Verðum ekki á botninum ef við spilum vel 25. nóvember 2007 17:56 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Mynd/Martin Sylvest Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er sáttur við mótherja íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM. Hann á ekki von á að liðið vermi botnsætið í riðlinum ef því tekst að komast vel frá verkefninu. Íslenska landsliðið lenti sem kunnugt er í fimm liða riðli og er því lægst skrifaðasta liðið í riðlinum. Mótherjarnir eru vissulega sterkir, en Ólafur var nokkuð bjartsýnn þegar Vísir náði tali af honum í Suður-Afríku í dag. "Mér líst ljómandi vel á mótherja okkur í riðlinum þó við hefðum viljað vera í sex liða riðli. Það er erfitt að segja til um það fyrirfram hverjir möguleikar okkar eru í þessum riðli. Hollendingar eru stórþjóð í fótbolta og mjög góðir knattspyrnumenn," sagði Ólafur um stórliðið í riðlinum - Hollendinga. Honum líst betur á Norðmenn og Skota. "Norðmenn og Skotar hafa verið dálítið upp og niður en hafa verið að standa sig vel núna undanfarið og bæði þessi lið voru nálægt því að komast á EM. Ég tel okkur eiga ágæta möguleika gegn þessum tveimur liðum og vil meina að það henti okkur ágætlega að spila gegn þeim." "Það hefur nú oft verið þannig þegar við erum að spila gegn þessum þjóðum frá Austur-Evrópu að við höfum verið í hálfgerðum eltingaleik allan tímann en Skotar og Norðmenn spila svona kraftabolta eins og við spilum oft og eru tvímannalaust fyrirsjáanlegir andstæðingar en margir þeirra sem við höfum mætt að undanförnu." En getur íslenska landsliðið virkilega staðið uppi í hárinu á þessum mótherjum? "Við erum auðvitað í neðsta styrkleikaflokki af þessum liðum af því við erum í fimm liða riðli, en ég met það þannig að við eigum möguleika á móti þessum þjóðum. Ef þú vinnur þína vinnu og allir leggjast á eitt eru okkar möguleikar fínir á því að ná fínum úrslitum í þessu - ég hræðist það ekki. Við spurðum Ólaf að lokum hvort hann gæti lofað að íslenska liðið yrði ekki í neðsta sæti í riðlinum að lokinni undankeppninni. "Ég held að sé nú best að lofa sem minnstu í þessu. Ég segi bara eins og ég hef sagt áður. Ég vona að allir komist sem best frá þessu verkefni og verði sáttir við frammistöðu sína inni á vellinum - það er það sem við leggjum aðaláhersluna á. Ef menn verða sáttir við sína frammistöðu í leikjunum, held ég að við verðum ekki neðstir í þessum riðli," sagði landsliðsþjálfarinn. Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er sáttur við mótherja íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM. Hann á ekki von á að liðið vermi botnsætið í riðlinum ef því tekst að komast vel frá verkefninu. Íslenska landsliðið lenti sem kunnugt er í fimm liða riðli og er því lægst skrifaðasta liðið í riðlinum. Mótherjarnir eru vissulega sterkir, en Ólafur var nokkuð bjartsýnn þegar Vísir náði tali af honum í Suður-Afríku í dag. "Mér líst ljómandi vel á mótherja okkur í riðlinum þó við hefðum viljað vera í sex liða riðli. Það er erfitt að segja til um það fyrirfram hverjir möguleikar okkar eru í þessum riðli. Hollendingar eru stórþjóð í fótbolta og mjög góðir knattspyrnumenn," sagði Ólafur um stórliðið í riðlinum - Hollendinga. Honum líst betur á Norðmenn og Skota. "Norðmenn og Skotar hafa verið dálítið upp og niður en hafa verið að standa sig vel núna undanfarið og bæði þessi lið voru nálægt því að komast á EM. Ég tel okkur eiga ágæta möguleika gegn þessum tveimur liðum og vil meina að það henti okkur ágætlega að spila gegn þeim." "Það hefur nú oft verið þannig þegar við erum að spila gegn þessum þjóðum frá Austur-Evrópu að við höfum verið í hálfgerðum eltingaleik allan tímann en Skotar og Norðmenn spila svona kraftabolta eins og við spilum oft og eru tvímannalaust fyrirsjáanlegir andstæðingar en margir þeirra sem við höfum mætt að undanförnu." En getur íslenska landsliðið virkilega staðið uppi í hárinu á þessum mótherjum? "Við erum auðvitað í neðsta styrkleikaflokki af þessum liðum af því við erum í fimm liða riðli, en ég met það þannig að við eigum möguleika á móti þessum þjóðum. Ef þú vinnur þína vinnu og allir leggjast á eitt eru okkar möguleikar fínir á því að ná fínum úrslitum í þessu - ég hræðist það ekki. Við spurðum Ólaf að lokum hvort hann gæti lofað að íslenska liðið yrði ekki í neðsta sæti í riðlinum að lokinni undankeppninni. "Ég held að sé nú best að lofa sem minnstu í þessu. Ég segi bara eins og ég hef sagt áður. Ég vona að allir komist sem best frá þessu verkefni og verði sáttir við frammistöðu sína inni á vellinum - það er það sem við leggjum aðaláhersluna á. Ef menn verða sáttir við sína frammistöðu í leikjunum, held ég að við verðum ekki neðstir í þessum riðli," sagði landsliðsþjálfarinn.
Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira