Fleiri fréttir

Stal tíu boltum í sigri á Dönum

Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta vann tíu stiga sigur á Dönum, 58-48, á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi.

Nú kom loksins gullið hjá De Grasse

Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó.

Þórsarar orðlausir þegar Alusevski ákvað að slá til

Margir ráku eflaust upp stór augu þegar Þór tilkynnti um ráðningu á nýjum þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta í fyrradag. Sá heitir Stevce Alusevski og var síðast þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar.

Hollendingar hóa í Van Gaal í þriðja sinn

Louis van Gaal hefur verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann gerði samning við hollenska knattspyrnusambandið fram yfir HM í Katar á næsta ári.

Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag

Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar.

Dagskráin í dag: Risaleikur á Hlíðarenda

Pepsi Max-deild karla í aðalhlutverki þegar litið er á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Einn stærsti leikur sumarsins fer fram að Hlíðarenda í kvöld.

Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst

Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar.

Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna

Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum.

Ólafur: Ég er mjög pirraður

Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok.

Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það

Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum.

Ögmundur enn utan hóps og Sverrir Ingi sömuleiðis

Hvorugur landsliðsmannana tveggja, Ögmundar Kristinssonar né Sverris Inga Ingasonar, voru í leikmannahópi sinna liða er þau kepptu í Evrópukeppnum karla í fótbolta í kvöld. Hvorugt liðanna fagnaði sigri.

Midtjylland þoldi stórtap án Mikaels

Danska liðið Midtjylland tapaði 3-0 fyrir hollenska stórliðinu PSV Eindhoven í fyrri leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mikael Anderson var ekki í leikmannahópi danska liðsins vegna COVID-smits.

Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár

Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar.

Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.