Fleiri fréttir

Erlingur: Vantar þriðja dómarann í þessa íþróttagrein
Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var skiljanlega svekktur eftir tapið fyrir Val í fyrsta leik úrslita Olís-deildar karla í kvöld, 35-25.

„Alveg með ólíkindum að við skulum ekki fá víti“
Selfoss og Keflavík gerðu í kvöld markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með frammistöðu síns liðs, en hafði þó ýmislegt að segja um dómgæsluna.

Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur
Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 35-25 | Ótrúlegir yfirburðir Vals
Valur rústaði ÍBV, 35-25, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 0-1 | Óvæntur útisigur Eyjakvenna
Eyjakonur gerðu góða ferð upp á land og unnu óvæntan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Breiðablik í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld.

Burnley með örlögin í eigin höndum eftir jafntefli gegn Aston Villa
Burnley er í bílstjórasætinu í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Aston Villa í kvöld.

Chelsea svo gott sem tryggði þriðja sætið
Chelsea fer ólíklega ofar eða neðar í töflunni úr þessu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Leicester í næstsíðasta leik liðanna á tímabilinu.

Ótrúlegur viðsnúningur bjargaði Everton frá falli
Everton tryggði áframhaldandi veru sína í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Crystal Palace í kvöld. Lokatölur 3-2, en gestirnir í Crystal Palave höfðu 2-0 forystu þegar flautað var til hálfleiks.

Kiel seinasta liðið inn í undanúrslitin
Kiel varð í kvöld fjórða og seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann nauman eins marks sigur gegn PSG, 33-32.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 9-1 | Valskonur burstuðu KR á Hlíðarenda
Munurinn á Val og KR var sjáanlegur á löngum köflum í dag þegar fyrrnefnda liðið gjörsigraði gesti sína í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Sóknarþunginn kom í bylgjum og 10 mörk litu dagsins ljós í heild sína en níu þeirra voru Valsmegin.

Bjarni og félagar hófu úrslitaeinvígið á tapi
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið tók á móti Ystads í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld, 28-30.

Ómar fór á kostum er Magdeburg setti aðra höndina á titilinn
Magdeburg er nú í kjörstöðu í baráttunni um þýska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir 18 marka stórsigur gegn TuS N-Lübbecke í kvöld, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk.

Teitur skoraði þrjú er Flensburg féll úr leik
Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg misstu af sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu er liðið tapaði 27-24 gegn Barcelona í kvöld.

Stórir íslenskir sigrar í norska bikarnum
Fyrsta umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag. Alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni og öll unnu þau stórsigra.

Sunna tryggði Íslandi annan sigur
Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa á HM kvenna í íshokkí eftir að liðið lagði Tyrkland að velli í Zagreb í dag, 3-2.

Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern
Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München.

Man. City er ekki hætt að kaupa leikmenn í sumar þótt að Haaland sé í húsi
Manchester City mun styrkja leikmannahóp sinn enn frekar í sumar og það verður því ekki bara norski framherjinn Erling Haaland sem bætist í hópinn.

Aðeins tvö lið hafa beðið lengur eftir úrslitaeinvíginu en Valsmenn
Valsmenn spila í kvöld í fyrsta sinn í ellefu daga þegar þeir taka á móti Eyjamönnum á Hlíðarenda í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Olís deildar karla.

Þórir að missa út sautján stórmóta konu
Norska handboltakonan Camilla Herrem þarf að leggjast á skurðarborðið og missir væntanlega af Evrópumótinu í árslok.

Valsarar fóru meistarahringinn á þremur árum
Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki.

Finnur Freyr tók fram úr Sigga Ingimundar í gærkvöldi
Finnur Freyr Stefánsson varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í sögunni sem nær að vinna sex Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni karlakörfuboltans.

Myndaveisla frá oddaleiknum ótrúlega
Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn síðan 1983 eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik á Hlíðarenda.

Heldur að Agnar Smári verði X-faktorinn gegn ÍBV
Róbert Aron Hostert telur að Agnar Smári Jónsson geti reynst Valsmönnum dýrmætur í úrslitaeinvíginu gegn Eyjamönnum um Íslandsmeistaratitilinn.

Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf
Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon.

Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti
Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær.

„Er harðasti Valsarinn í heiminum“
Kristófer Acox varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með Val í gær og í fjórða skiptið alls. Hann var að vonum í skýjunum þegar Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann eftir sigurinn á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í Origo-höllinni.

Banna kampavínstappana eftir slysið á verðlaunapallinum
Hinn óheppni hjólreiðakappi Biniam Girmay varð að hætta keppi í Ítalíuhjólreiðunum eftir kampavínsslys á verðlaunapallinum og nú hafa skipuleggjendur Giro d’Italia bannað kampavínstappana.

Callum komst í einstakan hóp með Axel, Pálma og Páli
Callum Reese Lawson er Íslandsmeistari í körfubolta annað árið í röð og sá eini í heiminum sem getur sagt það.

Fá einn leik fyrir EM og U23-liðið mætir A-landsliði
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun leika einn leik fyrir Evrópumótið í Englandi í júlí og það ætti að skýrast á næstu dögum hver andstæðingurinn verður.

Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska
Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað.

PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd
Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu.

Ruddust inn á blaðamannafund þjálfarans með bjór og bikarinn
Eintracht Frankfurt var lið gærkvöldsins í fótboltaheiminum þegar liðið tryggði sér sigur í Evrópudeildinni og sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigri á Rangers í úrslitaleik á Spáni.

Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt
Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu.

Saga pizzaþjónsins sem varð öflugasti og hataðasti umboðsmaður sögunnar
Ofurumboðsmaðurinn Mino Raiola kvaddi þennan heim í lok síðasta mánaðar aðeins 54 ára gamall. Hann náði heldur betur að setja sitt mark á knattspyrnusöguna.

Golden State menn létu Luka hafa mikið fyrir hlutunum og unnu leik eitt
Golden State Warriors vann fyrsta leikinn örugglega á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Mun ekki yfirgefa PSV til að sitja á bekknum á Englandi
Cody Gakpo, 23 ára hollenskur vængmaður sem spilar með PSV er á óskalista allra stærstu liða Englands í sumar.

Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta hefst
Úrslitaeinvígið í handbolta, Besta-deildin í fótbolta, rafíþróttir og PGA mótaröðin í golfi eru á meðal tíu viðburða í beinni útsendingu á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag.

Twitter bregst við úrslitaleiknum
Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik.

„Ertu að grínast með Hjálmar Stefánsson?“
Finnur Freyr Stefánsson varð í kvöld Íslandsmeistari í sjötta sinn þegar Valur vann Tindastól, 73-60, í oddaleik í úrslitum Subway-deildar karla í kvöld.

Axel Kárason: Fengum jákvæðni sem breytti tímabilinu
Axel Kárason, leikmaður Tindastóls, var afar svekktur eftir þrettán stiga tap í oddaleik gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn.

„Er samningslaus en það getur vel verið að ég verði áfram á Sauðárkróki“
Tindastóll tapaði í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn gegn Val 73-60. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var sár eftir leik og var óviss með framtíð sína hjá félaginu.

Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll.

Frankfurt er Evrópumeistari
Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-3 Stjarnan | Stjarnan klifrar upp töfluna eftir sigur í Mosfellsbæ
Stjarnan vann 1-3 sigur á Aftureldingu í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld.

Haukur Þrastar áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar
Haukur Þrastarson og félagar í Vive Kielce eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir átta marka sigur á Montpellier, 30-22.