„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Atli Arason skrifar 3. nóvember 2021 23:31 Kamilla Sól (t.h.) í leik með Njarðvík en hún lék áður með Keflavík. Vísir/Bára Dröfn Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. „Þetta var sætur sigur en það var erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum og vinkonum mínum, það var smá áhugavert en sætur sigur,“ sagði Kamilla í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst það smá skrítið, sérstaklega því ég þekki þær svo vel en kannski er það bara betra að þekkja þær svona vel en þá veit maður hvernig á að dekka þær og þekkir inn á styrkleika þeirra og veikleika.“ Njarðvíkingar voru vel undirbúnar fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík en það var ekkert sem kom Kamillu á óvart í leik andstæðingana. „Nei í rauninni ekki. Við vissum nákvæmlega hver þeirra styrkleiki er, þær vilja leita að Dani [Wallen] undir körfunni og Anna Ingunn er mjög góð skyta sem leitar að skotinu. Við vildum helst stoppa það og það gekk svona vel,“ svaraði Kamilla, aðspurð af því hvort eitthvað hafi komið Njarðvíkingum á óvart í leikskipulagi Keflavíkur í kvöld. Kamilla var ekki í nokkrum vafa að öflugur varnarleikur hjá Njarðvík hafi verið það sem skilaði þeim sigri í kvöld. „Vörnin. Þær eru að meðaltali í 85 stigum í leik en við héldum þeim í 70 stigum þrátt fyrir að nokkrar körfur komu í lokin sem við hefðum átt að koma í veg fyrir. Vörnin okkar var frábær í dag og það er það sem vann leikinn,“ sagði Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, að lokum. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Þetta var sætur sigur en það var erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum og vinkonum mínum, það var smá áhugavert en sætur sigur,“ sagði Kamilla í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst það smá skrítið, sérstaklega því ég þekki þær svo vel en kannski er það bara betra að þekkja þær svona vel en þá veit maður hvernig á að dekka þær og þekkir inn á styrkleika þeirra og veikleika.“ Njarðvíkingar voru vel undirbúnar fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík en það var ekkert sem kom Kamillu á óvart í leik andstæðingana. „Nei í rauninni ekki. Við vissum nákvæmlega hver þeirra styrkleiki er, þær vilja leita að Dani [Wallen] undir körfunni og Anna Ingunn er mjög góð skyta sem leitar að skotinu. Við vildum helst stoppa það og það gekk svona vel,“ svaraði Kamilla, aðspurð af því hvort eitthvað hafi komið Njarðvíkingum á óvart í leikskipulagi Keflavíkur í kvöld. Kamilla var ekki í nokkrum vafa að öflugur varnarleikur hjá Njarðvík hafi verið það sem skilaði þeim sigri í kvöld. „Vörnin. Þær eru að meðaltali í 85 stigum í leik en við héldum þeim í 70 stigum þrátt fyrir að nokkrar körfur komu í lokin sem við hefðum átt að koma í veg fyrir. Vörnin okkar var frábær í dag og það er það sem vann leikinn,“ sagði Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, að lokum.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira