sandra markvörður skoraði Stjarnan tryggði sér fjórða sætið í Pepsi-deild kvenna með 8-0 sigri á KR í fyrsta leik lokaumferðar deildarinnar sem klárast síðan á sunnudaginn. Lindsey Schwartz og Rachel Rapinoe skoruðu báðar tvö mörk í leiknum en markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir var meðal markaskorara Stjörnunnar í leiknum. 24.9.2010 19:30
Hannes breytti öllu fyrir Sundsvall í kvöld Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði GIF Sundsvall 3-3 jafntefli á móti Heiðari Geir Júlíussyni og félögum í Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hannes skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok en aðeins mínútu áður hafði hann lagt upp mark fyrir félaga sinn. 24.9.2010 19:15
Theo Walcott leitar bata í 110 gráðu frosti Theo Walcott, framherji Arsenal og enska landsliðsins, leitar allra hugsanlegra ráða til þess að ná sér sem fyrst af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í leik með enska landsliðinu í Sviss. Walcott byrjaði tímabilið frábærlega og meiðslin voru því mjög svekkjandi fyrir hann. 24.9.2010 19:00
Miklar breytingar á brasilíska landsliðinu Hinn nýi landsliðsþjálfari Brasilíu, Mano Menezes, gerir miklar breytingar á leikmannahópi sínum fyrir landsleiki Brasilíu í október. 24.9.2010 18:15
17 ára landsliðið vann Tyrki sem enduðu níu inn á vellinum Íslenska 17 ára landsliðið vann 2-0 sigur á Tyrkjum í öðrum leik liðsins í undanriðli fyrir EM en riðilinn fer fram á Íslandi. Fylkismaðurnn Hjörtur Hermannsson og Blikinn Oliver Sigurjónsson skoruðu mörk íslenska liðsins en leikið var í Víkinni. 24.9.2010 17:54
Lokaumferðin í beinni fyrir utan landsteinana Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun og nú er orðið ljóst að Íslendingar erlendis fá tækifæri til fylgjast með gangi mála á Sporttv.is. Útsending Stöð 2 Sport frá lokaumferðinni verður aðgengileg á netinu. 24.9.2010 17:30
Heimir: Umræðan hefur verið hættuleg fyrir okkur FH er eitt af þeim þremur liðum sem á möguleika á Íslandsmeistaratitlinum þegar lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun. 24.9.2010 16:45
Queiroz ætlar að kæra portúgalska sambandið Carlos Queiroz ætlar ekki að taka því þegjandi að hafa verið rekinn sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Hann hefur nú sagt lögfræðingum sínum að kæra portúgalska knattspyrnusambandið vegna uppsagnarinnar. 24.9.2010 16:15
Heimir: Kannski er þetta ár landsbyggðarinnar Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, hefur ekki velt sér mikið upp úr öðrum leikjum en sínum í lokaumferð Pepsi-deildar karla sem fer fram á morgun. 24.9.2010 15:45
Ólafur: Kylfingur breytir ekki sveiflu sinni í miðri keppni Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, líst vel á sína menn degi fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla. Ef Blikar vinna sinn leik á morgun verða þeir Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. 24.9.2010 15:15
Kapparnir í titilslagnum fljótastir Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en 24.9.2010 15:05
Mancini: Chelsea verður meistari Nýjustu ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, eiga ekki eftir að kæta eigendur Man. City því Mancini er þegar búinn að lýsa því yfir að Chelsea verði enskur meistari á þessari leiktíð. 24.9.2010 14:45
Kasi-Jesper ætlar líka í fótboltann Jesper „Kasi“ Nielsen hefur undanfarin ár látið til sín taka í heimi handboltans í Danmörku og Þýskalandi og stefnir nú að vinna sömu sigra í knattspyrnunni. 24.9.2010 14:15
Riise vildi hefna sín á Bellamy John Arne Riise rifjaði upp í samtali við norska fjölmiðla í gær golfkylfurifrildið fræga við Craig Bellamy er þeir voru samherjar hjá Liverpool árið 2007. 24.9.2010 13:15
Blikar ætla að mæta í fjólubláum V-hálsmálspeysum í Garðabæinn Einhverjir stuðningsmenn Blika ætla að klæðast fjólubláum V-hálsmálspeysum á leik liðsins gegn Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. 24.9.2010 12:45
Methagnaður hjá Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að félagið hefur aldrei hagnast meira en á síðasta rekstrarári er hagnaður var 56 milljónir punda eða rúmir tíu milljarðar króna. 24.9.2010 12:15
Ekki uppselt á Stjörnuvöllinn - forsala í dag Ekki er enn orðið uppselt á leik Stjörnunnar og Breiðabliks sem fer fram á morgun en þá geta Blikar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. 24.9.2010 12:05
Berbatov sáttur við sína ákvörðun Dimitar Berbatov segist ekki sjá eftir því að hafa hætt að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en nýráðinn landsliðsþjálfari, Lothar Matthäus, sagðist í gær ætla sér að reyna að fá Berbatov til að klæðast landsliðstreyjunni á nýjan leik. 24.9.2010 11:45
Webber og Schumacher fljótastir í Singapúr Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. 24.9.2010 11:42
Lampard ekki með gegn City Frank Lampard verður ekki með Chelsea þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 24.9.2010 11:15
Yamamoto keppir ekki vegna matareitrunar Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. 24.9.2010 11:10
Bramble með gegn Liverpool Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur staðfest að Titus Bramble verði með liðinu þegar það mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 24.9.2010 10:45
Ferguson: Erfitt hjá Rooney Alex Ferguson segir að Wayne Rooney eigi erfitt uppdráttar þessa dagana í ljósi þeirrar umfjöllunar sem verið hefur um einkalíf hans í bresku pressunni síðustu vikurnar. 24.9.2010 10:15
Mikilvægur sigur hjá Öster Davíð Þór Viðarsson og félagar í sænska B-deildarliðinu Öster unnu í gær mikilvægan sigur í botnbaráttu deildarinnar. 24.9.2010 09:45
Hólmfríður og félagar í úrslitaleik WPS-deildarinnar Philadelphia Independence, lið Hólmfríðar Magnúsdóttur, tryggði sér í nótt sæti í úrslitaleik bandarísku atvinnumanndeildarinnar í knattspyrnu, WPS, með 2-1 sigri á Boston Breakers í framlengdum leik. 24.9.2010 09:15
Hörmulegt gengi Juventus heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í gær fyrir Palermo á heimavelli, 3-1. 24.9.2010 09:00
Khan vorkennir kærustum knattspyrnumanna Hnefaleikakappinn Amir Khan hefur ákveðið að tjá sig um þann fjölda knattspyrnumanna sem halda fram hjá eiginkonum sínum og kærustum. 23.9.2010 23:30
Ferguson: Leikirnir gegn Chelsea munu ráða úrslitum Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að leikir liðsins gegn Chelsea muni líklega ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 23.9.2010 22:45
Beckham í mál gegn bandarísku tímariti David Beckham hefur ákveðið að höfða mál gegn bandarísku tímariti fyrir fréttaflutning um einkalíf hans. 23.9.2010 22:00