Fleiri fréttir

Nýliðarnir kaupa markvörð Arsenal

Nýliðar Fulham hafa fest kaup á þýska markverðinum Bernd Leno frá Arsenal. Leno skrifar undir þriggja ára samning við Fulham.

Afturelding sækir enn einn erlenda leikmanninn

Afturelding hefur fengið bandaríska varnarmanninn Mackenzie Hope Cherry til liðs við sig og mun hún leika með liðinu út tímabilið í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu.

Ef ég fór yfir strikið þá bið ég bara dómarann afsökunar

„Við erum ofboðslega ánægðir með sigurinn, þetta eru mjög dýrmæt stig fyrir okkur. Það að vinna 1-0 er alltaf gott,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri en þetta var fyrsti sigur KR í 66 daga í deild.

Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United

Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina.

Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö?

Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni.

Özil kemur ekki í Kópavoginn

Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli.

Endurmeta hvort áfram verði kropið á hné

Fyrirliðar félaga í ensku úrvalsdeildinni hafa fundað um hvaða aðferðir séu best til fallnar að berjast gegn kynþáttahatri á komandi leiktíð. Ekki hefur náðst niðurstaða í málið.

Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur

Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði.

United vill fá Huddlestone

Manchester United er við það að fá miðjumanninn Tom Huddlestone í sínar raðir. Hann mun spila með U21 árs liði félagsins að vera í þjálfarateymi þess að auki.

Fín veiði við Ölfusárós

Við Ölfusásós hefur verið fín veiði og þá sérstaklega vestanmegin á svæðinu sem er venjulega kennt við Hraun í Ölfusi.

Tryggðu sig inn í milliriðil með risasigri

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér sæti í milliriðli á HM í Norður-Makedóníu með risasigri á Alsír í dag, 18-42.

Stóra Laxá að ná 400 löxum

Veiðin í Stóru Laxá hefur verið framar öllum vonum í sumar en áin hefur verið að gefa fína veiði frá fyrsta degi.

Segjast hafa fundið út hvað sé í vatninu á Íslandi

Oft hefur fólk í CrossFit heiminum velt því fyrir sér hvað sé eiginlega í vatninu á Íslandi því hvernig gæti svona lítil þjóð annars skilað frá sér öllu þessu frábæra heimsklassa fólki inn í CrossFit íþróttina. Nú segist fólkið á Morning Chalk Up hafa fundið svarið.

Þýska blaðið Bild: Nýtt Wembley svindl

1966 vann karlalandslið Englands Þýskalands í úrslitaleik HM á Wembley. 2022 vann kvennalandslið Englands Þýskaland í úrslitaleik EM á Wembley. Þjóðverjum þykir á sér brotið í báðum þessum leikjum.

Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum

Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar.

Luke Donald verður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum

Enski kylfingurinn Luke Donald hefur verið útnefndur fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum í golfi eftir að Svíinn Henrik Stenson missti stöðuna í kjölfar þess að hafa gengið til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina.

Átján ára heimastrákur vann Einvígið á Nesinu

Bjarni Þór Lúðvíksson hélt upp á átján ára afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og fylgdi því eftir með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag en þetta góðgerðamót fer alltaf fram á Frídegi Verslunarmanna.

Sjá næstu 50 fréttir