Fleiri fréttir Pierce er verðmætasti leikmaðurinn Kevin Garnett var einn þeirra sem framan af vetri voru taldir líklegastir til að verða útnefndir verðmætasti leikmaðurinn í NBA deildinni. Sá sem hlaut nafnbótina árið 2004 er hinsvegar ekki í vafa um hver eigi þann heiður skilinn í vor. 12.3.2008 10:35 Meistaradeildin segir sitt um styrk úrvalsdeildarinnar Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að sú staðreynd að fjögur af átta liðunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu segi sína sögu um styrk ensku úrvalsdeildarinnar. 12.3.2008 10:27 Terry er besti fyrirliðinn í bransanum Frank Lampard er ekki í vafa um hver eigi að taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu til frambúðar, en Fabio Capello landsliðsþjálfari hefur enn ekki gefið út hver eigi að bera bandið. 12.3.2008 10:21 Neuer er eftirsóttur Markvörðurinn ungi Manuel Neuer hjá Schalke hefur verið mikið í umræðunni síðan hann átti stórleik gegn Porto í Meistaradeildinni á dögunum. Hinn 21 árs gamli leikmaður hefur verið orðaður við Tottenham og Barcelona. 12.3.2008 10:13 Laudrup gefur lítið fyrir Chelsea-slúður Danski þjálfarinn Michael Laudrup hjá Getafe á Spáni hefur verið nefndur til sögunnar sem eftirmaður Avram Grant hjá Chelsea. Laudrup gefur lítið fyrir þennan orðróm og segist að fullu einbeita sér að Getafe. 12.3.2008 10:07 Lescott framlengir við Everton Varnarmaðurinn Joleon Lescott hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Hinn 25 ára gamli varnarmaður gekk í raðir liðsins frá Wolves árið 2006 og hefur staðið sig með prýði. Hann hefur framlengt samning sinn um þrjú og hálft ár. 12.3.2008 10:03 Lakers á toppinn í Vesturdeildinni Los Angeles Lakers komst aftur á toppinn í Vesturdeildinni í NBA í nótt þegar liðið vann sigur á Toronto Raptors 117-108 á heimavelli. Alls voru sex leikir á dagskrá í nótt. 12.3.2008 09:45 Munurinn lá í rauðu spjöldunum Roberto Mancini segir að munurinn milli Inter og Liverpool í leikjunum í sextán liða úrslitum hafi verið rauðu spjöldin. Liverpool skoraði þrjú mörk gegn tíu leikmönnum Inter í leikjunum tveimur. 11.3.2008 22:16 Stoke stigi á eftir Bristol City Topplið Bristol City gerði markalaust jafntefli við Watford í ensku 1. deildinni í kvöld. Á sama tíma vann Stoke City 1-0 útisigur á Norwich og er nú aðeins stigi á eftir Bristol. 11.3.2008 22:00 HK vann Fram á meðan Haukar lögðu Aftureldingu Haukar styrktu stöðu sína í N1 deild karla í kvöld. Liðið hefur nú fimm stiga forystu í deildinni eftir að hafa unnið Aftureldingu á útivelli. Leikurinn endaði 26-32. 11.3.2008 21:38 Einar Örn með fimm mörk í kvöld Minden og Nordhorn gerðu jafntefli 26-26 í þýska handboltanum í kvöld. Minden var fjórum mörkum yfir í hálfleik en náði ekki að halda haus og Nordhorn jafnaði undir lok leiksins. 11.3.2008 21:17 Stuttgart á sigurbraut Portúgalinn Fernando Meira skoraði sigurmark Stuttgart sem vann Energie Cottbus 1-0 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni en markið kom á 30. mínútu. 11.3.2008 20:44 Akureyri vann Stjörnuna Fyrsta leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta er lokið. Akureyri vann Stjörnuna fyrir norðan 34-32 en heimamenn höfðu þriggja marka forystu í hálfleik. 11.3.2008 19:36 Meistaradeildin: Liverpool áfram Liverpool komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann Inter í kvöld 1-0 á útivelli og kemst áfram samanlagt á 3-0 sigri úr tveimur leikjum. 11.3.2008 19:08 Viktor Bjarki í KR Viktor Bjarki Arnarsson mun leika með KR í Landsbankadeildinni á komandi sumri. Viktor verður lánaður frá norska liðinu Lilleström en þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 11.3.2008 18:49 Wenger hrósar Flamini og Fabregas Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas og Mathieu Flamini myndi besta miðjupar sem hann hefur unnið með hjá liðinu. 11.3.2008 18:25 Hector Cuper tekur við Parma Hector Cuper verður í kvöld kynntur sem nýr þjálfari ítalska liðsins Parma. Cuper er reynslumikill argentínskur þjálfari sem hefur stýrt Inter, Valencia, Mallorca og Real Betis en hann var rekinn frá síðastnefnda félaginu í lok síðasta árs. 11.3.2008 17:30 Hannes á leið til Sundsvall Á vefsíðu Nettavisen segir að norska liðið Viking hafi komist að samkomulagi við sænska liðið Sundsvall um söluna á íslenska landsliðsmanninum Hannesi Þ. Sigurðssyni. Hannes er því kominn í samningaviðræður við sænska liðið. 11.3.2008 17:17 Heil umferð í N1 deild karla Heil umferð verður í N1 deild karla í kvöld en þá verður 20. umferðin leikin. Umferðin hefst með leik fyrir norðan þar sem Akureyri tekur á móti Stjörnunni klukkan 19:00. Aðrir leikir kvöldsins verða klukkan 20. 11.3.2008 17:00 Presturinn fékk að sjá rautt Óvenjuleg uppákoma átti sér stað á Klerkamótinu svokallaða sem orðið er árlegur viðburður í Vatikaninu í Róm. Þetta er knattspyrnumót guðfræðinema og presta frá öllum heimshornum. 11.3.2008 16:42 United spilar við Aberdeen í sumar Manchester United hefur samþykkt að spila vináttuleik við skoska liðið Aberdeen laugardaginn 12. júlí í sumar. Þar mætir Alex Ferguson gamla liðinu sínu í sérstökum afmælisleik þar sem þess verður minnst að aldarfjórðungur er síðan liðið varð Evrópumeistari bikarhafa undir stjórn Ferguson. 11.3.2008 16:31 Di Canio íhugar að gerast stjóri Hinn umdeildi Paolo di Canio íhugar nú að fara út í þjálfun eftir að hann ákvað að leggja skóna á hilluna. Di Canio gerði garðinn frægan á Englandi þar sem hann lék lengst af með West Ham. 11.3.2008 15:37 10 óvæntustu úrslit í sögu enska bikarsins Lið Barnsley hefur náð að rita nafn sitt í sögubækurnar í enska bikarnum að undanförnu með því að slá út bæði Liverpool og Chelsea á leið sinni í undanúrslit keppninnar. 11.3.2008 14:56 Del Bosque að taka við Spánverjum? Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Vicente del Bosque muni taka við spænska knattspyrnulandsliðinu þegar Luis Aragones lætur af störfum eftir EM í sumar. 11.3.2008 14:40 Ron Dennis verður áfram hjá McLaren Ron Dennis, yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1, ætlar að vera áfram í herbúðum liðsins á komandi tímabili. Dennis hefur verið nokkuð umdeildur í kjölfar njósnamálsins ljóta, en hefur tilkynnt starfsfólki liðsins að hann verði áfram. 11.3.2008 14:29 United stjórar kallaðir inn á teppi Sir Alex Ferguson og Carlos Queiroz, knattspyrnustjórar Manchester United, hafa fengið bréf frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins þar sem þeir eru beðnir að gera grein fyrir hegðun sinni eftir leik United og Portsmouth í bikarnum um helgina. 11.3.2008 14:20 Henry er gramur Robert Pires, leikmaður Villarreal á Spáni, segir fyrrum landa sinn Thierry Henry hafa reiðst mikið þegar honum var skipt af velli í leik liðanna um helgina. Þeir félagar spiluðu saman hjá Arsenal og franska landsliðinu og þekkjast því vel. 11.3.2008 14:10 Boesen á leið til Flensburg Danski landsliðsmaðurinn Lasse Boesen hefur samþykkt að ganga í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Flensburg á næstu leiktíð. Boesen hefur leikið með Lemgo í vetur eftir að hafa verið á mála hjá Kolding í Danmörku. Boesen lék áður með Portland San Antonio á Spáni. 11.3.2008 13:45 Leikmenn Real biðja forsetann að slaka á Leikmenn Real Madrid hafa farið þess á leit við forseta félagsins að hann slaki á sífelldum yfirlýsingum sínum um liðið í fjölmiðlum. 11.3.2008 13:38 Góðar fréttir fyrir Heskey Framherjinn Emile Heskey hefur fengið góðar fréttir eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Wigan og Arsenal á sunnudaginn. Grunur lék á um að ristarbrot Heskey hefði tekið sig upp á ný. 11.3.2008 13:32 Ófarir West Ham eru leikmönnunum að kenna Fyrrum varnarjaxlinn Julian Dicks hjá West Ham segir að ófarir liðsins í úrvalsdeildinni að undanförnu séu alls ekki Alan Curbishley knattspyrnustjóra að kenna heldur þvert á móti leikmönnum liðsins. 11.3.2008 13:21 Jewell: Óvíst að titlar bjargi Grant Paul Jewell, stjóri Derby í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Avram Grant sé á síðustu metrunum í starfi sínu hjá Chelsea jafnvel þó hann skili titlum í hús í vor. 11.3.2008 11:42 Ekkert fararsnið á Owen Michael Owen segist ekki hafa í hyggju að fara frá Newcastle þó hann sé ekki búinn að framlengja samning sinn við félagið. Samningur framherjans rennur út í sumar. 11.3.2008 11:35 Chelsea að bjóða í varnarmann? Sky greinir frá því í morgun að úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé að bjóða í varnarmanninn Martin Caceres hjá Villarreal. Úrúgvæmaðurinn tvítugi hefur verið í láni hjá Recreativo í vetur og þykir hafa staðið sig vonum framar. Real Madrid mun einnig hafa áhuga á Caceres en sagt er að Villarreal hafi þegar neitað 10 milljón evra tilboði Chelsea í hann. 11.3.2008 11:30 Curbishley sefur ekki Alan Curbishley, stjóri West Ham, viðurkennir í samtali við Daily Express að hann eigi erfitt um svefn þessa dagana eftir þrjú 4-0 töp hans manna í röð. 11.3.2008 11:19 Benitez vill sækja í kvöld Rafa Benitez segir sína menn í Liverpool ekki ætla að liggja í vörn í kvöld þegar þeir sækja Inter heim í Mílanó. Þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2008 11:14 Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. 11.3.2008 10:17 Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. 11.3.2008 09:42 Guðjón í viðræðum við Árna Gaut Guðjón Þórðarson þjálfari Skagamanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu segir í samtali við heimasíðu félagsins í dag að hann hafi rætt við landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason um að leika með liðinu í sumar. 11.3.2008 09:40 Alonso ekki með á morgun Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Unnusta hans á von á barni og því verður Alonso ekki með. 10.3.2008 22:51 Ekkert hægt að bóka í bikarnum Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að ekki sé hægt að bóka neitt í ensku bikarkeppninni. Portsmouth er eina úrvalsdeildarliðið sem eftir er í keppninni en dregið var í undanúrslitin í dag. 10.3.2008 22:30 Zlatan að fara að framlengja Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Inter og er hann til fimm ára. Samningurinn mun gera hann að einum allra launahæsta leikmanni í ítalska boltanum ásamt Kaka hjá AC Milan. 10.3.2008 21:30 Curbishley fær stuðning Björgólfur Guðmundsson og hans menn í stjórn West Ham hafa gefið út yfirlýsingu til stuðnings Alan Curbishley, knattspyrnustjóra liðsins. West Ham hefur tapað síðustu þremur deildarleikjum 4-0. 10.3.2008 20:45 Börsungar halda í vonina Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, segist enn hafa trú á því að liðið geti orðið Spánarmeistari. Börsungar töpuðu í gær fyrir Villareal 2-1 og eru nú átta stigum á eftir toppliði Real Madrid. 10.3.2008 20:00 Aukinn styrkur frá FIFA í íslenskan fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í dag með Sepp Blatter forseta FIFA. Þar var meðal annars rætt um aukið fjármagn frá FIFA í íslenskan fótbolta. 10.3.2008 18:52 Sjá næstu 50 fréttir
Pierce er verðmætasti leikmaðurinn Kevin Garnett var einn þeirra sem framan af vetri voru taldir líklegastir til að verða útnefndir verðmætasti leikmaðurinn í NBA deildinni. Sá sem hlaut nafnbótina árið 2004 er hinsvegar ekki í vafa um hver eigi þann heiður skilinn í vor. 12.3.2008 10:35
Meistaradeildin segir sitt um styrk úrvalsdeildarinnar Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að sú staðreynd að fjögur af átta liðunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu segi sína sögu um styrk ensku úrvalsdeildarinnar. 12.3.2008 10:27
Terry er besti fyrirliðinn í bransanum Frank Lampard er ekki í vafa um hver eigi að taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu til frambúðar, en Fabio Capello landsliðsþjálfari hefur enn ekki gefið út hver eigi að bera bandið. 12.3.2008 10:21
Neuer er eftirsóttur Markvörðurinn ungi Manuel Neuer hjá Schalke hefur verið mikið í umræðunni síðan hann átti stórleik gegn Porto í Meistaradeildinni á dögunum. Hinn 21 árs gamli leikmaður hefur verið orðaður við Tottenham og Barcelona. 12.3.2008 10:13
Laudrup gefur lítið fyrir Chelsea-slúður Danski þjálfarinn Michael Laudrup hjá Getafe á Spáni hefur verið nefndur til sögunnar sem eftirmaður Avram Grant hjá Chelsea. Laudrup gefur lítið fyrir þennan orðróm og segist að fullu einbeita sér að Getafe. 12.3.2008 10:07
Lescott framlengir við Everton Varnarmaðurinn Joleon Lescott hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Hinn 25 ára gamli varnarmaður gekk í raðir liðsins frá Wolves árið 2006 og hefur staðið sig með prýði. Hann hefur framlengt samning sinn um þrjú og hálft ár. 12.3.2008 10:03
Lakers á toppinn í Vesturdeildinni Los Angeles Lakers komst aftur á toppinn í Vesturdeildinni í NBA í nótt þegar liðið vann sigur á Toronto Raptors 117-108 á heimavelli. Alls voru sex leikir á dagskrá í nótt. 12.3.2008 09:45
Munurinn lá í rauðu spjöldunum Roberto Mancini segir að munurinn milli Inter og Liverpool í leikjunum í sextán liða úrslitum hafi verið rauðu spjöldin. Liverpool skoraði þrjú mörk gegn tíu leikmönnum Inter í leikjunum tveimur. 11.3.2008 22:16
Stoke stigi á eftir Bristol City Topplið Bristol City gerði markalaust jafntefli við Watford í ensku 1. deildinni í kvöld. Á sama tíma vann Stoke City 1-0 útisigur á Norwich og er nú aðeins stigi á eftir Bristol. 11.3.2008 22:00
HK vann Fram á meðan Haukar lögðu Aftureldingu Haukar styrktu stöðu sína í N1 deild karla í kvöld. Liðið hefur nú fimm stiga forystu í deildinni eftir að hafa unnið Aftureldingu á útivelli. Leikurinn endaði 26-32. 11.3.2008 21:38
Einar Örn með fimm mörk í kvöld Minden og Nordhorn gerðu jafntefli 26-26 í þýska handboltanum í kvöld. Minden var fjórum mörkum yfir í hálfleik en náði ekki að halda haus og Nordhorn jafnaði undir lok leiksins. 11.3.2008 21:17
Stuttgart á sigurbraut Portúgalinn Fernando Meira skoraði sigurmark Stuttgart sem vann Energie Cottbus 1-0 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni en markið kom á 30. mínútu. 11.3.2008 20:44
Akureyri vann Stjörnuna Fyrsta leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta er lokið. Akureyri vann Stjörnuna fyrir norðan 34-32 en heimamenn höfðu þriggja marka forystu í hálfleik. 11.3.2008 19:36
Meistaradeildin: Liverpool áfram Liverpool komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann Inter í kvöld 1-0 á útivelli og kemst áfram samanlagt á 3-0 sigri úr tveimur leikjum. 11.3.2008 19:08
Viktor Bjarki í KR Viktor Bjarki Arnarsson mun leika með KR í Landsbankadeildinni á komandi sumri. Viktor verður lánaður frá norska liðinu Lilleström en þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 11.3.2008 18:49
Wenger hrósar Flamini og Fabregas Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas og Mathieu Flamini myndi besta miðjupar sem hann hefur unnið með hjá liðinu. 11.3.2008 18:25
Hector Cuper tekur við Parma Hector Cuper verður í kvöld kynntur sem nýr þjálfari ítalska liðsins Parma. Cuper er reynslumikill argentínskur þjálfari sem hefur stýrt Inter, Valencia, Mallorca og Real Betis en hann var rekinn frá síðastnefnda félaginu í lok síðasta árs. 11.3.2008 17:30
Hannes á leið til Sundsvall Á vefsíðu Nettavisen segir að norska liðið Viking hafi komist að samkomulagi við sænska liðið Sundsvall um söluna á íslenska landsliðsmanninum Hannesi Þ. Sigurðssyni. Hannes er því kominn í samningaviðræður við sænska liðið. 11.3.2008 17:17
Heil umferð í N1 deild karla Heil umferð verður í N1 deild karla í kvöld en þá verður 20. umferðin leikin. Umferðin hefst með leik fyrir norðan þar sem Akureyri tekur á móti Stjörnunni klukkan 19:00. Aðrir leikir kvöldsins verða klukkan 20. 11.3.2008 17:00
Presturinn fékk að sjá rautt Óvenjuleg uppákoma átti sér stað á Klerkamótinu svokallaða sem orðið er árlegur viðburður í Vatikaninu í Róm. Þetta er knattspyrnumót guðfræðinema og presta frá öllum heimshornum. 11.3.2008 16:42
United spilar við Aberdeen í sumar Manchester United hefur samþykkt að spila vináttuleik við skoska liðið Aberdeen laugardaginn 12. júlí í sumar. Þar mætir Alex Ferguson gamla liðinu sínu í sérstökum afmælisleik þar sem þess verður minnst að aldarfjórðungur er síðan liðið varð Evrópumeistari bikarhafa undir stjórn Ferguson. 11.3.2008 16:31
Di Canio íhugar að gerast stjóri Hinn umdeildi Paolo di Canio íhugar nú að fara út í þjálfun eftir að hann ákvað að leggja skóna á hilluna. Di Canio gerði garðinn frægan á Englandi þar sem hann lék lengst af með West Ham. 11.3.2008 15:37
10 óvæntustu úrslit í sögu enska bikarsins Lið Barnsley hefur náð að rita nafn sitt í sögubækurnar í enska bikarnum að undanförnu með því að slá út bæði Liverpool og Chelsea á leið sinni í undanúrslit keppninnar. 11.3.2008 14:56
Del Bosque að taka við Spánverjum? Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Vicente del Bosque muni taka við spænska knattspyrnulandsliðinu þegar Luis Aragones lætur af störfum eftir EM í sumar. 11.3.2008 14:40
Ron Dennis verður áfram hjá McLaren Ron Dennis, yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1, ætlar að vera áfram í herbúðum liðsins á komandi tímabili. Dennis hefur verið nokkuð umdeildur í kjölfar njósnamálsins ljóta, en hefur tilkynnt starfsfólki liðsins að hann verði áfram. 11.3.2008 14:29
United stjórar kallaðir inn á teppi Sir Alex Ferguson og Carlos Queiroz, knattspyrnustjórar Manchester United, hafa fengið bréf frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins þar sem þeir eru beðnir að gera grein fyrir hegðun sinni eftir leik United og Portsmouth í bikarnum um helgina. 11.3.2008 14:20
Henry er gramur Robert Pires, leikmaður Villarreal á Spáni, segir fyrrum landa sinn Thierry Henry hafa reiðst mikið þegar honum var skipt af velli í leik liðanna um helgina. Þeir félagar spiluðu saman hjá Arsenal og franska landsliðinu og þekkjast því vel. 11.3.2008 14:10
Boesen á leið til Flensburg Danski landsliðsmaðurinn Lasse Boesen hefur samþykkt að ganga í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Flensburg á næstu leiktíð. Boesen hefur leikið með Lemgo í vetur eftir að hafa verið á mála hjá Kolding í Danmörku. Boesen lék áður með Portland San Antonio á Spáni. 11.3.2008 13:45
Leikmenn Real biðja forsetann að slaka á Leikmenn Real Madrid hafa farið þess á leit við forseta félagsins að hann slaki á sífelldum yfirlýsingum sínum um liðið í fjölmiðlum. 11.3.2008 13:38
Góðar fréttir fyrir Heskey Framherjinn Emile Heskey hefur fengið góðar fréttir eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Wigan og Arsenal á sunnudaginn. Grunur lék á um að ristarbrot Heskey hefði tekið sig upp á ný. 11.3.2008 13:32
Ófarir West Ham eru leikmönnunum að kenna Fyrrum varnarjaxlinn Julian Dicks hjá West Ham segir að ófarir liðsins í úrvalsdeildinni að undanförnu séu alls ekki Alan Curbishley knattspyrnustjóra að kenna heldur þvert á móti leikmönnum liðsins. 11.3.2008 13:21
Jewell: Óvíst að titlar bjargi Grant Paul Jewell, stjóri Derby í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Avram Grant sé á síðustu metrunum í starfi sínu hjá Chelsea jafnvel þó hann skili titlum í hús í vor. 11.3.2008 11:42
Ekkert fararsnið á Owen Michael Owen segist ekki hafa í hyggju að fara frá Newcastle þó hann sé ekki búinn að framlengja samning sinn við félagið. Samningur framherjans rennur út í sumar. 11.3.2008 11:35
Chelsea að bjóða í varnarmann? Sky greinir frá því í morgun að úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé að bjóða í varnarmanninn Martin Caceres hjá Villarreal. Úrúgvæmaðurinn tvítugi hefur verið í láni hjá Recreativo í vetur og þykir hafa staðið sig vonum framar. Real Madrid mun einnig hafa áhuga á Caceres en sagt er að Villarreal hafi þegar neitað 10 milljón evra tilboði Chelsea í hann. 11.3.2008 11:30
Curbishley sefur ekki Alan Curbishley, stjóri West Ham, viðurkennir í samtali við Daily Express að hann eigi erfitt um svefn þessa dagana eftir þrjú 4-0 töp hans manna í röð. 11.3.2008 11:19
Benitez vill sækja í kvöld Rafa Benitez segir sína menn í Liverpool ekki ætla að liggja í vörn í kvöld þegar þeir sækja Inter heim í Mílanó. Þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2008 11:14
Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. 11.3.2008 10:17
Þriðja lengsta sigurganga sögunnar hjá Houston Lið Houston Rockets hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NBA deildinni í nótt. Liðið vann 19. leikinn í röð þegar það vann auðveldan sigur á New Jersey 91-73 á heimavelli og er þetta þriðja lengsta sigurganga allra tíma í NBA. 11.3.2008 09:42
Guðjón í viðræðum við Árna Gaut Guðjón Þórðarson þjálfari Skagamanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu segir í samtali við heimasíðu félagsins í dag að hann hafi rætt við landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason um að leika með liðinu í sumar. 11.3.2008 09:40
Alonso ekki með á morgun Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Unnusta hans á von á barni og því verður Alonso ekki með. 10.3.2008 22:51
Ekkert hægt að bóka í bikarnum Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að ekki sé hægt að bóka neitt í ensku bikarkeppninni. Portsmouth er eina úrvalsdeildarliðið sem eftir er í keppninni en dregið var í undanúrslitin í dag. 10.3.2008 22:30
Zlatan að fara að framlengja Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Inter og er hann til fimm ára. Samningurinn mun gera hann að einum allra launahæsta leikmanni í ítalska boltanum ásamt Kaka hjá AC Milan. 10.3.2008 21:30
Curbishley fær stuðning Björgólfur Guðmundsson og hans menn í stjórn West Ham hafa gefið út yfirlýsingu til stuðnings Alan Curbishley, knattspyrnustjóra liðsins. West Ham hefur tapað síðustu þremur deildarleikjum 4-0. 10.3.2008 20:45
Börsungar halda í vonina Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, segist enn hafa trú á því að liðið geti orðið Spánarmeistari. Börsungar töpuðu í gær fyrir Villareal 2-1 og eru nú átta stigum á eftir toppliði Real Madrid. 10.3.2008 20:00
Aukinn styrkur frá FIFA í íslenskan fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í dag með Sepp Blatter forseta FIFA. Þar var meðal annars rætt um aukið fjármagn frá FIFA í íslenskan fótbolta. 10.3.2008 18:52