Fleiri fréttir Ballack byrjaður að spila aftur Michael Ballack er byrjaður að sparka bolta á nýjan leik eftir sjö mánaða fjarveru vegna ökklameiðsla. Á þeim tíma hefur hann tvívegis gengist undir aðgerð á ökklanum. 27.11.2007 14:20 Mendieta segir McClaren hæfileikalausan Gaizka Mendieta, leikmaður Middlesbrough, segir að Steve McClaren hafi enga hæfileika sem knattspyrnuþjálfari og að sá grunur hans hafi nú verið staðfestur. 27.11.2007 13:39 Birmingham að krækja í McLeish Allt útlit er fyrir að Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, taki við liði Birmingham á næstu dögum. 27.11.2007 13:25 Patrik Redo til Keflavíkur Svíinn Patrik Ted Redo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík en hann lék með Fram síðastliðið sumar. 27.11.2007 12:55 Fram til Rúmeníu Handknattleikslið Fram mætir Politehnica Timisoara frá Rúmeníu í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu en dregið var nú í morgun. 27.11.2007 11:13 Ciudad Real og Gummersbach saman í riðli Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun. Íslendingaliðin Ciudad Real og Gummersbach lentu saman í riðli. 27.11.2007 10:56 Van Gaal bundinn AZ til 2009 Louis van Gaal getur ekki nýtt sér klásúlu í samningi sínum um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara fyrr en um sumarið 2009. 27.11.2007 10:30 Paul Ince líklegastur til að taka við Derby Gamla kempan Paul Ince þykir nú líklegastur til að taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá Derby en Billy Davies var rekinn úr því starfi í gær. 27.11.2007 10:15 Eiður Smári sagður taka stöðu Henry í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður í fremstu víglínu Barcelona í kvöld er liðið mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu ef marka má spænska íþróttaritið Marca. 27.11.2007 09:34 NBA í nótt: Ellis batt enda á sigurgöngu Phoenix Monta Ellis gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán stig í röð undir lok leiks Golden State og Phoenix og tryggði þar með fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 129-114. 27.11.2007 09:18 Hálfleikstölur í Meistaradeildinni Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Staðan er jöfn 1-1 í viðureign Lyon og Barcelona í Frakklandi. 27.11.2007 20:30 Jafnt hjá Leicester og Cardiff Einn leikur var í ensku 1. deildinni í kvöld og var hann sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Leicester tók á móti Cardiff en leikurinn endaði með markalausu jafntefli í miklum baráttuleik. 26.11.2007 21:49 Southgate veit að staða hans er ekki örugg Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segist vita að staða hans hjá félaginu er ekki örugg og að hann þurfi að fara að hala inn stigum. Liðinu hefur gengið illa og tapaði um helgina 3-0 fyrir Aston Villa. 26.11.2007 21:03 Tekur við Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin var í dag ráðinn þjálfari Palermo en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur við liðinu. 26.11.2007 20:00 Essien áfrýjar rauða spjaldinu Michael Essien stendur fastur á því að það hafi verið kolröng ákvörðun að gefa honum rauða spjaldið um helgina. 26.11.2007 19:00 Van Gaal er áhugasamur Louis van Gaal, fyrrum landsliðsþjálfari Hollands, hefur áhuga á að taka að sér þjálfun enska landsliðsins. 26.11.2007 18:30 Ísland mætir Færeyjum í mars Færeyska knattspyrnusambandið greinir frá því á vef sínum að landslið Færeyja mætir Íslandi í Kópavogi í lok mars á næsta ári. 26.11.2007 18:20 Ferguson ákærður Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar hans um helgina. 26.11.2007 18:12 Vignir Svavarsson semur við Lemgo Handboltamaðurinn Vignir Svavarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. 26.11.2007 15:53 Landsliðið ekki unnið andstæðing úr HM-riðli Íslands í 20 ár Árið 1987 vann Ísland einn sinn frægasta sigur í sögu sinni er það bar sigurorð af Norðmönnum í Osló í undankeppni EM 1988. Síðan þá hefur íslenska liðið ekki unnið neina af þeim þjóðum sem það drógst með í riðil í undankeppni HM 2010. 26.11.2007 13:57 Capello: Ekkert heyrt frá Englandi Knattspyrnuþjálfarinn Fabio Capello segist ekkert hafa heyrt í enska knattspyrnusambandinu síðan hann lýsti því yfir að hann hefði áhuga á að taka við þjálfun enska landsliðsins. 26.11.2007 12:57 Arteta er leikmaður 14. umferðar Mikel Arteta, leikmaður Everton, var maðurinn á bak við 7-1 sigur sinna manna á Sunderland um helgina og er leikmaður 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 26.11.2007 12:27 Flensburg á sigurbraut Flensburg er nú í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Grosswallstad í gærkvöldi, 35-28. 26.11.2007 11:20 Billy Davies rekinn frá Derby Billy Davies var í morgun rekinn sem knattspyrnustjóri Derby County eftir að liðið tapaði um helgina fyrir Chelsea. 26.11.2007 11:06 Átta létust á knattspyrnuleik í Brasilíu Að minnsta kosti átta manns létust á knattspyrnuleik í norðausturhluta Brasilíu um helgina þegar gólf féll saman í stúku á Fonte Nova-leikvanginum í Salvador. 26.11.2007 10:51 Grant: Dómarar leggja leikmenn Chelsea í einelti Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að dómarar í ensku úrvalsdeildinni geri sitt allra besta til að gefa sem flestum leikmönnum liðsins rauða spjaldið. 26.11.2007 10:41 Eiður í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu á morgun. 26.11.2007 10:22 Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Að venju var mikið um að vera um helgina. 26.11.2007 09:55 NBA í nótt: Utah vann Detroit Utah Jazz vann sinn tíunda sigurleik á tímabilinu í NBA-deildinni og þann þriðja í röð er liðið vann sigur á Detroit Pistons, 103-93, á útivelli. 26.11.2007 08:56 Ó nei - ekki England aftur Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, viðurkennir að England hafi líklega verið síðasta liðið sem hann lagaði að lenda með í riðli í undankeppni HM 2010. Sú varð engu að síður raunin í dag. 25.11.2007 20:28 Íslenska liðið vanmetið Norðmenn virðast vera nokkuð sáttir við mótherja sína í undankeppni HM eftir dráttinn í dag, en þeir virðast líta á íslenska liðið sem sýnda veiði en ekki gefna. 25.11.2007 20:13 Reggina af fallsvæðinu Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar. 25.11.2007 19:06 Fram áfram - HK úr leik Framarar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum áskorendakeppni Evrópu í handbolta þegar liðið rótburstaði Ankara frá Tyrklandi 36-20 í síðari leik liðanna. 25.11.2007 18:52 Blackburn jafnaði tvisvar gegn Fulham Blackburn lenti tvisvar undir gegn Fulham á Craven Cottage í dag en náði samt að hirða stig úr leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli. Öll mörkin komu í fjörugum síðari hálfileik. 25.11.2007 18:42 Verðum ekki á botninum ef við spilum vel Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er sáttur við mótherja íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM. Hann á ekki von á að liðið vermi botnsætið í riðlinum ef því tekst að komast vel frá verkefninu. 25.11.2007 17:56 Eigum möguleika gegn öllum nema Hollendingum Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari og sérfræðingur Vísis segist nokkuð sáttur við mótherja landsliðsins í undankeppni EM. Hann segir íslenska liðið vel geta staðið í þjóðum eins og Skotum og Norðmönnum. 25.11.2007 17:19 Sagði Óla að við fengjum Hollendinga Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari segist vera nokkuð ánægður með mótherja íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM. Hann segist hlakka mikið til að fara á gamla heimavöllinn í Hollandi. 25.11.2007 16:59 Ísland í riðli með Hollandi, Skotlandi, Noregi og Makedóníu Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku árið 2010. Íslenska liðið hafnaði í fimm liða riðli með Hollendingum, Skotum, Norðmönnum og Makedóníumönnum. 25.11.2007 16:01 Green bjargaði stigi fyrir West Ham Lundúnaliðin West Ham og Tottenham skildu jöfn 1-1 í grannaslag sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole kom West Ham yfir í fyrri hálfleiknum en varnarmaðurinn Michael Dawson jafnaði fyrir Tottenham í þeim síðari. 25.11.2007 15:32 Owen: Pressan fór með okkur Michael Owen segir að enska landsliðið hafi setið eftir á EM af því það hafi einfaldlega ekki staðist pressuna. 25.11.2007 14:11 Glórulaust að láta Carson spila þennan leik Markvörðurinn David James hjá enska landsliðinu segir að það hafi verið glórulaus ákvörðun hjá Steve McClaren að setja óreyndan markvörð inn í liðið fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 13:34 Benitez deilir enn við eigendur Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn að gagnrýna eigendur félagsins þó þeir hafi beðið hann að hafa sig hægan þegar kemur að því að tala um leikmannakaup. 25.11.2007 13:25 Kynlíf og ofurölvun í sóðateiti landsliðsmanna Breska helgarblaðið News of the World birtir í dag stóra grein um sóðalegt teiti sem nokkrir af ensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu héldu á klúbbi í London fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 12:49 Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 25.11.2007 11:50 Anelka: Ég hefði ekki átt að fara frá Arsenal Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Bolton viðurkennir að líklega hafi það verið mistök hjá sér að fara frá Arsenal til Real Madrid árið 1999. 24.11.2007 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ballack byrjaður að spila aftur Michael Ballack er byrjaður að sparka bolta á nýjan leik eftir sjö mánaða fjarveru vegna ökklameiðsla. Á þeim tíma hefur hann tvívegis gengist undir aðgerð á ökklanum. 27.11.2007 14:20
Mendieta segir McClaren hæfileikalausan Gaizka Mendieta, leikmaður Middlesbrough, segir að Steve McClaren hafi enga hæfileika sem knattspyrnuþjálfari og að sá grunur hans hafi nú verið staðfestur. 27.11.2007 13:39
Birmingham að krækja í McLeish Allt útlit er fyrir að Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, taki við liði Birmingham á næstu dögum. 27.11.2007 13:25
Patrik Redo til Keflavíkur Svíinn Patrik Ted Redo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík en hann lék með Fram síðastliðið sumar. 27.11.2007 12:55
Fram til Rúmeníu Handknattleikslið Fram mætir Politehnica Timisoara frá Rúmeníu í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu en dregið var nú í morgun. 27.11.2007 11:13
Ciudad Real og Gummersbach saman í riðli Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun. Íslendingaliðin Ciudad Real og Gummersbach lentu saman í riðli. 27.11.2007 10:56
Van Gaal bundinn AZ til 2009 Louis van Gaal getur ekki nýtt sér klásúlu í samningi sínum um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara fyrr en um sumarið 2009. 27.11.2007 10:30
Paul Ince líklegastur til að taka við Derby Gamla kempan Paul Ince þykir nú líklegastur til að taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá Derby en Billy Davies var rekinn úr því starfi í gær. 27.11.2007 10:15
Eiður Smári sagður taka stöðu Henry í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður í fremstu víglínu Barcelona í kvöld er liðið mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu ef marka má spænska íþróttaritið Marca. 27.11.2007 09:34
NBA í nótt: Ellis batt enda á sigurgöngu Phoenix Monta Ellis gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán stig í röð undir lok leiks Golden State og Phoenix og tryggði þar með fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 129-114. 27.11.2007 09:18
Hálfleikstölur í Meistaradeildinni Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Staðan er jöfn 1-1 í viðureign Lyon og Barcelona í Frakklandi. 27.11.2007 20:30
Jafnt hjá Leicester og Cardiff Einn leikur var í ensku 1. deildinni í kvöld og var hann sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Leicester tók á móti Cardiff en leikurinn endaði með markalausu jafntefli í miklum baráttuleik. 26.11.2007 21:49
Southgate veit að staða hans er ekki örugg Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segist vita að staða hans hjá félaginu er ekki örugg og að hann þurfi að fara að hala inn stigum. Liðinu hefur gengið illa og tapaði um helgina 3-0 fyrir Aston Villa. 26.11.2007 21:03
Tekur við Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin var í dag ráðinn þjálfari Palermo en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur við liðinu. 26.11.2007 20:00
Essien áfrýjar rauða spjaldinu Michael Essien stendur fastur á því að það hafi verið kolröng ákvörðun að gefa honum rauða spjaldið um helgina. 26.11.2007 19:00
Van Gaal er áhugasamur Louis van Gaal, fyrrum landsliðsþjálfari Hollands, hefur áhuga á að taka að sér þjálfun enska landsliðsins. 26.11.2007 18:30
Ísland mætir Færeyjum í mars Færeyska knattspyrnusambandið greinir frá því á vef sínum að landslið Færeyja mætir Íslandi í Kópavogi í lok mars á næsta ári. 26.11.2007 18:20
Ferguson ákærður Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar hans um helgina. 26.11.2007 18:12
Vignir Svavarsson semur við Lemgo Handboltamaðurinn Vignir Svavarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. 26.11.2007 15:53
Landsliðið ekki unnið andstæðing úr HM-riðli Íslands í 20 ár Árið 1987 vann Ísland einn sinn frægasta sigur í sögu sinni er það bar sigurorð af Norðmönnum í Osló í undankeppni EM 1988. Síðan þá hefur íslenska liðið ekki unnið neina af þeim þjóðum sem það drógst með í riðil í undankeppni HM 2010. 26.11.2007 13:57
Capello: Ekkert heyrt frá Englandi Knattspyrnuþjálfarinn Fabio Capello segist ekkert hafa heyrt í enska knattspyrnusambandinu síðan hann lýsti því yfir að hann hefði áhuga á að taka við þjálfun enska landsliðsins. 26.11.2007 12:57
Arteta er leikmaður 14. umferðar Mikel Arteta, leikmaður Everton, var maðurinn á bak við 7-1 sigur sinna manna á Sunderland um helgina og er leikmaður 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 26.11.2007 12:27
Flensburg á sigurbraut Flensburg er nú í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Grosswallstad í gærkvöldi, 35-28. 26.11.2007 11:20
Billy Davies rekinn frá Derby Billy Davies var í morgun rekinn sem knattspyrnustjóri Derby County eftir að liðið tapaði um helgina fyrir Chelsea. 26.11.2007 11:06
Átta létust á knattspyrnuleik í Brasilíu Að minnsta kosti átta manns létust á knattspyrnuleik í norðausturhluta Brasilíu um helgina þegar gólf féll saman í stúku á Fonte Nova-leikvanginum í Salvador. 26.11.2007 10:51
Grant: Dómarar leggja leikmenn Chelsea í einelti Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að dómarar í ensku úrvalsdeildinni geri sitt allra besta til að gefa sem flestum leikmönnum liðsins rauða spjaldið. 26.11.2007 10:41
Eiður í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu á morgun. 26.11.2007 10:22
Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Að venju var mikið um að vera um helgina. 26.11.2007 09:55
NBA í nótt: Utah vann Detroit Utah Jazz vann sinn tíunda sigurleik á tímabilinu í NBA-deildinni og þann þriðja í röð er liðið vann sigur á Detroit Pistons, 103-93, á útivelli. 26.11.2007 08:56
Ó nei - ekki England aftur Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, viðurkennir að England hafi líklega verið síðasta liðið sem hann lagaði að lenda með í riðli í undankeppni HM 2010. Sú varð engu að síður raunin í dag. 25.11.2007 20:28
Íslenska liðið vanmetið Norðmenn virðast vera nokkuð sáttir við mótherja sína í undankeppni HM eftir dráttinn í dag, en þeir virðast líta á íslenska liðið sem sýnda veiði en ekki gefna. 25.11.2007 20:13
Reggina af fallsvæðinu Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar. 25.11.2007 19:06
Fram áfram - HK úr leik Framarar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum áskorendakeppni Evrópu í handbolta þegar liðið rótburstaði Ankara frá Tyrklandi 36-20 í síðari leik liðanna. 25.11.2007 18:52
Blackburn jafnaði tvisvar gegn Fulham Blackburn lenti tvisvar undir gegn Fulham á Craven Cottage í dag en náði samt að hirða stig úr leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli. Öll mörkin komu í fjörugum síðari hálfileik. 25.11.2007 18:42
Verðum ekki á botninum ef við spilum vel Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er sáttur við mótherja íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM. Hann á ekki von á að liðið vermi botnsætið í riðlinum ef því tekst að komast vel frá verkefninu. 25.11.2007 17:56
Eigum möguleika gegn öllum nema Hollendingum Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari og sérfræðingur Vísis segist nokkuð sáttur við mótherja landsliðsins í undankeppni EM. Hann segir íslenska liðið vel geta staðið í þjóðum eins og Skotum og Norðmönnum. 25.11.2007 17:19
Sagði Óla að við fengjum Hollendinga Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari segist vera nokkuð ánægður með mótherja íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM. Hann segist hlakka mikið til að fara á gamla heimavöllinn í Hollandi. 25.11.2007 16:59
Ísland í riðli með Hollandi, Skotlandi, Noregi og Makedóníu Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku árið 2010. Íslenska liðið hafnaði í fimm liða riðli með Hollendingum, Skotum, Norðmönnum og Makedóníumönnum. 25.11.2007 16:01
Green bjargaði stigi fyrir West Ham Lundúnaliðin West Ham og Tottenham skildu jöfn 1-1 í grannaslag sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole kom West Ham yfir í fyrri hálfleiknum en varnarmaðurinn Michael Dawson jafnaði fyrir Tottenham í þeim síðari. 25.11.2007 15:32
Owen: Pressan fór með okkur Michael Owen segir að enska landsliðið hafi setið eftir á EM af því það hafi einfaldlega ekki staðist pressuna. 25.11.2007 14:11
Glórulaust að láta Carson spila þennan leik Markvörðurinn David James hjá enska landsliðinu segir að það hafi verið glórulaus ákvörðun hjá Steve McClaren að setja óreyndan markvörð inn í liðið fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 13:34
Benitez deilir enn við eigendur Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn að gagnrýna eigendur félagsins þó þeir hafi beðið hann að hafa sig hægan þegar kemur að því að tala um leikmannakaup. 25.11.2007 13:25
Kynlíf og ofurölvun í sóðateiti landsliðsmanna Breska helgarblaðið News of the World birtir í dag stóra grein um sóðalegt teiti sem nokkrir af ensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu héldu á klúbbi í London fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 12:49
Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 25.11.2007 11:50
Anelka: Ég hefði ekki átt að fara frá Arsenal Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Bolton viðurkennir að líklega hafi það verið mistök hjá sér að fara frá Arsenal til Real Madrid árið 1999. 24.11.2007 22:30