Fótbolti

Grétar lék í jafntefli AZ

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Daníel

Íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni. Hann lék í stöðu bakvarðar.

Heimamenn í AZ Alkmaar komust yfir eftir aðeins fimm mínútna leik en Roda jafnaði snemma í seinni hálfleik og þar við sat.

AZ Alkmaar er í tíunda sæti deildarinnar með 22 stig en PSV Eindhoven er í toppsætinu, stigi á undan Feyenoord og tveimur á undan Ajax.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×