Körfubolti

Henning velur hópinn fyrir Smáþjóðaleikana

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Helena fer með til Kýpur.
Helena fer með til Kýpur. Mynd/vilhelm

Henning Henningsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið landsliðshópinn sem fer til Kýpur á Smáþjóðaleikana sem hefjast í byrjun júní.

Þetta er fyrsti landsliðshópur Hennings sem tók við liðinu af Ágústi Björgvinssyni á dögunum.

Hópur Hennings:

Helena Sverrisdóttir - Haukar/TCU
Ingibjörg Jakobsdóttir - Grindavík
Íris Sverrisdóttir - Grindavík
Birna Valgarðsdóttir - Keflavík
Kristrún Sigurjónsdóttir - Haukar
Guðrún Ámundadóttir - KR
Petrúnella Skúladóttir - Grindavík
Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík
María Ben Erlingsdóttir - Keflavík
Sigrún Ámundadóttir - KR
Signý Hermannsdóttir - Valur
Ragna Margrét Brynjarsdóttir - Haukar
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.