Enski boltinn

Chelsea að bjóða í varnarmann?

AFP
Sky greinir frá því í morgun að úrvalsdeildarfélagið Chelsea sé að bjóða í varnarmanninn Martin Caceres hjá Villarreal. Úrúgvæmaðurinn tvítugi hefur verið í láni hjá Recreativo í vetur og þykir hafa staðið sig vonum framar. Real Madrid mun einnig hafa áhuga á Caceres en sagt er að Villarreal hafi þegar neitað 10 milljón evra tilboði Chelsea í hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×