Fleiri fréttir Keflavík yfir eftir fyrsta leikhluta Keflvíkingar hafa yfir 29-25 þegar fyrsta leikhluta er lokið í oddaleik liðsins gegn ÍR sem fram fer í Keflavík. Sigurvegarinn í kvöld tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu gegn Snæfelli. Sóknarleikurinn hefur verið í fyrirrúmi eins og sjá má á tölfræðinni og ekki hægt að sjá að menn séu spenntir þrátt fyrir mikilvægi leiksins. 16.4.2008 19:33 Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00 WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. 15.4.2008 22:43 Fram vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld en botnslag ÍBV og Aftureldingar var frestað. Bæði þessi lið eru þegar fallin. 15.4.2008 22:25 Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. 15.4.2008 21:00 Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. 15.4.2008 20:35 Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. 15.4.2008 20:00 Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00 Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15 Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45 Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01 Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30 Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50 Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03 Ragnar aftur til Dunkurque Ragnar Óskarsson handboltakappi hefur gengið til liðs við Dunkurque, sitt gamla félag, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2008 13:30 Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48 Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36 Romario er hættur Brasilíumaðurinn Romario hefur gefið út að hann sé endanlega hættur að spila knattspyrnu en hann var reyndar búinn að tilkynna það fyrr í vetur. 15.4.2008 12:08 Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. 15.4.2008 11:38 Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. 15.4.2008 11:32 Ernir Hrafn framlengir við Val Ernir Hrafn Arnarson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011. 15.4.2008 11:22 Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49 Ciudad Real byrjar á heimavelli Í morgun var dregið um heimavallarréttinn í úrslitaleikjum Evrópumótanna í handknattleik. 15.4.2008 10:41 Hannes Jón til Hannover-Burgdorf Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, samdi í gær við þýska 2. deildarliðið Hannover-Burgdorf um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. 15.4.2008 10:28 Birkir fer frá Lübbecke í sumar Birkir Ívar Guðmundsson mun í sumar yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Tus N-Lübbecke er samningur hans við félagið rennur út. 15.4.2008 10:21 NBA í nótt: Golden State úr leik Golden State tapaði fyrir Phoenix í NBA-deildinni í nótt sem þýðir að Denver er með öruggt sæti í úrslitakeppninni. 15.4.2008 09:22 Anthony handtekinn fyrir ölvunarakstur Carmelo Anthony, stórstjarna Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum, var handtekinn aðfaranótt mánudags vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt skömmu síðar eftir því því fram kemur á vefsvæði ESPN. 15.4.2008 00:34 Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00 Vildum ekki aftur til Grindavíkur „Við vildum ekki fara aftur til Grindavíkur og þrátt fyrir að staðan væri orðin erfið þá gáfumst við ekki upp," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Stöð 2 Sport eftir hreint magnaðan sigur Snæfells í kvöld. 14.4.2008 22:06 Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00 Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54 Snæfell í úrslit eftir sigur í framlengdum leik Það var mögnuð spenna og miklar sviptingar í leik Snæfells og Grindavíkur í kvöld. Snæfell vann 116-114 í Stykkishólmi í ótrúlegum framlengdum leik. 14.4.2008 20:12 Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58 KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41 Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08 Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53 Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05 Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39 Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21 Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03 Friðrik: Eigum nóg inni Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, telur að sínir menn eigi nógu mikið inni til að knýja í kvöld fram oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Snæfelli í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 15:09 Kotila: Verður vonandi lítið skorað Geof Kotila, þjálfari Snæfells, segir í samtali við Vísi að sínir menn þurfi að spila góða vörn í kvöld til að vinna sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 14:07 Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. 14.4.2008 13:10 Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55 Sävehof færðist nær úrslitunum Sävehof er komið í 2-0 forystu gegn Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.4.2008 11:08 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavík yfir eftir fyrsta leikhluta Keflvíkingar hafa yfir 29-25 þegar fyrsta leikhluta er lokið í oddaleik liðsins gegn ÍR sem fram fer í Keflavík. Sigurvegarinn í kvöld tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu gegn Snæfelli. Sóknarleikurinn hefur verið í fyrirrúmi eins og sjá má á tölfræðinni og ekki hægt að sjá að menn séu spenntir þrátt fyrir mikilvægi leiksins. 16.4.2008 19:33
Atli Eðvaldsson Er enn þekktur í Þýskalandi fyrir mörkin fimm sem hann skoraði fyrir Fortuna Düsseldorf gegn Eintracht Frankfurt í leik árið 1983. Það gerðist á laugardegi og sólarhring síðar var hann mættur á Laugardalsvöll þar sem hann tryggði Íslandi 1-0 sigur á Möltu. 16.4.2008 09:00
WBA og Hull á toppnum Tveir leikir voru í ensku 1. deildinni í kvöld. West Bromwich Albion og Hull unnu mikilvæga sigra í toppbaráttunni. 15.4.2008 22:43
Fram vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld en botnslag ÍBV og Aftureldingar var frestað. Bæði þessi lið eru þegar fallin. 15.4.2008 22:25
Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. 15.4.2008 21:00
Brynjar lék heilan leik Varalið Reading lék í kvöld æfingaleik gegn varaliði Charlton. Reading vann leikinn 6-3 en íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn með Reading. 15.4.2008 20:35
Rooney framtíðarfyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé framtíðarfyrirliði landsliðsins. Hann þurfi þó að fá aðeins meiri tíma til að þroskast. 15.4.2008 20:00
Torres vonar að Barcelona vinni Manchester United Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, vonast til að Barcelona slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu. Spænski landsliðsmaðurinn vonast til að mæta spænska stórliðinu í úrslitaleiknum 21. maí. 15.4.2008 19:00
Benítez vill Barry Rafa Benítez, stjóri Liverpool, vill kaupa Gareth Barry frá Aston Villa. Talið er að Barry sé falur fyrir tólf milljónir punda. 15.4.2008 18:15
Tímaeyðsla að reyna við Ronaldo Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Englandsmeistara Manchester United, segir að það sé tímaeyðsla hjá spænska liðinu Real Madrid í að reyna að krækja í Cristiano Ronaldo. 15.4.2008 17:45
Tíu bestu ensku stjórarnir Enska úrvalsdeildin er talin sterkasta fótboltadeild heims. Þrátt fyrir það er mikill skortur á enskum þjálfurum í deildinni en aðeins níu af tuttugu liðum eru undir stjórn heimamanns. 15.4.2008 17:01
Adriano á möguleika á landsliðssæti Svo gæti farið að Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, velji sóknarmanninn Adriano í landsliðshópinn sinn. 15.4.2008 16:30
Tímabilið líklega búið hjá Bjarna Allar líkur eru á því að Bjarni Þór Viðarsson geti ekki æft eða spilað meira með hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente á tímabilinu vegna meiðsla. 15.4.2008 15:50
Stuðningsmenn komu í veg fyrir titilinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem komu í veg fyrir að félagið yrði ísraelskur meistari um helgina og sló þannig fagnaðarhöldum félagsins á frest, að minnsta kosti. 15.4.2008 14:03
Ragnar aftur til Dunkurque Ragnar Óskarsson handboltakappi hefur gengið til liðs við Dunkurque, sitt gamla félag, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.4.2008 13:30
Romeo leiddist og tók upp blokkflautuna Romeo, hinum fimm ára syni David Beckham, leiddist eitthvað þegar hann horfði á pabba sinn og félaga í LA Galaxy spila um helgina. 15.4.2008 12:48
Ferdinand framlengir við Man Utd Rio Ferdinand hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Manchester United eftir því sem umboðsmaður hans segir. 15.4.2008 12:36
Romario er hættur Brasilíumaðurinn Romario hefur gefið út að hann sé endanlega hættur að spila knattspyrnu en hann var reyndar búinn að tilkynna það fyrr í vetur. 15.4.2008 12:08
Kevin Davies er leikmaður 34. umferðar Kevin Davies, leikmaður Bolton, er leikmaður 34. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði sigurmark Bolton gegn West Ham um helgina. 15.4.2008 11:38
Grant: Erum enn með í titilbaráttunni Avram Grant er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þó svo að liðið hafi tapað dýrmætum stigum gegn Wigan í gær. 15.4.2008 11:32
Ernir Hrafn framlengir við Val Ernir Hrafn Arnarson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011. 15.4.2008 11:22
Eftir að kynna þrjá Nú hafa sjö knattspyrnumenn verið kynntir til sögunnar í niðurstöðu kjörs tíu bestu leikmanna Íslands frá upphafi. 15.4.2008 10:49
Ciudad Real byrjar á heimavelli Í morgun var dregið um heimavallarréttinn í úrslitaleikjum Evrópumótanna í handknattleik. 15.4.2008 10:41
Hannes Jón til Hannover-Burgdorf Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, samdi í gær við þýska 2. deildarliðið Hannover-Burgdorf um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. 15.4.2008 10:28
Birkir fer frá Lübbecke í sumar Birkir Ívar Guðmundsson mun í sumar yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Tus N-Lübbecke er samningur hans við félagið rennur út. 15.4.2008 10:21
NBA í nótt: Golden State úr leik Golden State tapaði fyrir Phoenix í NBA-deildinni í nótt sem þýðir að Denver er með öruggt sæti í úrslitakeppninni. 15.4.2008 09:22
Anthony handtekinn fyrir ölvunarakstur Carmelo Anthony, stórstjarna Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum, var handtekinn aðfaranótt mánudags vegna gruns um ölvunarakstur. Honum var sleppt skömmu síðar eftir því því fram kemur á vefsvæði ESPN. 15.4.2008 00:34
Guðni Bergsson Valsari í húð og hár en hann hóf ferilinn þar árið 1983 og varð Íslandsmeistari með liðinu í tvígang, árin 1985 og 1987, áður en hann gekk til liðs við Tottenham í upphafi árs 1989. 15.4.2008 09:00
Vildum ekki aftur til Grindavíkur „Við vildum ekki fara aftur til Grindavíkur og þrátt fyrir að staðan væri orðin erfið þá gáfumst við ekki upp," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Stöð 2 Sport eftir hreint magnaðan sigur Snæfells í kvöld. 14.4.2008 22:06
Fer Gattuso frá Milan í sumar? Forráðamenn AC Milan hyggjast taka til í herbúðum félagsins á komandi sumri. Talið er að miðjumaðurinn Gennaro Gattuso verði meðal þeirra sem yfirgefi liðið en hann hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu. 14.4.2008 23:00
Gerði Heskey út um titilvonir Chelsea? Manchester United er komið með aðra höndina á Englandsmeistarabikarinn. Chelsea gerði aðeins jafntefli gegn Wigan á heimavelli sínum í kvöld. Emile Heskey jafnaði í 1-1 í uppbótartíma. 14.4.2008 20:54
Snæfell í úrslit eftir sigur í framlengdum leik Það var mögnuð spenna og miklar sviptingar í leik Snæfells og Grindavíkur í kvöld. Snæfell vann 116-114 í Stykkishólmi í ótrúlegum framlengdum leik. 14.4.2008 20:12
Lampard ekki með af fjölskylduástæðum Frank Lampard er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er í þessum skrifuðu orðum að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Lampard þurfti frá að hverfa á síðustu stundu af fjölskylduástæðum. 14.4.2008 19:58
KR vann FH í Lengjubikarnum Lokaleikur riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla fór fram í kvöld þegar KR og FH mættust á gervigrasvelli KR. Fyrir leikinn voru bæði liðin örugg áfram en hann skar úr um hvort liðið næði efsta sæti í riðli 2. 14.4.2008 19:41
Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. 14.4.2008 19:08
Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. 14.4.2008 18:53
Inter með í baráttunni um Ronaldinho Ítalíumeistarar Inter eru með í baráttunni um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho hjá Barcelona. Sagt hefur verið að búið sé að ganga frá munnlegu samkomulagi um að Ronaldinho fari til AC Milan í sumar. 14.4.2008 18:05
Everton að tryggja sér Pienaar Everton mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á Steven Pieenar í þessari viku. Þessi 26 ára landsliðsmaður frá Suður-Afríku er á lánssamningi frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 14.4.2008 17:39
Parry ætlar að hreinsa andrúmsloftið með Benítez Rick Parry, framkvæmdastjóri stjórnar Liverpool, mun líklega funda með knattspyrnustjóranum Rafael Benítez. Tilgangur fundarins er að hreinsa andrúmsloftið milli þeirra tveggja. 14.4.2008 17:21
Tyson vill hjálpa Gascoigne Mike Tyson segist gjarnan vilja hjálpa Paul Gasgoigne vegna þeirra erfiðleika sem hann hefur mátt glíma við undanfarið. 14.4.2008 16:03
Friðrik: Eigum nóg inni Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, telur að sínir menn eigi nógu mikið inni til að knýja í kvöld fram oddaleik í undanúrslitarimmunni gegn Snæfelli í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 15:09
Kotila: Verður vonandi lítið skorað Geof Kotila, þjálfari Snæfells, segir í samtali við Vísi að sínir menn þurfi að spila góða vörn í kvöld til að vinna sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.4.2008 14:07
Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. 14.4.2008 13:10
Wenger: Titlarnir koma Arsene Wenger segir að titlarnir muni skila sér á endanum og að hann ætli sér ekki að breyta um leikstíl Arsenal-liðsins. 14.4.2008 11:55
Sävehof færðist nær úrslitunum Sävehof er komið í 2-0 forystu gegn Ystad í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.4.2008 11:08