Ísland í riðli með Hollandi, Skotlandi, Noregi og Makedóníu 25. nóvember 2007 16:01 Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku árið 2010. Íslenska liðið hafnaði í fimm liða riðli með Hollendingum, Skotum, Norðmönnum og Makedóníumönnum.. Þá er drættinum í riðlakeppni EM afstaðinn og ljóst að íslenska liðið hefur verið nokkuð heppið með mótherja. Reyndar leikur liðið í fimm liða riðli sem var ekki heppilegasti möguleikinn, en á móti kemur að mótherjarnir eru ágætir. Íslenska liðið mætir Hollendingum, Skotum, Norðmönnum og Makedónum, sem allt eru sterkar og spennandi þjóðir til að mæta í undankeppninni. Margir höfðu svitnað yfir því að íslenska liðið þyrfti hugsanlega að ferðast langt á erfiða og óspennandi útivelli, en það slapp að mestu að þessu sinni. Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari var viðstaddur dráttinn í beinni útsendingu á Rúv og sagðist hann nokkuð ánægður með niðurstöðuna. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir riðlakeppnina í undankeppni HM sem hefst næsta haust. Riðill 1: Portúgal, Svíþjóð, Danmörk, Ungverjaland, Albanía, Malta Riðill 2: Grikkland, Ísrael, Sviss, Moldovía, Lettland, Lúxemburg Riðill 3: Tékkland, Pólland, Norður-Írland, Slóvakía, Slóvenía, San Marínó Riðill 4: Þýskaland, Rússland, Finnland, Wales, Azerbadjan, Liechtenstein Riðill 5: Spánn, Tyrkland, Belgía, Bosnía, Armenía, Eistland Riðill 6: Króatía, England, Úkraína, Hvítarússland, Kasakstan, Andorra Riðill 7: Frakkland, Rúmenía, Serbía, Litháen, Austurríki, Færeyjar Riðill 8: Ítalía, Búlgaría, Írland, Kýpur, Georgía, Svartfjallaland Riðill 9: Holland, Skotland, Noregur, Makedónía, Ísland Nú er ljóst að íslenska landsliðið verður í níunda riðli sem er aðeins fimm liða riðill. Það er ekki sérstaklega góður dráttur fyrir íslenska liðið og undir það tekur Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í beinni útsendingu Rúv frá drættinum Þegar er komið í ljós hvaða lið leika saman í riðlum í Asíuriðlunum og Mið- og Norður-Ameríku. Asíuriðiarnir eru áhugaverðir þar sem erkifjendurnir Norður- og Suður-Kórea drógust saman í riðil. Asíuriðlarnir: Riðill 1: Ástralía, Katar, Kína og ÍrakRiðill 2: Óman, Tæland, Bahrain, JapanRiðill 3: Norður-Kórea, Jórdanía, Túrkmenistan, Suður-KóreaRiðill 4: Líbanon, Singapúr, Uzbekistan, Saudi-ArabíaRiðill 5: Sýrland, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, Kuwait, Íran Mið- og Norður-Ameríkuliðin: Bandaríkin - Dóminíska Lýðveldið eða Barbados. Guatemala - Caicos Eyjar eða St Lucia. Trínidad og Tobago - Bermuda eða Kaymen Eyjar. Kúba - Aruba eða Antigua og Barbuda. Mexíkó - Belize eða St Kitts og St Nevis. Jamaíka - Bahamas eða bresku Jómfrúareyjar. Hondúras - Dominíska Lýðveldið eða Puerto Ríkó Kosta Ríka - Bandarísku Jómfrúareyjar eða Grenada Guyana - Súrínam or Montserrat. Panama - El Salvador eða Anguilla Sigurvegarinn úr leik Nikaragva - Antilles fer áfram í næstu umferð. Sigurvegarinn úr leik Kanada og St Vincent - Grenadines fer áfram í næstu umferð. Afríkuriðlarnir: 1: Kamerún, Grænhöfðaeyjar, Tansanía, Mauritius. 2: Guinea, Zimbabwe, Namibía, Kenía. 3: Angóla, Benin, Úganda, Niger. 4: Nigeria, Suður-Afríka, Gínea, Sierra Leone. 5: Gana, Líbía, Gabon, Lesotho. 6: Líbería, Alsír, Senegal, Gambía. 7: Fílabeinsströndin, Mosambík, Botswana, Madagaskar. 8: Marokkó, Rúanda, Eþíópía, Mauritania. 9: Búrkina Faso, Túnis, Seychelles. 10: Malí, Kongó, Súdan, Chad. 11: Tógó, Erítrea, Zambia, Swaziland. 12: Epyptand, Kongó, Malawi, Djibouti. Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afríku árið 2010. Íslenska liðið hafnaði í fimm liða riðli með Hollendingum, Skotum, Norðmönnum og Makedóníumönnum.. Þá er drættinum í riðlakeppni EM afstaðinn og ljóst að íslenska liðið hefur verið nokkuð heppið með mótherja. Reyndar leikur liðið í fimm liða riðli sem var ekki heppilegasti möguleikinn, en á móti kemur að mótherjarnir eru ágætir. Íslenska liðið mætir Hollendingum, Skotum, Norðmönnum og Makedónum, sem allt eru sterkar og spennandi þjóðir til að mæta í undankeppninni. Margir höfðu svitnað yfir því að íslenska liðið þyrfti hugsanlega að ferðast langt á erfiða og óspennandi útivelli, en það slapp að mestu að þessu sinni. Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari var viðstaddur dráttinn í beinni útsendingu á Rúv og sagðist hann nokkuð ánægður með niðurstöðuna. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir riðlakeppnina í undankeppni HM sem hefst næsta haust. Riðill 1: Portúgal, Svíþjóð, Danmörk, Ungverjaland, Albanía, Malta Riðill 2: Grikkland, Ísrael, Sviss, Moldovía, Lettland, Lúxemburg Riðill 3: Tékkland, Pólland, Norður-Írland, Slóvakía, Slóvenía, San Marínó Riðill 4: Þýskaland, Rússland, Finnland, Wales, Azerbadjan, Liechtenstein Riðill 5: Spánn, Tyrkland, Belgía, Bosnía, Armenía, Eistland Riðill 6: Króatía, England, Úkraína, Hvítarússland, Kasakstan, Andorra Riðill 7: Frakkland, Rúmenía, Serbía, Litháen, Austurríki, Færeyjar Riðill 8: Ítalía, Búlgaría, Írland, Kýpur, Georgía, Svartfjallaland Riðill 9: Holland, Skotland, Noregur, Makedónía, Ísland Nú er ljóst að íslenska landsliðið verður í níunda riðli sem er aðeins fimm liða riðill. Það er ekki sérstaklega góður dráttur fyrir íslenska liðið og undir það tekur Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í beinni útsendingu Rúv frá drættinum Þegar er komið í ljós hvaða lið leika saman í riðlum í Asíuriðlunum og Mið- og Norður-Ameríku. Asíuriðiarnir eru áhugaverðir þar sem erkifjendurnir Norður- og Suður-Kórea drógust saman í riðil. Asíuriðlarnir: Riðill 1: Ástralía, Katar, Kína og ÍrakRiðill 2: Óman, Tæland, Bahrain, JapanRiðill 3: Norður-Kórea, Jórdanía, Túrkmenistan, Suður-KóreaRiðill 4: Líbanon, Singapúr, Uzbekistan, Saudi-ArabíaRiðill 5: Sýrland, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, Kuwait, Íran Mið- og Norður-Ameríkuliðin: Bandaríkin - Dóminíska Lýðveldið eða Barbados. Guatemala - Caicos Eyjar eða St Lucia. Trínidad og Tobago - Bermuda eða Kaymen Eyjar. Kúba - Aruba eða Antigua og Barbuda. Mexíkó - Belize eða St Kitts og St Nevis. Jamaíka - Bahamas eða bresku Jómfrúareyjar. Hondúras - Dominíska Lýðveldið eða Puerto Ríkó Kosta Ríka - Bandarísku Jómfrúareyjar eða Grenada Guyana - Súrínam or Montserrat. Panama - El Salvador eða Anguilla Sigurvegarinn úr leik Nikaragva - Antilles fer áfram í næstu umferð. Sigurvegarinn úr leik Kanada og St Vincent - Grenadines fer áfram í næstu umferð. Afríkuriðlarnir: 1: Kamerún, Grænhöfðaeyjar, Tansanía, Mauritius. 2: Guinea, Zimbabwe, Namibía, Kenía. 3: Angóla, Benin, Úganda, Niger. 4: Nigeria, Suður-Afríka, Gínea, Sierra Leone. 5: Gana, Líbía, Gabon, Lesotho. 6: Líbería, Alsír, Senegal, Gambía. 7: Fílabeinsströndin, Mosambík, Botswana, Madagaskar. 8: Marokkó, Rúanda, Eþíópía, Mauritania. 9: Búrkina Faso, Túnis, Seychelles. 10: Malí, Kongó, Súdan, Chad. 11: Tógó, Erítrea, Zambia, Swaziland. 12: Epyptand, Kongó, Malawi, Djibouti.
Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira