Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Siggeir Ævarsson skrifar 24. ágúst 2025 22:16 Skilaboðin á fánanum brjóta sennilega siðareglur ensku deildarinnar Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. Það er óhætt að segja að fáninn dragi ekki beinlínis upp fagra mynd af Marinakis sem er teiknaður akfeitur, með útroðna skjalatösku af peningum þar sem hann beinir byssu að höfði leikmannsins Morgan Gibbs-White. Gibbs-White var nánast búinn að semja við Tottenham í sumar en snérist hugur og skrifaði undir nýjan samning við Forest. Hann fór síðan í viðtal í kjölfarið þar sem Marinakis stóð álengdar en sumir vildu meina að líkamstjáning Gibbs-White væri á þá leið að hann væri að semja og tala klúbbinn upp þvert gegn vilja sínum. Á fánanum sem sást í stúkunni í dag segir Gibbs-White: „Herra Marinakis er ekki flæktur í fjárkúgun, hagræðingu úrslita, eiturlyfjasmygl né spillingu!“ Marinakis, sem er umsvifamikill í grísku viðskiptalífi og á m.a. flutningaskipaflota, var ákærður fyrir aðild að eiturlyfjasmygli árið 2018 en málið var að lokum látið niður falla í janúar á þessu ári. Enska knattspyrnusambandið er nú komið með málið á sitt borð og hvort Palace þurfi að sæta refsingu vegna málsins en það eru mjög strangar reglur um að áhorfendur megi ekki flagga fánum með ærumeiðandi fullyrðingum, ljótu orðbragði eða pólítískum skilaboðum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að fáninn dragi ekki beinlínis upp fagra mynd af Marinakis sem er teiknaður akfeitur, með útroðna skjalatösku af peningum þar sem hann beinir byssu að höfði leikmannsins Morgan Gibbs-White. Gibbs-White var nánast búinn að semja við Tottenham í sumar en snérist hugur og skrifaði undir nýjan samning við Forest. Hann fór síðan í viðtal í kjölfarið þar sem Marinakis stóð álengdar en sumir vildu meina að líkamstjáning Gibbs-White væri á þá leið að hann væri að semja og tala klúbbinn upp þvert gegn vilja sínum. Á fánanum sem sást í stúkunni í dag segir Gibbs-White: „Herra Marinakis er ekki flæktur í fjárkúgun, hagræðingu úrslita, eiturlyfjasmygl né spillingu!“ Marinakis, sem er umsvifamikill í grísku viðskiptalífi og á m.a. flutningaskipaflota, var ákærður fyrir aðild að eiturlyfjasmygli árið 2018 en málið var að lokum látið niður falla í janúar á þessu ári. Enska knattspyrnusambandið er nú komið með málið á sitt borð og hvort Palace þurfi að sæta refsingu vegna málsins en það eru mjög strangar reglur um að áhorfendur megi ekki flagga fánum með ærumeiðandi fullyrðingum, ljótu orðbragði eða pólítískum skilaboðum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira