Enski boltinn

Lescott framlengir við Everton

Lescott hefur unnið sér inn fjóra landsleiki hjá Everton
Lescott hefur unnið sér inn fjóra landsleiki hjá Everton NordcPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Joleon Lescott hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Hinn 25 ára gamli varnarmaður gekk í raðir liðsins frá Wolves árið 2006 og hefur staðið sig með prýði. Hann hefur framlengt samning sinn um þrjú og hálft ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×