Fleiri fréttir

Santa Cruz orðaður við City og Tottenham

Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur ítrekað að hann vilji fara frá félaginu í sumar og hefur verið orðaður við Tottenham og Manchester City.

Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð

Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra.

Gazza er á móti áfengisbönnum

Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne segir að knattspyrnufélög á Englandi ættu ekki að setja leikmenn sína í áfengisbann.

Tevez hefur ekki verið boðinn samningur

Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Kia Joorabchian hjá MSI ber ekki saman um stöðu mála hjá argentínska framherjanum Carlos Tevez.

FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag

Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010.

Freyr: Við guggnuðum

Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta.

Erna: Veitir okkur sjálfstraust

Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld.

Rakel: Okkar tími mun koma

Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Ragnar og Hannes skoruðu báðir í bikarnum

Ragnar Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu báðir fyrir sín lið í sænska bikarnum í kvöld en þá fóru fram leikir í sextán liða úrslitum keppninnar.

Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Blika

Breiðablik vann 3-2 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna en Valur hafði 2-1 forystu í leiknum þegar að venjulegur leiktími rann út.

Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao

Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari.

Óvænt staða í hálfleik - Wigan yfir á móti Manchester

Wigan er 1-0 yfir á móti Englandsmeisturum Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester getur náð sex stiga forskoti á toppnum með sigri í leiknum. Leikurinn er búinn að vera galopinn og mjög skemmtilegur.

Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum

Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark.

Fimm breytingar á liði United

Sir Alex Ferguson hefur gert fimm breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld frá því í leiknum við Manchester City um helgina.

Sverrir kominn til FH

Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall.

Forréttindi að vera undir pressu

Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United fagnar því að spila hvern einasta leik undir pressu í lok leiktíðar.

Poyet hefur áhuga á Reading

Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham og Leeds, hefur gefið það út að hann hafi áhuga á stjórastöðunni hjá Reading sem losnaði í gær eftir uppsögn Steve Coppell.

Barcelona, Tottenham og Celtic spila á Wembley í júlí

Wembley-bikarinn er nýtt sumarmót sem til stendur að halda árlega á Wembley leikvangnum í Lundúnum. Í ár verða það Barcelona, Tottenham, Celtic og Al-Ahly frá Egyptalandi sem keppa á mótinu. Það verður dagana 24.-26 júlí.

Blikar fljúga frá Bakka til Eyja

ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja.

Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld

2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk.

Rijkaard hafnaði Ajax

Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur hafnað tilboði um að taka við liði Ajax í heimalandi sínu eftir því sem fram kemur í hollenskum fjölmiðlum.

Viduka vill vera áfram hjá Newcastle

Mark Viduka hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum Newcastle en samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins.

Steve Coppell sagði af sér hjá Reading

Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading á Englandi, sagði starfi sínu lausu í gærkvöld eftir að liðið féll úr leik gegn Burnley í umspilinu um laust sæti í úrvalsdeildinni.

Henning þjálfar Haukana

Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð.

Renault hótar að hætta

Renault hefur bæst í hóp Formúlu 1 liða sem hóta að keppa í Formúlu 1, ef nýjar reglur FIA ná fram að ganga fyrir næsta ár. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso og Renault hafa öll formlega sagt að þau dragi sig úr keppni í lok ársins hefur FIA nær sínu fram.

Van Gaal tekur við Bayern

Svo virðist sem að Louis van Gaal muni taka við knattspyrnustjórn Bayern München nú í sumar. Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir