Ólafur: Kylfingur breytir ekki sveiflu sinni í miðri keppni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. september 2010 15:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, líst vel á sína menn degi fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla. Ef Blikar vinna sinn leik á morgun verða þeir Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. „Þetta hefur gengið vel hjá okkur. Síðasta vika var erfið en þá mættum við Fylki, KR og Selfossi. Í einhverjum leikjum örlaði á því að spennustigið væri of hátt en strákarnir tókust vel á við það í leikjunum sjálfum," sagði Ólafur. Breiðablik vann Selfoss á sunnudaginn var og er í efsta sæti deildarinnar með 43 stig. Spennan er þó mikil þar sem ÍBV kemur næst með 42 stig og ríkjandi meistarar FH, eru með 41 stig. „Undirbúningi fyrir þennan leik hefur verið háttað eins og fyrir alla aðra leiki. Við spiluðum á sunnudaginn og vorum ánægðir með þann sigur. Svo kom æfing á mánudaginn þar sem við hreinsuðum þann leik úr huganum. Ég bað svo strákana um að vera ekkert að hugsa um leikinn á morgun fyrr en á fimmtudag eða föstudag í fyrsta lagi." „Forsenda fyrir því að ná góðum árangri í leiknum á morgun er að menn hafi verið góðir á æfingum í vikunni. Ég bað því menn um að einbeita sér að æfingu hvers dags. Úrslitin á morgun eiga að endurspegla það sem við höfum verið að vinna að í vikunni." „Og við erum búnir að undirbúa okkur vel. Það erl ítið hægt að gera. Þetta er eins og með golfið. Kylfingur sem fer í keppni er ekki að breyta um sveiflu í miðju móti. Það er eins með okkur og golfarana sem ætla bara að spila sitt golf. Við ætlum að spila okkar leik." Breiðablik mætir Stjörnunni á útivelli á morgun þar sem spilað er á gervigrasi. Það hefur verið nokkuð gagnrýnt að undanförnu fyrir að vera komið til ára sinna auk þess sem það þykir hættulegt að spila á því þurru. „Við æfum í níu mánuði ársins á gervigrasi og við höfum spilað þarna ári. Ég get tekið undir það að það er hættulegt að spila á gervigrasi þegar völlurinn er þurr en ég býst við að himnafaðirinn muni sjá um að vökva á morgun." „Við höfum líka æft á gervigrasinu fyrir utan Kórinn í vikunni svo að leikmenn geti vanist undirlaginu. Það er öðruvísi að hlaupa og gefa sendingar á því." „Mér líst annars vel á að mæta Stjörnunni. Þetta er fínt lið sem hefur tekið þátt í nokkrum fjörugum leikjum í sumar. Stjörnumenn fara pressulausir í þennan leik og það verður athyglisvert að mæta þeim." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, líst vel á sína menn degi fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla. Ef Blikar vinna sinn leik á morgun verða þeir Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. „Þetta hefur gengið vel hjá okkur. Síðasta vika var erfið en þá mættum við Fylki, KR og Selfossi. Í einhverjum leikjum örlaði á því að spennustigið væri of hátt en strákarnir tókust vel á við það í leikjunum sjálfum," sagði Ólafur. Breiðablik vann Selfoss á sunnudaginn var og er í efsta sæti deildarinnar með 43 stig. Spennan er þó mikil þar sem ÍBV kemur næst með 42 stig og ríkjandi meistarar FH, eru með 41 stig. „Undirbúningi fyrir þennan leik hefur verið háttað eins og fyrir alla aðra leiki. Við spiluðum á sunnudaginn og vorum ánægðir með þann sigur. Svo kom æfing á mánudaginn þar sem við hreinsuðum þann leik úr huganum. Ég bað svo strákana um að vera ekkert að hugsa um leikinn á morgun fyrr en á fimmtudag eða föstudag í fyrsta lagi." „Forsenda fyrir því að ná góðum árangri í leiknum á morgun er að menn hafi verið góðir á æfingum í vikunni. Ég bað því menn um að einbeita sér að æfingu hvers dags. Úrslitin á morgun eiga að endurspegla það sem við höfum verið að vinna að í vikunni." „Og við erum búnir að undirbúa okkur vel. Það erl ítið hægt að gera. Þetta er eins og með golfið. Kylfingur sem fer í keppni er ekki að breyta um sveiflu í miðju móti. Það er eins með okkur og golfarana sem ætla bara að spila sitt golf. Við ætlum að spila okkar leik." Breiðablik mætir Stjörnunni á útivelli á morgun þar sem spilað er á gervigrasi. Það hefur verið nokkuð gagnrýnt að undanförnu fyrir að vera komið til ára sinna auk þess sem það þykir hættulegt að spila á því þurru. „Við æfum í níu mánuði ársins á gervigrasi og við höfum spilað þarna ári. Ég get tekið undir það að það er hættulegt að spila á gervigrasi þegar völlurinn er þurr en ég býst við að himnafaðirinn muni sjá um að vökva á morgun." „Við höfum líka æft á gervigrasinu fyrir utan Kórinn í vikunni svo að leikmenn geti vanist undirlaginu. Það er öðruvísi að hlaupa og gefa sendingar á því." „Mér líst annars vel á að mæta Stjörnunni. Þetta er fínt lið sem hefur tekið þátt í nokkrum fjörugum leikjum í sumar. Stjörnumenn fara pressulausir í þennan leik og það verður athyglisvert að mæta þeim."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Sjá meira