Handbolti

Ciudad Real og Gummersbach saman í riðli

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ólafur Stefánsson og félagar mæta Gummersbach.
Ólafur Stefánsson og félagar mæta Gummersbach. Mynd/Vilhelm

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun. Íslendingaliðin Ciudad Real og Gummersbach lentu saman í riðli.

Að minnsta kosti eitt Íslendingalið eru í öllum fjórum riðlunum en sigurvegari hvers riðils kemst áfram í undanúrslit keppninnar.

1. riðill:

Kiel (Þýskaland)

Ademar Leon (Spánn - Sigfús Sigurðsson)

Chehovski Medwedi (Rússland)

Ivry Handball (Frakkland)

2. riðill:

Ciudad Real (Spánn - Ólafur Stefánsson)

Gummersbach (Þýskaland - Alfreð Gíslason (þ), Guðjón Valur Sigurðsson, Róbert Gunnarsson og Sverre Andreas Jakobsson)

Montpellier (Frakkland)

Gorenje Velenje (Slóvenía)

3. riðill:

Portland San Antonio (Spánn)

HSV Hamburg (Þýskaland)

Flensburg (Þýskaland - Alexander Petersson, Einar Hólmgeirsson)

Zagreb (Króatía)

4. riðill:

Barcelona (Spánn)

Celje Lasko (Slóvenía)

Pick Szeged (Ungverjaland)

GOG (Danmörk - Snorri Steinn Guðjónsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×