Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, rafíþróttir, Subway-deildin og FA bikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi, en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá í dag. 5.11.2021 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 80-89 | Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn deildarmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan níu stiga sigur, 89-80, er liðið taplaust lið deildarmeistara Keflavíkur í Subway-deild karla í kvöld. 4.11.2021 23:39 Conte: Þetta var klikkaður leikur Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. 4.11.2021 23:31 „Við gáfum þeim smá vonarglætu undir lokin“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var kampakátur með afar öflugan sigur Þórs á Keflavík í kvöld, 80-89. Keflavík var eina taplausa liðið í deildinni fyrir þennan leik. 4.11.2021 23:12 Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. 4.11.2021 23:00 Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 4.11.2021 22:41 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - KR 75-87 | Nýliðarnir höfðu ekki stöðuleika í KR Vestri og KR mættust í Subway-deild karla á Ísafirði í kvöld. Voru það gestirnir sem fóru glaðari heim með 12 stiga sigur í skottinu, 87-75. 4.11.2021 22:32 Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. 4.11.2021 22:24 Leicester missti af mikilvægum stigum Enska knattspyrnufélagið Leicester missti af mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Spartak Moskvu í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2021 22:02 Fimm mörk, þrjú rauð og sigur í fyrsta leik Conte Fyrsti leikur Antonio Conte sem knattspyrnustjóri Tottenham bauð svo sannarlega upp á allt sem hægt er að biðja um í einum fótboltaleik. Conte og lærisveinar hans fögnuðu 3-2 sigri, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 4.11.2021 21:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 79-91 | Valsarar sóttu góð stig í Garðabæinn Stjarnan og Valur voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leik liðanna í Subway-deild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld. Eftir erfiða byrjun snéru Valsmenn leiknum sér í hag og unnu að lokum góðan 12 stiga sigur, 91-79. 4.11.2021 21:21 Umfjöllun: ÍR - Þór Ak. 86-61 | Stórsigur er ÍR-ingar kræktu í sín fyrstu stig ÍR og Þór frá Akureyri mættust í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið. Leiknum lauk með 25 stiga heimasigri, 86-61. 4.11.2021 21:00 Finnur Freyr: Geggjaðir leikmenn í liðinu sem héldu áfram að finna lausnir Valur vann gífurlega sterkan sigur á Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni fyrr í kvöld 79-91. Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, var ánægður með marga hluti í leik sinna manna en hann má vera það líka. Sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti sigur Vals á útivelli, í þremur tilraunum og í fyrsta sinn sem þeir ná að skora yfir 70 stig í þessum þremur leikjum sem hafa verið leiknir úti. 4.11.2021 20:31 Ísak Máni Wium: Ég tel þetta vera ágætis varnarsigur hjá liði sem hefur strögglað varnarlega í vetur ÍR-ingar unnu góðan sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo Ísak Máni, afleysingaþjálfari ÍR, var sáttur með fyrsta sigurinn í leikslok. 4.11.2021 20:19 Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. 4.11.2021 20:16 Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4.11.2021 20:04 West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. 4.11.2021 19:39 Arnar Þór: „Ekki spurning, við viljum fá stig“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson sat fyrir svörum eftir að hann tilkynnti hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Hann segir úrslitin ekki aðalatriðið, en að sigur sé að sjálfsögðu alltaf vel þeginn. 4.11.2021 19:14 Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. 4.11.2021 18:01 Taldi sig eiga rétt á bólusetningarvottorði eftir meðferð hjá hómópata Það er talsvert fjaðrafok í kringum fréttirnar af kórónusmiti NFL-stjörnunnar Aaron Rodgers en hann missir af næsta leik liðsins um helgina. 4.11.2021 16:45 Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2021 16:19 Skólastjórinn baðst afsökunar á 106 stiga sigri liðs síns Skólastjóri Inglewood menntaskólans í Kaliforníu hefur beðist afsökunar á risasigri liðs skólans á liði Morningside menntaskólans í amerískum fótbolta. 4.11.2021 15:31 Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. 4.11.2021 15:09 Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. 4.11.2021 14:30 Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. 4.11.2021 14:08 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. 4.11.2021 14:03 Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. 4.11.2021 13:43 Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. 4.11.2021 13:36 Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. 4.11.2021 13:12 Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. 4.11.2021 13:00 „Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“ „Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi. 4.11.2021 12:00 Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. 4.11.2021 11:30 „Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það“ Þær gerast varla fallegri sögurnar en sú af níu ára strák sem trúði svo mikið á Tom Brady að NFL-ofurstjarnan hjálpaði honum að komast í gegnum hreint helvíti þegar hann greindist með krabbamein í heila. 4.11.2021 11:01 Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. 4.11.2021 10:31 Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? 4.11.2021 10:00 Snæfríður hálfri sekúndu frá Íslandsmeti og Steingerður stórbætti sinn tíma Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir héldu í morgun áfram keppni á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Kazan í Rússlandi. 4.11.2021 09:45 „Viðbjóðslegt“ og „skammarlegt“ voru viðbrögðin eftir bardaga karla og kvenna Bardagar á milli karls og konu enduðu báðir með að konurnar töpuðu illa og það hefur kallað á heitar umræður um uppátækið. 4.11.2021 09:31 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4.11.2021 09:00 Besta konan fékk betur borgað en besti karlinn á Rogue CrossFit mótinu Tia-Clair Toomey fékk best borgað af öllum á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fór fram um síðustu helgi og þar með meira en sigurvegarinn hjá körlunum. 4.11.2021 08:30 Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. 4.11.2021 08:01 Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. 4.11.2021 07:30 Rambo stóð ekki undir nafni og féll með tilþrifum Christoffer Rambo, fyrrverandi norskur landsliðsmaður, varð sjálfum sér og Rambo-nafninu til skammar er hann lét sig falla með tilþrifum í leik Runar og Nærbo í norsku úrvalsdeildinni nýverið. 4.11.2021 07:01 Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Körfuboltakvöld, stórleikur í Keflavík og margt fleira Það er svo sannarlega stútfull dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 4.11.2021 06:00 „Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. 3.11.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. 3.11.2021 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Golf, rafíþróttir, Subway-deildin og FA bikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi, en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá í dag. 5.11.2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 80-89 | Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn deildarmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan níu stiga sigur, 89-80, er liðið taplaust lið deildarmeistara Keflavíkur í Subway-deild karla í kvöld. 4.11.2021 23:39
Conte: Þetta var klikkaður leikur Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. 4.11.2021 23:31
„Við gáfum þeim smá vonarglætu undir lokin“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var kampakátur með afar öflugan sigur Þórs á Keflavík í kvöld, 80-89. Keflavík var eina taplausa liðið í deildinni fyrir þennan leik. 4.11.2021 23:12
Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. 4.11.2021 23:00
Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 4.11.2021 22:41
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - KR 75-87 | Nýliðarnir höfðu ekki stöðuleika í KR Vestri og KR mættust í Subway-deild karla á Ísafirði í kvöld. Voru það gestirnir sem fóru glaðari heim með 12 stiga sigur í skottinu, 87-75. 4.11.2021 22:32
Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. 4.11.2021 22:24
Leicester missti af mikilvægum stigum Enska knattspyrnufélagið Leicester missti af mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Spartak Moskvu í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2021 22:02
Fimm mörk, þrjú rauð og sigur í fyrsta leik Conte Fyrsti leikur Antonio Conte sem knattspyrnustjóri Tottenham bauð svo sannarlega upp á allt sem hægt er að biðja um í einum fótboltaleik. Conte og lærisveinar hans fögnuðu 3-2 sigri, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 4.11.2021 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 79-91 | Valsarar sóttu góð stig í Garðabæinn Stjarnan og Valur voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leik liðanna í Subway-deild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld. Eftir erfiða byrjun snéru Valsmenn leiknum sér í hag og unnu að lokum góðan 12 stiga sigur, 91-79. 4.11.2021 21:21
Umfjöllun: ÍR - Þór Ak. 86-61 | Stórsigur er ÍR-ingar kræktu í sín fyrstu stig ÍR og Þór frá Akureyri mættust í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið. Leiknum lauk með 25 stiga heimasigri, 86-61. 4.11.2021 21:00
Finnur Freyr: Geggjaðir leikmenn í liðinu sem héldu áfram að finna lausnir Valur vann gífurlega sterkan sigur á Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni fyrr í kvöld 79-91. Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, var ánægður með marga hluti í leik sinna manna en hann má vera það líka. Sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti sigur Vals á útivelli, í þremur tilraunum og í fyrsta sinn sem þeir ná að skora yfir 70 stig í þessum þremur leikjum sem hafa verið leiknir úti. 4.11.2021 20:31
Ísak Máni Wium: Ég tel þetta vera ágætis varnarsigur hjá liði sem hefur strögglað varnarlega í vetur ÍR-ingar unnu góðan sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo Ísak Máni, afleysingaþjálfari ÍR, var sáttur með fyrsta sigurinn í leikslok. 4.11.2021 20:19
Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. 4.11.2021 20:16
Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4.11.2021 20:04
West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. 4.11.2021 19:39
Arnar Þór: „Ekki spurning, við viljum fá stig“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson sat fyrir svörum eftir að hann tilkynnti hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Hann segir úrslitin ekki aðalatriðið, en að sigur sé að sjálfsögðu alltaf vel þeginn. 4.11.2021 19:14
Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. 4.11.2021 18:01
Taldi sig eiga rétt á bólusetningarvottorði eftir meðferð hjá hómópata Það er talsvert fjaðrafok í kringum fréttirnar af kórónusmiti NFL-stjörnunnar Aaron Rodgers en hann missir af næsta leik liðsins um helgina. 4.11.2021 16:45
Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2021 16:19
Skólastjórinn baðst afsökunar á 106 stiga sigri liðs síns Skólastjóri Inglewood menntaskólans í Kaliforníu hefur beðist afsökunar á risasigri liðs skólans á liði Morningside menntaskólans í amerískum fótbolta. 4.11.2021 15:31
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. 4.11.2021 15:09
Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. 4.11.2021 14:30
Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. 4.11.2021 14:08
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. 4.11.2021 14:03
Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. 4.11.2021 13:43
Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. 4.11.2021 13:36
Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. 4.11.2021 13:12
Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. 4.11.2021 13:00
„Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“ „Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi. 4.11.2021 12:00
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. 4.11.2021 11:30
„Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það“ Þær gerast varla fallegri sögurnar en sú af níu ára strák sem trúði svo mikið á Tom Brady að NFL-ofurstjarnan hjálpaði honum að komast í gegnum hreint helvíti þegar hann greindist með krabbamein í heila. 4.11.2021 11:01
Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. 4.11.2021 10:31
Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? 4.11.2021 10:00
Snæfríður hálfri sekúndu frá Íslandsmeti og Steingerður stórbætti sinn tíma Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir héldu í morgun áfram keppni á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Kazan í Rússlandi. 4.11.2021 09:45
„Viðbjóðslegt“ og „skammarlegt“ voru viðbrögðin eftir bardaga karla og kvenna Bardagar á milli karls og konu enduðu báðir með að konurnar töpuðu illa og það hefur kallað á heitar umræður um uppátækið. 4.11.2021 09:31
„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4.11.2021 09:00
Besta konan fékk betur borgað en besti karlinn á Rogue CrossFit mótinu Tia-Clair Toomey fékk best borgað af öllum á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fór fram um síðustu helgi og þar með meira en sigurvegarinn hjá körlunum. 4.11.2021 08:30
Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. 4.11.2021 08:01
Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. 4.11.2021 07:30
Rambo stóð ekki undir nafni og féll með tilþrifum Christoffer Rambo, fyrrverandi norskur landsliðsmaður, varð sjálfum sér og Rambo-nafninu til skammar er hann lét sig falla með tilþrifum í leik Runar og Nærbo í norsku úrvalsdeildinni nýverið. 4.11.2021 07:01
Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Körfuboltakvöld, stórleikur í Keflavík og margt fleira Það er svo sannarlega stútfull dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 4.11.2021 06:00
„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. 3.11.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. 3.11.2021 23:00