Fleiri fréttir Mosley blæs á Formúlu 1 krísu Forseti FIA, Max Mosley segir að umræða um að Formúlu 1 sé í krísu eigi ekki viði rök að styðjast. Hann fundaði með Formúlu 1 liðum í dag, en ekkert samkomulag náðist á milli samtaka Formúlu 1 liða og FIA. 15.5.2009 17:30 Sorgardagur fyrir alla hjá félaginu Daninn Martin Laursen tilkynnti í dag að hann neyddist til þess að leggja skóna á hilluna þar sem hann væri með ónýtt hné. Hann sagði á blaðamannafundinum að það væri sérstakt til þess að hugsa að hann ætti aldrei aftur eftir að spila fótbolta. 15.5.2009 17:15 Verður Eiður sektaður fyrir að mæta mínútu of seint á æfingu? Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að sex leikmenn Barcelona hafi mætt of seint á æfingu og verði hugsanlega sektaðir fyrir vikið. Þeir mættu reyndar bara einni mínútu of seint en það gæti verið nóg til að þeir fái sekt. 15.5.2009 16:20 Stern vill betri afsökunarbeiðni frá Cuban David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist ekki hafa verið sáttur við afsökunarbeiðni Marks Cuban, eiganda Dallas Mavericks, til handa móður Kenyon Martin. 15.5.2009 15:57 Leikmenn Chelsea héldu að þeir væru ósnertanlegir Hollendingurinn Guus Hiddink hefur nú greint frá því að hann hafi þurft að berjast fyrir stöðu sinni og virðingu meðal leikmanna félagsins. 15.5.2009 15:30 Ferguson vill fagna á heimavelli Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vill ólmur lyfta Englandsmeistaratitlinum á heimavelli á morgun. United hefur nefnilega ekki lyft bikarnum á heimavelli síðan árið 1999. 15.5.2009 14:52 Hólmar Örn frá í 6-8 vikur Keflvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en nú er ljóst að Hólmar Örn Rúnarsson verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er ristarbrotinn. 15.5.2009 13:47 Breyting á körfuboltaútsendingum hjá Stöð 2 Sport Gerðar hafa verið breytingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport um helgina. Það verður engin beint útsending í nótt en sjötti leikur Houston og Lakers sem fram fór í nótt verður endursýndur klukkan eitt yfir miðnætti. 15.5.2009 13:37 Bruno Alves í stað Carvalho? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea sé að íhuga að kaupa portúgalska varnarmanninn Bruno Alves frá Porto. Hann eigi að koma í stað landa síns, Ricardo Carvalho. 15.5.2009 12:58 Leikmenn Chelsea voru óánægðir hjá Scolari Joe Cole hefur greint frá því að stemningin i búningsklefa Chelsea hafi verið heldur döpur þegar Luiz Felipe Scolari var að stýra liðinu. Hann var líka rekinn og í hans stað var ráðinn Guus Hiddink. 15.5.2009 12:15 Júlíus velur landsliðshóp Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í hanbolta, tilkynnti í morgun um val á leikmannahópi fyrir æfingaleiki gegn Sviss og Portúgal. 15.5.2009 11:45 Eins og að verða fyrir lest Ekvadorinn Antonio Valencia hjá Wigan er sterklega orðaður við Englandsmeistara Man. Utd þessa dagana. Hann sýndi United á dögunum einmitt hvað í hann er spunnið. 15.5.2009 11:30 Diouf í LeBron-búningi og á krómuðum Benz Senegalinn El-Hadji Diouf er ekki bara skrautlegur innan vallar heldur er hann einnig afar áberandi utan vallar. 15.5.2009 11:15 Draumatvenna Gerrards Steven Gerrard er í góðum anda þessa dagana og er þegar farinn að telja niður í næsta tímabil. Hann dreymir stóra drauma fyrir næsta tímabil enda vill hann vinna ensku deildina með Liverpool og svo HM með enska landsliðinu. 15.5.2009 10:45 Rooney vill halda Tevez Það er alveg ljóst hvað leikmenn Man. Utd vilja að forráðamenn félagsins geri í Tevez-málinu. Þeir vilja halda honum og nú síðast var Wayne Rooney að hvetja forráðamennina til þess ganga frá kaupum á Argentínumanninum. 15.5.2009 10:15 Henning velur hópinn fyrir Smáþjóðaleikana Henning Henningsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið landsliðshópinn sem fer til Kýpur á Smáþjóðaleikana sem hefjast í byrjun júní. 15.5.2009 09:57 Owen er ekki að hætta Umboðsskrifstofa Michael Owen hefur borið til baka fregnir þess efnis að framherjinn muni leggja skóna á hilluna í sumar. 15.5.2009 09:32 Wenger biður um þolinmæði stuðningsmanna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að takist liðinu ekki að vinna neina titla á næstu tveimur árum þá hafi uppbyggingarkerfi hans hjá félaginu brugðist. 15.5.2009 09:22 Houston og Orlando tryggðu sér oddaleik Stórliðin LA Lakers og Boston Celtics töpuðu bæði í nótt og ljóst að það verða því tveir oddaleikír í NBA næsta sunnudag. Houston skellti Lakers, 95-80, og staðan í rimmunni 3-3 rétt eins og hjá Orlando og Boston eftir 83-75 sigur Orlando í nótt. 15.5.2009 09:09 Góðgerða-fótboltaleikur flautaður af í New York Það verður ekkert af því að nokkrar af stærstu knattspyrnustjörnum heimsins spili góðgerðaleik á Giants-vellinum í New York í næsta mánuði. Það hefur verið hætt við leikinn þar sem illa hefur gengið að fá kostunaraðila á leikinn. 14.5.2009 23:15 Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. 14.5.2009 22:36 Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. 14.5.2009 22:31 Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. 14.5.2009 22:27 Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14.5.2009 22:25 Kristján: Spiluðum einfaldlega illa Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum. 14.5.2009 22:21 Auðun Helgason: Eigum dálítið í land Auðun Helgason var að vonum vonsvikinn eftir að hafa tapað fyrir sínum gömlu félögum í Kaplakrika í kvöld. 14.5.2009 22:17 Leeds komst ekki á Wembley - Millwall áfram Millwall tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um sæti í ensku B-deildinni á Wembley á kostnað Leeds. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Leeds en Millwall fór áfram á 1-0 sigri í fyrri leiknum. 14.5.2009 22:15 Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár. 14.5.2009 22:12 Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14.5.2009 21:43 Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn „Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli. 14.5.2009 21:43 Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14.5.2009 21:42 Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar. 14.5.2009 21:41 Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14.5.2009 21:35 Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14.5.2009 21:26 Bröndby komst aftur á toppinn með sigri á Randers Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby er aftur kominn á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Randers á heimavelli í kvöld. Esbjerg tapaði á sama tíma á móti AGF. 14.5.2009 21:00 Grétar Rafn skilur ekki gagnrýni á Megson Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann skilur ekki af hverju Gary Megson, stjóri Bolton, fær ekki það hrós sem hann á skilið. 14.5.2009 20:00 Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins. 14.5.2009 19:30 Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 14.5.2009 18:15 Umfjöllun: FH af botninum FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár. 14.5.2009 18:15 Wenger ætlar ekki að breyta um stefnu í leikmannakaupum Arsene Wenger segist ekki ætla að breyta um stefnu varðandi leikmannakaup Arsenal þar sem hann er knattspyrnustjóri. 14.5.2009 18:00 Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. 14.5.2009 17:45 Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð „Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals. 14.5.2009 17:12 Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 14.5.2009 16:30 Haukur Ingi mætir á gamla heimavöllinn í kvöld Haukur Ingi Guðnason mun í kvöld mæta aftur á sinn gamla heimavöll með Keflavíkurliðinu en hann lék í sjö ár með Fylki. 14.5.2009 15:57 Wenger langar að fresta hátíðarhöldum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að helsti munurinn á gengi sinna manna og Manchester United sé varnarleikurinn. Hann segir Arsenal alveg jafn gott sóknarlið og United. 14.5.2009 15:32 Sjá næstu 50 fréttir
Mosley blæs á Formúlu 1 krísu Forseti FIA, Max Mosley segir að umræða um að Formúlu 1 sé í krísu eigi ekki viði rök að styðjast. Hann fundaði með Formúlu 1 liðum í dag, en ekkert samkomulag náðist á milli samtaka Formúlu 1 liða og FIA. 15.5.2009 17:30
Sorgardagur fyrir alla hjá félaginu Daninn Martin Laursen tilkynnti í dag að hann neyddist til þess að leggja skóna á hilluna þar sem hann væri með ónýtt hné. Hann sagði á blaðamannafundinum að það væri sérstakt til þess að hugsa að hann ætti aldrei aftur eftir að spila fótbolta. 15.5.2009 17:15
Verður Eiður sektaður fyrir að mæta mínútu of seint á æfingu? Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að sex leikmenn Barcelona hafi mætt of seint á æfingu og verði hugsanlega sektaðir fyrir vikið. Þeir mættu reyndar bara einni mínútu of seint en það gæti verið nóg til að þeir fái sekt. 15.5.2009 16:20
Stern vill betri afsökunarbeiðni frá Cuban David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist ekki hafa verið sáttur við afsökunarbeiðni Marks Cuban, eiganda Dallas Mavericks, til handa móður Kenyon Martin. 15.5.2009 15:57
Leikmenn Chelsea héldu að þeir væru ósnertanlegir Hollendingurinn Guus Hiddink hefur nú greint frá því að hann hafi þurft að berjast fyrir stöðu sinni og virðingu meðal leikmanna félagsins. 15.5.2009 15:30
Ferguson vill fagna á heimavelli Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vill ólmur lyfta Englandsmeistaratitlinum á heimavelli á morgun. United hefur nefnilega ekki lyft bikarnum á heimavelli síðan árið 1999. 15.5.2009 14:52
Hólmar Örn frá í 6-8 vikur Keflvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en nú er ljóst að Hólmar Örn Rúnarsson verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er ristarbrotinn. 15.5.2009 13:47
Breyting á körfuboltaútsendingum hjá Stöð 2 Sport Gerðar hafa verið breytingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport um helgina. Það verður engin beint útsending í nótt en sjötti leikur Houston og Lakers sem fram fór í nótt verður endursýndur klukkan eitt yfir miðnætti. 15.5.2009 13:37
Bruno Alves í stað Carvalho? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea sé að íhuga að kaupa portúgalska varnarmanninn Bruno Alves frá Porto. Hann eigi að koma í stað landa síns, Ricardo Carvalho. 15.5.2009 12:58
Leikmenn Chelsea voru óánægðir hjá Scolari Joe Cole hefur greint frá því að stemningin i búningsklefa Chelsea hafi verið heldur döpur þegar Luiz Felipe Scolari var að stýra liðinu. Hann var líka rekinn og í hans stað var ráðinn Guus Hiddink. 15.5.2009 12:15
Júlíus velur landsliðshóp Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í hanbolta, tilkynnti í morgun um val á leikmannahópi fyrir æfingaleiki gegn Sviss og Portúgal. 15.5.2009 11:45
Eins og að verða fyrir lest Ekvadorinn Antonio Valencia hjá Wigan er sterklega orðaður við Englandsmeistara Man. Utd þessa dagana. Hann sýndi United á dögunum einmitt hvað í hann er spunnið. 15.5.2009 11:30
Diouf í LeBron-búningi og á krómuðum Benz Senegalinn El-Hadji Diouf er ekki bara skrautlegur innan vallar heldur er hann einnig afar áberandi utan vallar. 15.5.2009 11:15
Draumatvenna Gerrards Steven Gerrard er í góðum anda þessa dagana og er þegar farinn að telja niður í næsta tímabil. Hann dreymir stóra drauma fyrir næsta tímabil enda vill hann vinna ensku deildina með Liverpool og svo HM með enska landsliðinu. 15.5.2009 10:45
Rooney vill halda Tevez Það er alveg ljóst hvað leikmenn Man. Utd vilja að forráðamenn félagsins geri í Tevez-málinu. Þeir vilja halda honum og nú síðast var Wayne Rooney að hvetja forráðamennina til þess ganga frá kaupum á Argentínumanninum. 15.5.2009 10:15
Henning velur hópinn fyrir Smáþjóðaleikana Henning Henningsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið landsliðshópinn sem fer til Kýpur á Smáþjóðaleikana sem hefjast í byrjun júní. 15.5.2009 09:57
Owen er ekki að hætta Umboðsskrifstofa Michael Owen hefur borið til baka fregnir þess efnis að framherjinn muni leggja skóna á hilluna í sumar. 15.5.2009 09:32
Wenger biður um þolinmæði stuðningsmanna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að takist liðinu ekki að vinna neina titla á næstu tveimur árum þá hafi uppbyggingarkerfi hans hjá félaginu brugðist. 15.5.2009 09:22
Houston og Orlando tryggðu sér oddaleik Stórliðin LA Lakers og Boston Celtics töpuðu bæði í nótt og ljóst að það verða því tveir oddaleikír í NBA næsta sunnudag. Houston skellti Lakers, 95-80, og staðan í rimmunni 3-3 rétt eins og hjá Orlando og Boston eftir 83-75 sigur Orlando í nótt. 15.5.2009 09:09
Góðgerða-fótboltaleikur flautaður af í New York Það verður ekkert af því að nokkrar af stærstu knattspyrnustjörnum heimsins spili góðgerðaleik á Giants-vellinum í New York í næsta mánuði. Það hefur verið hætt við leikinn þar sem illa hefur gengið að fá kostunaraðila á leikinn. 14.5.2009 23:15
Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. 14.5.2009 22:36
Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. 14.5.2009 22:31
Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. 14.5.2009 22:27
Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14.5.2009 22:25
Kristján: Spiluðum einfaldlega illa Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum. 14.5.2009 22:21
Auðun Helgason: Eigum dálítið í land Auðun Helgason var að vonum vonsvikinn eftir að hafa tapað fyrir sínum gömlu félögum í Kaplakrika í kvöld. 14.5.2009 22:17
Leeds komst ekki á Wembley - Millwall áfram Millwall tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um sæti í ensku B-deildinni á Wembley á kostnað Leeds. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Leeds en Millwall fór áfram á 1-0 sigri í fyrri leiknum. 14.5.2009 22:15
Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár. 14.5.2009 22:12
Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14.5.2009 21:43
Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn „Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli. 14.5.2009 21:43
Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14.5.2009 21:42
Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar. 14.5.2009 21:41
Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14.5.2009 21:35
Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14.5.2009 21:26
Bröndby komst aftur á toppinn með sigri á Randers Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby er aftur kominn á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Randers á heimavelli í kvöld. Esbjerg tapaði á sama tíma á móti AGF. 14.5.2009 21:00
Grétar Rafn skilur ekki gagnrýni á Megson Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann skilur ekki af hverju Gary Megson, stjóri Bolton, fær ekki það hrós sem hann á skilið. 14.5.2009 20:00
Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins. 14.5.2009 19:30
Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 14.5.2009 18:15
Umfjöllun: FH af botninum FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár. 14.5.2009 18:15
Wenger ætlar ekki að breyta um stefnu í leikmannakaupum Arsene Wenger segist ekki ætla að breyta um stefnu varðandi leikmannakaup Arsenal þar sem hann er knattspyrnustjóri. 14.5.2009 18:00
Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. 14.5.2009 17:45
Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð „Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals. 14.5.2009 17:12
Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 14.5.2009 16:30
Haukur Ingi mætir á gamla heimavöllinn í kvöld Haukur Ingi Guðnason mun í kvöld mæta aftur á sinn gamla heimavöll með Keflavíkurliðinu en hann lék í sjö ár með Fylki. 14.5.2009 15:57
Wenger langar að fresta hátíðarhöldum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að helsti munurinn á gengi sinna manna og Manchester United sé varnarleikurinn. Hann segir Arsenal alveg jafn gott sóknarlið og United. 14.5.2009 15:32