Fleiri fréttir „Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. 23.9.2022 19:45 Arnar hættur hjá KA og Hallgrímur tekur við Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA í Bestu deild karla. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari liðsins verður aðalþjálfari liðsins en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 23.9.2022 19:30 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. 23.9.2022 19:00 „Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. 23.9.2022 18:30 Íslendingarnir mikilvægir í góðum sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sex marka sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 31-25. 23.9.2022 17:46 Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. 23.9.2022 17:01 Vill spila með FH þó að kærastinn sé hjá foreldrum hennar í Eyjum Helena Ólafsdóttir fékk að vanda góða gesti til að spá í spilin í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir næstsíðustu umferðina í Bestu deild kvenna í fótbolta, sem leikin er um helgina. 23.9.2022 16:30 Brnr leiddi Fylki til sigurs Það voru TEN5ION og Fylkir sem hringdu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO út með æsispennandi leik. 23.9.2022 16:30 Ræður heilt teymi til að komast í form Brasilíumaðurinn Arthur Melo er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool og hefur ráðið heilt teymi til að hjálpa sér við það. 23.9.2022 16:01 Dusty úr leik eftir annað tap dagsins Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er úr leik á BLAST Premier mótinu. Dusty tapaði gegn sænska liðinu Lilmix í seinni leik liðsins í dag og er því úr leik eftir að hafa tapað báðum leikjum dagsins. 23.9.2022 15:39 Ofvirkur og ísbirnirnir gerðu útaf við górillurnar Í öðrum leik gærkvöldsins mættu ísbirnirnir í Ármanni górillunum í Breiðabliki. 23.9.2022 15:02 Bjarni segir bless eftir frábært sumar Þjálfarinn þrautreyndi Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann skilur við liðið í næstefstu deild eftir að hafa stýrt því til sigurs í 2. deild í sumar. 23.9.2022 14:00 RavlE og félagar í NÚ rúlluðu LAVA upp NÚ og LAVA mættust í 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. LAVA var pakkað saman af Þór í síðustu viku en NÚ hafði betur gegn Fylki í þrefaldri framlengingu. 23.9.2022 14:00 Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun. 23.9.2022 13:44 Segir kjaftæði hjá Boston að setja þjálfarann í bann fyrir framhjáhald Ákvörðun Boston Celtics að setja þjálfara liðsins, Ime Udoka, í bann fyrir samband við samstarfskonu hefur vakið mikla athygli. 23.9.2022 13:31 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23.9.2022 13:00 Eiður og Sigurvin velja gallana í kostulegri auglýsingu Eiður Smári Guðjohnsen og Sigurvin Ólafsson, sem tóku við þjálfun FH í sumar, virðast ætla að velja þægindi fram yfir annað þegar kemur að fatavalinu á úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta eftir rúma viku. 23.9.2022 12:30 „Mjög gott lið og þetta verður svakalegur leikur“ „Hér eru leikmenn framtíðarinnar að spila, úrslitaleik á heimavelli. Þetta eru efnilegir strákar sem að munu spila góða rullu fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni. Það er tími til að koma hingað [í dag] og horfa á tvö góð lið og flotta leikmenn spila fótbolta.“ 23.9.2022 12:01 Ferlinum væntanlega lokið en lífið að hefjast Mist Edvardsdóttir hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hennar bíður hins vegar spennandi verkefni í einkalífinu. 23.9.2022 11:30 Tilþrifin: Kláruðu lotuna hér og NÚ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. 23.9.2022 11:16 Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. 23.9.2022 11:09 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23.9.2022 11:01 Upplausn eftir tapið fyrir Víkingi: Þjálfarinn entist í tíu daga Levadia Tallinn, sem féll úr keppni fyrir Víkingi í Meistaradeild Evrópu fyrr í sumar, hefur rekið nýjan þjálfara sinn eftir aðeins einn leik. Félagið hefur farið í gegnum nokkra þjálfara frá tapinu í sumar. 23.9.2022 10:31 Í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum Sílemaðurinn Sebastián Rivera, fyrrum tennismaður og nú þjálfari, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttinni. Hann var fundinn sekur um að hafa hagrætt úrslitum í 64 tennisleikjum. 23.9.2022 10:00 „Erum með íslensku þjóðina á bakvið okkur hérna“ „Við erum með mjög gott lið og höfum fulla trú á okkur sjálfum. Við vitum hvað við getum gert sem lið, keyrum á þá og gerum okkar allra besta til að ná í úrslit,“ segir framherjinn ungi Orri Óskarsson fyrir einvígið við Tékkland sem hefst í dag. 23.9.2022 09:32 Uppreisn á Spáni: Vilja þjálfarann burt og sambandið hótar bönnum 15 leikmenn spænska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa hafnað því að vera í landsliðshópnum fyrir komandi verkefni. Þær vilja ekki spila fyrir þjálfarann Jorge Vilda. 23.9.2022 09:00 Stuðningsmenn West Ham oftast teknir fastir | Manchester-liðin þar á eftir Ólæti fótboltaáhorfenda hafa verið mikið til umræðu á Englandi eftir að takmörkunum sökum kórónuveirufaraldursins var lyft. Bresk stjórnvöld í samstarfi við knattspyrnuyfirvöld stefna á aðgerðir til að takast á við vandamálið. 23.9.2022 08:30 Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23.9.2022 08:01 Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. 23.9.2022 07:30 Federer og Nadal taka höndum saman í lokaleik Svisslendingsins Svissneski tenniskappinn Roger Federer ætlar sér að leggja spaðann á hilluna eftir tvíliðaleikinn á Laver Cup sem hefst í dag í London. Með honum í liði verður gamall andstæðingur hans til margra ára, Rafael Nadal. 23.9.2022 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Olís-deildinni og Dusty mátar sig við stóru liðin Sportrásir Stöðvar 2 bjóða alls upp á tólf beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum í dag. 23.9.2022 06:00 Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ 22.9.2022 23:30 Sturla Snær leggur skíðin á hilluna Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna, 28 ára að aldri. 22.9.2022 23:01 Einar: Við fokkuðum upp lokamínútunni í síðasta leik og nú klárum við þetta Fram sigraði í kvöld Aftureldingu upp í Úlfarsárdal með tveimur mörkum, 28-26 lokatölur. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með leik og hugarfar sinna manna. 22.9.2022 22:58 „Kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons í hjarta varnarinnar“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttualandsleik í Vínarborg í dag. 22.9.2022 22:47 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Afturelding 28-26 | Framarar enn taplausir eftir þrjár umferðir Fram vann í kvöld sinn annan sigur í Olís-deild karla þetta tímabilið með sigri á Aftureldingu í Úlfarsárdal. Lokatölur 28-26, í kaflaskiptum spennutrylli. 22.9.2022 22:29 Skiptist á við kærustuna að keyra og er klár gegn Tékkum KA-maðurinn Sveinn Margeir Hauksson var kallaður inn í U21-landsliðið vegna meiðsla Kristals Mána Ingasonar, fyrir umspilið mikilvæga við Tékkland um sæti á EM. 22.9.2022 22:16 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í þriðju umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22.9.2022 22:02 „ Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup“ „Mér líður náttúrulega bara mjög vel og nú féll þetta okkar megin. Þetta var alveg eins, næstum því, fyrir viku síðan á móti Selfossi og þá féll þetta ekki með okkur. Það var mjög þung vika og erfitt að tapa, við erum allir keppnismenn en núna erum við allir mjög glaðir. Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup,“ sagði Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. 22.9.2022 21:41 Rúnar: Síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði „Við vorum ekki jafn beittir fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik eins og við vorum í fyrri. Síðustu tuttugu mínúturnar í leiknum erum við bara meira og minna einum færri. Þetta var mjög strembið, mér fannst við alltaf vera einum færri,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir eins marks sigur hans manna gegn Selfyssingum í Olís-deildinni í kvöld. 22.9.2022 21:40 Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. 22.9.2022 21:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 43-28 | Stórsigur Eyjamanna gegn nýliðum ÍR ÍBV tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn í leit að sínum fyrsta sigri en ÍR með það í huga að sjokkera annað stórlið eftir sigur á Haukum. Golíat hafði hinsvegar betur gegn Davíð og vann ÍBV með fimmtán mörkum, 43-28. 22.9.2022 20:45 Umfjöllun: Hörður-KA 27-31 | Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild endaði með tapi Hörður á Ísafirði spilaði sinn fyrsta heimaleik í efstu deild er KA mætti í heimsókn vestur á firði í kvöld. Gestirnir höfðu forystuna frá upphafi til enda og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 27-31. 22.9.2022 20:42 Fimm íslensk mörk í öruggum Meistaradeildarsigri Magdeburg Íslendingalið Magdeburg vann öruggan marka sigur er liðið tók á móti PPD Zagreb í 2. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, . 22.9.2022 20:19 Ljósleiðaradeildin í beinni: Fjögur lið í leit að sínum fyrsta sigri Eins og önnur fimmtudagskvöld verður Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi í kvöld. Alls fara fram þrjár viðureignir þar sem fjögur lið eru í leit að sínum fyrsta sigri. 22.9.2022 19:04 Sjá næstu 50 fréttir
„Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. 23.9.2022 19:45
Arnar hættur hjá KA og Hallgrímur tekur við Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA í Bestu deild karla. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari liðsins verður aðalþjálfari liðsins en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 23.9.2022 19:30
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. 23.9.2022 19:00
„Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. 23.9.2022 18:30
Íslendingarnir mikilvægir í góðum sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sex marka sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 31-25. 23.9.2022 17:46
Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. 23.9.2022 17:01
Vill spila með FH þó að kærastinn sé hjá foreldrum hennar í Eyjum Helena Ólafsdóttir fékk að vanda góða gesti til að spá í spilin í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir næstsíðustu umferðina í Bestu deild kvenna í fótbolta, sem leikin er um helgina. 23.9.2022 16:30
Brnr leiddi Fylki til sigurs Það voru TEN5ION og Fylkir sem hringdu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO út með æsispennandi leik. 23.9.2022 16:30
Ræður heilt teymi til að komast í form Brasilíumaðurinn Arthur Melo er staðráðinn í að standa sig hjá Liverpool og hefur ráðið heilt teymi til að hjálpa sér við það. 23.9.2022 16:01
Dusty úr leik eftir annað tap dagsins Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er úr leik á BLAST Premier mótinu. Dusty tapaði gegn sænska liðinu Lilmix í seinni leik liðsins í dag og er því úr leik eftir að hafa tapað báðum leikjum dagsins. 23.9.2022 15:39
Ofvirkur og ísbirnirnir gerðu útaf við górillurnar Í öðrum leik gærkvöldsins mættu ísbirnirnir í Ármanni górillunum í Breiðabliki. 23.9.2022 15:02
Bjarni segir bless eftir frábært sumar Þjálfarinn þrautreyndi Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann skilur við liðið í næstefstu deild eftir að hafa stýrt því til sigurs í 2. deild í sumar. 23.9.2022 14:00
RavlE og félagar í NÚ rúlluðu LAVA upp NÚ og LAVA mættust í 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. LAVA var pakkað saman af Þór í síðustu viku en NÚ hafði betur gegn Fylki í þrefaldri framlengingu. 23.9.2022 14:00
Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun. 23.9.2022 13:44
Segir kjaftæði hjá Boston að setja þjálfarann í bann fyrir framhjáhald Ákvörðun Boston Celtics að setja þjálfara liðsins, Ime Udoka, í bann fyrir samband við samstarfskonu hefur vakið mikla athygli. 23.9.2022 13:31
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23.9.2022 13:00
Eiður og Sigurvin velja gallana í kostulegri auglýsingu Eiður Smári Guðjohnsen og Sigurvin Ólafsson, sem tóku við þjálfun FH í sumar, virðast ætla að velja þægindi fram yfir annað þegar kemur að fatavalinu á úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta eftir rúma viku. 23.9.2022 12:30
„Mjög gott lið og þetta verður svakalegur leikur“ „Hér eru leikmenn framtíðarinnar að spila, úrslitaleik á heimavelli. Þetta eru efnilegir strákar sem að munu spila góða rullu fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni. Það er tími til að koma hingað [í dag] og horfa á tvö góð lið og flotta leikmenn spila fótbolta.“ 23.9.2022 12:01
Ferlinum væntanlega lokið en lífið að hefjast Mist Edvardsdóttir hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hennar bíður hins vegar spennandi verkefni í einkalífinu. 23.9.2022 11:30
Tilþrifin: Kláruðu lotuna hér og NÚ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. 23.9.2022 11:16
Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. 23.9.2022 11:09
Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23.9.2022 11:01
Upplausn eftir tapið fyrir Víkingi: Þjálfarinn entist í tíu daga Levadia Tallinn, sem féll úr keppni fyrir Víkingi í Meistaradeild Evrópu fyrr í sumar, hefur rekið nýjan þjálfara sinn eftir aðeins einn leik. Félagið hefur farið í gegnum nokkra þjálfara frá tapinu í sumar. 23.9.2022 10:31
Í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum Sílemaðurinn Sebastián Rivera, fyrrum tennismaður og nú þjálfari, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttinni. Hann var fundinn sekur um að hafa hagrætt úrslitum í 64 tennisleikjum. 23.9.2022 10:00
„Erum með íslensku þjóðina á bakvið okkur hérna“ „Við erum með mjög gott lið og höfum fulla trú á okkur sjálfum. Við vitum hvað við getum gert sem lið, keyrum á þá og gerum okkar allra besta til að ná í úrslit,“ segir framherjinn ungi Orri Óskarsson fyrir einvígið við Tékkland sem hefst í dag. 23.9.2022 09:32
Uppreisn á Spáni: Vilja þjálfarann burt og sambandið hótar bönnum 15 leikmenn spænska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa hafnað því að vera í landsliðshópnum fyrir komandi verkefni. Þær vilja ekki spila fyrir þjálfarann Jorge Vilda. 23.9.2022 09:00
Stuðningsmenn West Ham oftast teknir fastir | Manchester-liðin þar á eftir Ólæti fótboltaáhorfenda hafa verið mikið til umræðu á Englandi eftir að takmörkunum sökum kórónuveirufaraldursins var lyft. Bresk stjórnvöld í samstarfi við knattspyrnuyfirvöld stefna á aðgerðir til að takast á við vandamálið. 23.9.2022 08:30
Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23.9.2022 08:01
Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. 23.9.2022 07:30
Federer og Nadal taka höndum saman í lokaleik Svisslendingsins Svissneski tenniskappinn Roger Federer ætlar sér að leggja spaðann á hilluna eftir tvíliðaleikinn á Laver Cup sem hefst í dag í London. Með honum í liði verður gamall andstæðingur hans til margra ára, Rafael Nadal. 23.9.2022 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Olís-deildinni og Dusty mátar sig við stóru liðin Sportrásir Stöðvar 2 bjóða alls upp á tólf beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum í dag. 23.9.2022 06:00
Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ 22.9.2022 23:30
Sturla Snær leggur skíðin á hilluna Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna, 28 ára að aldri. 22.9.2022 23:01
Einar: Við fokkuðum upp lokamínútunni í síðasta leik og nú klárum við þetta Fram sigraði í kvöld Aftureldingu upp í Úlfarsárdal með tveimur mörkum, 28-26 lokatölur. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með leik og hugarfar sinna manna. 22.9.2022 22:58
„Kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons í hjarta varnarinnar“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttualandsleik í Vínarborg í dag. 22.9.2022 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Afturelding 28-26 | Framarar enn taplausir eftir þrjár umferðir Fram vann í kvöld sinn annan sigur í Olís-deild karla þetta tímabilið með sigri á Aftureldingu í Úlfarsárdal. Lokatölur 28-26, í kaflaskiptum spennutrylli. 22.9.2022 22:29
Skiptist á við kærustuna að keyra og er klár gegn Tékkum KA-maðurinn Sveinn Margeir Hauksson var kallaður inn í U21-landsliðið vegna meiðsla Kristals Mána Ingasonar, fyrir umspilið mikilvæga við Tékkland um sæti á EM. 22.9.2022 22:16
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í þriðju umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22.9.2022 22:02
„ Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup“ „Mér líður náttúrulega bara mjög vel og nú féll þetta okkar megin. Þetta var alveg eins, næstum því, fyrir viku síðan á móti Selfossi og þá féll þetta ekki með okkur. Það var mjög þung vika og erfitt að tapa, við erum allir keppnismenn en núna erum við allir mjög glaðir. Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup,“ sagði Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. 22.9.2022 21:41
Rúnar: Síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði „Við vorum ekki jafn beittir fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik eins og við vorum í fyrri. Síðustu tuttugu mínúturnar í leiknum erum við bara meira og minna einum færri. Þetta var mjög strembið, mér fannst við alltaf vera einum færri,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir eins marks sigur hans manna gegn Selfyssingum í Olís-deildinni í kvöld. 22.9.2022 21:40
Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. 22.9.2022 21:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 43-28 | Stórsigur Eyjamanna gegn nýliðum ÍR ÍBV tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn í leit að sínum fyrsta sigri en ÍR með það í huga að sjokkera annað stórlið eftir sigur á Haukum. Golíat hafði hinsvegar betur gegn Davíð og vann ÍBV með fimmtán mörkum, 43-28. 22.9.2022 20:45
Umfjöllun: Hörður-KA 27-31 | Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild endaði með tapi Hörður á Ísafirði spilaði sinn fyrsta heimaleik í efstu deild er KA mætti í heimsókn vestur á firði í kvöld. Gestirnir höfðu forystuna frá upphafi til enda og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 27-31. 22.9.2022 20:42
Fimm íslensk mörk í öruggum Meistaradeildarsigri Magdeburg Íslendingalið Magdeburg vann öruggan marka sigur er liðið tók á móti PPD Zagreb í 2. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, . 22.9.2022 20:19
Ljósleiðaradeildin í beinni: Fjögur lið í leit að sínum fyrsta sigri Eins og önnur fimmtudagskvöld verður Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi í kvöld. Alls fara fram þrjár viðureignir þar sem fjögur lið eru í leit að sínum fyrsta sigri. 22.9.2022 19:04
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn