Fleiri fréttir Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2.2.2023 14:26 Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. 2.2.2023 14:01 Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. 2.2.2023 13:30 Heiðdís til Basel Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið. 2.2.2023 13:01 Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. 2.2.2023 12:30 Zlatan stefnir á endurkomu í næstu viku Hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic stefnir á að spila með AC Milan á ný þegar liðið mætir Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í næstu viku. 2.2.2023 12:00 Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 2.2.2023 11:31 Björgvin Karl þriðji á nýja heimslistanum og Þuríður Erla besta íslenska konan Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti á nýja heimslista CrossFit samtakanna sem kynntur var í gær. 2.2.2023 11:00 „Ég held að sjónvarpsúrslitin verði rosaleg í ár“ Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í keilu segist vera mjög spenntur fyrir tveimur ungum sænsku keilumönnum sem eru framtíðarlandsliðsmenn Svía og líklegir til að komast langt í framtíðinni. Strákarnir eru meðal keppenda á keilumóti Reykjavíkurleikanna og keppa þar við fyrrum heimsmeistara í íþróttinni og keppanda á bandarísku atvinnumótaröð kvenna. Þar er von á alvöru keppni. 2.2.2023 10:31 Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 2.2.2023 10:00 Nýr framkvæmdastjóri SVFR Síðasti vinnudagur Sigurþórs Gunnlaugssonar sem framkvæmdastjóra SVFR var í gær. 2.2.2023 09:58 Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2.2.2023 09:31 „Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2.2.2023 09:01 Leikmaður sem á að spila í Super Bowl kærður fyrir mannrán og nauðgun Joshua Sills, leikmaður Philadelphia Eagles, hefur verið kærður fyrir mannrán og nauðgun, innan við tveimur vikum áður en hann á að spila í Super Bowl. 2.2.2023 08:30 Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. 2.2.2023 08:01 Segir United betra eftir að orkusugurnar Pogba og Ronaldo fóru Roy Keane hrósaði Erik ten Hag í hástert eftir að Manchester United tryggði sér sæti í úrslitum enska deildabikarsins í gær. Hann sagði að United væri betra lið eftir brotthvarf tveggja stórstjarna. 2.2.2023 07:30 Forseti La Liga segir eyðslu enskra liða ógna stöðugleika fótboltans í Evrópu Javier Tebas, forseti La Liga – spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, segir að eyðsla enskra úrvalsdeildarfélaga ógni stöðugleika fótboltans í álfunni. Ensk lið hafa eytt fjármunum sem aldrei fyrr í janúar og er Tebas ekki sáttur. 2.2.2023 07:01 Dagskráin í dag: Gríðarlega mikilvægur leikur í Vesturbænum Það er sannkallaður stórleikur í Subway deild karla þegar KR og Þór Þorlákshöfn mætast í fallbaráttuslag. Við bjóðum einnig upp á golf, keilu og Ljósleiðaradeildina. 2.2.2023 06:00 „Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1.2.2023 23:46 Aðallega fyrir andlegu hliðina að koma aftur og vera með Embla Kristínardóttir átti kröftuga innkomu af bekknum fyrir Valskonur í kvöld þegar þær báru sigurorð af Grindavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 63-83 suður með sjó. Embla, sem er hokin af reynslu, bæði í deild og með landsliði Íslands þrátt fyrir ungan aldur, er að sögn hægt og bítandi að finna sitt gamla form en hún fór í barneignarleyfi undir lok árs 2021. 1.2.2023 23:16 Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku. 1.2.2023 23:00 Góður leikur Aldísar Ástu dugði ekki Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í liði Skara í efstu deild sænska handboltans í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem lið hennar Skara mátti þola tveggja marka tap á útivelli gegn Skuru. 1.2.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 63-83 | Valskonur keyrðu yfir Grindavík í seinni hálfleik Grindavík tók á móti Val í Subway-deild kvenna í HS-orku höllinni í kvöld. Valskonur fyrir leik á miklu skriði, með 10. deildarsigurinn í röð í sigtinu. Það hefur sömuleiðis verið stígandi í leik Grindavíkur sem daðra nú við að taka fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. 1.2.2023 22:00 Man United örugglega í úrslit eftir sigur á Forest Manchester United mætir Newcastle United í úrslitum enska deildarbikarsins. Man United vann Nottingham Forest 2-0 í kvöld og einvígi liðanna því samtals 5-0. 1.2.2023 21:55 Lárus Ingi: Við hvílum okkur svolítið í fyrri hálfleik Lárus Ingi Magnússon aðstoðarþjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, sem gegndi hlutverki aðalþjálfara í fjarveru Rúnars Inga Erlingssonar, var ekki beinlínis skælbrosandi eftir stórsigur á liði Breiðabliks 85-45 fyrr í kvöld. 1.2.2023 21:31 FH lyfti Þungavigtarbikarnum eftir stórsigur á Íslandsmeisturunum FH vann Breiðablik 4-0 í fyrsta úrslitaleik Þungavigtarbikarsins. 1.2.2023 21:16 Keflavík og Haukar með risasigra Keflavík og Haukar unnu einstaklega örugga sigra í Subway deild kvenna í kvöld. 1.2.2023 21:00 Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. 1.2.2023 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45. 1.2.2023 20:00 Pogba meiddur á nýjan leik Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur ekki enn spilað fyrir Juventus á leiktíðinni eftir að ganga í raðir félagsins síðasta sumar. Hann var á bekknum í síðasta deildarleik liðsins en er nú aftur kominn á meiðslalistann. 1.2.2023 18:46 Umboðsmaður Haaland segir að hann sé eins milljarðs evra virði Umboðsmaður norska framherjans Erling Braut Haaland hefur gefið út sitt mat á því hvað leikmaðurinn hans ætti að kosta ef allt væri tekið til greina. 1.2.2023 18:01 Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. 1.2.2023 16:44 Gefur lítið fyrir gagnrýni Mersons á Sabitzer: „Bayern kaupir ekki aulabárða“ Rio Ferdinand gefur lítið fyrir gagnrýni Pauls Merson á félagaskipti Marcels Sabitzer til Manchester United og segir að hún einkennist af vanþekkingu. 1.2.2023 16:30 Blazter í lykilhlutverki í sigri viðstöðu á TEN5ION Lið Viðstöðu og TEN5ION tókust á í Vertigo í gærkvöldi. 1.2.2023 16:00 Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 1.2.2023 15:51 Kostar sitt ef þú ætlar að sjá LeBron slá stigametið LeBron James nálgast óðum stigametið í NBA-deildinni og í nótt var hann með þrefalda tvennu í 129-123 sigri Los Angeles Lakers á New York Knicks. 1.2.2023 15:31 Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst. 1.2.2023 15:00 Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. 1.2.2023 14:31 Atlantic knúði fram sigur á lokametrunum Atlantic og Breiðablik mættust í fyrsta leik 16. umferðarinnar í CS:GO 1.2.2023 14:00 „Reglugerð er aldrei sanngjörn gagnvart öllum aðilum“ Körfuknattleikssamband Íslands fær 15 milljónum króna í sitt afreksstarf í ár en í fyrra, og Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ síðan árið 2017. Framkvæmdastjóri ÍSÍ viðurkennir að þörf sé á að endurskoða reglur um úthlutun úr Afrekssjóði. 1.2.2023 14:00 Tom Brady tilkynnir að hann sé hættur Tom Brady, sigursælasti leikmaður NFL-deildarinnar og að flestra mati besti leikmaður sögunnar, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila. 1.2.2023 13:37 Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.2.2023 13:31 Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. 1.2.2023 13:00 Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1.2.2023 12:31 Skotinn niður og út úr leiknum í sigri Newcastle í gær Newcastle komst í gær í sinn fyrsta úrslitaleik á Wembley í 24 ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Southampton í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 1.2.2023 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2.2.2023 14:26
Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. 2.2.2023 14:01
Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. 2.2.2023 13:30
Heiðdís til Basel Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið. 2.2.2023 13:01
Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. 2.2.2023 12:30
Zlatan stefnir á endurkomu í næstu viku Hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic stefnir á að spila með AC Milan á ný þegar liðið mætir Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í næstu viku. 2.2.2023 12:00
Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 2.2.2023 11:31
Björgvin Karl þriðji á nýja heimslistanum og Þuríður Erla besta íslenska konan Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti á nýja heimslista CrossFit samtakanna sem kynntur var í gær. 2.2.2023 11:00
„Ég held að sjónvarpsúrslitin verði rosaleg í ár“ Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í keilu segist vera mjög spenntur fyrir tveimur ungum sænsku keilumönnum sem eru framtíðarlandsliðsmenn Svía og líklegir til að komast langt í framtíðinni. Strákarnir eru meðal keppenda á keilumóti Reykjavíkurleikanna og keppa þar við fyrrum heimsmeistara í íþróttinni og keppanda á bandarísku atvinnumótaröð kvenna. Þar er von á alvöru keppni. 2.2.2023 10:31
Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 2.2.2023 10:00
Nýr framkvæmdastjóri SVFR Síðasti vinnudagur Sigurþórs Gunnlaugssonar sem framkvæmdastjóra SVFR var í gær. 2.2.2023 09:58
Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2.2.2023 09:31
„Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2.2.2023 09:01
Leikmaður sem á að spila í Super Bowl kærður fyrir mannrán og nauðgun Joshua Sills, leikmaður Philadelphia Eagles, hefur verið kærður fyrir mannrán og nauðgun, innan við tveimur vikum áður en hann á að spila í Super Bowl. 2.2.2023 08:30
Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. 2.2.2023 08:01
Segir United betra eftir að orkusugurnar Pogba og Ronaldo fóru Roy Keane hrósaði Erik ten Hag í hástert eftir að Manchester United tryggði sér sæti í úrslitum enska deildabikarsins í gær. Hann sagði að United væri betra lið eftir brotthvarf tveggja stórstjarna. 2.2.2023 07:30
Forseti La Liga segir eyðslu enskra liða ógna stöðugleika fótboltans í Evrópu Javier Tebas, forseti La Liga – spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, segir að eyðsla enskra úrvalsdeildarfélaga ógni stöðugleika fótboltans í álfunni. Ensk lið hafa eytt fjármunum sem aldrei fyrr í janúar og er Tebas ekki sáttur. 2.2.2023 07:01
Dagskráin í dag: Gríðarlega mikilvægur leikur í Vesturbænum Það er sannkallaður stórleikur í Subway deild karla þegar KR og Þór Þorlákshöfn mætast í fallbaráttuslag. Við bjóðum einnig upp á golf, keilu og Ljósleiðaradeildina. 2.2.2023 06:00
„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1.2.2023 23:46
Aðallega fyrir andlegu hliðina að koma aftur og vera með Embla Kristínardóttir átti kröftuga innkomu af bekknum fyrir Valskonur í kvöld þegar þær báru sigurorð af Grindavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 63-83 suður með sjó. Embla, sem er hokin af reynslu, bæði í deild og með landsliði Íslands þrátt fyrir ungan aldur, er að sögn hægt og bítandi að finna sitt gamla form en hún fór í barneignarleyfi undir lok árs 2021. 1.2.2023 23:16
Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku. 1.2.2023 23:00
Góður leikur Aldísar Ástu dugði ekki Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í liði Skara í efstu deild sænska handboltans í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem lið hennar Skara mátti þola tveggja marka tap á útivelli gegn Skuru. 1.2.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 63-83 | Valskonur keyrðu yfir Grindavík í seinni hálfleik Grindavík tók á móti Val í Subway-deild kvenna í HS-orku höllinni í kvöld. Valskonur fyrir leik á miklu skriði, með 10. deildarsigurinn í röð í sigtinu. Það hefur sömuleiðis verið stígandi í leik Grindavíkur sem daðra nú við að taka fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. 1.2.2023 22:00
Man United örugglega í úrslit eftir sigur á Forest Manchester United mætir Newcastle United í úrslitum enska deildarbikarsins. Man United vann Nottingham Forest 2-0 í kvöld og einvígi liðanna því samtals 5-0. 1.2.2023 21:55
Lárus Ingi: Við hvílum okkur svolítið í fyrri hálfleik Lárus Ingi Magnússon aðstoðarþjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, sem gegndi hlutverki aðalþjálfara í fjarveru Rúnars Inga Erlingssonar, var ekki beinlínis skælbrosandi eftir stórsigur á liði Breiðabliks 85-45 fyrr í kvöld. 1.2.2023 21:31
FH lyfti Þungavigtarbikarnum eftir stórsigur á Íslandsmeisturunum FH vann Breiðablik 4-0 í fyrsta úrslitaleik Þungavigtarbikarsins. 1.2.2023 21:16
Keflavík og Haukar með risasigra Keflavík og Haukar unnu einstaklega örugga sigra í Subway deild kvenna í kvöld. 1.2.2023 21:00
Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. 1.2.2023 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45. 1.2.2023 20:00
Pogba meiddur á nýjan leik Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur ekki enn spilað fyrir Juventus á leiktíðinni eftir að ganga í raðir félagsins síðasta sumar. Hann var á bekknum í síðasta deildarleik liðsins en er nú aftur kominn á meiðslalistann. 1.2.2023 18:46
Umboðsmaður Haaland segir að hann sé eins milljarðs evra virði Umboðsmaður norska framherjans Erling Braut Haaland hefur gefið út sitt mat á því hvað leikmaðurinn hans ætti að kosta ef allt væri tekið til greina. 1.2.2023 18:01
Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. 1.2.2023 16:44
Gefur lítið fyrir gagnrýni Mersons á Sabitzer: „Bayern kaupir ekki aulabárða“ Rio Ferdinand gefur lítið fyrir gagnrýni Pauls Merson á félagaskipti Marcels Sabitzer til Manchester United og segir að hún einkennist af vanþekkingu. 1.2.2023 16:30
Blazter í lykilhlutverki í sigri viðstöðu á TEN5ION Lið Viðstöðu og TEN5ION tókust á í Vertigo í gærkvöldi. 1.2.2023 16:00
Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 1.2.2023 15:51
Kostar sitt ef þú ætlar að sjá LeBron slá stigametið LeBron James nálgast óðum stigametið í NBA-deildinni og í nótt var hann með þrefalda tvennu í 129-123 sigri Los Angeles Lakers á New York Knicks. 1.2.2023 15:31
Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst. 1.2.2023 15:00
Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. 1.2.2023 14:31
Atlantic knúði fram sigur á lokametrunum Atlantic og Breiðablik mættust í fyrsta leik 16. umferðarinnar í CS:GO 1.2.2023 14:00
„Reglugerð er aldrei sanngjörn gagnvart öllum aðilum“ Körfuknattleikssamband Íslands fær 15 milljónum króna í sitt afreksstarf í ár en í fyrra, og Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ síðan árið 2017. Framkvæmdastjóri ÍSÍ viðurkennir að þörf sé á að endurskoða reglur um úthlutun úr Afrekssjóði. 1.2.2023 14:00
Tom Brady tilkynnir að hann sé hættur Tom Brady, sigursælasti leikmaður NFL-deildarinnar og að flestra mati besti leikmaður sögunnar, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila. 1.2.2023 13:37
Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.2.2023 13:31
Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. 1.2.2023 13:00
Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1.2.2023 12:31
Skotinn niður og út úr leiknum í sigri Newcastle í gær Newcastle komst í gær í sinn fyrsta úrslitaleik á Wembley í 24 ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Southampton í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 1.2.2023 12:01
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn