Fleiri fréttir Ná Boston og LA Lakers að klára dæmið í nótt? Hin sögufrægu lið Boston Celtics og LA Lakers geta í nótt tryggt sér sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar með sigrum í leikjum sínum. 14.5.2009 13:45 Santa Cruz orðaður við City og Tottenham Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur ítrekað að hann vilji fara frá félaginu í sumar og hefur verið orðaður við Tottenham og Manchester City. 14.5.2009 12:49 Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Vísir fékk Magnús Gylfason sérfræðing Stöðvar 2 til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 14.5.2009 11:54 Rooney vill þagga niður í stuðningsmönnum Arsenal Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, vill ólmur hefna sín á stuðningsmönnum Arsenal þegar liðin mætast á Old Trafford í stærsta leik leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.5.2009 11:16 Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra. 14.5.2009 10:20 Gazza er á móti áfengisbönnum Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne segir að knattspyrnufélög á Englandi ættu ekki að setja leikmenn sína í áfengisbann. 14.5.2009 10:04 Tevez hefur ekki verið boðinn samningur Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Kia Joorabchian hjá MSI ber ekki saman um stöðu mála hjá argentínska framherjanum Carlos Tevez. 14.5.2009 09:49 Denver í úrslit Vesturdeildar í fyrsta sinn síðan 1985 Denver Nuggets varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í þriðju umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar það vann 124-110 sigur á Dallas í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum. 14.5.2009 09:22 FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010. 14.5.2009 08:28 Arnór Eyvar: Hásteinsvöllur verður vígi í sumar Arnór Eyvar Ólafsson varnarmaður ÍBV var ekki sáttur í leikslok eftir 0-1 tap liðsins á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld. 13.5.2009 23:15 Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 13.5.2009 23:06 Olgeir: Alltaf gaman að koma á Hásteinsvöll Olgeir Sigurgeirsson fyrrum leikmaður ÍBV var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði það alltaf vera gaman að spila í Eyjum. 13.5.2009 23:00 Freyr: Við guggnuðum Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. 13.5.2009 21:53 Erna: Veitir okkur sjálfstraust Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 13.5.2009 21:47 Rakel: Okkar tími mun koma Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 13.5.2009 21:41 GOG Svendborg tapaði illa í Álaborg í kvöld Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í GOG Svendborg töpuðu með tíu marka mun á móti AaB Håndbold í dönsku úrslitakeppninni í kvöld. 13.5.2009 21:30 Ragnar og Hannes skoruðu báðir í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu báðir fyrir sín lið í sænska bikarnum í kvöld en þá fóru fram leikir í sextán liða úrslitum keppninnar. 13.5.2009 20:30 Michael Carrick tryggði Manchester sigur á Wigan - United vantar eitt stig Michael Carrick var hetja Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti Wigan. United lenti undir í leiknum en kom til baka í seinni hálfleik. 13.5.2009 20:25 Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Blika Breiðablik vann 3-2 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna en Valur hafði 2-1 forystu í leiknum þegar að venjulegur leiktími rann út. 13.5.2009 20:04 LeBron James fékk fullt hús í úrvalslið NBA deildarinnar LeBron James, nýkjörinn verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni, fékk fullt hús atkvæða í úrvalslið deildarinnar sem tilkynnt var í dag. 13.5.2009 20:00 Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari. 13.5.2009 19:33 Eiður Smári byrjar á bekknum í bikarúrslitaleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Athletic Blibao í bikaúrslitaleiknum á Spáni sem hefst klukkan 20.00. Okkar maður fær ekki tækifærið. 13.5.2009 19:30 Óvænt staða í hálfleik - Wigan yfir á móti Manchester Wigan er 1-0 yfir á móti Englandsmeisturum Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester getur náð sex stiga forskoti á toppnum með sigri í leiknum. Leikurinn er búinn að vera galopinn og mjög skemmtilegur. 13.5.2009 19:17 Ármann Smári skoraði mark í stórsigri Brann Ármann Smári Björnsson skoraði eitt af sex mörkum Brann sem vann 6-0 sigur á 3. deildarliðinu Höyang í norska bikarnum í kvöld. 13.5.2009 19:00 Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark. 13.5.2009 18:45 Fimm breytingar á liði United Sir Alex Ferguson hefur gert fimm breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld frá því í leiknum við Manchester City um helgina. 13.5.2009 18:30 Aron verður frábær á næstu leiktíð Stjórnarformaður Coventry City hefur miklar mætur á leikmanni ársins hjá félaginu, íslenska landsliðsmanninum Aroni Gunnarssyni. 13.5.2009 18:04 Sverrir kominn til FH Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall. 13.5.2009 17:48 Ragnar besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í apríl Ragnar Óskarsson var í gær útnefndur besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann leikur með Dunkerque. 13.5.2009 17:33 Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. 13.5.2009 17:24 Forréttindi að vera undir pressu Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United fagnar því að spila hvern einasta leik undir pressu í lok leiktíðar. 13.5.2009 17:16 Poyet hefur áhuga á Reading Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham og Leeds, hefur gefið það út að hann hafi áhuga á stjórastöðunni hjá Reading sem losnaði í gær eftir uppsögn Steve Coppell. 13.5.2009 16:11 Barcelona, Tottenham og Celtic spila á Wembley í júlí Wembley-bikarinn er nýtt sumarmót sem til stendur að halda árlega á Wembley leikvangnum í Lundúnum. Í ár verða það Barcelona, Tottenham, Celtic og Al-Ahly frá Egyptalandi sem keppa á mótinu. Það verður dagana 24.-26 júlí. 13.5.2009 15:40 United getur færst skrefi nær titlinum í kvöld Manchester United getur tekið stórt skref í áttina að þriðja meistaratitlinum í röð í kvöld með sigri á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.5.2009 15:18 Defoe myndaður úti á lífinu í morgun Harry Redknapp stjóri Tottenham setti allt lið sitt í áfengisbann í kjölfar þess að Ledley King var handtekinn fyrir óspektir um helgina. 13.5.2009 15:00 Blikar fljúga frá Bakka til Eyja ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja. 13.5.2009 14:59 Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld 2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk. 13.5.2009 14:41 Rijkaard hafnaði Ajax Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur hafnað tilboði um að taka við liði Ajax í heimalandi sínu eftir því sem fram kemur í hollenskum fjölmiðlum. 13.5.2009 14:21 Viduka vill vera áfram hjá Newcastle Mark Viduka hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum Newcastle en samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins. 13.5.2009 14:03 Steve Coppell sagði af sér hjá Reading Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading á Englandi, sagði starfi sínu lausu í gærkvöld eftir að liðið féll úr leik gegn Burnley í umspilinu um laust sæti í úrvalsdeildinni. 13.5.2009 14:02 Henning þjálfar Haukana Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð. 13.5.2009 13:38 Renault hótar að hætta Renault hefur bæst í hóp Formúlu 1 liða sem hóta að keppa í Formúlu 1, ef nýjar reglur FIA ná fram að ganga fyrir næsta ár. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso og Renault hafa öll formlega sagt að þau dragi sig úr keppni í lok ársins hefur FIA nær sínu fram. 13.5.2009 13:32 Van Gaal tekur við Bayern Svo virðist sem að Louis van Gaal muni taka við knattspyrnustjórn Bayern München nú í sumar. Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum í síðasta mánuði. 13.5.2009 13:27 Þjálfarinn sem réðst á dómara dæmdur í bann Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, þjálfari 3. flokks kvenna HK, hefur verið dæmdur í bann til 10. júní næstkomandi fyrir að ráðast á dómara. 13.5.2009 12:36 Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. 13.5.2009 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ná Boston og LA Lakers að klára dæmið í nótt? Hin sögufrægu lið Boston Celtics og LA Lakers geta í nótt tryggt sér sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar með sigrum í leikjum sínum. 14.5.2009 13:45
Santa Cruz orðaður við City og Tottenham Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur ítrekað að hann vilji fara frá félaginu í sumar og hefur verið orðaður við Tottenham og Manchester City. 14.5.2009 12:49
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Vísir fékk Magnús Gylfason sérfræðing Stöðvar 2 til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 14.5.2009 11:54
Rooney vill þagga niður í stuðningsmönnum Arsenal Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, vill ólmur hefna sín á stuðningsmönnum Arsenal þegar liðin mætast á Old Trafford í stærsta leik leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.5.2009 11:16
Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra. 14.5.2009 10:20
Gazza er á móti áfengisbönnum Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne segir að knattspyrnufélög á Englandi ættu ekki að setja leikmenn sína í áfengisbann. 14.5.2009 10:04
Tevez hefur ekki verið boðinn samningur Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Kia Joorabchian hjá MSI ber ekki saman um stöðu mála hjá argentínska framherjanum Carlos Tevez. 14.5.2009 09:49
Denver í úrslit Vesturdeildar í fyrsta sinn síðan 1985 Denver Nuggets varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í þriðju umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar það vann 124-110 sigur á Dallas í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum. 14.5.2009 09:22
FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010. 14.5.2009 08:28
Arnór Eyvar: Hásteinsvöllur verður vígi í sumar Arnór Eyvar Ólafsson varnarmaður ÍBV var ekki sáttur í leikslok eftir 0-1 tap liðsins á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld. 13.5.2009 23:15
Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 13.5.2009 23:06
Olgeir: Alltaf gaman að koma á Hásteinsvöll Olgeir Sigurgeirsson fyrrum leikmaður ÍBV var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði það alltaf vera gaman að spila í Eyjum. 13.5.2009 23:00
Freyr: Við guggnuðum Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. 13.5.2009 21:53
Erna: Veitir okkur sjálfstraust Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 13.5.2009 21:47
Rakel: Okkar tími mun koma Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 13.5.2009 21:41
GOG Svendborg tapaði illa í Álaborg í kvöld Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í GOG Svendborg töpuðu með tíu marka mun á móti AaB Håndbold í dönsku úrslitakeppninni í kvöld. 13.5.2009 21:30
Ragnar og Hannes skoruðu báðir í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu báðir fyrir sín lið í sænska bikarnum í kvöld en þá fóru fram leikir í sextán liða úrslitum keppninnar. 13.5.2009 20:30
Michael Carrick tryggði Manchester sigur á Wigan - United vantar eitt stig Michael Carrick var hetja Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti Wigan. United lenti undir í leiknum en kom til baka í seinni hálfleik. 13.5.2009 20:25
Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Blika Breiðablik vann 3-2 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna en Valur hafði 2-1 forystu í leiknum þegar að venjulegur leiktími rann út. 13.5.2009 20:04
LeBron James fékk fullt hús í úrvalslið NBA deildarinnar LeBron James, nýkjörinn verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni, fékk fullt hús atkvæða í úrvalslið deildarinnar sem tilkynnt var í dag. 13.5.2009 20:00
Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari. 13.5.2009 19:33
Eiður Smári byrjar á bekknum í bikarúrslitaleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Athletic Blibao í bikaúrslitaleiknum á Spáni sem hefst klukkan 20.00. Okkar maður fær ekki tækifærið. 13.5.2009 19:30
Óvænt staða í hálfleik - Wigan yfir á móti Manchester Wigan er 1-0 yfir á móti Englandsmeisturum Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester getur náð sex stiga forskoti á toppnum með sigri í leiknum. Leikurinn er búinn að vera galopinn og mjög skemmtilegur. 13.5.2009 19:17
Ármann Smári skoraði mark í stórsigri Brann Ármann Smári Björnsson skoraði eitt af sex mörkum Brann sem vann 6-0 sigur á 3. deildarliðinu Höyang í norska bikarnum í kvöld. 13.5.2009 19:00
Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark. 13.5.2009 18:45
Fimm breytingar á liði United Sir Alex Ferguson hefur gert fimm breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld frá því í leiknum við Manchester City um helgina. 13.5.2009 18:30
Aron verður frábær á næstu leiktíð Stjórnarformaður Coventry City hefur miklar mætur á leikmanni ársins hjá félaginu, íslenska landsliðsmanninum Aroni Gunnarssyni. 13.5.2009 18:04
Sverrir kominn til FH Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall. 13.5.2009 17:48
Ragnar besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í apríl Ragnar Óskarsson var í gær útnefndur besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann leikur með Dunkerque. 13.5.2009 17:33
Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. 13.5.2009 17:24
Forréttindi að vera undir pressu Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United fagnar því að spila hvern einasta leik undir pressu í lok leiktíðar. 13.5.2009 17:16
Poyet hefur áhuga á Reading Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham og Leeds, hefur gefið það út að hann hafi áhuga á stjórastöðunni hjá Reading sem losnaði í gær eftir uppsögn Steve Coppell. 13.5.2009 16:11
Barcelona, Tottenham og Celtic spila á Wembley í júlí Wembley-bikarinn er nýtt sumarmót sem til stendur að halda árlega á Wembley leikvangnum í Lundúnum. Í ár verða það Barcelona, Tottenham, Celtic og Al-Ahly frá Egyptalandi sem keppa á mótinu. Það verður dagana 24.-26 júlí. 13.5.2009 15:40
United getur færst skrefi nær titlinum í kvöld Manchester United getur tekið stórt skref í áttina að þriðja meistaratitlinum í röð í kvöld með sigri á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.5.2009 15:18
Defoe myndaður úti á lífinu í morgun Harry Redknapp stjóri Tottenham setti allt lið sitt í áfengisbann í kjölfar þess að Ledley King var handtekinn fyrir óspektir um helgina. 13.5.2009 15:00
Blikar fljúga frá Bakka til Eyja ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja. 13.5.2009 14:59
Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld 2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk. 13.5.2009 14:41
Rijkaard hafnaði Ajax Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur hafnað tilboði um að taka við liði Ajax í heimalandi sínu eftir því sem fram kemur í hollenskum fjölmiðlum. 13.5.2009 14:21
Viduka vill vera áfram hjá Newcastle Mark Viduka hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum Newcastle en samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins. 13.5.2009 14:03
Steve Coppell sagði af sér hjá Reading Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading á Englandi, sagði starfi sínu lausu í gærkvöld eftir að liðið féll úr leik gegn Burnley í umspilinu um laust sæti í úrvalsdeildinni. 13.5.2009 14:02
Henning þjálfar Haukana Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð. 13.5.2009 13:38
Renault hótar að hætta Renault hefur bæst í hóp Formúlu 1 liða sem hóta að keppa í Formúlu 1, ef nýjar reglur FIA ná fram að ganga fyrir næsta ár. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso og Renault hafa öll formlega sagt að þau dragi sig úr keppni í lok ársins hefur FIA nær sínu fram. 13.5.2009 13:32
Van Gaal tekur við Bayern Svo virðist sem að Louis van Gaal muni taka við knattspyrnustjórn Bayern München nú í sumar. Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum í síðasta mánuði. 13.5.2009 13:27
Þjálfarinn sem réðst á dómara dæmdur í bann Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, þjálfari 3. flokks kvenna HK, hefur verið dæmdur í bann til 10. júní næstkomandi fyrir að ráðast á dómara. 13.5.2009 12:36
Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. 13.5.2009 12:00