Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo er leikmaður 18. umferðar Cristiano Ronaldo heldur áfram að vera þyngdar sinnar virði í gulli fyrir Englandsmeistara Manchester United. 24.12.2007 16:15 Almunia í enska landsliðið? Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins. 24.12.2007 15:15 Lucio á óskalista AC Milan Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið. 24.12.2007 14:30 Collina undir verndarvæng lögreglu Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti. 24.12.2007 13:45 Tottenham fær bakvörð frá Cardiff Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni. 24.12.2007 13:15 Speed á leið til Sheffield Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield. 24.12.2007 12:29 Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær. 24.12.2007 12:23 Kobe Bryant hefur skorað yfir 20 þúsund stig Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, er yngsti leikmaður sem skorað hefur yfir tuttugu þúsund stig í NBA deildinni. Bryant skoraði 39 stig í gær þegar Lakers vann New York 95-90 á útivelli. 24.12.2007 12:05 Jón Arnór stigahæstur Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur í ítalska körfuboltaliðinu Lottomatica Roma þegar það tapaði fyrir Montgranaro. 24.12.2007 07:45 Eiður kom ekki við sögu í tapi Barcelona Barcelona tapaði fyrir Real Madrid 0-1 í stórleik spænska boltans í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan leikinn á varamannabekk Börsunga. 23.12.2007 19:49 Chelsea sótti þrjú stig á Ewood Park Þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta þá náði Chelsea þremur stigum í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar fyrir jól. 23.12.2007 18:00 Eiður Smári á bekknum Það er sannkallaður stórleikur í spænska boltanum í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn. 23.12.2007 17:09 Grétar lék í jafntefli AZ Íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni. Hann lék í stöðu bakvarðar. 23.12.2007 16:36 Inter vann Mílanóslaginn Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð. 23.12.2007 16:13 Viduka bjargaði andliti Newcastle Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle. 23.12.2007 15:45 Queiroz: Enginn betri en Ronaldo Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum. 23.12.2007 15:00 Ronaldo tryggði United sigur Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum. 23.12.2007 13:45 Carlos: Capello velur Beckham sem fyrirliða Brasilíumaðurinn Roberto Carlos segist handviss um að David Beckham verði fyrirliði enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello. 23.12.2007 13:30 Lewington vill taka við Fulham Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni. 23.12.2007 12:45 Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma. 23.12.2007 12:15 Neville óttast stuðningsmenn Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra. 23.12.2007 11:36 Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi, þar á meðal mark Ívar Ingimarssonar gegn Sunderland í gær. 23.12.2007 11:29 Níu leikir fóru fram í nótt Meistararnir í San Antonio Spurs unnu í nótt sigur á LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. Alls fóru fram níu leikir í deildinni í nótt. 23.12.2007 11:13 Real Madrid yfir í hálfleik Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn. 23.12.2007 18:51 Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sunderland á heimavelli. 22.12.2007 16:50 Gummersbach og Magdeburg skildu jöfn Sjö leikir eru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og í kvöld. Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu 6 mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við fyrrum lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg á útivelli. 22.12.2007 18:24 Benitez: Við erum enn inni í myndinni Rafa Benitez segir hugarfar sinna manna hafa undirstrikað að Liverpool sé ekki enn úr myndinni í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 4-1 sigur á Portsmouth í dag. 22.12.2007 18:00 Wenger hrósaði Tottenham Arsene Wenger sagði sína menn í Arsenal hafa þurft að vinna vel fyrir öllum stigunum í dag þegar þeir lögðu granna sína í Tottenham 2-1. 22.12.2007 16:23 Ekkert óvænt á Emirates Arsenal hefur verið með fádæma yfirburði gegn grönnum sínum í Tottenham á öldinni og á því varð engin breyting í dag þegar Arsenal vann 2-1 sigur í einvígi liðanna í dag. 22.12.2007 14:35 Eiður: Besta mögulega jólagjöfin Eiður Smári Guðjohnsen segir að það yrði besta jólagjöfin sem hann gæti fengið ef hann fengi að spila í El clásico á morgun og Barcelona myndi landa sigri. 22.12.2007 14:11 Deco: Við Ronaldinho verðum væntanlega á bekknum Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona segist fastlega reikna með því að hann og félagi hans Ronaldinho verði á varamannabekknum í El clásico á morgun. Einvígi Barcelona og Real Madrid í spænsku deildinni. 22.12.2007 13:56 Tæklarar fái harðari refsingu Sir Alex Ferguson vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tveggjafóta tæklingar fái harðari refsingu en nú tíðkast í ensku úrvalsdeildinni. 22.12.2007 13:29 Bilic orðaður við Fulham Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM. 22.12.2007 13:22 Evans nýtur stuðnings kærustunnar Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum. 22.12.2007 13:19 Jólaævintýrið heldur áfram í Portland Jólin koma snemma hjá öskubuskuliði Portland Trailblazers í ár og í nótt vann liðið 99-96 sigur á Denver Nuggets á heimavelli. Þetta var tíundi sigur liðsins í röð í deildinni. 22.12.2007 12:27 Sigur hjá Pavel og félögum Pavel Ermolinskij skoraði tvö stig þegar lið hans, Huelva, vann góðan sigur í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 22.12.2007 00:01 Eiður Smári: Berum fulla virðingu fyrir Celtic Eiður Smári Guðjohnsen segir að það sé erfitt verkefni sem bíði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21.12.2007 22:46 Arnar lék allan leikinn með De Graafschap Arnar Þór Viðarsson lék í kvöld allan leikinn í liði De Graafshcap sem vann góðan sigur á Willem II á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. 21.12.2007 23:52 Sex lykilatriði El clásico Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að frammistaða Eiðs Smára Guðjohnsen að undanförnu sé eitt af sex lykilatriðum sem hafa þarf í huga fyrir stærsta leik ársins í spænska boltanum. 21.12.2007 23:06 Landsliðsþjálfari Makedóníu framlengir Srecko Katanec hefur framlengt samning sinn við knattspyrnusamband Makedóníu og verður þjálfari landsliðsins fram yfir undankeppni HM 2010. 21.12.2007 22:59 QPR verður ný útgáfa af Chelsea Ian Holloway, knattspyrnustjóri Leicester, óttast nú að QPR gæti nú orðið „Chelsea Championship-deildarinnar“ eftir að einn ríkasti maður heims fjárfesti í félaginu í dag. 21.12.2007 22:15 Puyol: Leyfi mér ekki að hugsa um tap Carlos Puyol ætlar að einbeita sér að jákvæðu hugarfari fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn. 21.12.2007 21:24 Arnór skoraði sex mörk fyrir FCK Arnór Atlason skoraði sex mörk fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, er liðið vann góðan sjö marka sigur á Viborg á heimavelli, 33-26. 21.12.2007 21:16 Keane bætist í hópinn Roy Keane hefur í bæst hóp þeirra sem styðja kröfu Sol Campbell um að enska knattspyrnumálið taki á munnsöfnuði áhorfenda á knattspyrnuleikjum. 21.12.2007 20:48 Beckham fær að æfa með Arsenal Arsene Wenger greindi frá því í dag að David Beckham mun væntanlega æfa með Arsenal á meðan hann verður í fríi frá Los Angeles Galaxy. 21.12.2007 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cristiano Ronaldo er leikmaður 18. umferðar Cristiano Ronaldo heldur áfram að vera þyngdar sinnar virði í gulli fyrir Englandsmeistara Manchester United. 24.12.2007 16:15
Almunia í enska landsliðið? Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins. 24.12.2007 15:15
Lucio á óskalista AC Milan Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið. 24.12.2007 14:30
Collina undir verndarvæng lögreglu Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti. 24.12.2007 13:45
Tottenham fær bakvörð frá Cardiff Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni. 24.12.2007 13:15
Speed á leið til Sheffield Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield. 24.12.2007 12:29
Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær. 24.12.2007 12:23
Kobe Bryant hefur skorað yfir 20 þúsund stig Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, er yngsti leikmaður sem skorað hefur yfir tuttugu þúsund stig í NBA deildinni. Bryant skoraði 39 stig í gær þegar Lakers vann New York 95-90 á útivelli. 24.12.2007 12:05
Jón Arnór stigahæstur Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur í ítalska körfuboltaliðinu Lottomatica Roma þegar það tapaði fyrir Montgranaro. 24.12.2007 07:45
Eiður kom ekki við sögu í tapi Barcelona Barcelona tapaði fyrir Real Madrid 0-1 í stórleik spænska boltans í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan leikinn á varamannabekk Börsunga. 23.12.2007 19:49
Chelsea sótti þrjú stig á Ewood Park Þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta þá náði Chelsea þremur stigum í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar fyrir jól. 23.12.2007 18:00
Eiður Smári á bekknum Það er sannkallaður stórleikur í spænska boltanum í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn. 23.12.2007 17:09
Grétar lék í jafntefli AZ Íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni. Hann lék í stöðu bakvarðar. 23.12.2007 16:36
Inter vann Mílanóslaginn Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð. 23.12.2007 16:13
Viduka bjargaði andliti Newcastle Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle. 23.12.2007 15:45
Queiroz: Enginn betri en Ronaldo Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum. 23.12.2007 15:00
Ronaldo tryggði United sigur Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum. 23.12.2007 13:45
Carlos: Capello velur Beckham sem fyrirliða Brasilíumaðurinn Roberto Carlos segist handviss um að David Beckham verði fyrirliði enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello. 23.12.2007 13:30
Lewington vill taka við Fulham Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni. 23.12.2007 12:45
Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma. 23.12.2007 12:15
Neville óttast stuðningsmenn Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra. 23.12.2007 11:36
Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi, þar á meðal mark Ívar Ingimarssonar gegn Sunderland í gær. 23.12.2007 11:29
Níu leikir fóru fram í nótt Meistararnir í San Antonio Spurs unnu í nótt sigur á LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. Alls fóru fram níu leikir í deildinni í nótt. 23.12.2007 11:13
Real Madrid yfir í hálfleik Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn. 23.12.2007 18:51
Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sunderland á heimavelli. 22.12.2007 16:50
Gummersbach og Magdeburg skildu jöfn Sjö leikir eru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og í kvöld. Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu 6 mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við fyrrum lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg á útivelli. 22.12.2007 18:24
Benitez: Við erum enn inni í myndinni Rafa Benitez segir hugarfar sinna manna hafa undirstrikað að Liverpool sé ekki enn úr myndinni í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 4-1 sigur á Portsmouth í dag. 22.12.2007 18:00
Wenger hrósaði Tottenham Arsene Wenger sagði sína menn í Arsenal hafa þurft að vinna vel fyrir öllum stigunum í dag þegar þeir lögðu granna sína í Tottenham 2-1. 22.12.2007 16:23
Ekkert óvænt á Emirates Arsenal hefur verið með fádæma yfirburði gegn grönnum sínum í Tottenham á öldinni og á því varð engin breyting í dag þegar Arsenal vann 2-1 sigur í einvígi liðanna í dag. 22.12.2007 14:35
Eiður: Besta mögulega jólagjöfin Eiður Smári Guðjohnsen segir að það yrði besta jólagjöfin sem hann gæti fengið ef hann fengi að spila í El clásico á morgun og Barcelona myndi landa sigri. 22.12.2007 14:11
Deco: Við Ronaldinho verðum væntanlega á bekknum Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona segist fastlega reikna með því að hann og félagi hans Ronaldinho verði á varamannabekknum í El clásico á morgun. Einvígi Barcelona og Real Madrid í spænsku deildinni. 22.12.2007 13:56
Tæklarar fái harðari refsingu Sir Alex Ferguson vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tveggjafóta tæklingar fái harðari refsingu en nú tíðkast í ensku úrvalsdeildinni. 22.12.2007 13:29
Bilic orðaður við Fulham Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM. 22.12.2007 13:22
Evans nýtur stuðnings kærustunnar Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum. 22.12.2007 13:19
Jólaævintýrið heldur áfram í Portland Jólin koma snemma hjá öskubuskuliði Portland Trailblazers í ár og í nótt vann liðið 99-96 sigur á Denver Nuggets á heimavelli. Þetta var tíundi sigur liðsins í röð í deildinni. 22.12.2007 12:27
Sigur hjá Pavel og félögum Pavel Ermolinskij skoraði tvö stig þegar lið hans, Huelva, vann góðan sigur í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 22.12.2007 00:01
Eiður Smári: Berum fulla virðingu fyrir Celtic Eiður Smári Guðjohnsen segir að það sé erfitt verkefni sem bíði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21.12.2007 22:46
Arnar lék allan leikinn með De Graafschap Arnar Þór Viðarsson lék í kvöld allan leikinn í liði De Graafshcap sem vann góðan sigur á Willem II á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. 21.12.2007 23:52
Sex lykilatriði El clásico Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að frammistaða Eiðs Smára Guðjohnsen að undanförnu sé eitt af sex lykilatriðum sem hafa þarf í huga fyrir stærsta leik ársins í spænska boltanum. 21.12.2007 23:06
Landsliðsþjálfari Makedóníu framlengir Srecko Katanec hefur framlengt samning sinn við knattspyrnusamband Makedóníu og verður þjálfari landsliðsins fram yfir undankeppni HM 2010. 21.12.2007 22:59
QPR verður ný útgáfa af Chelsea Ian Holloway, knattspyrnustjóri Leicester, óttast nú að QPR gæti nú orðið „Chelsea Championship-deildarinnar“ eftir að einn ríkasti maður heims fjárfesti í félaginu í dag. 21.12.2007 22:15
Puyol: Leyfi mér ekki að hugsa um tap Carlos Puyol ætlar að einbeita sér að jákvæðu hugarfari fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn. 21.12.2007 21:24
Arnór skoraði sex mörk fyrir FCK Arnór Atlason skoraði sex mörk fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, er liðið vann góðan sjö marka sigur á Viborg á heimavelli, 33-26. 21.12.2007 21:16
Keane bætist í hópinn Roy Keane hefur í bæst hóp þeirra sem styðja kröfu Sol Campbell um að enska knattspyrnumálið taki á munnsöfnuði áhorfenda á knattspyrnuleikjum. 21.12.2007 20:48
Beckham fær að æfa með Arsenal Arsene Wenger greindi frá því í dag að David Beckham mun væntanlega æfa með Arsenal á meðan hann verður í fríi frá Los Angeles Galaxy. 21.12.2007 20:00