Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 13:50 Patty Mills og Matthew Dellavedova fagna á bekknum í dag en Mills þurfti bara að spila 25 mínútur til að skora sín átján stig í mjög öruggum sigri. AP/Eric Gay Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ástralar unnu þá 38 stiga sigur á Argentínu, 97-59, í átta liða úrslitunum og tryggðu sér leik á móti Bandaríkjunum í undanúrslitunum. Í hinum leiknum mætast Frakkar og Slóvenar. Yfirburðir Ástrala voru miklir eftir fyrsta leikhlutann sem Argentína vann með fjórum stigum, 22-18, Ástralar unnu annan leikhlutann með tíu stigum (21-11) og voru tólf stigum yfir fyrir lokaleikhlutann þar sem síðan keyrðu yfir argentínska liðið. Ástralska liðið vann lokaleikhlutann 37-11 og þar með leikinn með svo miklum mun. Patty Mills, sem spilar með San Antonio Spurs, var með 18 stig og stighæstur Ástrala en þeir Matisse Thybulle og Jock Landale skoruðu báðir tólf stig. Utah Jazz maðurinn Joe Ingles var síðan með 11 stig og 7 stoðsendingar en það voru margir að skila hjá ástralska liðinu. Nico Laprovíttola var stigahæstur hjá Argentínu með 16 stig en hetjurnar Facundo Campazzo (9 stig) og Luis Scola (7 stig) voru aðeins með sextán stig saman. Þetta verður mjög erfitt verkefni fyrir bandaríska liðið en Ástralar hafa unnið alla fjóra leiki sína á leikunum. Bandaríska liðið er það eina í undanúrslitum sem hefur tapað leik á mótinu. Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með níu stiga sigri á Ítölum, 84-75. Þeir hafa unnið alla fjóra leiki sína eins og Ástralía og Slóvenía en eina tap Bandaríkjamanna kom einmitt á móti Frökkum. Rudy Gobert skoraði 22 stig fyrir Frakka og Evan Fournier var með 21 stig. Nicolas Batum skoraði 15 stig og tók 14 fráköst en hann var hæsta framlagið í franska liðinu. Hjá Ítölunum skoraði Danilo Gallinari mest eða 21 stig. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Sjá meira
Ástralar unnu þá 38 stiga sigur á Argentínu, 97-59, í átta liða úrslitunum og tryggðu sér leik á móti Bandaríkjunum í undanúrslitunum. Í hinum leiknum mætast Frakkar og Slóvenar. Yfirburðir Ástrala voru miklir eftir fyrsta leikhlutann sem Argentína vann með fjórum stigum, 22-18, Ástralar unnu annan leikhlutann með tíu stigum (21-11) og voru tólf stigum yfir fyrir lokaleikhlutann þar sem síðan keyrðu yfir argentínska liðið. Ástralska liðið vann lokaleikhlutann 37-11 og þar með leikinn með svo miklum mun. Patty Mills, sem spilar með San Antonio Spurs, var með 18 stig og stighæstur Ástrala en þeir Matisse Thybulle og Jock Landale skoruðu báðir tólf stig. Utah Jazz maðurinn Joe Ingles var síðan með 11 stig og 7 stoðsendingar en það voru margir að skila hjá ástralska liðinu. Nico Laprovíttola var stigahæstur hjá Argentínu með 16 stig en hetjurnar Facundo Campazzo (9 stig) og Luis Scola (7 stig) voru aðeins með sextán stig saman. Þetta verður mjög erfitt verkefni fyrir bandaríska liðið en Ástralar hafa unnið alla fjóra leiki sína á leikunum. Bandaríska liðið er það eina í undanúrslitum sem hefur tapað leik á mótinu. Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með níu stiga sigri á Ítölum, 84-75. Þeir hafa unnið alla fjóra leiki sína eins og Ástralía og Slóvenía en eina tap Bandaríkjamanna kom einmitt á móti Frökkum. Rudy Gobert skoraði 22 stig fyrir Frakka og Evan Fournier var með 21 stig. Nicolas Batum skoraði 15 stig og tók 14 fráköst en hann var hæsta framlagið í franska liðinu. Hjá Ítölunum skoraði Danilo Gallinari mest eða 21 stig.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Sjá meira