Fleiri fréttir Besta leiktíð Raul í fimm ár Gulldrengurinn Raul hjá Real Madrid hefur heldur betur slegið í gegn með liði sínu í vetur og hefur ekki skorað meira í fimm ár. Hann nálgast nú markametið hjá Real óðfluga eftir að hafa skorað sitt 200. mark fyrir félagið um helgina. 10.3.2008 16:26 Wade spilar ekki meira á leiktíðinni Skotbakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat kemur ekki meira við sögu hjá liðinu á tímabilinu. Hann hefur átt við margvísleg meiðsli að stríða undanfarin tvö ár, en hnémeiðsli gera það að verkum að hann missir af síðustu 20 leikjum liðsins í vetur. 10.3.2008 16:16 Verkföll hafa ekki áhrif á leik PSV og Tottenham Leikur PSV Eindhoven og Tottenham í Evrópukeppni félagsliða verður spilaður á áætlun á miðvikudagskvöldið þrátt fyrir verkfall lögreglumanna í Hollandi. 10.3.2008 15:48 Nowitzki vill meira Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð á dögunum stigahæsti leikmaður í sögu Dallas Mavericks. Hann segist ánægður með áfangann en þráir ekkert heitar en að vinna meistaratitil með félaginu. 10.3.2008 15:09 Mancini: Sagan getur endurtekið sig Roberto Mancini þjálfari Inter segist viss um að hans menn geti skorað þrjú mörk gegn Liverpool á heimavelli sínum annað kvöld. Þá mætast liðin öðru sinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem enska liðið hefur 2-0 forystu frá fyrri leiknum. 10.3.2008 14:42 Torres er leikmaður 29. umferðar Spænska markamaskínan Fernando Torres hjá Liverpool er leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í annað sinn á hálfum mánuði. Hann bætti við enn einu markinu sínu í sigri liðsins á Newcastle um helgina. 10.3.2008 14:15 Queiroz biðst afsökunar á ummælum sínum Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla eftir leik United og Portsmouth í bikarnum um helgina. 10.3.2008 13:57 DIC er í viðræðum við Liverpool Talsmaður Dubai Investment Capital hefur staðfest að félagið sé enn í viðærðum um kaup á stórum hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 10.3.2008 13:49 Raikkönen er ekki saddur Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen segist hvergi nærri saddur og stefnir harður á að verja titil sinn á komandi tímabili í Formúlu 1 sem hefst í Ástralíu á sunnudaginn. 10.3.2008 13:42 Barnsley mætir Cardiff í undanúrslitunum Í dag var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum þar sem þrjú lið úr ensku B-deildinni voru í pottinum ásamt Hermanni Hreiðarssyni og félögum í úrvalsdeildarliðinu Portsmouth. 10.3.2008 13:35 Roberson var best í lokaumferðunum Tiffany Roberson hjá Grindavík var í dag útnefnd besti leikmaðurinn í umferðum 18-24 í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Þá var valið úrvalslið umferðanna og besti þjálfarinn. 10.3.2008 13:07 Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. 10.3.2008 11:48 Ronaldinho: Ég mun aldrei spila fyrir Chelsea Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki mikinn hug á að ganga í raðir Chelsea í framtíðinni ef marka má ummæli hans eftir 2-1 tap Barcelona á heimavelli gegn Villarreal í gærkvöldi. 10.3.2008 11:36 Fabregas: Wenger væri kjörinn fyrir Barcelona Miðjumaðurinn Cesc Fabregas segir að ef hann myndi spila fyrir Barcelona einn daginn, yrði Arsene Wenger kjörinn þjálfari fyrir Katalóníuliðið. 10.3.2008 11:28 Avram Grant: Pressan á mér er að aukast Avram Grant stjóri Chelsea segir að pressan sé að aukast á sér eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Barnsley í enska bikarnum á laugardaginn. 10.3.2008 11:21 Wenger ósáttur við ástand JJB Stadium Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur gagnrýnt ástandið á JJB Stadium, heimavelli Wigan. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Wigan á vellinum í gær og tapaði þar mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 10.3.2008 11:05 Óskar Bjarni í viðræðum við HSÍ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í handbolta, er í viðræðum við HSÍ um að gerast aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu. 10.3.2008 10:48 Mascherano fór með til Mílanó Miðjumaðurinn Javier Mascherano fór með félögum sínum í Liverpool til Mílanó þar sem liðið mætir Inter í síðari viðureigninni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mascherano var talinn mjög tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla á nára. 10.3.2008 10:40 Heiðar orðaður við Coventry Helgarblaðið News of the World greindi frá því í gær að Chris Coleman, stjóri Coventry og fyrrum stjóri Fulham, vildi ólmur fá framherjann Heiðar Helguson lánaðan frá Bolton út leiktíðina. 10.3.2008 10:35 Benitez hrósar fyrirliðanum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé enn að bæta sig sem knattspyrnumaður og hrósar samvinnu hans og Fernando Torres. 10.3.2008 10:29 Lehmann: Wenger gerði mistök Þýski markvörðurinn Jens Lehmann segir að Arsene Wenger hafi gert mistök þegar hann ákvað að setja Manuel Almunia aftur í byrjunarliðið á sínum tíma. 10.3.2008 10:16 Ólafur með sex mörk í sigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir lið sitt Ciudad Real í gær þegar liðið lagði slóvenska liðið Gorenje Velenje 30-24 í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2008 10:10 Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Phoenix Phoenix Suns vann í nótt mjög mikilvægan sigur á erkifjendum sínum í San Antonio í NBA deildinni og hlaut með því nokkra uppreisn æru eftir erfiða tíma síðustu daga. 10.3.2008 09:31 Sex marka tap Vals í Frakklandi Kvennalið Vals tapaði 36-30 fyrir franska liðinu Merignac í Áskorendakeppni Evrópu í dag. Leikið var í Frakklandi en síðari leikurinn verður hér heima um næstu helgi. 9.3.2008 20:27 WBA tók Bristol í kennslustund West Bromwich Albion er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Liðið vann 5-1 sigur á Bristol Rovers á útivelli í kvöld. 9.3.2008 20:09 Arsenal fékk aðeins stig gegn Wigan Stuðningsmenn Manchester United hafa allavega yfir einhverju að gleðjast þessa helgina þar sem Arsenal fékk aðeins eitt stig gegn Wigan. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 9.3.2008 17:58 Everton aftur upp að hlið Liverpool Barátta grannliðanna Liverpool og Everton um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram. Everton vann 1-0 útisigur gegn Sunderland í dag og er því komið aftur upp að hlið Liverpool. 9.3.2008 17:00 Þriðja 4-0 tap West Ham í röð Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham um þessar mundir. Tottenham slátraði Hömrunum í dag 4-0 en þetta er þriðji leikurinn í röð sem West Ham tapar með þessum tölum. 9.3.2008 16:48 Tveir sigrar á sama kvöldinu hjá Atlanta Lið Atlanta Hawks náði þeim sjaldgæfa áfanga í NBA deildinni í nótt að næla sér í tvo sigra á einu og sama kvöldinu. Liðið lagði Miami Heat tvívegis í gær þar sem liðin endurtóku síðustu 50 sekúndurnar úr framlengdri viðureign sinni í haust. 9.3.2008 16:37 Spalletti: Getum orðið meistarar Luciano Spalletti, þjálfari Roma, er ekki búinn að leggja árar í bát í titilbaráttunni á Ítalíu. Rómverjar eru í öðru sæti, sex stigum á eftir toppliði Inter en Spalletti hefur fulla trú á því að Roma geti endað á toppnum. 9.3.2008 16:26 Róbert með átta mörk í tapleik Róbert Gunnarsson var besti leikmaður Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Kiel vann 31-28 en Róbert skoraði átta mörk fyrir Gummersbach og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt. 9.3.2008 16:00 Garnett yfir 20 þúsund stig Kevin Garnett skoraði sautján stig fyrir Boston síðustu nótt þegar liðið vann Memphis 119-89. Þar með hefur Garnett skorað yfir 20 þúsund stig í NBA-deildinni en aðeins 32 leikmenn hafa afrekað það. 9.3.2008 15:27 Cardiff fer á Wembley Bikarhelgin á Englandi er uppfull af óvæntum úrslitum en 1. deildarliðið Cardiff City er komið í undanúrslitin. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Middlesbrough. 9.3.2008 14:16 Jón Arnór með ellefu stig Jón Arnór Stefánsson skoraði ellefu stig fyrir Lottomatica Roma sem vann Air Avellino 72-64 í ítölsku deildinni í dag. Jón Arnór lék í sautján mínútur í leiknum. 9.3.2008 13:55 Atwal vann í Kuala Lumpur Indverjinn Arjen Atwal er sigurveri á Malasíu-meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 9.3.2008 13:11 Lampard og Ballack ná vel saman Margir knattspyrnusérfræðingar héldu því fram að Frank Lampard og Michael Ballack væru of líkir leikmenn til að geta leikið saman á miðjunni. Ljóst er að þeir þurfa að endurskoða það. 9.3.2008 13:00 Rio Ferdinand ætlar að ljúka ferlinum á Old Trafford Rio Ferdinand er í viðræðum um nýjan samning hjá Manchester United. Hann vonast til að binda sig hjá félaginu út feril sinn. 9.3.2008 12:41 Helena með níu stig í nótt Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir CTU í nótt þegar liðið vann BYU 72-61. Þetta var síðasti deildarleikur CTU en framundan er úrslitakeppni um næstu helgi. 9.3.2008 12:25 Hamilton ætlar sér sigur í Ástralíu Það er aðeins vika í fyrsta Formúlu 1 mót ársins. Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren stefnir á sigur á götum Melbourne í Ástralíu. Hamilton, Felipe Massa, Kimi Raikkönen og Heikki Kovalainen eru líklegastir til að standa fremstir í fyrsta móti, ef marka má æfingar síðustu vikur. 9.3.2008 11:56 Aguri liðið mætir þrátt fyrir peningaleysi Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. 9.3.2008 11:52 Bróðir Wilson Palacios enn í haldi mannræningja Edwin Palacios, sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, er enn í haldi mannræningja en honum var rænt í Hondúras í október 2007. Wilson er leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2008 11:46 Ferguson allt annað en sáttur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lætur dómarann Martin Atkinson heldur betur heyra það eftir tap sinna manna gegn Portsmouth í gær. 9.3.2008 11:32 Simon Davey: Ævintýrið endurtók sig Simon Davey, stjóri Barnsley, átti erfitt með að hemja sig eftir að Barnsley komst í undanúrslit FA bikarsins í gær. Liðið vann sögulegan sigur á Chelsea 1-0. 9.3.2008 11:20 NBA í nótt: Houston á sigurbraut Houston vann New Orleans 106-96 í NBA-deildinni í nótt. Þetta var átjándi sigurleikur Hosuston í röð. Tracy McGrady var stigahæstur í liðinu með 41 stig. Alls voru tíu leikir í NBA-deildinni í nótt. 9.3.2008 10:54 Real Madrid styrkti stöðu sína Real Madrid vann í kvöld góðan sigur á Espanyol, 2-1, eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. 8.3.2008 22:03 Sjá næstu 50 fréttir
Besta leiktíð Raul í fimm ár Gulldrengurinn Raul hjá Real Madrid hefur heldur betur slegið í gegn með liði sínu í vetur og hefur ekki skorað meira í fimm ár. Hann nálgast nú markametið hjá Real óðfluga eftir að hafa skorað sitt 200. mark fyrir félagið um helgina. 10.3.2008 16:26
Wade spilar ekki meira á leiktíðinni Skotbakvörðurinn Dwyane Wade hjá Miami Heat kemur ekki meira við sögu hjá liðinu á tímabilinu. Hann hefur átt við margvísleg meiðsli að stríða undanfarin tvö ár, en hnémeiðsli gera það að verkum að hann missir af síðustu 20 leikjum liðsins í vetur. 10.3.2008 16:16
Verkföll hafa ekki áhrif á leik PSV og Tottenham Leikur PSV Eindhoven og Tottenham í Evrópukeppni félagsliða verður spilaður á áætlun á miðvikudagskvöldið þrátt fyrir verkfall lögreglumanna í Hollandi. 10.3.2008 15:48
Nowitzki vill meira Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð á dögunum stigahæsti leikmaður í sögu Dallas Mavericks. Hann segist ánægður með áfangann en þráir ekkert heitar en að vinna meistaratitil með félaginu. 10.3.2008 15:09
Mancini: Sagan getur endurtekið sig Roberto Mancini þjálfari Inter segist viss um að hans menn geti skorað þrjú mörk gegn Liverpool á heimavelli sínum annað kvöld. Þá mætast liðin öðru sinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem enska liðið hefur 2-0 forystu frá fyrri leiknum. 10.3.2008 14:42
Torres er leikmaður 29. umferðar Spænska markamaskínan Fernando Torres hjá Liverpool er leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í annað sinn á hálfum mánuði. Hann bætti við enn einu markinu sínu í sigri liðsins á Newcastle um helgina. 10.3.2008 14:15
Queiroz biðst afsökunar á ummælum sínum Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla eftir leik United og Portsmouth í bikarnum um helgina. 10.3.2008 13:57
DIC er í viðræðum við Liverpool Talsmaður Dubai Investment Capital hefur staðfest að félagið sé enn í viðærðum um kaup á stórum hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 10.3.2008 13:49
Raikkönen er ekki saddur Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen segist hvergi nærri saddur og stefnir harður á að verja titil sinn á komandi tímabili í Formúlu 1 sem hefst í Ástralíu á sunnudaginn. 10.3.2008 13:42
Barnsley mætir Cardiff í undanúrslitunum Í dag var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum þar sem þrjú lið úr ensku B-deildinni voru í pottinum ásamt Hermanni Hreiðarssyni og félögum í úrvalsdeildarliðinu Portsmouth. 10.3.2008 13:35
Roberson var best í lokaumferðunum Tiffany Roberson hjá Grindavík var í dag útnefnd besti leikmaðurinn í umferðum 18-24 í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Þá var valið úrvalslið umferðanna og besti þjálfarinn. 10.3.2008 13:07
Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. 10.3.2008 11:48
Ronaldinho: Ég mun aldrei spila fyrir Chelsea Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki mikinn hug á að ganga í raðir Chelsea í framtíðinni ef marka má ummæli hans eftir 2-1 tap Barcelona á heimavelli gegn Villarreal í gærkvöldi. 10.3.2008 11:36
Fabregas: Wenger væri kjörinn fyrir Barcelona Miðjumaðurinn Cesc Fabregas segir að ef hann myndi spila fyrir Barcelona einn daginn, yrði Arsene Wenger kjörinn þjálfari fyrir Katalóníuliðið. 10.3.2008 11:28
Avram Grant: Pressan á mér er að aukast Avram Grant stjóri Chelsea segir að pressan sé að aukast á sér eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Barnsley í enska bikarnum á laugardaginn. 10.3.2008 11:21
Wenger ósáttur við ástand JJB Stadium Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur gagnrýnt ástandið á JJB Stadium, heimavelli Wigan. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Wigan á vellinum í gær og tapaði þar mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 10.3.2008 11:05
Óskar Bjarni í viðræðum við HSÍ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í handbolta, er í viðræðum við HSÍ um að gerast aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu. 10.3.2008 10:48
Mascherano fór með til Mílanó Miðjumaðurinn Javier Mascherano fór með félögum sínum í Liverpool til Mílanó þar sem liðið mætir Inter í síðari viðureigninni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mascherano var talinn mjög tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla á nára. 10.3.2008 10:40
Heiðar orðaður við Coventry Helgarblaðið News of the World greindi frá því í gær að Chris Coleman, stjóri Coventry og fyrrum stjóri Fulham, vildi ólmur fá framherjann Heiðar Helguson lánaðan frá Bolton út leiktíðina. 10.3.2008 10:35
Benitez hrósar fyrirliðanum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé enn að bæta sig sem knattspyrnumaður og hrósar samvinnu hans og Fernando Torres. 10.3.2008 10:29
Lehmann: Wenger gerði mistök Þýski markvörðurinn Jens Lehmann segir að Arsene Wenger hafi gert mistök þegar hann ákvað að setja Manuel Almunia aftur í byrjunarliðið á sínum tíma. 10.3.2008 10:16
Ólafur með sex mörk í sigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir lið sitt Ciudad Real í gær þegar liðið lagði slóvenska liðið Gorenje Velenje 30-24 í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2008 10:10
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Phoenix Phoenix Suns vann í nótt mjög mikilvægan sigur á erkifjendum sínum í San Antonio í NBA deildinni og hlaut með því nokkra uppreisn æru eftir erfiða tíma síðustu daga. 10.3.2008 09:31
Sex marka tap Vals í Frakklandi Kvennalið Vals tapaði 36-30 fyrir franska liðinu Merignac í Áskorendakeppni Evrópu í dag. Leikið var í Frakklandi en síðari leikurinn verður hér heima um næstu helgi. 9.3.2008 20:27
WBA tók Bristol í kennslustund West Bromwich Albion er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Liðið vann 5-1 sigur á Bristol Rovers á útivelli í kvöld. 9.3.2008 20:09
Arsenal fékk aðeins stig gegn Wigan Stuðningsmenn Manchester United hafa allavega yfir einhverju að gleðjast þessa helgina þar sem Arsenal fékk aðeins eitt stig gegn Wigan. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 9.3.2008 17:58
Everton aftur upp að hlið Liverpool Barátta grannliðanna Liverpool og Everton um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram. Everton vann 1-0 útisigur gegn Sunderland í dag og er því komið aftur upp að hlið Liverpool. 9.3.2008 17:00
Þriðja 4-0 tap West Ham í röð Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham um þessar mundir. Tottenham slátraði Hömrunum í dag 4-0 en þetta er þriðji leikurinn í röð sem West Ham tapar með þessum tölum. 9.3.2008 16:48
Tveir sigrar á sama kvöldinu hjá Atlanta Lið Atlanta Hawks náði þeim sjaldgæfa áfanga í NBA deildinni í nótt að næla sér í tvo sigra á einu og sama kvöldinu. Liðið lagði Miami Heat tvívegis í gær þar sem liðin endurtóku síðustu 50 sekúndurnar úr framlengdri viðureign sinni í haust. 9.3.2008 16:37
Spalletti: Getum orðið meistarar Luciano Spalletti, þjálfari Roma, er ekki búinn að leggja árar í bát í titilbaráttunni á Ítalíu. Rómverjar eru í öðru sæti, sex stigum á eftir toppliði Inter en Spalletti hefur fulla trú á því að Roma geti endað á toppnum. 9.3.2008 16:26
Róbert með átta mörk í tapleik Róbert Gunnarsson var besti leikmaður Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Kiel vann 31-28 en Róbert skoraði átta mörk fyrir Gummersbach og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt. 9.3.2008 16:00
Garnett yfir 20 þúsund stig Kevin Garnett skoraði sautján stig fyrir Boston síðustu nótt þegar liðið vann Memphis 119-89. Þar með hefur Garnett skorað yfir 20 þúsund stig í NBA-deildinni en aðeins 32 leikmenn hafa afrekað það. 9.3.2008 15:27
Cardiff fer á Wembley Bikarhelgin á Englandi er uppfull af óvæntum úrslitum en 1. deildarliðið Cardiff City er komið í undanúrslitin. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Middlesbrough. 9.3.2008 14:16
Jón Arnór með ellefu stig Jón Arnór Stefánsson skoraði ellefu stig fyrir Lottomatica Roma sem vann Air Avellino 72-64 í ítölsku deildinni í dag. Jón Arnór lék í sautján mínútur í leiknum. 9.3.2008 13:55
Atwal vann í Kuala Lumpur Indverjinn Arjen Atwal er sigurveri á Malasíu-meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 9.3.2008 13:11
Lampard og Ballack ná vel saman Margir knattspyrnusérfræðingar héldu því fram að Frank Lampard og Michael Ballack væru of líkir leikmenn til að geta leikið saman á miðjunni. Ljóst er að þeir þurfa að endurskoða það. 9.3.2008 13:00
Rio Ferdinand ætlar að ljúka ferlinum á Old Trafford Rio Ferdinand er í viðræðum um nýjan samning hjá Manchester United. Hann vonast til að binda sig hjá félaginu út feril sinn. 9.3.2008 12:41
Helena með níu stig í nótt Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir CTU í nótt þegar liðið vann BYU 72-61. Þetta var síðasti deildarleikur CTU en framundan er úrslitakeppni um næstu helgi. 9.3.2008 12:25
Hamilton ætlar sér sigur í Ástralíu Það er aðeins vika í fyrsta Formúlu 1 mót ársins. Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren stefnir á sigur á götum Melbourne í Ástralíu. Hamilton, Felipe Massa, Kimi Raikkönen og Heikki Kovalainen eru líklegastir til að standa fremstir í fyrsta móti, ef marka má æfingar síðustu vikur. 9.3.2008 11:56
Aguri liðið mætir þrátt fyrir peningaleysi Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. 9.3.2008 11:52
Bróðir Wilson Palacios enn í haldi mannræningja Edwin Palacios, sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, er enn í haldi mannræningja en honum var rænt í Hondúras í október 2007. Wilson er leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2008 11:46
Ferguson allt annað en sáttur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lætur dómarann Martin Atkinson heldur betur heyra það eftir tap sinna manna gegn Portsmouth í gær. 9.3.2008 11:32
Simon Davey: Ævintýrið endurtók sig Simon Davey, stjóri Barnsley, átti erfitt með að hemja sig eftir að Barnsley komst í undanúrslit FA bikarsins í gær. Liðið vann sögulegan sigur á Chelsea 1-0. 9.3.2008 11:20
NBA í nótt: Houston á sigurbraut Houston vann New Orleans 106-96 í NBA-deildinni í nótt. Þetta var átjándi sigurleikur Hosuston í röð. Tracy McGrady var stigahæstur í liðinu með 41 stig. Alls voru tíu leikir í NBA-deildinni í nótt. 9.3.2008 10:54
Real Madrid styrkti stöðu sína Real Madrid vann í kvöld góðan sigur á Espanyol, 2-1, eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. 8.3.2008 22:03
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn