Fleiri fréttir

Almunia í enska landsliðið?

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins.

Lucio á óskalista AC Milan

Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið.

Collina undir verndarvæng lögreglu

Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti.

Tottenham fær bakvörð frá Cardiff

Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni.

Speed á leið til Sheffield

Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield.

Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech

Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Kobe Bryant hefur skorað yfir 20 þúsund stig

Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, er yngsti leikmaður sem skorað hefur yfir tuttugu þúsund stig í NBA deildinni. Bryant skoraði 39 stig í gær þegar Lakers vann New York 95-90 á útivelli.

Jón Arnór stigahæstur

Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur í ítalska körfuboltaliðinu Lottomatica Roma þegar það tapaði fyrir Montgranaro.

Eiður Smári á bekknum

Það er sannkallaður stórleikur í spænska boltanum í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn.

Grétar lék í jafntefli AZ

Íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni. Hann lék í stöðu bakvarðar.

Inter vann Mílanóslaginn

Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð.

Viduka bjargaði andliti Newcastle

Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle.

Queiroz: Enginn betri en Ronaldo

Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum.

Ronaldo tryggði United sigur

Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum.

Lewington vill taka við Fulham

Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni.

Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir

Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma.

Neville óttast stuðningsmenn

Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra.

Níu leikir fóru fram í nótt

Meistararnir í San Antonio Spurs unnu í nótt sigur á LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. Alls fóru fram níu leikir í deildinni í nótt.

Real Madrid yfir í hálfleik

Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn.

Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool

Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sunderland á heimavelli.

Gummersbach og Magdeburg skildu jöfn

Sjö leikir eru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og í kvöld. Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu 6 mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við fyrrum lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg á útivelli.

Benitez: Við erum enn inni í myndinni

Rafa Benitez segir hugarfar sinna manna hafa undirstrikað að Liverpool sé ekki enn úr myndinni í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 4-1 sigur á Portsmouth í dag.

Wenger hrósaði Tottenham

Arsene Wenger sagði sína menn í Arsenal hafa þurft að vinna vel fyrir öllum stigunum í dag þegar þeir lögðu granna sína í Tottenham 2-1.

Ekkert óvænt á Emirates

Arsenal hefur verið með fádæma yfirburði gegn grönnum sínum í Tottenham á öldinni og á því varð engin breyting í dag þegar Arsenal vann 2-1 sigur í einvígi liðanna í dag.

Eiður: Besta mögulega jólagjöfin

Eiður Smári Guðjohnsen segir að það yrði besta jólagjöfin sem hann gæti fengið ef hann fengi að spila í El clásico á morgun og Barcelona myndi landa sigri.

Deco: Við Ronaldinho verðum væntanlega á bekknum

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona segist fastlega reikna með því að hann og félagi hans Ronaldinho verði á varamannabekknum í El clásico á morgun. Einvígi Barcelona og Real Madrid í spænsku deildinni.

Tæklarar fái harðari refsingu

Sir Alex Ferguson vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tveggjafóta tæklingar fái harðari refsingu en nú tíðkast í ensku úrvalsdeildinni.

Bilic orðaður við Fulham

Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM.

Evans nýtur stuðnings kærustunnar

Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum.

Jólaævintýrið heldur áfram í Portland

Jólin koma snemma hjá öskubuskuliði Portland Trailblazers í ár og í nótt vann liðið 99-96 sigur á Denver Nuggets á heimavelli. Þetta var tíundi sigur liðsins í röð í deildinni.

Sigur hjá Pavel og félögum

Pavel Ermolinskij skoraði tvö stig þegar lið hans, Huelva, vann góðan sigur í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Arnar lék allan leikinn með De Graafschap

Arnar Þór Viðarsson lék í kvöld allan leikinn í liði De Graafshcap sem vann góðan sigur á Willem II á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1.

Sex lykilatriði El clásico

Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að frammistaða Eiðs Smára Guðjohnsen að undanförnu sé eitt af sex lykilatriðum sem hafa þarf í huga fyrir stærsta leik ársins í spænska boltanum.

QPR verður ný útgáfa af Chelsea

Ian Holloway, knattspyrnustjóri Leicester, óttast nú að QPR gæti nú orðið „Chelsea Championship-deildarinnar“ eftir að einn ríkasti maður heims fjárfesti í félaginu í dag.

Arnór skoraði sex mörk fyrir FCK

Arnór Atlason skoraði sex mörk fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, er liðið vann góðan sjö marka sigur á Viborg á heimavelli, 33-26.

Keane bætist í hópinn

Roy Keane hefur í bæst hóp þeirra sem styðja kröfu Sol Campbell um að enska knattspyrnumálið taki á munnsöfnuði áhorfenda á knattspyrnuleikjum.

Beckham fær að æfa með Arsenal

Arsene Wenger greindi frá því í dag að David Beckham mun væntanlega æfa með Arsenal á meðan hann verður í fríi frá Los Angeles Galaxy.

Sjá næstu 50 fréttir