Kapparnir í titilslagnum fljótastir 24. september 2010 15:05 Sebastian Vettel spennir á sig hjálminn fyrir átökin í Singapúr í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber. Jenson Button á McLaren, Fernando Alonso á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren voru næstir í röðinni. Þessir kappar eru í slag um meistaratitilinn í Formúlu 1. Brautin var að mestu þurr á seinni æfingunni, ólíkt þeirri fyrri, þar sem Webber hafði náð besta tímanum á undan Michael Schumacher. Schumacher var með tíunda besta tíma á seinni æfingunni. Stöð 2 Sport sýnir í kvöld samantekt frá æfingunum tveimur kl. 23.00, en stór hluti þeirra fór fram á flóðlýstri braut. Keppt verður í flóðljósum á sunnudag. Tímarnir í dag1. Vettel Red Bull-Renault 1:46.660 29 2. Webber Red Bull-Renault 1:47.287 + 0.627 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:47.690 + 1.030 28 4. Alonso Ferrari 1:47.718 + 1.058 20 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:47.818 + 1.158 28 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:48.302 + 1.642 31 7. Massa Ferrari 1:48.341 + 1.681 28 8. Rosberg Mercedes 1:48.679 + 2.019 26 9. Kubica Renault 1:48.855 + 2.195 15 10. Schumacher Mercedes 1:48.889 + 2.229 31 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:49.153 + 2.493 32 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:49.438 + 2.778 30 13. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:49.558 + 2.898 26 14. Petrov Renault 1:49.608 + 2.948 30 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:49.896 + 3.236 28 16. Sutil Force India-Mercedes 1:49.984 + 3.324 11 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:50.191 + 3.531 31 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:50.896 + 4.236 35 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:51.878 + 5.218 30 20. Glock Virgin-Cosworth 1:52.150 + 5.490 22 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:53.431 + 6.771 25 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:53.526 + 6.866 27 23. Senna HRT-Cosworth 1:54.725 + 8.065 27 24. Klien HRT-Cosworth 1:55.542 + 8.882 25 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber. Jenson Button á McLaren, Fernando Alonso á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren voru næstir í röðinni. Þessir kappar eru í slag um meistaratitilinn í Formúlu 1. Brautin var að mestu þurr á seinni æfingunni, ólíkt þeirri fyrri, þar sem Webber hafði náð besta tímanum á undan Michael Schumacher. Schumacher var með tíunda besta tíma á seinni æfingunni. Stöð 2 Sport sýnir í kvöld samantekt frá æfingunum tveimur kl. 23.00, en stór hluti þeirra fór fram á flóðlýstri braut. Keppt verður í flóðljósum á sunnudag. Tímarnir í dag1. Vettel Red Bull-Renault 1:46.660 29 2. Webber Red Bull-Renault 1:47.287 + 0.627 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:47.690 + 1.030 28 4. Alonso Ferrari 1:47.718 + 1.058 20 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:47.818 + 1.158 28 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:48.302 + 1.642 31 7. Massa Ferrari 1:48.341 + 1.681 28 8. Rosberg Mercedes 1:48.679 + 2.019 26 9. Kubica Renault 1:48.855 + 2.195 15 10. Schumacher Mercedes 1:48.889 + 2.229 31 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:49.153 + 2.493 32 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:49.438 + 2.778 30 13. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:49.558 + 2.898 26 14. Petrov Renault 1:49.608 + 2.948 30 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:49.896 + 3.236 28 16. Sutil Force India-Mercedes 1:49.984 + 3.324 11 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:50.191 + 3.531 31 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:50.896 + 4.236 35 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:51.878 + 5.218 30 20. Glock Virgin-Cosworth 1:52.150 + 5.490 22 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:53.431 + 6.771 25 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:53.526 + 6.866 27 23. Senna HRT-Cosworth 1:54.725 + 8.065 27 24. Klien HRT-Cosworth 1:55.542 + 8.882 25
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira