Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2022 17:01 Sander Sagosen er ekki genginn í raðir Þórs. Það er Josip Vekic (lengst til hægri) hins vegar. getty/Catherine Steenkeste Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis. Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis.
Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira