Enski boltinn

Góðar fréttir fyrir Heskey

NordcPhotos/GettyImages

Framherjinn Emile Heskey hefur fengið góðar fréttir eftir að hafa farið meiddur af velli í leik Wigan og Arsenal á sunnudaginn. Grunur lék á um að ristarbrot Heskey hefði tekið sig upp á ný.

Heskey missti úr tvo mánuði vegna þessa í vetur en eftir að hann fór í myndatöku kom í ljós að hann er óbrotinn. Það er þó ekki víst að Heskey verði orðinn klár í slaginn í mikilvægum botnbaráttuleik Wigan gegn Bolton á sunnudaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×