Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 13:00 Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í ÍBV liðinu hafa verið á svakalegu skriði síðan lang fyrir jól. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Fjórtán umferðum er nú lokið hjá konunum sem þýðir að tveir þriðju af deildinni er búnir og því aðeins síðasti þriðjungurinn eftir. Liðin hafa öll mæst tvisvar sinnum en eiga eftir að mætast öll einu sinni til viðbótar. Spennan gæti reyndar ekki verið meiri á toppi deildarinnar því Valur og ÍBV eru jöfn með 24 stig. Valskonur unnu aftur á móti níu fyrstu leiki sína á meðan ÍBV hefur unnið tíu síðustu leiki sína. Eyjakonur hafa ekki tapað í deildinni síðan að þær töpuðu á móti Val 19. október síðastliðinn. Það kemur því kannski ekki á óvart að sérfræðingarnir hafi fengið spurninguna um hvort Eyjakonur væru með langbesta liðið þar sem enginn hefur unnið í meira en þrjá mánuði. Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? „Já ég held að við getum sagt það eins og staðan er akkúrat í dag. Þær eru á toppinum á sinni öldu nákvæmlega núna. Þær eru búnar spila frábærlega í síðustu leikjum. Ég held að ég hafi ekki séð Sigga svona glaðan síðan að ég veit ekki hvenær. Ég held að þær myndu vinna öll lið deildarinnar eins og staðan er núna,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Já þær eru langbestar. Ég sagði þetta fyrir áramót þannig að fólk viti það. Ég sagði í jólaþættinum að þær myndu rúlla upp deildinni eftir áramót og Sigurður Bragason er að gera það með sínar stelpur,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sérfræðingarnir fengu líka að svara fleiri spurningum eins og um hvaða lið verður ekki á sama stað og þau eru núna þegar deildarkeppnin klárast og hvaða leikmaður á mest inni fyrir lokakaflann. Það má sjá öll svörin í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: SB: Spurningar fyrir síðasta þriðjung Olís deildar kvenna Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Fjórtán umferðum er nú lokið hjá konunum sem þýðir að tveir þriðju af deildinni er búnir og því aðeins síðasti þriðjungurinn eftir. Liðin hafa öll mæst tvisvar sinnum en eiga eftir að mætast öll einu sinni til viðbótar. Spennan gæti reyndar ekki verið meiri á toppi deildarinnar því Valur og ÍBV eru jöfn með 24 stig. Valskonur unnu aftur á móti níu fyrstu leiki sína á meðan ÍBV hefur unnið tíu síðustu leiki sína. Eyjakonur hafa ekki tapað í deildinni síðan að þær töpuðu á móti Val 19. október síðastliðinn. Það kemur því kannski ekki á óvart að sérfræðingarnir hafi fengið spurninguna um hvort Eyjakonur væru með langbesta liðið þar sem enginn hefur unnið í meira en þrjá mánuði. Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? „Já ég held að við getum sagt það eins og staðan er akkúrat í dag. Þær eru á toppinum á sinni öldu nákvæmlega núna. Þær eru búnar spila frábærlega í síðustu leikjum. Ég held að ég hafi ekki séð Sigga svona glaðan síðan að ég veit ekki hvenær. Ég held að þær myndu vinna öll lið deildarinnar eins og staðan er núna,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Já þær eru langbestar. Ég sagði þetta fyrir áramót þannig að fólk viti það. Ég sagði í jólaþættinum að þær myndu rúlla upp deildinni eftir áramót og Sigurður Bragason er að gera það með sínar stelpur,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sérfræðingarnir fengu líka að svara fleiri spurningum eins og um hvaða lið verður ekki á sama stað og þau eru núna þegar deildarkeppnin klárast og hvaða leikmaður á mest inni fyrir lokakaflann. Það má sjá öll svörin í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: SB: Spurningar fyrir síðasta þriðjung Olís deildar kvenna
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira