Fleiri fréttir Alexandra skoraði tvö í stórsigri Alexandra Jóhannsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðný Árnadóttir voru allar í sigurliðum í Serie A, úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Ítalíu, í dag. Það sem meira er, Alexandra skoraði tvö mörk í 4-0 stórsigri Fiorentina. 10.12.2022 16:30 „Fannst Selfossliðið ekki hafa orku síðasta korterið til að koma til baka“ Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna, gat leyft sér að fagna eftir mikilvægan þriggja marka sigur liðsins á Selfossi í dag. Haukakonur hafa nú unnið þrjá af seinustu fjórum deildarleikjum sínum og hafa náð að slíta sig frá fallsvæðinu fyrir jólafríið. 10.12.2022 16:06 Þægilegt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.12.2022 15:31 ÍBV með dramatískan sigur í Prag ÍBV vann nauman eins marks sigur á Dukla Prag í fyrri leik liðanna í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Lokatölur í Prag 34-33 þar sem sigurmarkið kom í síðustu sókn leiksins. Síðari leikur liðanna fer fram á morgun, einnig ytra. 10.12.2022 15:00 Neymar gæti lagt landsliðsskóna á hilluna Eftir súrt tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta sagði brasilíska stórstjarnan Neymar að landsliðsskórnir gætu verið á leið upp í hillu. 10.12.2022 14:31 11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. 10.12.2022 14:00 „Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. 10.12.2022 13:31 Sterkustu skákmenn landsins mætast á Selfossi Hlaðvarpsþátturinn Chess After Dark stóð fyrir Íslandsmótinu í atskák sem fór fram í dag á Selfossi. Sterkustu skákmenn landsins mættust en alls voru fjórir stórmeistarar skráðir til leiks. 10.12.2022 12:50 Valskonur í brekku eftir fyrri leikinn gegn Elche Valur, topplið Olís deildar kvenna í handbolta, mátti þola fimm marka tap gegn spænska liðinu Elche í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 30-25. 10.12.2022 12:45 Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10.12.2022 12:06 „Þetta lið er bara Ryan Reynolds að koma úr sturtu, það fíla það allir“ Segja má að strákarnir í Körfuboltakvöldi hafi vart haldið vatni yfir frammistöðu Breiðabliks í síðasta leik liðsins í Subway deild karla í körfubolta. Sumir slefuðu þó meira en aðrir. 10.12.2022 11:30 Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10.12.2022 11:01 Hetjuleg endurkoma Lakers til einskis þar sem liðið sprakk í framlengingu Los Angeles Lakers var sjö stigum undir þegar aðeins 28 sekúndur voru eftir af leik liðsins við Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers tókst að koma leiknum í framlengingu en þar var öll orka liðsins búin og 76ers vann á endanum 11 stiga sigur. 10.12.2022 10:15 Messi lét Van Gaal heyra það og segir Maradona fylgjast með frá himnum Argentína komst í undanúrslit á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar eftir að sigra Holland í vítaspyrnukeppni. Lionel Messi lét Louis Van Gaal, þjálfara Hollands, fá það óþvegið eftir leik. Þá nýtti markvörðurinn Emi Martinez tækifærið og lét dómarann heyra það sem og Van Gaal. 10.12.2022 09:30 Voru herbergisfélagar í tuttugu ár: „Eigum alveg ofboðslega sterkt og fallegt samband“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu samferða í gegnum handboltaferilinn og vinátta þeirra er einstök. 10.12.2022 09:00 Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10.12.2022 08:11 Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10.12.2022 07:01 Dagskráin í dag: Tvíhöfði á Selfossi, Einherjar fá heimsókn frá Rúmeníu, körfubolti og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína laugardegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 10.12.2022 06:01 „Ætla ekki að koma með söluræðu“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var eðlilega sár og svekktur eftir 29 stiga tap gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld, 107-78. Ósigurinn í kvöld var fimmta tapið hjá KR í röð og Helgi telur eðlilegt að stuðningsmenn KR séu ósáttir við gengi liðsins. 9.12.2022 23:55 „Ef við værum með leikhléshnapp þá værum við með tvö stig“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur í leikslok er hans menn gerðu jafntefli gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals að Varmá í kvöld. Lokatölur 30-30 í æsispennandi leik. 9.12.2022 23:50 Lokasóknin: „Hann er með jafn mikinn persónuleika og þessi pappírsörk hérna“ Strákarnir í Lokasókninni fóru um víðan völl eins og svo oft áður í síðasta þætti þegar Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins, bar upp Stóru spurningarnar. 9.12.2022 23:31 Fullyrðir að Óskar Örn muni leika með Grindavík á næsta tímabili Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, mun leika með Grindavík í Lengjudeildinni á komandi tímabili. 9.12.2022 23:13 Neymar jafnaði opinbert markamet Pelé Neymar jafnaði í dag opinbert markamet goðsagnarinnar Pelé fyrir brasilíska landsliðið í knattspyrnu. Neymar skoraði mark Brasilíu er liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. 9.12.2022 23:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Afturelding - Valur 30-30 | Meistararnir björguðu stigi Í kvöld mættust Afturelding og Valur að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik beggja liða á árinu 2022 í Olís-deild karla. Lauk leiknum með jafntefli í háspennu leik, lokatölur 30-30. Valur jók þar með forystu sína á toppi deildarinnar í fimm stig. Afturelding situr enn í þriðja sæti Olís-deildarinnar, einu stigi á eftir FH. 9.12.2022 22:51 Karólína Lea farin að æfa á ný Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir virðist loksins vera að ná sér af löngum meiðslum og er farin að æfa með félagsliði sínu, þýska stórveldinu Bayern München, á nýjan leik. 9.12.2022 22:31 Argentína tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri í vítaspyrnukeppni Argentína er á leið í undanúrslit eftir sigur gegn Hollendingum í vítaspyrnukeppni. Argentína náði tveggja marka forystu í venjulegum leiktíma, en Hollendingar gáfust ekki upp og náðu að knýja fram framlengingu og að lokum vítaspyrnukeppni. 9.12.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 107-78 | KR-ingar fengu skell í Njarðvík Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga stórsigur á KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu en heimamenn leiddu leikinn alveg frá upphafi til enda. 9.12.2022 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 93-122 | Breiðablik sýndi enga miskunn Breiðablik fór illa með Grindavík í HS-orku höllinni. Blikar buðu upp á flugeldasýningu í fyrri hálfleik þar sem Kópavogsbúar gerðu 68 stig. Blikar héldu sjó í seinni hálfleik og gott betur sem skilaði 29 stiga sigri 93-122. 9.12.2022 21:45 „Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta“ Breiðablik vann sannfærandi 29 stiga sigur á Grindavík 93-122. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með öruggan útisigur. 9.12.2022 20:25 Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9.12.2022 20:04 Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9.12.2022 17:51 Moshii lykillinn að fyrsta sigri TEN5ION á tímabilinu Botnliðin Fylkir og TEN5ION tókust á í síðasta leik ársins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 9.12.2022 16:30 Seinni bylgjan hefur áhyggjur: Hvað er að gerast í Kópavogi? Kvennalið HK situr á botni Olís deildar kvenna í handbolta og hefur aðeins unnið einn af fyrstu níu leikjum sínum. Seinni bylgjan hefur áhyggjur af liðinu eftir nítján marka tap á heimavelli á móti Fram. 9.12.2022 16:30 Byggingafyrirtæki enn starfandi þrátt fyrir að greiða verkafólki ekki laun Katarskt byggingafyrirtæki er enn starfrækt þrátt fyrir loforð katarskra yfirvalda um annað þegar í ljós kom að fyrirtækið greiddi ekki starfsfólki sínu. Fyrirtækið átti að eiga í vandræðum með að greiða laun vegna meintrar lokunar þess, en starfsemi er enn virk í fyrirtækinu. 9.12.2022 16:01 „Lætur öllum líða vel í kringum sig“ Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í nóvember og er komin aftur heim til Íslands. Hildur Björg klárar tímabilið með Val í Subway deild kvenna. 9.12.2022 15:30 Haukur aftur með slitið krossband Haukur Þrastarson er með slitið krossband í hné og verður frá keppni út tímabilið. Þetta kom í ljós í myndatöku. 9.12.2022 15:16 Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær 9.12.2022 15:01 Einar Bollason og fíflaskapur sem hræddi marga í Lokasókninni Lokasóknin fer yfir gang mála í NFL-deildinni í hverri viku og ræða meðal annars hverjir hafi átt góða og slæma viku. 9.12.2022 15:01 Myndir af Brittney Griner að lenda í Bandaríkjunum Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er komin aftur til Bandaríkjanna eftir nærri tíu mánaða dvöl í rússnesku fangelsi. 9.12.2022 14:47 Bjarni skaut Atlantic í efsta sætið Atlantic tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöld. 9.12.2022 14:01 „Látið Cristiano Ronaldo í friði“ Landsliðsþjálfari Portúgala segir að það sé kominn tími á það að leyfa Cristiano Ronaldo að fá að vera í friði. 9.12.2022 14:01 Kristinn Freyr til Vals í þriðja sinn Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals í þriðja sinn. Hann kemur til liðsins frá FH. 9.12.2022 13:34 Van Gaal kokhraustur: „Ekki erfitt að stöðva Messi“ Það vantar sjaldan gorgeirinn í Louis van Gaal, þjálfara hollenska fótboltalandsliðsins. Fyrir leikinn gegn Argentínu sagði hann að það væri lítið mál að finna lausnir við Lionel Messi, einum besta fótboltamanni allra tíma. 9.12.2022 13:31 Framtíð hinnar meiddu Laviniu: „Ég held að Rúnar sé meiri Klopp en Mourinho“ Portúgalski miðherjinn Lavinia Da Silva er meidd og spilar ekki næstu mánuði með Njarðvíkurkonum í Subway deild kvenna í körfubolta. 9.12.2022 13:00 „Ég vona að ég sé ekki jinxa neitt fyrir næsta leik“ Hafdís Renötudóttir átti mjög góðan leik í markinu þegar Framkonur urðu fyrstar til að taka stig af Valsliðinu í Olís deild kvenna í vetur. Hún vildi samt meira út úr leiknum. 9.12.2022 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Alexandra skoraði tvö í stórsigri Alexandra Jóhannsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðný Árnadóttir voru allar í sigurliðum í Serie A, úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Ítalíu, í dag. Það sem meira er, Alexandra skoraði tvö mörk í 4-0 stórsigri Fiorentina. 10.12.2022 16:30
„Fannst Selfossliðið ekki hafa orku síðasta korterið til að koma til baka“ Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna, gat leyft sér að fagna eftir mikilvægan þriggja marka sigur liðsins á Selfossi í dag. Haukakonur hafa nú unnið þrjá af seinustu fjórum deildarleikjum sínum og hafa náð að slíta sig frá fallsvæðinu fyrir jólafríið. 10.12.2022 16:06
Þægilegt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.12.2022 15:31
ÍBV með dramatískan sigur í Prag ÍBV vann nauman eins marks sigur á Dukla Prag í fyrri leik liðanna í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Lokatölur í Prag 34-33 þar sem sigurmarkið kom í síðustu sókn leiksins. Síðari leikur liðanna fer fram á morgun, einnig ytra. 10.12.2022 15:00
Neymar gæti lagt landsliðsskóna á hilluna Eftir súrt tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta sagði brasilíska stórstjarnan Neymar að landsliðsskórnir gætu verið á leið upp í hillu. 10.12.2022 14:31
11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. 10.12.2022 14:00
„Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. 10.12.2022 13:31
Sterkustu skákmenn landsins mætast á Selfossi Hlaðvarpsþátturinn Chess After Dark stóð fyrir Íslandsmótinu í atskák sem fór fram í dag á Selfossi. Sterkustu skákmenn landsins mættust en alls voru fjórir stórmeistarar skráðir til leiks. 10.12.2022 12:50
Valskonur í brekku eftir fyrri leikinn gegn Elche Valur, topplið Olís deildar kvenna í handbolta, mátti þola fimm marka tap gegn spænska liðinu Elche í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 30-25. 10.12.2022 12:45
Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10.12.2022 12:06
„Þetta lið er bara Ryan Reynolds að koma úr sturtu, það fíla það allir“ Segja má að strákarnir í Körfuboltakvöldi hafi vart haldið vatni yfir frammistöðu Breiðabliks í síðasta leik liðsins í Subway deild karla í körfubolta. Sumir slefuðu þó meira en aðrir. 10.12.2022 11:30
Bróðir blaðamannsins sem lést í Katar telur að hann hafi verið myrtur Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í gær 48 ára að aldri. Hann var í Katar að fjalla um HM í fótbolta og hneig niður í leik Argentínu og Hollands. Bróðir hans, Erik Wahl, segir að Grant hafi verið við hestaheilsu og telur að bróðir sinn hafi verið myrtur. 10.12.2022 11:01
Hetjuleg endurkoma Lakers til einskis þar sem liðið sprakk í framlengingu Los Angeles Lakers var sjö stigum undir þegar aðeins 28 sekúndur voru eftir af leik liðsins við Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers tókst að koma leiknum í framlengingu en þar var öll orka liðsins búin og 76ers vann á endanum 11 stiga sigur. 10.12.2022 10:15
Messi lét Van Gaal heyra það og segir Maradona fylgjast með frá himnum Argentína komst í undanúrslit á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar eftir að sigra Holland í vítaspyrnukeppni. Lionel Messi lét Louis Van Gaal, þjálfara Hollands, fá það óþvegið eftir leik. Þá nýtti markvörðurinn Emi Martinez tækifærið og lét dómarann heyra það sem og Van Gaal. 10.12.2022 09:30
Voru herbergisfélagar í tuttugu ár: „Eigum alveg ofboðslega sterkt og fallegt samband“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu samferða í gegnum handboltaferilinn og vinátta þeirra er einstök. 10.12.2022 09:00
Blaðamaður sem mótmælti regnbogareglum á HM er látinn Bandaríski blaðamaðurinn Grant Wahl er látinn, 49 ára að aldri. Hann var staddur í Katar til að færa fréttir af Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram þar um þessar mundir. Hann hneig niður er hann var að fylgjast með leik Argentínu og Hollands í gær. 10.12.2022 08:11
Sigur Króatíu sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM Heimsmeistaramótið í Katar heldur áfram að koma á óvart og sigur Króatíu gegn Brasilíu í átta liða úrslitum í gær var sá næst óvæntasti í sögu útsláttarkeppni HM frá upphafi. 10.12.2022 07:01
Dagskráin í dag: Tvíhöfði á Selfossi, Einherjar fá heimsókn frá Rúmeníu, körfubolti og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína laugardegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 10.12.2022 06:01
„Ætla ekki að koma með söluræðu“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var eðlilega sár og svekktur eftir 29 stiga tap gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld, 107-78. Ósigurinn í kvöld var fimmta tapið hjá KR í röð og Helgi telur eðlilegt að stuðningsmenn KR séu ósáttir við gengi liðsins. 9.12.2022 23:55
„Ef við værum með leikhléshnapp þá værum við með tvö stig“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur í leikslok er hans menn gerðu jafntefli gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals að Varmá í kvöld. Lokatölur 30-30 í æsispennandi leik. 9.12.2022 23:50
Lokasóknin: „Hann er með jafn mikinn persónuleika og þessi pappírsörk hérna“ Strákarnir í Lokasókninni fóru um víðan völl eins og svo oft áður í síðasta þætti þegar Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins, bar upp Stóru spurningarnar. 9.12.2022 23:31
Fullyrðir að Óskar Örn muni leika með Grindavík á næsta tímabili Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, mun leika með Grindavík í Lengjudeildinni á komandi tímabili. 9.12.2022 23:13
Neymar jafnaði opinbert markamet Pelé Neymar jafnaði í dag opinbert markamet goðsagnarinnar Pelé fyrir brasilíska landsliðið í knattspyrnu. Neymar skoraði mark Brasilíu er liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. 9.12.2022 23:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Afturelding - Valur 30-30 | Meistararnir björguðu stigi Í kvöld mættust Afturelding og Valur að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik beggja liða á árinu 2022 í Olís-deild karla. Lauk leiknum með jafntefli í háspennu leik, lokatölur 30-30. Valur jók þar með forystu sína á toppi deildarinnar í fimm stig. Afturelding situr enn í þriðja sæti Olís-deildarinnar, einu stigi á eftir FH. 9.12.2022 22:51
Karólína Lea farin að æfa á ný Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir virðist loksins vera að ná sér af löngum meiðslum og er farin að æfa með félagsliði sínu, þýska stórveldinu Bayern München, á nýjan leik. 9.12.2022 22:31
Argentína tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri í vítaspyrnukeppni Argentína er á leið í undanúrslit eftir sigur gegn Hollendingum í vítaspyrnukeppni. Argentína náði tveggja marka forystu í venjulegum leiktíma, en Hollendingar gáfust ekki upp og náðu að knýja fram framlengingu og að lokum vítaspyrnukeppni. 9.12.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 107-78 | KR-ingar fengu skell í Njarðvík Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga stórsigur á KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu en heimamenn leiddu leikinn alveg frá upphafi til enda. 9.12.2022 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 93-122 | Breiðablik sýndi enga miskunn Breiðablik fór illa með Grindavík í HS-orku höllinni. Blikar buðu upp á flugeldasýningu í fyrri hálfleik þar sem Kópavogsbúar gerðu 68 stig. Blikar héldu sjó í seinni hálfleik og gott betur sem skilaði 29 stiga sigri 93-122. 9.12.2022 21:45
„Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta“ Breiðablik vann sannfærandi 29 stiga sigur á Grindavík 93-122. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með öruggan útisigur. 9.12.2022 20:25
Tite hættur með brasilíska landsliðið eftir tapið gegn Króatíu Tite hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri brasilíska landsliðsins lausu eftir að liðið féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. 9.12.2022 20:04
Króatar fyrstir í undanúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni Króatía varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Katar er liðið hafði betur gegn Brasilíu í vítapyrnukeppni, 4-3. Markalaust var að venjulegum leiktíma loknum og liðin skoruðu sitt markið hvort í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. 9.12.2022 17:51
Moshii lykillinn að fyrsta sigri TEN5ION á tímabilinu Botnliðin Fylkir og TEN5ION tókust á í síðasta leik ársins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 9.12.2022 16:30
Seinni bylgjan hefur áhyggjur: Hvað er að gerast í Kópavogi? Kvennalið HK situr á botni Olís deildar kvenna í handbolta og hefur aðeins unnið einn af fyrstu níu leikjum sínum. Seinni bylgjan hefur áhyggjur af liðinu eftir nítján marka tap á heimavelli á móti Fram. 9.12.2022 16:30
Byggingafyrirtæki enn starfandi þrátt fyrir að greiða verkafólki ekki laun Katarskt byggingafyrirtæki er enn starfrækt þrátt fyrir loforð katarskra yfirvalda um annað þegar í ljós kom að fyrirtækið greiddi ekki starfsfólki sínu. Fyrirtækið átti að eiga í vandræðum með að greiða laun vegna meintrar lokunar þess, en starfsemi er enn virk í fyrirtækinu. 9.12.2022 16:01
„Lætur öllum líða vel í kringum sig“ Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í nóvember og er komin aftur heim til Íslands. Hildur Björg klárar tímabilið með Val í Subway deild kvenna. 9.12.2022 15:30
Haukur aftur með slitið krossband Haukur Þrastarson er með slitið krossband í hné og verður frá keppni út tímabilið. Þetta kom í ljós í myndatöku. 9.12.2022 15:16
Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær 9.12.2022 15:01
Einar Bollason og fíflaskapur sem hræddi marga í Lokasókninni Lokasóknin fer yfir gang mála í NFL-deildinni í hverri viku og ræða meðal annars hverjir hafi átt góða og slæma viku. 9.12.2022 15:01
Myndir af Brittney Griner að lenda í Bandaríkjunum Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er komin aftur til Bandaríkjanna eftir nærri tíu mánaða dvöl í rússnesku fangelsi. 9.12.2022 14:47
Bjarni skaut Atlantic í efsta sætið Atlantic tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöld. 9.12.2022 14:01
„Látið Cristiano Ronaldo í friði“ Landsliðsþjálfari Portúgala segir að það sé kominn tími á það að leyfa Cristiano Ronaldo að fá að vera í friði. 9.12.2022 14:01
Kristinn Freyr til Vals í þriðja sinn Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals í þriðja sinn. Hann kemur til liðsins frá FH. 9.12.2022 13:34
Van Gaal kokhraustur: „Ekki erfitt að stöðva Messi“ Það vantar sjaldan gorgeirinn í Louis van Gaal, þjálfara hollenska fótboltalandsliðsins. Fyrir leikinn gegn Argentínu sagði hann að það væri lítið mál að finna lausnir við Lionel Messi, einum besta fótboltamanni allra tíma. 9.12.2022 13:31
Framtíð hinnar meiddu Laviniu: „Ég held að Rúnar sé meiri Klopp en Mourinho“ Portúgalski miðherjinn Lavinia Da Silva er meidd og spilar ekki næstu mánuði með Njarðvíkurkonum í Subway deild kvenna í körfubolta. 9.12.2022 13:00
„Ég vona að ég sé ekki jinxa neitt fyrir næsta leik“ Hafdís Renötudóttir átti mjög góðan leik í markinu þegar Framkonur urðu fyrstar til að taka stig af Valsliðinu í Olís deild kvenna í vetur. Hún vildi samt meira út úr leiknum. 9.12.2022 12:31